Morgunblaðið - 28.07.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.07.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVIVBLAÐIÐ Föstudagur 28. júlf 1961 1 herb. og eldunarpláss til leigu. Leigist tveimur ef vill. Upplýsingar í síma 34896. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Tvennt í heimili. Upplýsingar í síma 19841 eða 37582. Æðardúnssængur Á dúnhreinsunarstöð Péturs Jónsson Sólvöll- um, Vogum, fást ávallt vandaðar I. fl. æðardúns- sængur. Póstsendi. — Sími 17 Vogar. Lóðareigendur Tökum nýbyggingu skrúð garða í ákvæðisvymu. Agnar Gumilaugsson garðyrkjum. sími 18625. Bjöm Kristófersson garðyrkjum. sími 15193. Leggjum ganstéttahellur í ákvæðisvinnu. Agnar Gunnlaugsson sími 18625. Björn Kristófersson sími 15193. Fólksbifreið til sölu Ohevrolet 1950. Upplýs- ingar í sima 32060. Sauma kjóla og barnafatnað, sníð einnig. Uppl., Karfavogi 31 uppi. Stúlka óskar eftir atvfnnu 1. okt. Vön síma og afgreiðslu- störfum. Tilboð merkt: „Ábyggileg — 5051“. 2ja—3ja herb. íbúð óskast strax í Reykjavík eða Hafn arfirði. Reglusemi. Upplýsingar í síma 36646. 1 Keflavík — Stúlka Unglingsstúlka óskast 1 strax í vist. Upplýsingar í síma 2267. 1 Rauðamöl Seljum rauðamöl og vikur 1 gjall til uppfyllinga í | grunna, í vegi plön o.fl. | Sími 50997. ; b.' ~ óskast fyrir 1. október. Tvennt 1 í heimili. Tilboð sendist 1 afgr. Mbl. merkt: „íbúð — 1 5052“. ? íbúð óskast 2—3 herbergi. l>rennt í 1 heimili. Virisaml. hringið 1 í síma 10413 eftir kl. 51 i dag og allan laugardag. Til sölu 95 hestafla V mótor svo 1 til nýyfirfarinn. Ford. I Einnig gbarkassi. Verð ca. 1 6000 kr. Uppl. á Bergþóru- 1 götu 25 I .hæð eftir kl. 7 1 næstu kvöld. S /innuskúr til sölu. | Upplýsingar í síma 10183.1 f dag er 209. dagur ársins. Föstudagur 28. júlí. Árdegisflæði kl. 06:29. Síðdegisflæði kl. 18:51. Slysavarðstofan er opm allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 22.—29. júlí er í Vesturbæjar apóteki, — sunnudag 1 Austurbæjar apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir i Hafnarfirði 15.—22. júlí r Garðar Olafsson, sími 50126. Næturlæknir í Hafnarfirði 22.—29. júlí er Kristján Jóhannesson, sími 50056. FHUTIFi Leiðrétting: — í frétt 1 blaðinu 1 gær varð sú missögn að sagt var að áætlaður kostnaður af Fiskmiðstöðinni í Örfirisey væri IV2 millj., en átti að vera 5—6 millj. Einnig voru prent- villur í nöfnum tveggja stjórnar- manna. Grétar er Ingvason ekki Ingv- arsson og Gunnlaugur er Kristjáns- son ekki Kristjónsson. ÁHEIT og GJAFIR Lamaða stúlkan, afh. Mbl.: — AV 200; JSK 100; Pettý 500; MK og JS 100; Rögnu 100; KL 250; Bílasölu Guðmund ar 1000. Fjölskyldan á Sauðárkróki; afh. Mbl. — MM 500; KL 250; EIK 100; IG 400. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók trá kl. 10-12 f.h. Númi hljóður anguraugum á þau tómu héruð brá, en nú fram vóð fyrir brúna baugum borgin Róm í skrauti há. í hímininn blá, svo hátt hann eygir, hæðum frá sú borgin ný turna háum fleinum fleygir, þeir fljúgast á við storma gný. Múrinn breiði móti gljáir, mundi snillin eigi lök, þegar úr heiði sólin sáir sínu gulli um koparþök. — o — Borgin stendur, vönduð viðum, vænst I heimi á þeirri tíð, Númi vendi að hennar hliðum; hermenn geyma portin fríð. Úr Númarímum eftir Sigurð Breiðfjörð. • Gengið • Sölugengi: 1 Sterlingspund ....... Kr. 106,13 1 Bandaríkjadollar ...... — 38,10 1 Kanadadollar ....!... — 36,97 100 Danskar krónur ......... — 549,80 100 Norskar krónur ......... — 531,50 100 Sænskar krónur ......... — 736,95 100 Finnsk mörk ............ — 11,86 100 Franskir frankar ....... — 776,60 100 Belgískir frankar ...... — 76,47 100 Svissneskir frankar .... — 882,90 100 Gyllini ................ — 1060,35 100 Tékkneskar krónur....... — 528,45 100 V.-þýzk mörk ........... — 957,35 1000 Lírur ................. — 61,39 100 Austurrískir schillingar — 147,56 100 Pesetar ................ — 63,50 Söfnin Bæjarbókasafn Reykjavíkur lokað vegna sumarleyfa. Opnað aftur 8. ág. Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 13,30—16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. MFNN 06 = MALEFN!= FYBIH helgina komu í rit- stjórnarskrifstofu Mbl. tveir sænskir fréttamenn, Rolf Lind berg og Rune Sternberg, við vikiuritið Levande Livet í Stokkhólmi. Levande Livet er gefið út af mjög: stóru forlagi, sem gefur alls út 13 viku- blöð. Fjallar það aðallega um alls kyns veiðiskap og íþróttir og kemur út í 113. þús. ein- tökum á viku. Innan vébanda ritsins er félag álhugafiskveiði manna, sem í eru 40 þús. með- limir og er líklega eitt stærsta sinnar tegundar í heiminum . Blaðið hefur mikinn áhuga á að kynna lesendum sínum veiðar í öðrum löndum og hafa þeir Lindberg og Sternberg ferðast víða í þeim tilgangi. Til fslands hafa þeir komið einu sinni áður, en þá kynntu þeir sér silungsveiðar. Nú eru það laxveiðarnar, sem kynna á og dvöldu fréttamennirnir 2 daga við Laxá í Aðaldal og veiddu þar þrjá laxa, sá stæsti vó 13 pund. Einnig veiddu þeir níu silunga. Levande Livet skipuleggur ferðir veiðimanna til annarra landa og hafa fram til þessa komið 50 slíkir á vegum þess til fslands á silungsveiðar. Er heim kemur munu frétta mennirnir skrifa um ferð sína til að vekja áhuga lesendanna á laxveiðum á íslandi. Sögðu þeir, að í Svíþjóð væri nú mjög lítið um lax, því að svo margar af stór-ánum væru virkjaðar. Telja þeir heppileg ast fyrir sænska laxveiðimenn að stunda íþrótt sína á íslandi og í Noregi. Að lokum sögðiust frétta- mennirnir vilja leggja áherzlu á, að fslendingar þyrftu ekki að vera feimnir við að taka á móti veiðimönnum, þó að hér væri ekki íburðarmikil gistihús. Sögðust þeir sjálfir hafa gist á Laugum og róm- uðu aðbúnaðinn þar mjög. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1:30—4 e.h. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1:30 til 3:30. Tæknibókasafn IMSf (Iðnskólahús* inu, Skólavörðutorgi, er opið mánu- daga til föstudags kl. 1—7 e.h. Amerfska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 og 13—18. lokað laug- ardaga og sunudega. JUMBO I EGYPTALANDI 1) — Jæja, fer vel um þig, Mikkí mín? spurði Júmbó, þegar Mikkí hafði lagzt undir flugnanetið. — Já, þakka þér fyrir — slökktu nú bara, Júmbó. 2) — Heyrðu annars, hvers vegna ertu með þetta net yfir höfðinu, Mikkí? Þetta er eins og hárnet. . . . 3) —• Bzbzbzzzz, heyrð ist í tjaldinu alla nóttina. Það voru hinar gráðugu moskító-flugur, sem sveim uðu um suðandi — en svo bárust líka stunur og más frá Júmbó, sem reyndi að verjast ásókn flugnanna. 4) — Klukkan er 5:10, hrópaði Fornvís prófessor í morgunsárið, — nú skul uð þið koma ykkur á fæt- ur! — Moskító-flugurnar eða ég? emjaði vesalings Júmbó, sem var allur af sér genginn eftir nóttina. >f * GEISLI GEIMFARI >f >f Æ- AT BAFiTH SECJRrT'i’, (SUCK ISANT'iOVcD AT H'rS LATEST ASSíeWMENT.. THIS AS3IGNMENT.) DR. HUER I THATS . PLAYINS NURSEMAIP to A BEAirry CONTESTE.VA&e. ~/OU /</£>£>/AfGP 'í7/éW\ Geisli er staddur í skrifstofum ör- yggislögreglu jarðarinnar og er gramur yfir nýjasta verkefninu. . . . — Þetta er ekki. . . — Hvað er að Geisli? — Þetta verkefni, doktor Hjalti! Það er það, sem að er! — Ef ég væri á þínum aldri, þætti mér það skemmtilegt! — Að vera barnfóstra fegurðar- dísa??? Ertu að gera að gamni þínu?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.