Morgunblaðið - 22.07.1961, Blaðsíða 16
16
MORCVNBLAÐIÐ
Laugardagur 22. júlí 1961
Skyndibru'ðkaup
Renée Shann:
32
— Nei, ég hef e/kki komið
ennað til útlanda en tvisvar til
Frakklands í fríinu mínu.
— >ér ættuð að fara eitthvað
nógu langt næst, þá fyrst kunnið
J>ér að meta hvað það er að koma
heim aftur.
— Kannske maður geri það ein
hverntíma.
Þær voru í þessu bili að fara
framhjá ferðaskrifstofu. Skraut
legar auglýsingar með myndum
af framandi stöðum eggjuðu fólli,
á að ferðast. Meðal annars rakst
Sandra þarna á nafnið Suður-
AJríka. Hvað skyldi kosta að
komast þangað? Gæti það orðið
lausnin á vandamáli hennar?
Taka sig upp héðan og byrja nýtt
líf í nýju landi? Og hún myndi
aldrei koma heim aftur.
>ær komu nú inn í veitinga-
húsið. Þjónninn tók pöntun-
ina þeirra og gekk síðan út.
Jafnskjótt sem þær voru orðn-
ar einar, sagði Margot: — Ég
er svo fegin, að ég skyldi rek-
ast á yður, ungfrú Fairburn. Ég
þurfti svo mikið að tala við yð-
ur.... Um Clive.
Sandra tók að ókyrrast. Hing-
að til hafði hún skoðað þetta
mót þeirra, sem hverja aðra til-
viljun.
— Ég er svo áhyggjufúll út
af honum, hélt Margot áfram. —
Mjög áhyggjufull.
— Það þykir mér leiðinlegt.
Sandra mætti augnaráði hinnar
með fullri einbeittni. Ekki þurfti
það neiít að stafa af sambandi
þeirra Clives þó að Margot hefði
ábyggjur af honum. Eða var það
kannske? Og var þá ekki betra
að gera upp sakirnar tafarlaust?
Og vita, hvort hún var keypt
eða seld. — En get ég nokkuð
bætt úr því, sagði hún loksins.
— Ég veit ekki. Það væri hugs-
anlegt. Margot hikaði, en svo
var eins og hún tæki einhverja
ákvörðun. — Ég kann nú illa
íf
‘ ' *þ ?■« •« • *■ "I III.
við að vera að hnýsast um hagi
hans á bak. en ég fæ bara ekk-
ert upp úr honum sjálfum og
þess vegna leita ég til yðar. Ég
veit, að þér eruð bezti vinur
hans, auk þess að starfa við fyr-
irtækið hans. Hann er svo allt
öðruvisi en áður en ég fór að
heiman.
— Hvernig þá?
Margot yppti öxlum. — Það er
erfitt að lýsa því. Hann er dauf-
ur og niðurdreginn. Getur líka
þotið upp af engu. Ég vona, að
ég sé ekki að segja meira en ég
get staðið við. Það kom að visu
oft fyrir áður, að við rifumst, en
það var aldrei neitt alvar-
legt. Hún andvarpaði: — Nei,
sannleikurinn er víst sá, að ég
hefði aldrei átt að vera að fara
og láta hann einan svona l«ngi.
Sandra vissi ekki, hvernig hún
gat svarað þessu. Að samþykkja,
að þetta hefði verið heimskulegt,
gat bara gert illt verra.
— Mér var að detta í hug,
hvort það gæti verið verzlunin,
sem gengi eitthvað illa, sagði
Margot. — Kannske gerir hún
það og áhyggjur hans séu út af
fjármálunum. Og um það ætlaði
ég einmitt að fræðast af yður.
Söndru datt rétt sem snöggvast
í hug, að samþykkja þetta og
láta Margot halda, að þessi væri
ástæðan. Það var að vísu auð-
veld lausn á vanda hennar, en
það væri bara alls ekki sannleik
anum samkvæmt. Enda þótt verzl
un væri yfirleitt dauf rétt í
bili, þá hélt Brasted furðu vel í
horfinu, og meira að segja bet-
ur en margir keppinautarnir.
— Ég held varla, að það geti
verið það, sagði hún. — Auðvitað
höfum við daufa kafla eins og
allar verzlanir, en þrátt fyrir
það, er alls ekki hægt að segja,
að okkur gangi illa.
Margot brosti ólundarlega. —
Ég ætti sjálfsagt að vera ánægð
og þakklát. Ég vildi óska, ung-
frú Fairburn, að þér hefðuð sagt
mér að Brasted væri á heljaf-
þröminni og Clive að missa vit-
ið út af fjármálaáhyggjum.
— Mér þykir leitt að geta ekki
sagt yður það, úr því að þér vilj-
ið heyra það. En mér finnst nú,
að það hefði verið slæmar frétt-
ir.
— Kann að vera. En bara ekki
eins slæmar, eins og hitt, sem ég
verð að álykta, að því fyrr-
nefnda slepptu.
Sandra kreppti hnefana í
kjöltu sinni undir borðinu.
Hverju átti hún að svara þessu?
En það var ekki nema eitt svar
hægt að gefa:
— Og hver er hún, frú Brasted?
— Að það hljóti að vera eín-
hver önnur kona komin til sög-
unnar.
Sandra svaraði engu. Hafði
Margot gleymt því, að þær voru
bláókunnugar? Að það væri væg-
ast sagt skrítið að fara að ræða
samkomulag þeirra hjónanna við
konu, sem var aðeins þjónn í
fyrirtækinu þeirra. En Margot
hafði af ásettu ráði minnzt á
það, að þau Clive væru góðir
vinir.
— Ég held varla, að þér getið
dregið þá ályktun af þessu,
sagði hún loksins, þegar þögnin
var orðin vandræðalega löng.
— Hvers vegna ekki? Mynduð
þér ekki fara eins að, ef þér
ættuð eiginmann, sem yrði allt
í einu niðurdreginn og önugur?
Mynduð þér ekki álykta af þvi,
að hann hefði eitthvað á sam-
vizkunni?
spilinu.
— Ættuð þér þá ekki að taka
hann trúanlegan?
Margot muldi brauðmola milli
fingranna, og hleypti brúnum.
— Það vildi ég gjarna, en get
það bara ekki.
— Það væri nú ekki til annars
en gera illt verra.
Margot yppti öxlum. — Kann
að vera. Sjáið þér til, ég held,
að þarna sé einhver önnur kona,
jafnvel þótt hann sverji fyrir
það. Svo vel þekki ég minn
mann. Hann hefur alltaf viljað
bæði sleppa og halda. Nú, en það
Ég veit ekki. Ég hef aldrei er ná kannske algengur mann*
legur veikleiki. Ég er ekki laus
við hann sjálf. Og hvað Clive
snertir .... jæja, ég vil nú ekki
sleppa honum, en þetta hefur
annars komið fyrir áður og það
oftar en einu sinni. Seinast var
það lítil frönsk stelpa. Falleg
j eins og málverk, og algjörlega
bit? Hún vildi ekki koma upp heilalaus.
um sig að óþörfu. Svo mikið varl Hjartað í Söndru ætlaði að
4Vm,. ChZe. * * Stl springa. Hún var þá ekki sú
skyldug, þratt fynr allt. Það var|f ta sem clive bafði orðið ást.
átt eiginmann.
— Eða langað til að eiga hann?
Spurningin kom eins og rýt-
ingsstunga. Sandra leit í augu
hinnar yfir borðið, og það var
ekki um að villast, að grun-
semdirnar skinu út úr þeim.
Eða var það kannske samvizku-
hans hlutverk að gera upp við
konuna sína. Hún óskaði þess
heitast, að hann hefði látið úr
því verða, jafnskjótt sem hún
kom heim — eins og hann hafði
líka lofað henni.
fangin af eftir að hann giftist.
Henni fannst nú hún sjálf verða
svo lítil og ómerkileg, við þessa
auðmýkingu.
— Og hvernig fór svo? spurði
hún, af því að hún vissi, að hún
- Nei, svaraði hún. _ Migj varð eitthvað að segja, til þesa
hefur ekkert sérstaklega langað
til að eiga mann.
— Ég var að spyrja Clive að
því um daginn, hvernig á þvi
gæti staðið, að svona ' lagleg
stúlka eins og þér, væri alltaf
ógift.
— Og hverju svaraði hann?
— Ég man það ekki. Hann fór
að hin sæi ekki áhrifin, sem þess*
ar fréttir höfðu á hana.
— O, hann varð bara þreytt*
ur á henni.
— En ef hann hefði nú ekki
orðið það?
Margot svaraði og var örugg:
Það komst aldrei svo langt.
víst undan í flæmingi. Ég hef T ] ^ \ *
yfirleitt tekið eftir því, að Clive! afraní: he£ði hun aldrei fengið
gefur aldrei nein ákveðin svör að giftast honum Ég mundx ekki
þegar ég spyr hann um yður.
i undir neinum kringumstæðum
Ég er nú heldur ekki annað efiir akilnaðinn. Náttúrlega
en verzlunarstjóri hjá honum.
— Já, vitanlega, en ég veit,
eins og ég var að segja áðan, að
þið eruð mestu vinir. Þess vegna
kom ég til yðar til þess að vita,
hvort þér gætuð gefið mér ein-
hverja hugsanlega skýringu á
framkomu Clives. Hún þagnaði
og leit síðan fast á Söndru. .—
Þér hljótið að vita, ef hann hef-
hefðu þau getað lifað saman a
laun, en það hefði bara aldrei
staðið lengi. Og mér finnst slíkt
og þvílíkt ekki sérlega eftirsókn*
arvert fyrir neina konu, eða
hvað finnst yður, ungfrú Fair*
burn?
— Ég er alveg á sama máli.
— Ég vissi, að þér munduð
verða mér sammála .... Sjálf
ur komizt í náið sambandi við get ég alltaf vorkennt þessum
einhverja konu meðan ég var í! stúlkuræflum, sem eru að skjóta
burtu. . sig í giftum mönnum.
Sandra fann roðann koma upp — Já, þær eru ekki öfunds*
í kinnar sér. Margot sagði: —' verðar. Sandra horfði í augun á
Ég sé það á yður, að yður finnst j Margot. — En þetta er nú al*
ég ekki hefði átt að koma með gengt samt.
þessa spurningu. Og kannske —
ef þér vitið um þetta — hafið
þér þegar ákveðið með sjálfri
yður, að það væri ótrúmennska
af yður að segja mér frá því.
— Mér fyndist réttara, að þér
spyrðuð hann sjálf.
— Það hef ég þegar gert.
Söndru hnykkti við. Svo að
Clive hafði þá fengið tækifærið
til að vera hreinskilinn við kón-
una sína, og ekki notað það. Hún
fylltist gremju, er hún hugsaði
til allra loforðanna hans. Hann,
sem hafði lofað henni, að þetta
mundi koma af sjálfu sér. Og
hún sjálf mikill bjáni að taka
mark á þessu. Starblindur, ást-
fanginn bjáni. Því að nú va'r það
greinilegt, að hann kom sér alls
ekki að því að nefna þetta á nafn
við Margot. Og næstu orð, sem
Margot sagði, staðfestu þetta.
— Hann sver sig og sárt við
leggur, að engin kona sé með í
Klukkan 4 næsta morgun .... ] komnir í byrgin áður en gæsin [ hans við fyrstu gelsla morgun-
— Komdu Markús .... Það, fer að hreyfa sig! I sólarinnar á austurhimninum.
er ræs!
Við verðum að vera
En úti á sandrifinu vaknar j — Þú ættir að hafa myndavélina
gæsasteggurinn ungi og félagar, þína viðbúna Markús .... Gæs-
irnar fara að fljúga til lands til
að ná sér í æti eftir nokkrar
mínútur!
— Jú, satt er það, en samt er
það nú nokkuð, sem stúlkur
ættu að forðast. Það ráð vildi ég
að minnsta kosti gefa öllum,
stúlkum, sem mér væri vel til.
— Nú, stundum getur þetta
svo farið vel. Kannske er konan
alveg eins áfjáð og maðurinn að
losna, og þá skilja þau og mað*
urinn og stúlkan geta lifað S
hamingjusömu hjónabandi, það
SHlItvarpiö
L.augardagur 22. júlf
8:00 Morgunútvarp (Bæn. — 8:05
Tónleikar. — 8:30 Fréttir. —•
8:35 Tónleikar. — 10:10 Veðurfr.)
12:00 Hádegisútvarp (Tónl. — 12:25
Fréttir og tilkynningar).
12:55 Öskalög sjúklinga (Bryndís Sig-
urjónsdóttir).
14:30 t umferðinni (Gestur Þorgríms*
son).
14:40 Laugardagslögin. — (Fréttir kl.
15:00 og 16:00).
16:30 Veðurfregnir.
18:30 Tónleikar.
18:55 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Upplestur: „Að leiðarlokum'*
smásaga eftir Friðjón Stefánsson
(Höfundur les).
20:45 Kvöldtónleikar:
a) Forleikur að óperunnf „Na«
bucco" eftir Verdi. — Hljómsv,
Philharmonia leikur. Tullion
Serafin stjórnar.
b) Hilde GUden syngur ariur úr
óperum eftir Verdi og Puccini,
Hljómsveit Santa Cecilia tón-»
listarháskólans í Róm leikur með
— Alberto Erede stjórnar.
c) Divertissement eða skemmtf*
hljómlist eftir Ibert. Hallé-hljóm
sveitin leikur. Sir John Barbir,
olli stjórnar.
21:25 Leikrit: „Haustblóm" eftir Eliza*
beth Dawson. Þýðandi: IngU
björg Stephensen. Leikstjórif
Indriði Waage. —
j 22:00 Fréttir og veðurfregnir.
1 22:10 Danslög.
** 24:00 Dagskrárlok.