Morgunblaðið - 22.07.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.07.1961, Blaðsíða 19
Laugardagur 22. júlí 1961 MORCVNBLÁÐ IÐ 19 Teikning af húsinu að innan — Vinningshúsid Frh. af bls. 20. Asíu, enda telja forráðamenn þeirra að íslendingum beri eftir Ibeztu getu að veita þessum þjóð um aðstoð í baráttu þeirra fyrir ejálfstseðu efnahagslífi og upp- ibyggingu frjálsra menningar- þjóðfélaga. Sagði Jóhannes að ef íhappdrættið tækist vel, þá hefði Frjáls menning hug á að bjóða Ihingað til lands til náms í lækn- isfræði við Háskólann einum eða fleiri stúdentum frá Afríku. Allt þetta kostar að sjálfsögðu fé, og því var það ráð tekið að stofna til fyrmefnds happdrætt- is. Umboðsmenn happdrættisins í Reykjavík eru: Hreyfilsbúðin — Nestl Fossvogi — Nesti Elliðaárvogi — Bókaverzlun ísa- foldar, Austurstræti 8 — Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti J8 — Söluturninn við Eymundsson — Bifreiðastöð Islands — Verzlunin Straumnes, Nesvegj 33 Söluturninn við Kirkjustræti — Bókhlaðan, Lauga vegi 47 — Ritfangaverzlun ísafoldar, Bankastræti — Söluturninn, Hverfis- götu 74 — Söluturninn, Grettisgötu 64 — Söluturninn, Langholtsvegi 19 — Brauðskálinn, Langholtsvegi 126 — Söluturninn, Langholtsvegi 131 — Sölu turninn, Alfheimum 2. Og umboðsmenn úti á landi: Akranes: Bókaverzlun Andrésar Níelssonar — Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga — Borgarfjörður: Hótel Bifröst — isafjörður: Bókaverzlun Matthíasar Bjarnasónar — Sauðár- krókur: Verzlunarfélag Skagfirðinga — Siglufjörður: Bókaverzlun Lárusar Blöndals og Verzlun Jónasar Ásgeirs- sonar — Akureyri: BóRabúð Rikku og Bókaverzlun Jónasar Jóhannssonar — Húsavík: Bókaverzlun Ingvars iÞórar- inssonar — Raufarhöfn: Jónas Hólm- sfeinsson, Kaupfél. Raufarhafnar — Egilsstaðir: Bjarni Linnet. póstaf- greiðslumaður — Seyðisfjörður: Björg- vin Jónsson, kaupfélagsstjóri — Vest- mannaeyjar: 'Jóhann Frigfinnsson — Selfoss: Verzlun Sigurðar Ö. Ölafsson- ar — Keflavík: Jóhann Pétursson — Hafnarfjörður: Bókabúð Böðvars og ©ókabúð Olivers Steins. — Bizerta Framlhald aí bls. 1. komna alla sjálfboðaliða, hvað- an sem þeir koma. Túnis mun gera allar þær ráðstafanir, sem nausðynlegar teljast við núver- andi aðstæður. Túnismenn munu verja fullveldi sitt og land sitt þumlung fyrir þumlung og ekki hika við að hefja skæruhernað undir stjórn Búrgíba forseta — jafnvel þótt það leiði til heims- styrjaldar. 4 „Til síðasta manns“ Búrgíba sagði í ræðu sinni, að hann hefði hafnað þeirri úr- slitakröfu Frakka, að Túnis- her drægi sig til baka við Biz- erta og kvaðst hafa gefið her- mönmmum skipun um að berj- ast til síðasta manns og beita öllum hugsanlegum ráðum til þess að klekkja á Frökkum. For setinn kvaðst hafa fengið fjölda tilboða frá vinsamlegum rikj- um um raunhæfa aðstoð í bar- áttunni, þar á meðal frá út- lagastjórninni í Alsír — og sagð ist hann mundu taka við sjálf- 'boðaliðum, hvaðan sem þeir kæmu. Hefðu sendiherrar Tún- is erlendis fengið fyrirmæli um að skrá sjálfboðaliða, sem kunni að gefa sig fram. — Þá sagði Búrgíba, að stjórn sín mundi nú gera ýmsar „öryggisráðstafanir varðandi franskar eignir og hagsmuni“ — t. d. mundu tún- isk yfirvöld taka í sínar hend- ur stjórn frönsku olíustöðvanna í hafnarbænum Skhira, en þar var Frökkum á sínum tíma leyft að koma upp endastöð fyrir olíuleiðslu frá Sahara. Sagðist Búrgíba ekki ábyrgjast mann- virki þarna, ef Frakkar reyndu að halda stöðinni með valdi. Síðar í dag var þessi hótun Búrgíba framkvæmd. 4 Einnig barizt í Sahara Fregnir herma ,að nú hafi einnig komið til blóðugra átaka við suðurlandamæri Túnis, þar sem túniskur herflokkur reynir að „merkja“ sér landsvæði það í Sahara, sem Túnisstjórn hefir gert kröfu til. Fregnirnar eru þó mjög óljósar, en Búlgíba sagði, að framsókn Túnismanna í Sahara „géngi sæmilega". — í París var upplýst í dag, að 200 manna túniskur herflokkur hefði ráðizt á franska stöð inn- an landamæra Alsír, en Frökk- um hefði tekizt að halda stöð- inni. — Þá er það einnig upp- lýst í París, að auk þess sem fjórar flugvélar héldu með liðs- auka til Bizerta í dag, sé her - deild sú, sem kölluð var heim frá Alsír fyrir skömmu, viðbúin að halda á vettvang, ef þörf krefji. Nú eru um 6.000 franskir hermenn í Bizerta, en Frakkar telja Túnisher svo öflugan, áð þeir kunni að þurfa að styrkja lið sitt enn. — Öryggisráðið Framihald af bls. 1. þegar í stað. — 2) Að SÞ veiti Túnis aðstoð til að hrinda árásinni, e£ nauðsyn krefur. — 3) Að SÞ veiti lið til að koma frönskum her- sveitum burt úr landinu fyr- ir fullt og allt, þar sem dvöl þeirra í landinu valdi stöð- ugri árásarhættu. Franski fulltrúinn sakaði Túnis stjórn um að hafa hausavíxl á hlutunum — Frakkat hefðu frek- ar en hún haft ástæðu til að kæra málið til öryggisráösins. Armand Berard, fulltrúi Frakk lands, gerði þegar í upphafi fund ar þá athugasemd, að kæra Túnis um árásaraðgerðir Frakka væri ekki í samræmi við raunveru- leikann. Hann lagðist þó ekki gegn því, að ráðið ræddi málið. — Var dagskrá fundarins síðan samþykkt án umræðna og full- trúa Túnis boðið að taka sér sæti við fundarborðið — en land hans á ekki sæti í öryggisráðinu. • Ásakanir Túnisfulltrúans Slim hélt því fram, að Frakk- | ar hefðu ekki haldið samninga. varðandi flotastöðina í Bizerta, | Og þess vegna hefði Túnisstjórn m. a. lagt bann við því, að fransk- ar flugvélar fylgju yfir túniskt land. Hann kvað líka svo virð- ast, sem árásaraðgerðir Frakka i hefðu verið ákveðnar þegar fyr- j ir nokkru. Allan síðari hluta dags | 19. júlí hefðu franskar flugvélar flogið gegnum viðvörunarskot- hríð Túnismanna og fallhlífalið verið sett niður, meðan skotið hefði verið á túniskar stöðvar, þar sem aðallega hefðu verið fyr- ir óbreyttir borgarar. — Slim sagði, að ekki væri unnt að taka hina frönsku orðsendingu til Tún is frá í gær alvarlega, þar sem tómt mál væri að tala um við-‘ ræður um vopnahlé, nema slíku tilboði fylgdi loforð um að rýma frönsku flotastöðina í Bizerta. • Frakkinn neitar Eins og fyrr segir, skellti franski fulltrúinn allri skuldinni á Túnis, sagði, að Frakkar hefðu raunverulega átt að kæra árás Túnismanna á franska hermenn í Bizerta sl. miðvikudag. Því að I vissulega hefðu Túnismenn' hleypt af fyrstu skótunum og I Frakkar þannig komizt í sjálfs- J Sferkar taugar AEDREI fór það svo, að Virgil Grissom höfuðsmaðiur kæmist ekki út í geiminn — þótt marg sinnis yrði að fresta för hans. Hann kom heill á húfi til jarð- ar í gær eftir rúmlega 15 mín- útna fiug úti i geimnum, eins og frá segir á öðrum stað í blaðinu. Upphaflega var ákveðið, að Grissom færi í geimflug sitt ,sl. þriðjudag. Varð þá að fresta förinni vegna ó(hag- stæðra veðurskilyrða. Enn átti að reyna daginn eftir ■— og þá munaði svo litlu, að Gris- som sat hátt á fjórðu klst. í geimhylki sínu uppi í trjónu varnar-aðstöðu. Margar stundir | hefðu liðið, áður en Frakkar hófu I raunverulegar gagnaðgerðir. — flugskeytisins og beið þess, að „hleypt yrði af“. En veðrið setti aftur vísindamönnunum stólinn fyrir dyrnar. Var tilrauninni nú frestað til föstudags — en jafnvel þá var alllengi nokkur vafi á, hvort unnt reyndist að fram- kvæma hana. f þetta sinn birti þó nægilega í lofti — og allt fór vel. Ýmsir hefðu sennilega ver- ið orðnir æði taugaóstyrkir í sporum Grissoms, eftir slíka bið og óvissu — en hann lét a. m. k. ekki á neinu bera. — Meðfylgjandi mynd var tekin á heimili hans sl. mánudags- kvöld, kvöldið áður en geim- för hans var fyrirhuguð í fyrstu. Hann liggur á gólfinu og leikur við ungan son sinn, Mark, — rétt eins og geimferð að morgni væri hið hversdags- legasta, sem hugsazt gæti. — Aðalbjörg Framh. af bls. 3 — Hvernig vissirðu, að allt mundi fara vel? — Aðalbjörg er gott nafn. o O o Á leiðinni niður að bryggju, þar sem Akraborg beið mín, spurði ég bræðuma, hvar kajakinn væri. — Pabbi lét brjóta hann, sagði Viðar. — Ég er að hugsa um að smíða nýjan, sagði Vésteinn. steinn. — Þú ættir heldur að halda þér við Akraborgina eins og ég. — Það er ekkert gaman, sagði Viðar. — Sjáðu, hvernig þessi kona horfir á þig, Vésteinn. — Já, ein spirrði mig um daginn úti á götu, hvað ég hefði gert, ef ég hefði drukkn að ......... i.e.s. - íþróttir Framh. af bls. 18. Erlendsson FH 2.05,5, 3. Valur Guðmundsson ÍR 2.06,8. Spjótkast. ísl.meist. Ingvar Hallsteinsson FH 62,11, 2. Björg- vin Hólm ÍR 61.01, 3. Val'björn Þorláksson ÍR 56.67, 4. Jóel Sig- urðsson ÍR 54,25. — Belgarnir Framh. af bls. 8 formlega sé fjallganga & Himmelbjerget og Nerdlerit eitt og hið sama í augum yf- irvaldanna. Þau geti ekki krafizt annars af útlending- um, sem vilja ganga á fjöll í danska ríkinu, en að þeir hafi löglegt og gilt vegabréf. Oft- ast hafi fjallgöngumenn, sem ætli til Grænlands, samband við Grænlandsmálaráðuneyt- ið, er leggi þeim góð ráð. Svo hafi einnig verið um þessa menn. Þeir hafi virzt — sum ir a. m. k. — vanir fjallgöngu menn, sem höfðu talsverða reynslu að baki. Hvað sem öðru líður, þá getur ráðuneyt ið elcki beint komið í veg fyr- ir að leiðangrar séu farnir. Vera má, að eitthvað verði hert á eftirliti með Grænlands leiðöngrum, enda er þangað mikil aðsókn fjallamanna um þessar mundir. Ungar og óreyndar stúlkur vilja þá gjarnan vera með af ævintýra þrá, en það hefur reynzt örlagaríkt stundum. Það er ekki nema lítill hluti Græn- lands, sem hægt er að auglýsa sem sumarleyfisferðaland. Það, sem laðar fjallamenn helzt að, er sú staðreynd, að „Grænland er næstum því eini staðurinn í heiminum, þar sem hægt er að finna fjallatinda, sem enginn mað- ur hefur enn klifið“, segir N. O. Christensen að lokum. Innilegar þakkir til allra þeirra mörgu, sem sýndu okkur vinarhug með skeytum, heimsóknum, gjöfum og hlýjum handtökum á 50 ára hjúskaparafmæli okkar 26. júlí. sl. — Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg og Pétur, Ófeigsfirði. Hjartans þakkir færi ég vinum og venzlafólki fyrir hlý- hug og gjafir á 65 ára afmælinu 19. júní s.l. — Lifið heil. Magnús Magnússon, Nesi, Grindavík. Systir okkar KRISTlN KRISTJÁNSDÓTXIR Grænuhlíð 4, andaðist í Landsspítalanum aðfaranótt 20. júlí. Jarðar- förin auglýst síðar. Fyrir hönd okkar systkinanna. Jón Kristjánsson. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, INGIBJÖRG JÓHANNA HELGADÓTTIR Grettisgötu 2, Reykjavík andaðist í Landspítalanum aðfaranótt föstudagsins 2L júlí. Jarðarförin verður auglýst síðar. Arnór Halldórsson, Guðrún Halldórsdóttir Selnia Ásmundsdóttir, Kolbeinn Pétursson og barnabörn Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi JÓN VALDIMAR JÓNSSON Hamarsgerði, Brekkustíg 15, sem andaðist 16. júlí verður jarðsettur frá Dómkirkjunni mánudaginn 24. júlí kl. 1,30. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Krabbameisfélagið. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna. Þórdís Ágústa Hannesdóttir. Þökkum hjartanlega hlýhug og vináttu okkur sýnda við andlát og jarðarför ÞÓRÐAR JÓNSSONAR Borgarnesi. . Sérstakar þakkir til yfirlæknis, lækna og hjúkrunar- liðs sjúkrahúss Akraness fyrir ágæta hjúkrun. Einnig til allra sem heimsóttu hann á sjúkrahúsið. Dottins blessun fylgi ykkur. Sigríður Þorvaldsdóttir, Marino Þórðarson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.