Morgunblaðið - 26.07.1961, Síða 8

Morgunblaðið - 26.07.1961, Síða 8
8 MORCUNfíL 4 TtlÐ Mviðvik'udagur 26. júlí 1961 Hagkvæmni í húsabyggingum er öruggasta leiöin tii bættra lífskjara Þýðing vikursins í byggingaiðnaðinum MORGUNBLAÐIÐ hitti nýlega Harald Ásgeirsson, verkfræðing, að máli og ræddi við hann um byggingamál og nýjungar í fram leiðslu Vikurfélagsins h/f, en Haraldur er framkvæmdastjóri þess. — Öflugasta leiðin til bættra lífskjara almenningi til handa, sagði Haraldur, er að því er ég bezt fæ séð fólgin í umbótum Ritgerða- sa mkeppni - Ameríkudvöl DAGBLAÐIÐ New York Herald Tribune mun á næsta ári, eins og áður, bjóða framhaldsskóla- nemendum frá ýmsum löndum, einum frá hverju landi, í þriggja mánaða kynnisför til Bandaríkj- anna, og greiðir blaðið fargjöld og kostnað við dvölina vestra (janúar—marz 1961). Þátttakendur verða valdir með hliðsjón af ritgerðasamkeppni, og er ritgerðarefnið á fslandi að þessu sinni: „Gildi alþjóðasam- starfs“. Lengd ritgerðarinnar skal vera 4—5 vélritaðar síður. Þátttaka í samkeppninni er heimil öllum framhaldsskólanem endum, sem verða 16 ára fyrir 1. jan. 1962, en ekki 19 ára fyrir 30. júní það ár, eru íslenzkir ríkisborgarar og hafa góða kunn- áttu í ensku. Ritgerðirnar, sem eiga að vera á ensku, skulu hafa borizt menntamálaráðuneytinu fyrir 15. september n.k. Geir Þorvaldsson verkstjóri við vikurplótustafla. á byggingarháttum okkar — kjarabæturnar fást með hag- kvæmari húsakynnum. Þetta var raunar glögglega leitt í ljós í skýrslu sem Iðnaðardeild At- vinnudeildar Háskólans gaf út í fyrra, „Lækkun húsnæðiskostn- Elding farin norður AKRANESI, 21. júlí. — Hrað- báturinn Elding (skipstjóri Haf- steinn Jóhannsson, froskmaður) leggur af stað norður kl. 12 í dag. Útgerð bátsins hefur orðið fyr- ir miklum töfum vegna verkfalls ins, þess vegna hefur Elding ekki komizt af stað fyrr til aðstoðar síldveiðabátunum. Afli dragnótabátanna var með altregasta móti í gær. Alls veidd ust þrjú tonn á fjóra báta. — O. aðar". Höfundul hennar er bandarískur sérfræðingur, Ro- bert L. Davison. Ýmsir urðu til þess í orði að taka undir niðurstöður þær, sem þessi merki fræðimaður gat birt okkur eftir aðeins árs dvöl hér á landi, en sáralítið fer fyrir raunhæfum viðbrögðum. Helztu niðurstöður athugana Davisons, sem gerðar voru í sam vinnu við ýmsa verkfræðinga, arkitekta o. fl., eru þær, að við byggjum um efni fram, að ekki gæti nægrar fyrirhyggju í bygg- ingariðnaði okkar, enda skorti okkur algerlega rannsóknir á þessu sviði. Miklu fé sé til einsk is eytt, því að lítillar hag- kvæmni gæti í gerð og smíði húsa. Hin algenga venja okkar að byrja að byggja áður en við för- um að hugsa um neitt það, er að verkinu lýtur, hefur ekki ver- ið og verður aldrei góð latína. Hvað teldir þú brýnast í þess- um málum nu' spyr fréttamað- urinn. Úr vélasal. Þórariim Jónsson, sem ei reyndar einn af eigendum Vikurfélagsins sér um að olíubera plöturnar. Að vekja viðkomandi stjórnar völd til vitunöar um nauðsyn þess að þjálfa tæknimenntaða menn í byggingariðnaðinum og beita þeim síðan fyrir sig við skipulagningu og rannsóknir. Það er sannarlega ömurlegt til þess að vita, að innan tveggja mánaða verður svo komið, að hið opinbera hefur engum verk- íræðingi á að skipa í þessum málum, og skortur á arkitektum og iðnfræðingum er einnig geig- væniegur.. Það yrði síðan hlutverk tæknl fræðinganna að semja gæðamats reglur, staðla og leiðbeiningar, og halda uppi fræðslu um hag- kvæm vinnubrögð, og hvernig hægt er að koma í veg fyrir só- unina í þessum iðnaði. Ég tel, að einskis, einskis megi nú láta ófreistað við að hagnýta tækni og sérfræðilega þekkingu á sviði byggingarmái- anna. — Ert þú sjálfur með ein- hverjar nýjungar á prjónunum — Helzta starf okkar við Vik- urfélagið h/f í sumar hefur beinzt að endurbótum á fram- leiðslunni. Mér þætti leitt til þess að vita, ef Þjóðverjar högnuðust á úi- flutningi gjalls og vikurs héðan, án þess að við lærðum sjálfir að nýta þessi efni. Ég hef því kynnt mér nokkuð upplýsingar um Til allra heimila í Reykjavík „Bylting eða endurreisn“, myndskreytt tímarit Siðvæðingar- innar sem kemur út í 2,6 milljónum-eintaka á 26 tungumálum, verður í dag borið á 15000 heimili í Reykjavík. Myndablaðið er gjöf til íslands frá hundruðum karla og kvenna á Norðurlönd- um, sem eru sannfærð um að Norðurlöndin fimm hafi sameig- inlegu hlutverki að gegna: að leggja heiminum til æðri hugsjón,- sem næsta skrefið fram á við bæði fyrir hinn kommúnistiska cg ekki — kommúnistiska heim. Helsinki, Stokkhólmi, Ósló og Kaupmannahöfn, 22. júlí 1961. Hans Bjerkholt framkvæmdastjóri verkalýðssamtaka, Östvold, Noregi. Eilíf Skard, prófesso'r, Ósló. L.ars Dorph-Jensen, máiari, Kaupmannahöfn. Christian Harhoff, útgerðarmaður, Kaupmannahöfn. Poul Brodersen, dómprófastur, Kaupmannahöfn. Margit Borg-Sundman, þingmaður, formaður Kvenfélagasambands Finnlands, Helsinki. Lennart Segerstrále, listmálari, Borgá, Finnlandi. James Dickson, þingmaður, Stokkhólmi. Bengt Jonzon, fyrrverandi hiskup, Luleá, Svíþjóð. Sjáió „Hámark lífsins" í Sjörnubíói kl. 7.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.