Morgunblaðið - 04.07.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.07.1961, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 4. júlí 1961 M o r»-r rt x n r, 4 r> 1 © 17 SILDARSTULKUR Síldarstúlkur óskast til Siglufjarðar og Raufar- hafnar. Kauptrygging og fríar ferðir. — Upplýs- ingar í síma 12298 og síma 17, Raufarhöfn. Ólafur Óskarsson 7—10 manna bíll óskast til leigu frá 9. til 18. júlí. — Gæti lánað minni bíl á meðan. Franz E. Siemsen Sími 24016 (50851 á kvöldin) Létta og þægilega • Stillanlegir og sjálfbrýnandi hnífar. % Leikur í kúlu- legum. Fæst víða í verzlunum. Gunnar Ásgcirssnn hf. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200. Pottaplöntur í þúsunda'ali, ódýrar. MARkAflURINN Hýbýladeild Hafnarstræti 5 — Sími 10422 Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1977í\ efast um gæði þeirra. 1. Meira afl 2. Öruggari 3. Minna vélaslit 4. 10% eldsneytis- sparnaður. CHAMPION- KRAFTKERTIN fást í alla bíla. Það er sama hvaða tegund bifreiðar þér eigið, bað borgar sig að nota — Á1MSS0N Skuldabréf með affölluiii vil ég selja ,örugg fasteignaveð. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir annað kvöld, merkt: „Góð afföll — 1281". Olæsilegt skrifstofuhúsnæði á miðjum Laugavegi til leigu. ¦— Upplýsingar í síma 1-16-76 kl. 10—12 og 2—4 e.h. Nr. 7/1961 Tilkynning Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á saltfiski: Miðað er við 1. flokks fullþurrkaðan fisk, að frádreginni niðurgreiðslu ríkissjóðs: Heildsöluverð pr. kg kr. 6,85 Smásöluverð með sölusk. pr. kg. kr. 9,20 Verðið helzt óbreytt, þótt saltfiskurinn sé afvatnað- r og sundurskorinn. Reykjavík, 1. júlí 1961. Verðlagsstjórinn 6TKER Svo auðveldlega —» svo fljótt — svo ágæt lega búið þér til ís í y'ðar eigin kæliskáp, úr hinu fræga Ötker isdufti með Vanillu eða Mokka bragði. Ný sending fröRsk-sumarkjólaefni mjög mikið úrval MARKABURINN Hafnarstræti 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.