Morgunblaðið - 23.07.1961, Blaðsíða 23
Sunnudagur 28. Júlí 1961
MORCUNBLAÐIÐ
2»
> Heyskapur og
aflabrögð
Sauðárkróki, 21. júlí.
SÆMILEGIR þurrkar hafa verið
hér um slóðir undanfarna daga,
einkum á miðviku- og fimmtu-
dag. Náðu bændur þá inn all-
íniklu af heyi. Spretta er allvíð-
ast í sæmilegu meðallagi.
Afli hefur verið heldur rýr
hjá innfjarðabátum, en fremur
góður hjá stærri bátum, er
•lengra sækja, bæði línubátum og
togbátum. — jón.
- Lausaskuldir
Framhald af bls. 1.
ráðizt í á jörðum sínum á árun-
um 1956—1960, að búðum ár-
unum meðtöldum.
i 2. gr.
' Lán samkvæmt lögum þess-
um skulu aðeins veitt gegn veði
í fasteignum >enda, ásamt mann-
virkjum, sem á jörðinni eru:
Lánstími skal vera allt að 20
tr.
Vaxtakjör skulu ákveðin af
stjórn veðdeildarinnar, að höfðu
samráði við ráðherra.
Lán samkvæmt lögum þessum,
að viðbættum veðskuldum þeim,
sem hvíla á fyrri veðréttum, skal
ekki nema hærri fjárhæð en 70%
af matsverði veðsins.
, 4. gr.
Ákvæði 16. gr. 3. mgr. laga
nr. 115, 7. nóvember 1941, tekur
ekki til bankavaxtabréfa, sem
út eru gefin samkvæmt lögum
þessum.
5. gr.
Að því leyti, sem ekki brýtur
í bága við ákvæði laga þessara
gilda ákvæði III. kafla laga nr.
115, 7. nóvember 1941, um lán-
veitingar samkvæmt lögum þess-
um.
6. gr.
Ráðherra setur I reglugerð
nánari ákvæði um framkvæmd
laganna, svo og um frekari skil-
yrði fyrir lánveitingum, ef þurfa
þykir.
' 7. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.
Gjört á Bessastöðum,
15. júlí 1961.
Ásgeir Ásgeirsson
(sign.)
Ingólfur Jónsson
(sign.)“
StÖrf Barnavernd-
arnefndar
Framh. af bls. 8.
Á vegum heimilisins voru árið
1960 26 drengir.
Forstjóri heimilisins er Björn .
Loftsson.
Í Barnaheimili Sumargjafar
' Grænaborg. Þar var leikkóli
alla virka daga ársins, ásamt
föndurdeild vetrarmánuðina. —
Starfsdagar 303. Bamafjöldi 259.
Vesturborg. Dagheimili. Árs-
etarfsemi. (Nokkur leikskóla-
börn eftir hádegi). Starfsdagar
286. Barnafjöldi 76.
Tjarnarborg. í»ar er bæði dag
heimili og leikskóli 8 mánuði
ársins. Starfsdagar 282. Barna-
fjöldi 148.
Steinahlíð. Dagheimili. Árs-
starfsemi. (Nokkur leikskóla-
börn eftir hádegi). Starfsdagar
303. Barnafjöldi 115.
Barónsborg. Leikskóli. Árs-
etarfsemi. Starfsdagar 285. —
Barnafjöldi 288.
Drafnarborg. Leikskóli. Árs-
etarfsemi. Starfsdagar 285. —
Barnafjöldi 216.
Brákarborg. Leikskóli. Árs-
etarfsemi. Starfsdagar 285. —
Barnafjöldi 212.
Laufásborg. Dagheimili. Árs-
etarfsemi. Starfsdagar 285. —
Barnafjöldi 192.
Austurborg. Leikskóli alla
virka daga ársins. Starfsdagar
Hlíðarborsr. Starfsemi hófst 3.
803. Barnafjöldi 212.
okt. Starfaði alla virka daga til
áramóta. Starfsdagar 64. Barna-
fjöldi 27. _
'* Sunnudagskrossgátan -K
ÍE
í ferðalagið er hinn lostæti kaviar í túpunum ekki
aðeins bragðbætir á brauðið heldur sérstaklega
hentugur þar sem þér losnið við kramið og illa
útlítandi pakkabrauð.
Heildsölubirgðir:
SKIPHOLT H.F.-SÍMI 13 73 7
Hjartkær dóttir okkar
BÓSA SIGRÍÐUR
andaðist 21. þ.m. Jarðarförin fer fram frá Fríkirkjunni
í Hafnarfirði þriðjudaginn 25. júlí kl. 2 e.h.
Sigrún Guðmundsdóttir, Hallgrimur Árnason.
Maðurinn minn
BJÖRN SUMARLIÐI JÓNSSON
Höfðaborg 22,
lézt 20. þ.m. í Landakotsspítala.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Karolílna Gcstsdóttir.
Jarðarför móður minnar
GUÐRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR
Rauðarárstíg 30
er andaðist 15. júlí fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudag-
inn 25. júlí kl. 1,30 e.h.
Fyrir mína hönd, systkynna minna og annarra vanda-
manna.
Þorsteinn F.inarsson.
Útför móður okkar og tegdamóður
MARGRÉTAR SIGURDARDÓTTUR
Grundarstíg 21
fer fram þriðjudaginn 25. júlí og hefst frá Dómkirkjunni
kl. 10,30 árdegis. — Athöfninni verður útvarpað. — Blóm
Vinsamlegast afþökkuð.
Aðalheiður Gísladóttir, Jakob Jónsson,
Sigurbjörg Gísladóttir, Sólon Lárusson.
Vigga Svava Gísladóttir, Ragnar Þorkelsson
Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð og
vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengda-
móður og ömmu
SIGRÍÐAR GRÓU STEFÁNSDÓTTUR
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför móður okkar
KRISTJÖNU STEFÁNSDÓTTUR
Pálína Bjömsdóttir, Guðmundur Björnsson