Morgunblaðið - 22.07.1961, Side 7
Laugardagur 22. júlí 1961
MORG 11 NBLAÐIÐ
7
GÚMMÍBÁTAR
Björgunarbátar
TUFF. Stærð 98x287 cm. Þyngd 9 kg.
fyrir utanborðsvél eða árar.
Verð kr. 2780.—, Mótorfesting kr. 460.—, Dæla kr. 140.—
PADDAN. Stærð 98x206 cm. Þyng 9 kg.
Verð. kr. 1550.—■, Dæla kr. 170.—
Gúmmíbátar þessir eru úr þykku efni og viðurkenndir
af skipaskoðun ríkisins sem björgunarbátar fyrir fiski-
báta allt að 5 lestir.
Gúmmibátur í bílnum er tilvalinn í veiðiferðir.
GUNNAR ASGEIBSSON, H.F.
Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200.
Góðar vórur
riðja sér sjálfar braut.
Kaupið i
TOSKA-Lakkrís
TOSKA-Menthol
TOSKA-Piparmintur
TOSKA-Júkal
Framleiðendur: BLÖNDAHL H.F.
Amerískar baðvogjr
komnar aftur
. . to a great
altb-o-(V)eter m.
Ameríco's
weightwatche
.. . s/nce 1919
Ár Margar gerðir
★ Fjölbreytt
litaúrval
— Verð frá kr: 295.—
Helgi Magnússon & Co.
Hafnarstræti 19 — Sími 13184 og 17227.
Ti sölu
Snotur 2ja horb.
íbúðarhæð
um 70 ferm. með harðviðar
nurðum, skápum og hillum
á 1. hæð í steinhúsi í Mið-
bænum. Sér Y haveita.
2ja—8 herb. íbúðir og nokkrar
húseignir í bænum o.m.fl.
Klýja fasteignasalan
Bankastræti 7 — Slmi 24300
Sími 11025.
Úrval af öllum
tegundum og
árgerðum
bifreiða
Svo sem 6 manna bifreiðir 4ra
og 5 manna bifreiðir, Jeppar
og sendiferðabifreiðir, vörubif
reiðir.
Bfreiðar á staðnum til sýnis
alla daga.
Ath. — Úrvalið er hjá okkur.
Bifreiðasalan
Laugavegi 146. — Sími 11025.
íS4lmeima
S//n/: 1114 4
við Vitatorg.
7/7 sýnis
og sölu i dag
Opel Kapitan ’56, nýkomin til
landsins.
Fíat 1100 ’54 fólksbíll. Skipti
hugsanleg á Moskwitch ’59
—’60.
Benz 180 ’55. Skipti hugsanleg
Morris ’47. Útb. 5 þús.
Taunus Station ’61
Chevrolet ’53, sendiferðabif-
reið, hærri gerð.
Skipti á 4ra—5 manna bíl
æskileg.
Höfum kaupendur að Opel
Karavan ’60—’61 og Opel
Rekord ’58—’61.
Almenna bílasalan
við Vitatorg.
Biíreiðasýning
í dag
Bifreiðasalan
Borgartúni 1.
Sími 18085 og 19615.
TJÖLD
(16 gerðir og litir)
Svefnpokar
Bakpokar
Prímusar
Vindsængur
Pottasett
Pick-nick töskur
með mataráhöldum
— Allt til ferðalaga —
Smurt brauð
og snittur
Opið frá kl. 9—11,30 e.h.
Sendum heim.
Brauðborg
Fr’akkastíg 14. — Sími 18680.
K A U P U M
brotajárn og málma
HATT VEK.D — SflfKlTlM
Ráðskona
óskast á gott sveitaheimili má
hafa með sér barn. Uppl. í
síma 32478 eftir hádegi laugar
dag og sunnudag.
Kona óskar eftir
afleysingum sem næturvakt á
sjúkrahúsi um tíma. Tilboð
merkt „TBR. 707 — 5480“ send
ist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m.
Keflavík—IVjarðvík
Lskápur, borðstofuhúsgögn,
sófasett, lampar og allskonar
búsáhöld til sölu á Grundar-
vegi 11, Njarðvík — Sími 1714.
ÍBÚÐ
Er kaupandi að 2ja—3ja herb.
íbúð í Reykjavík eða Kópa-
vogi. Þarf ekki að vera full-
gerð. Útb. 100 þús. Tilb. merkt
„skilvís greiðsla — 5481“ send
ist Mbl. fyrir miðvikudagskv.
Ameriskar
kvenmoccasiur
SKOSALAN
Laugavegi 1
Sími 16012
Brauðstofan
Vesturgötu 25
Smurt brauð. Snittur, Öl, Gos
og Sælgæti. — Opið frá kl.
9—23,30. —
vftmmwjjA
LEIGIÐ BÍL
ÁN BÍLSTJÓRA
Aðeins nýir bílor
Sími 16398
Brotajárn og málma
kaupir hæsta verðl.
Arinbjörn Jónsson
Sölvhólsg. 2 — Símj 11360.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða. —
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
Hafnarfjörður
Dugleg stúlka eða kona óskast
til að vinna í bakaríi. Uppl. í
síma 50063.
Bíiamiðstbijn VAGIU
Amtmannsstíg 2C.
Sími 16289 ‘og 23757.
Við höfum fjöld-
ann allan af
4ra, 5 og 6
manna bílum, til
sýnis og sölu
daglega
Skipti á ýmsum
bifreiðum eru fyrir
hendi
Bílamiðstöðin VAGItl
Amtmannsstíg "C
Sími 16289 og "3757.