Morgunblaðið - 23.07.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.07.1961, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐiÐ '>unnudagur 23. júlí 1961 Vélabókhald Ungur maður með reynslu í vélabókbaldi, óskar eftir atvinnu. Tilb. send.st afgr. Mbl. merkt ,,54&6“. Sumarbústaður til leigu tæpa 30 km. frá Reykjavík. Tilb. á afgr. Mbl. merkt ”5487“ 2—3 herb. og eldhús óskast til leigu strax eða síðar, uppl. í síma 14139. íbúð Oska að taka á leigu 2—3 herb. íbúð fyrir fyrsta á- gúst. Uppl. í eíma 34775 í dag og næstu daga. Til leigu 2ja herb. íbúð í kjallara við Hverfisgötu. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt „Ó. J. — 308‘ Einbýlishús til leigu Til leigu er 5 herb. einbýl- iehús á Seltjamarnesi. — Uppl. í síma 12711. íbúð óskast Ungur læknir óskar eftir 2ja—4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 15303. Sængur. Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún og fiður helt ver. Seljum æðardúns- og gæsadúns-sængur. Fiðurhreinsunin, Kirkju- teigi 29. — Sími 33301 Rauðamöl Seljum rauðamöl og vikur gjall til uppfyllinga í grunna, í vegi, plön o.fL Sími 50997. Setjum í tvöfalt gler kíttum upp glugga o.fl. — Útvegum efni. Uppl. í síma 24947. Handrið Járnhandrið á svalir og stiga úti, inni, ódýr og fal- leg. Járn hf — Sími 3-55-55. Rauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447 og 50519. að anglýsing t stærsta og útbreiðdasta blaðinu __eykur söluna mest -- í dag er sunnudagurinn 23. júll. 204. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1:43. Síðdegisflæði kl. 14:30. Slysavarðstofan er opin allan sölar- nringinn. — Læknavörður L.R. (lyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Siml 15030. Næturvörður vikuna 22.—29. júll er í Vesturbæjar apóteki, — sunnudag í Austurbæjar apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapðtek er opið alla stlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Simi 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 15,—22. júlí r Garðar Olafsson. sími 50126. Næturlæknir í Hafnarfirði 22.—29. júlí er Kristján Jóhannesson, sími 50056. FREiriR Frá Kvenskátaskólanum. — Telpur, sem eiga að fara í skólann þri^ju- daginn 25. júli mæti við BSÍ kl. 9:30 f.h. Gjöldum vejtt móttaka um leið. Telpur, sem koma heim úr skólanum þennan dag koma að BSÍ kl. 7—7:30 e.h. 75 ára er í dag frá Elínborg Jónsdóttir frá Sauðárkróki. í dag dvelur hún hjá syni sínum í Ból- staðarhlíð 31, Rvífc. 70 ára verður í dag Þórður Þórðarson frá Brekku í Biskups- tungum, nú til heimilis að Skipa- sundi 54. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Valgerður Kristín Gunnarsdóttir, Skarði, Gnúp- verjahreppi, Árnessýslu og Sig- urjón Helgason, stud. polyt., Ás- vallagötu 24. 85 ára er í dag Valgerður Jóns dóttir frá Patreksfirði, nú til heimilis að Hvassaleiti 22. væntanl. kl. 06:30 frá N.Y., fer til Osló og Helsingfors ki. 08:00. Væntanl. aftur kl. 01:30 í nótt og fer til N.Y. kl. 03:00. — Snorri Sturluson er væntan- legur kl. 09:00 frá N.Y. Fer tU Gauta- borgar, Kaupmh. og Hamborgar ki. 10:30. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er væntanleg til Rouen í dag. — Askja er i Riga. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er I Onega. — Arnarfell er i Archangelsk. Jökulfeli kemur tU Rvíkur í dag. — Dísarfell er á leið til Helsingfors. — LitlafeU losar á Eyjarfjarðarhöfnum. — Helgafell fer í dag frá Rostock áleiðis til Rvíkur. — Hamrafell er á ieið tU Aruba. MENN 06 i m MAi£FN/m I SÍÐASTLIÐNA viku dvaldi hér á landi í boði Geirs Hall- grímssonar, borgarstj., Law- rence Science, en hann var borgarstjóri Hullborgar árin 1958—60. Science er nú bæj- arráðsmaður í Hull, en í bæjar ráðið var hann fyrst kosinn fyrir 30 átrum. Fréttamaður blaðsins hitti Lawrence Scien- ce að máli á föstudaginn, en á laugardagsmorgun hélt hann heimleiðis með Gullfossi ásamt konu sinni, sem hing- að kom með honum. — Eg er nú, sagði Science, að endurgjalda Geir Hallgríms syni, borgarstjóra heimsókn hans til Hull í fyrra sumar. En þá kom hann til að vera viðstaddur vígsluathöfn, sem haldin var er „fslandshúsin“ voru tekin í notkun. Eins og kunnugt er gáfu íslendingar Hullborg árið 1938 tuttugu og fimm þúsund sterlingspund, sem' verja átti til byggingar á húsum fyrir ekkjur sjó- manna í Hull. Styrjöldin tafði fyrir því að hafizt yrði handa um byggingu húsanna, en féð var geymt á vöxtum fram til 1957 er byrjað var að byggja þau. Þá nam upphæðin að við- bættu framlagi frá Hull Corp oration um 50 þús. sterlings- pundum. íbúðirnar, sem byggð ar voru fyrir þetta fé em 24, staðsettar í vesturhluta borg- arinnar nálægt höfninni. — Hvernig hefur yður lík- að hér á landi? — Mjög vel, ég hef séð LaVvrence Science og kona hans margt athyglisvert t.d. hita- veituna, nýju skólana sem eru mjög stíllireinir og fallegir og raforkuverin ykkar. Einnig hef ég heimsótt fjölda verk- smiðja og fiskvinnslustöðva. í gær veittist mér sú ánægja að skoða vinnuheimilið á Reykjalundi, hitta yfirlækn- inn þar og sjá hina ýmsu hluti, sem vistfólkið býr tii af mikilli leikni og smekkvísi t. d. barnaleikföngin. — Mig langar til að segja frá því, að fyrsta morguninn eftir að ég kom hingað, var mér litið út um gluggann á herbergi mínu að Hótel Borg. Sá ég þá nokkuð, sem mér þótti einkennilegt og skildi ekki. Nokkrar unglingsstúlk- ur stóðu hálfbognar yfir blómabeðunum á Austurvelli og hélt ég að þær væru að slíta upp blómin eða skemma einhvað. Síðar komst ég að því, mér til mikillar ánægju, að þessar stúlkiur hafa það fyrir atvinnu í sumarleyfi sínu að hlúa að blómunum og halda beðunum hreinum. Það er mjög mikilsvert, að börn Hafi um eitthvað vist að hugsa í sumarleyfi sínu, þá leiðast þau síður út á slæm- ar brautir. — Hvað viljið þér segja um viðskipti Hull og Reykjavík- — Samhandið milli horg- anna er gott og tel ég að heim sókn Geirs Hallgrímssonar og konu hans þangað i fyrra sum ar hafi bætt það. Þeim hjón- um var hvarvetna mjög vel tekið. Á árinu 1960 voru flutt frá Reykjavík til Hull rúm 6 þús. tonn fisks og annarra matvæla, en útflutningur frá Hull til Reykjavíkur nam 8,5 þús. toniwun. Voru vörurnar, sem fluttar voru frá okkur mest járn og stálvörur, vélar og ýmsar byggingavörur. Ber ég fram einlæga ósk um að viðskipti borganna eigi eftir að aukast mikið í framtíðinni. Hull liggur mjög vel við, þeg- ar um flutninga milli Islands og Englands er að ræða og frá borginni liggur fullkomið járnbrautarkerfi um N.-Eng- land, og eru flutningar því auðveldir. — Eg vil að lokum, sagði Science, lýsa ánægju minni yf ir heimsókn okkar hjónanna hingað til lands, en i för með okkur voru einnig hróðir minn dr. Philip Science, réttarlækn r í Hull og kona hans. Vil ég sérstaklega þakka gestgjöfum minum, borgarstjóranum og frú hans og vona að þau og sem flestir aðrir íslendingar eigi eftir að heimsækja Hull í framtíðinni. Bíddu rótt, sé boðið ótt, blekkist fljótt, sá gladdist skjótt. Gráttu hljótt, því þor og þrótt í þunga nótt hefur margur sótt. Loftleiðir h.f.: Brjót til rótar hlýra hót, harmabót og gleðimót. Oft gaf sjót við sjafnarblót --- — . sögu ljótri væng og fót. Leifur Eiríksson er 1 Einar Benediktsson: Stökur. Söfnin Bæjarbókasafn Reykjavíkur lokað vegna sumarleyfa. Opnað aftur 8. ág. Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 13,30—16. Ásgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag!ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1:30—4 e.h. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1:30 til 3:30. Tæknibókasafn IMSÍ (Iðnskólahús* inu, Skólavörðutorgi, er opið mánu* daga til föstudags kl. 1—7 e.h. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 15, er opið kl. 9—12 og 13—18, lokað laug- ardaga og sunud^ga. ÁHEIT og CJAFIR Fjölskyldan á Sauðárkróki, afh. Mbl, — O og S kr. 200, SO 200; NN 200, SS 500. JÚMBÖ í EGYPTALANDI + + + Teiknari J. Mora Þau stigu út úr flugvélinni oglitu í kringum sig. Hvar skyldi Fornvís prófessor vera? Þarna virtist enginn vera til þess að taka á móti þeim. Bara að prófessorinn hafi nú ekki gleymt, að þau ætluðu að koma í dag. — Það skyldi þó aldrei vera hann, sem er að skríða þarna fyrir hand- an? sagði Júmbó. — Það er bezt við förum og athugum málið. Þau gengu af stað saman, en tveir af farþegunum úr flugvélinni horfðu á eftir þeim með undrunarsvip. — Gaman þætti mér að vita, hvað þess. ir grislingar ern að gera hér, sagði annar þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.