Morgunblaðið - 22.07.1961, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 22.07.1961, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 22. júlí 1961 HIN ÁKLEGA jr Alfaskeiösskemmtun verður næstkomandi sunnudag og hefst með guðs- þjónustu kl. 14,30. Séra Magnús Guðjónsson pré- dikar. Dagskíá; Ræða, Andrés Kristjánsson, blaðamaður. Einsöngur, Erlingur Vigfússon. Upplestur, Ævar K. Kvaran leikari. Skemmtiþáttur, Baldur Georgs og Konni. Lúðrasveit Selfoss leikur. Um kvöldið verður dansleikur í Félagsheimili Hruna manna. Hljómsveit Óskars Guðmundsson leikur. Söngvari Þorsteinn Guðmundsson. UNGMENNAFÉLAG HRUNAMANNA. Útsvarsskrá Hafnarfjardar1961 Skrá yfir niðurjöfnun útsvara I Hafnarfjarðar- kaupstað fyrir árið 1961 liggur frammi almenningi til sýnis í skattstofunni, Strandgötii 4, frá laugar- degi 22. júlí til föstudags 4. ágúst n.k. kl. 10—12 og 13»-17, nemá á laugardögum, þá aðeins kl. 10—12. Kærufrestur til föstudagskvölds 4. ágúst kl. 24 og skulu kærur sendar bæjarstjóra íyrir þann tíma. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði 20. júlí 1961 Stefán Guðmundsson. rrrrm-ffr L t V. V V V V Mynd þessi var tekin af Jóni Krabbe hér á dögunum; með honum eru þeir Pétur Bene- diktsson, bankastjóri, sem þýddi endurminningar Krabbes „Frá Hafnarstjórn til lýðveldis“, og Jón Maríasson, seðlabankastjóri, náfrændi hins 87 ára gamla embættismanns. Vikudvöl Jóns Krabbe hér á landi 1 GÆRMORGUN hélt á brott héðan Jón Krabbe, sem ára- tugum saman var sendifull- trúi íslands í Kaupmanna- höfn. Hafði hann þá dvalið hér í viku og heilsað upp á vini sína og kunningja, en þeir eru margir. Þetta var í þriðja sinn frá styrjaldarlokum sem Jón Krabbe Nýtt tilboð frá okkur Sannkölluð öklaprýði, léttir, þægilegir úr léttu og traustu plastefni, þetta eru þeir eigin- leikar, sem gera sandala okkur mjög seljan- lega og viðskiptavinina ánægða. Upplýsingar um skóúrval okkar munu yður fúslegar lá,tnar í té af umboðsmönnum. EDDA H.F. umboðs- og heildverzlun Grófin 1, Reykjavík. Utflytjendur: Deutcher Innen- und Aussenhandel Textil Berlin W 8 — Behrenstrasse 46 Deutsche Demokratiche Repuhlik. Góð 4ra—5 herb. íbúð í Veaturbænum óskast til kaups. Góð útborgun. MAKKAflURINM Hýbýladeild — Hafnarstræti 5 — Sími 10422. ^Skiputðgning garða Gorðbyggírtg Viðbald. hirðing Sala; Trjá- og blómaplöntur •oJ heimsækir ísland, en áður kom hann hingað einnig margoft. Eins Og margir munu minnast lét Jón af störfum árið 1954, eftir að hafa unnið í þjónustu íslands frá þvi fyrir aldamót og „lifað fjögur gerólík tímabil í sögu landsins: aldanska stjórn til 1903, heima- stjórn til 1918, eigin ríkisstjórn í sambandi við Danmörku til 1944, og síðan fulla stjórn á málefnum landsins sem norræns ríkis“, eins og hann sjálfur kemst að orði i endurminningum sínum, er út komu síðla árs 1959 Og voru víð- lesnar. — Jón veitti sendiráði ís- lands í Kaupmannahöfn marg- sinnis forstöðu sem chargé d’aff- aires, m. a. síðari ófriðarárin. Auk starfa Jóns Krabbe fyrir hið opinbera, stendur fjöldi ís- lendinga, sem í Kaupmannahöfn hafa dvalið um lengri eða skemmri tíma, í þakkarskuld við hann fyrir margvíslega fyrir- greiðslu. Enn vel ern Þá daga, sem Jón dvaldi hér nú, hitti hann fjölda vina sinna frá fyrri árum. — Þó að sjón hans og heyrn sé nokkuð farið að hraka, er Jón enn vel ern, minn- ugur og í fullu fjöri, eins og sjá má af því, að hann skuli hafa lagt upp í svo langa ferð einn og óstuddur. — Héðan fylgja Jóni Krabbe hlýjar kveðjur og þakk- ir fyrir farsæl störf í þágu landa Og þjóðar, sem hann jafnan vann af stakri samvizkusemi. Fengu lítið AKRANESI, 20. júlí — Sunnan- strekking gerði í nótt. Nokkrir bátar köstuðu dragnótinni, en fengu ekkert, nema Sigursæll og Hafþór. Sigursæll kastaði á Svið- inu og fékk í einu hali eitt tonn af stærðar þorski, Hafþór fékk 1,5 tonn af kola. Humarbáturinn Sæfaxi landaði 1,5 tonni af hum ar í dag og 5,5 tonn af fiski. —. Oddur. , Sunkist pure oalifornia ‘**uon juic® Sunkist Californiskur sítrónusafi Fæst í flestum verzlunum. Heildsölubirgðir: Eggert Kristjánsson & Co. hf. símar 1-14-00. T

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.