Morgunblaðið - 22.07.1961, Blaðsíða 20
Siðvœðingin
Siá bls. 11.
IÞROTTIR
Sjá bls. 18.
162. tbl. — Laugardagur 22. júlí 1961
iMKpíSííBwwí--*
Axel Kvaran lögregluþjónn 1
synti frá Eyjum til lands í
fyrradag. Hér sézt hann á eið-
inu í Eyjum tilbúinn til sunds
ins. Hann var smoirður með
11—12 kg af ullarfeiti og
klæddur í ullarbol frá hnjám
að hálsi. Axel byrjaði á sjó-
sundsiðkun í fyrrasumar svo
árangur hans er mikill og góð-
ur. Sjá ennfremur mynd á bls.
18. — Ljósm.: Pétur Eiríksson.
Kolbe?iiseyiarsiIdin fundin ?
Vaðandi síldaríoríur
við Grímsey í
Leitarflugvél sá margar torfur þar
— Svartur sjór af sild eystra
ÞAU tíðindi bárust Mbl.
laust fyrir miðnætti í gær-
kvöldi, að seint um kvöldið
hefði síldarleitarflugvélin
SOL séð margar vaðandi síld
artorfur 30 mílur NA af
norðri frá Grímsey. Voru
sumar torfurnar allgóðar. —
Telja verður sennilegt að
hér sé um að ræða síldar-
göngur þær, sem veiðin
byggðist upphaflega á við
Kolbeinsey, en hurfu síðan
sporlaust að því er virtist.
Engin skip voru komin á
vettvang er blaðið vissi síð-
ast til, en bendir þetta á vax
andi veiðihorfur á miðsvæð-
inu. — 1 gærdag var allgóð
veiði á miðunum fyrir aust-
an. Fréttaritari Mbl. áVopna
firði símaði í gærkvöldi að
Ársæll Sigurðsson hefði séð
svartan sjó af síld svo langt
sem augað eygði á Glettinga
nes"runni.
í gær komu tíu skip til Vopna
fjarðar með á sjöunda þúsund
mál. Þar eru allar þrær fullar, og
löndunarbið á annan sólarhring.
Dálítið er saltað en mestallt fer í
bræðslu. í gærdag var Ársæll Sig
urðsson á leið til Vopnafjarðar
með síld. Er báturinn var á Glett
Varðarferðin
I GÆR höfðu hátt á f jórða hundr
að manns keypt miða í skemmti-
ferð Varðarfélagsins á morgun.
Þeir sem hafa pantað miða og
ekki sótt þá eru vinsamlegast
beðnir um að sækja þá fyrir há-
degi í dag í Sjálfstæðishúsið.
Virmingshúsið verður reist
hvar sem vinnandi óskar
Samtökin „Frjáls menning"
hafa efnt til happdrættis til
styrktar starfsemi sinni. Er vinn
ingurinn, sem er fokhelt einbýlis
hús, nýstárlegur að því leyti að
húsið verður reist fyrir vinn-
anda hvar sem óskað er í byggð
á landinu. Dregið verður 27. des.
og verða miðarnir seldir um allt
land í sumar.
Vinningshúsið er 128 ferm. á
stærð á einni hæð og í fallegum
nútíma stíl. Gísli Halldórsson
húsameistari hefur teiknað það
og er verðmæti þess áætlað 300
þús. krónur. í því eru þrjú svefn
herbergi, rúmgóðar stofur og eld
hús, geymsla, þvottahús og ann-
að, sem með þarf.
Aukin starfsemi.
Eins og áður er getið, er efnt
til happdr. til styrktar starf-
semi Frjálsrar menningar, en fé
lagsskapurinn var stofnaður fyrir
11 árum til verndar og eflingar
frjálsri hugsun og frjálsri menn
ingarstarfsemi. Félagið á íslandi
Framhaídssöltun algjörlega
á ábyrgð síldarsalfenda
Beðið umsagnar sildarútvegsnefndar
varðandi rikisábyrgð
SIGLUFIRÐI í gærkvöldi. —
Síldarútvegsnefnd sat hér á
fundi síðdegis í dag og í
kvöld. Niðurstaða fundarins
varð sú, að nefndin sendi
bréf til allra síldarsaltenda,
þar sem gert er grein fyrir
afstöðu nefndarinnar varð-
andi söltun umfram samn-
inga. Bann hefur þó ekki
verið lagt á söltun, en hún
verður framvegis algjörlega
á ábyrgð saltenda sjálfra. —
Umsögn síldarútvegsnefndar
varðandi ríkisábyrgð fyrir
umframsöltun liggur enn
ekki fyrir.
í bréfi sínu til síldarsaltenda
leggur síldarútvegsnefnd höfuð-
ánerzlu á eftirfarandi atriði:
Að þegar hafi verið saltað full-
komlega upp í alla gerða sölu-
samninga á saltsíld, þar með talið
20 þúsund tunnu sölutilboð til
Sovétríkjanna umfram þegar
gerðan 50 þúsund tunnu sölu-
samning. í öðru lagi tilkynnir
síldarútvegsnefnd að söluhorfur
á saltsíld séu mjög slæmar. Hins-
vegar leggur nefndin ekki bann
við áframhaldandi söltun, en und
irstrikar, að hún sé algjörlega á
ábyrgð og áhættu viðkomandi
saltenda.
Ríkisábyrgðarmálið
Ríkisstjórnin hefur ekki enn
svarað tilmælum síldarsaltenda
um ríkisábyrgð varðandi áfram-
haldandi söltun. Ríkisstjórnin
hefur leitað umsagnar síldarút-
vegsnefndar um þetta mál, en
umsögn liggur ekki fyrir enn.
í sambandi við blaðaskrif varð-
andi tunnuskort í landinu er rétt
að taka fram áð söltunarstöðvar
vestan Raufarhafnar munu liggja
með 500—1000 tómar tunnur
hver stöð, en á sumum stöðvum
austan Raufarhafnar mun vera
tunnuskortur, sökum þess að þess
ar sjöðvar hafa ekki birgt sig
nægilega upp af tunnum í byrj-
un síldarvertíðar. — Stefán
var stofnað fyrir 4 árum og á
samstöðu með Congres pour la
Liberté de la Culture sem
starfar víðsvegar 1 lýðræðis-
löndum. Félagsskapurinn er óháð
ur öllum stjórnmálaflokkum, en
skuldbindur meðlimi sína til já
kvæðrar baráttu gegn hvers kon
ar einræðishyggju, ríkisofbeldi
og skoðanakúgun.
1 gær ræddi Jóhannes Nordal,
formaður félagsins og þrír af
stjórnarmeðlimum hans við
fréttamenn. Sagði Jóhannes að
samtökin, sem haldið hafa uppi
margvíslegri starfsemi til vamar
frjálsrj hugsun og menningu,
hyggðust nú auka starfsemi sína
og gera hana fjölbreyttari. Hafa
þau boðið hingað til lands.þek'kt
um, erlendum ræðumönnum og
fyrirlesurum, og rnmiu beita sér
fyrir ópólitískum umræðum um
alþjóðamál, sérstaklega varðandi
stöðu íslands í heiminum og
halda ráðstefnur og umræðu-
fundi. >á sagði hann að samtök-
in vonuðust til að geta gefið ís-
lenzkum listamönnum kost á að
kynna verk sín erlendis, og einn
ig að gefa erlendum listamönnum
tækifæri til að sýna hér, enda
hefur félagsskapurinn beitt sér
mjög fyrir kynningu á nútíma-
list, t.d. var nýlega á þess vegum
haldið tónlistarmót í Vín, þar sem
komu fulltrúar bæði landa í
Austur- og Vestur-Evrópu og
þótti það takast mjög vel. Þá
hafa samtökin hug á að koma
á laggirnar menningartengslum
við hin nýfrjálsu ríki í Afríku og
Framh. á bls. 19.
inganesgrunni var þar svartur
sjór af vaðandi síld, torfa við
torfu svo langt sem augað eygði.
Báturinn var ekki fullur, svo skip
verjar völdu sér hæfilega torfu
og köstuðu. Hirtu þeir 500 mál úr
kastinu en urðu að sleppa hinu
niður. Þá heyrði fréttaritari á tal
tveggja báta, sem staddir voru
um 10 mílur austur af Norðfjarð
arhorni. Sögðust þeir sjá þar
svartan sjó af síld, og væri hún.
mjög róleg.
Allgóð veiði eystra.
Engin veiði var í gær út af
Sléttu, en allgóð út af Glettinga
nesi. Síldarflugvélin fann þar
mikla síld. Skipin sigldu mest á
hafnimar fyrir austan, en seint
í gærkvöldi voru þau farin að
sigla í áttina að Raufarhöfn oa
Siglufirði. Á Raufarhöfn er nú
sólarhrings bið.
Skipn, sem fengu afla út af
Sléttu í fyrrinótt streymdu inn
til Siglufjarðar £ gær, að sögn
fréttaritara. Síldin er mjög góð,
21—22% feit. (
Til Neskaupstaðar koiðu í gær
eftirtalin skip. Glófaxi 700 tunn
ur, Björg 550 mál, Hjálmar 800,
Huginn 700, Draupnir 900 og Haf
þór 1500 mál. Þyrill var í gær
í Neskaupstað og tók u-m 750
tonn af lýsi sem hann flytur till
Vestmannaeyja, en lýsisgeymir-
inn var að verða fullur hjá síldl
arbræðslunni. Lítið var saltað f
gær í Neskaupstað, enda aftuij
orðið tunnulaust þar.
Ströndin hæst "S
Söltunarstöðin Ströndin á
Seyðisfirði hafði í gær saltað í á
áttunda þúsund tunnur, og er nú
hæsta söltun-arstöðn fyrir aust-
an. Tunnulaust var hjá Ströndl
inni í gær, en von var á 500
tunnum þangað með bílum frá
Skagaströnd í nótt. Löndunarbið
er tiltölulega lítil á Seyðisfirði,
en þar lestuðu í gær tvö futn-
ingaskip sem flytja síldina til
Eyjafjarðarhafna. Aska lestaðí
þar 3000 mál og var væntanlegt
til Hjalteyrar í morgun, og Talis
var um það bil hálflestað í gær-
dag.
4 ferðir með fullar Iestir ^
Fréttaritari Mbl. á Seyðisfirðl
símaði í gær að talsverð brögð
væru að því að skip hafi komið
inn með síld á dekki, og látið
salta 200—300 tunnur af dekkinu,
en haldið síðan á miðin aftur með
fullar lestar, fengið sér aftur síld
á dekkið og komið með til sölt-
unar. Hafa sum skip gert þetta
allt að fjórum sinnum áður en
þau losa úr lestu-m 'í bræðslu.
Aðeins 2—300 tunnur eru salt-
aðar af hverju skipi, en hitt fer í
bræðslu.
Við eigum '
Kuwoit sumun
Bagdad, 21. júlí
BAGD ADÚTV ARPIÐ skýrði1
svo frá í dag, að íraksstjórn
teldi þá ákvörðun Arababanda
lagsins að veita furstadæminu
Kuwait inngöngu í samtökin
algerlega ólöglega og „út í
hött“ — og hefði samþykktin
ekki haft nein áhrif á þá bjarg
föstu skoðun stjórnarinnar, að
Kuwait sé óaðskiljanlegur
hluti íraks.
Hið fallega hapi>drættishús Frjálsrar menningar.