Morgunblaðið - 23.07.1961, Blaðsíða 1
24 síður
inqgmMdbVb
48. árgangur
163. tbL — Sunnudagur 23. júlí 1961
Frentsmiðja Morgunblaosln*
Tíundi hver f ar-
egi kyrrsettur
s
í Hert á eftirliti með feröum manna )
j frá A-Þýzkalandi til V-Þýzkalands j
S
Berlín 22. júlí
AUSTUR-þýzka lögreglan hefur
»iú mjög hert á eftirliti með þeim,
eem fara með lestum frá A.-
Þýzkalandi. Segja flóttamenn a3
mærri liggi, að tíundi hver lest-
arfarþegi hafi verið kyrrsettur
Bíðan á fimmtudag.
Þess hefur þegar gætt í fjölda
Ælóttamanna t il Vestur-Þýzka-
landi, því að fram til föstudags
var fjöldi flóttamanna dag hvern
1400—1600, en hefur síðustu tvo
—þrjá daga verið um 800 hvern
dag.
Það er einkum um. hagi ungs
fólks sem ferðast eins síns liðs
og fjölskyldna sem ferðast með
verulegan farangur, sem lögregl-
an kynnir sé vendilega. Annar
hvor flóttamaður sem komið hef-
ur til Vestur-Þýzkalands síðustu
vikur er undir 25 ára aldri. Um
þessar mundir stendur, sem kunn
ugt er, yfir alþýzkt kirkjuþing í
Berlín og hefur lögreglan fylgzt
.gaumæfilega með ferðum þeirra
sem þar-gað sækja.
„Við eigum fleiri"
segja Rússar
Moskva 23. júlí
(Reuter-NTB)
MOSKVUBLAöIö Isveztia held-
«r því fram í grein sl. föstudag,
aS Rússar eigi fleiri kjarnorku-
iknúða kafbáta en Bandaríkja-
ineini og jafnframt séu rússnesk-
ir kafbátar búnir sterkari og lang
drsggari eldflaugum.
Greinin í Isveztia er árás á
'Robeit Kennedy, dómsmálaráð-
Iherra Bandaríkjanna, og ræðu
eem hann hélt er hin-
um nýja kjarnorkukafbáti
iBandaríkjamanna, „John Mars-
ihall," var hleypt af stokkunum.
IÞá sagð Robert Kennedy meðal
lannars að Rússar gætu e. t. v.
dregið einhverja lærdóma af
þeim viðburði. i
Isveztia segir m. a.: Við getum
tjáð Róbert Kennedy, að Sovét-
ríkin eiga einnig kjarnorkuknúða
íkafbáta, sem búnir eru kraft-
iniklum eldflaugum af ýmsum
gerðum, — við eig>um kafbáta
eem fara með meiri hraða og einn
ig fleiri kafbáta en Bandaríkjam.
Heldur Róbert Kennedy raun-
verulega — heldur blaðið áfam
•— að þjóð, sem var hin fyrsta til
eð reisa kjarnorkuafisstöðvar,
kjarnorkuknúða ísbrjóta og sem
Ihefur átt slíkum framförum að
fagna í notkun kjarnorkunnar í
friðsamlegum tilgangi, hafi
gleymt að koma sér á fót kjarn-
orkuknúðum kafbátaflota?
ð berjumst áfram
segir Botirgiba, en Frakkar
vilja stoðva bardaga
Bizerta, 22. júlí.
F R Ö N S K U hersveitirnar
höfðu í morgun náð yfir-
höndinni í stærstum hluta
Bizerta, en Túnismenn börð-
ust þó á stöku stað þrátt
fyrir mikið mannfall í liði
þeirra í nótt sem leið.
Vélbyssuskothríð og hand-
sprengjuhvellir hljómuðu í allri
borginni í dögun, þegar hin raun
verulega víglína varð Ijósari,
umhverfis Arabahverfið. Franski
herstjórinn lýstl >ví yfir, að
hann vænti þess að vopnavið-
skiptum lyki mjög fljótlega. —
Dáði hann hreysti Túnismanna.
— Borugiba lýsti því hins vegar
yfir í útvarpi í morgun, að bar-
láttunni yrði haldið áfram og
[sanitíniis var boðað til skyndi-
fndar í ráði Arababandalagsins.
I Framh. á bls. 2.
Morgunblaðið fékk þessa
mynd símsenda í gær frá'
Kaupmannahöfn. Hún sýn'
ir Grissom nokkrum mín-
útum áður en hann lagði I
af stað í sína sögulegu
geimferð. Á geimskipið er
málað nafn þess „Liberty
Bell" — „Frelsisklukka".
Ferðin gekk vel, eins og |
skýrt hefur verið frá
fréttum, en geimskipið bil <
aði, þegar það lenti í sjón-
um og sökk á hafsbotn.
-«>-
Lausaskuldum bœnda
breytt í lán til langs tíma
HINN 15. júlí sl. gaf forseti
íslands út bráðabirgðalög um
breytingu á lausaskuldum
Merk vísindauppgötvun í Bretlandi
Penbritin
nýtt penicillín
London, 22. júlí. —
Einkaskeyti til Mbl.
BREZKA læknablaðið skýrði
frá því í dag, að Bretum
hefði tekizt að búa til nýtt
penicillin. Er þetta talið mjög
merkt afrek. Þetta nýja mörgum' sjúkdomum — og °ehis
penicillin-afbrigðí nefnist pen
britin og segir læknablaðið,
að hægt sé að nota það gegn
fjölda sjúkdóma. Þetta er
mjög mikilvæg uppgötvun,
bætir blaðið við.
Fullvíst er, að penbritin verður
mikið notað, bæði vegna þess
hve hægt er að beita því gegn
vegna þess að það er mjög með-
færilegt og auðvelt í notkun. Það
er laust við öll „aukaáhrif" og
hefur mjög lítil deyfandi áhrif.
Það voru sérfræðingar í
Beedham-rannsóknarstofnuninni
sem bjuggu nýja lyfið til, en fyr-
ir tveimur árum fundu þeir að-
ferð til þess að framleiða penic-
illin-kjarna.
Sérfræðingarnir segja, að með-
al þeirra sjúkdóma, sem nú verði
hægt að beita penicillini gegn,
sé taugaveiki, matareitrun, krón-
iskur bronchitis og þvagfærabólg
ur. — Sjúklingurinn tekur
penbritin inn í hylki, eins og
mörg önnur lyf nú á dögum.
bænda í föst lán til langs
tíma. Er þetta svipuð ráð-
stöfun og gerð hefur verið
gagnvart fyrirtækjum, sem
stunda útgerð fiskiskipa og
fiskvinnslu, og í samræmi
við fyrirheit ríkisstjórnarinn
ar á sl. vetri. Bráðabirgða-
lögin eru svohljóðandi:
„Forseti fslands gjörir kunn-
ugt:
Landbúnaðarráðherra hefur
tjáð mér, að ríkisstjórnin hafi
gefið fyrirheit um breytingu á
hluta af lausaskuldum bænda í
föst lán til langs tíma, með svip
uðum hætti og gert hefur verið
með sérstökum lögum gagnvart
fyriitækjum, sem stunda útgerð
fiskiskipa og fiskvinnslu. Þar eð
undirbúningi að þessari breyt
ingu sé lokið og nauðsynlegt aS
létta nefndum lausaskuldum af
bændum hið allra fyrsta, beri
brýna nauðsyn til að veita veð
deild Búnaðarbanka íslands nauð
synlegar heimildir til að breyt-
ingin geti farið fram og náð til-
gangi sínum.
Vegna þessa gef ég út bráða-
birgðalög samkvæmt 28. gr.
stjórnarskrárinnar, á þessa leið:
1. gr.
Veðdeild Búnaðarbanka fs-
lands er heimilt að gefa út nýj-
an flokk bankavaxtabréfa.
Bankavaxtabréf þessi skulu
eingöngu notuð til þess að
breyta í föst lán lausaskuldum
bænda, sem hafa ekki fengið
nægileg lán til hæfilegs tima
til framkvæmda, sem þeir hafa
Framhald á bls 23.