Morgunblaðið - 03.08.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.08.1961, Blaðsíða 5
( Flmmtudagnr 3. Sgúst 1961 MORGUNBLAÐIÐ 5 GRASILMUR á Austurvel'i; paradísarblóm svo iógnr, aS „Salomon í allri sinni dýrS var ekki skrýddur sem eitt af þeim“. Ýmisleg'a litir ljóns- munnar með bokuðu gini, stjúpublóm, sem þú getur greint andlit kunniugja þinna í; hin bláu brúðaraugu, tóbaks horn, rósir og sitthvað flcira. En nafnspjöld vantar hjá blómunum vegfarendum til glöggvunar. Margir dást að. blómaletrinu, sem hinn list- fengi garðyrkjumaður Sigurð ur Albert hefur gert úr bisk- upabrá og hnoðra við fótstall Jóns Sigurðssonar. Mun Sig- urður hafa lært hjá garðyrkju slyngum Bretum. „Allt frá þeim orml, sem undir duftinu skríður“, segir í þýddu kvæði Jónasar. Hafið þið gert ykkur ljóst, að undir grasinu og blómabeðunum lif- ir heil veröld smádýra, kann- ski þúsundir í eimi fótspori . . Þið þekkið ánamaðka, snigla, jámsmiði og þráðorina, en þetta er eins og dropi í „dýra hafinu". Skal fróðleiksfúsum bent á grein í Z. hefti Náttúru fræðingsins í ár. Þar er froð- leg ritgerð um þessi efni. Einusinni var Öskjuhlíðin skógi vaxin. Kannski he<tir hún raunar Eskihlíð. Hetur Ingólfur, landnámsmaður sennilega sótt þangað nytja- jurt; hið snarpa ESKI og fægt með því vopn og tréílát. Selja- stúlkur í Noregi fægðu með því mjólkurilát til skamms tíma. í hlíðarskallanum gegnt Skerjafirði er búið að gróður Þessi mynd var tekin í vor á Austurvelli þegar verið var að koma fyrir skreytingunni við fótstall styttu Jóns Sig urðssonar. setja hríslur, sem dafna furð anlega í urðinni. Og þarua er líf í hverjum steini. Marglitu skellurnar utaná þeim eru líf verur, sem kallast fléttur eða skófir og eru ótrúlega liarð- gerðar og nægjusamar. Bjarki. I.oftleiðir: — Þorfinnur karlsefnl er væntanlegur frá N.Y. kl. 06:30. Fer til Luxemborgar kl. 08:00. Kemur tii baka frá Luxemborg kl. 24:00 og heldur á- fram til N.Y. kl. 01:30. — Leifur Ei- ríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 09:00. Fer til ósló, Kaupmh. og Hamb. kl. 10:30, — Snorri Sturluson er vænt- anlegur frá Stafangri og Ósló tol. 23:00. Fer til N.Y. kl. 00:30. Flugfélag ísl&nds h.f.: — Hrímfaxl fer til Glasg. og Kaupmh. kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur kl. 22:30 í kvöld. Flugvélin fer til Lundúna kl. 10:00 1 fyrramálið. — Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmh. kl. 08:00 í fyrramálið. — Inn- anlandsflug 1 dag: Til Akureyrar (3), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Vest mannaeyja (2), og Þórshafnar. — A tnorgun: Til Akureyrar (3), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Homafjarðar, ísafj., Pan American flugvél kom til Kefla- víkur í morgun frá N.Y. og hélt áleiðis til Glasg. og London. Flugvélin er væntanleg aftur 1 kvöld og fer þá til N.Y. Skipaútgerð rfkisins: — Hekla fer frá Kaupmannahöfn í kvöld til Gautaborg ar. — Esja er á Austfjörðum á suður- leið. — Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 15 í dag til Þorlákshafnar og þaðan fer skipið kl. 19 til Vestmanna- eyja. — Þyrill er á Austfjörðum. Ekjaldbreið fer frá Rvík í dag vestur rim land til Akureyrar. — Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skipadeild SÍS: . Hvassafeli er á leið til Stettin. — Arnarfell er á leið til Rouen. — Jökulfell lestar á Vestfjarða höfnum. — Dfsarfell fer f dag frá Aabo éleiðis til Riga. — Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. — Helgafell er f Iteykjavík. — Hamrafell fer frá Aruba i dag til íslands. Eimskipafélag Reykjavfkur h.f.: Katla •r á leið til Archangel. Askja er í Evík. Hafskip h.f,: Laxó er á leið til Lenin grad. Tveir skotar mættust á götu í Aberdeen. — A ekki frænka þín afmæli á þriðjudaginn? spurði annar. — Jú, það er rétt. — Hvað ætlarðu að gefa henni? — Nokkrar fallegar dúfur. — Lifandi? — Auðvitað. — En setur það þig ekki á hausinn? — Nei, ekkj aldeilis. Það eru bréfadúfur. Móðir og dóttir höfðu verið i kvikmyndahúsi og séð ástarmynd frá hinum góðu gömlu dögum. — Já, þá féllu stúlkurnar i yf irlið, þegar þær voru kysstar, sagði móðirin og andvarpaði. — Nei, svaraði dóttirin, þá kysstu ungu mennirnir þannig, að stúlkurnar féllu í yfirlið. Jöklum heygð við heimsendann hreykist Grænlands bringa, kalkalokuð líkkistan leiddra íslendinga. Vínland hefir hin með ráð hugi vora fangað. Þaðan átti okkar dáð afturkvæmt og þangað. Stephan G. Stephansson: Landnámin. Ef þú kannt að fara með peninga, eru þeir þér eins og vinnukona, en ef ekki eru þeir þér eins og hjákona. —Horaz. Það er málefnið, en ekki dauöinn, sem skapar píslavottinn. — Napoleon Refsing getur aldrei orðið hvöt til góðs, tilgangur hennar er að hindra hið illa. — T. Mann. IBIómarósirnar tvær í garði Júpiters og Marz. Vel með farinn rafmagnsgítar óskast. Uppl. í síma 23487 frá 1—6 næstu daga. Til leigu Ný 4ra herb. íbúð. Tilb sendist Mbl. merkt ,.Góð umgengnj — 585“ » Bamavagn Nýlegur hollenskur barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 50182. Til sölu Dodge bifreið árg. ’47 á nýjum dekkjum og í sæmi legu standí á kr. 17000 — Uppl. í sima 35445 næstu daga. Stúlka óskast til heimilisstai fa á gott sveitaheimili sunnan- lands. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 15988. Ráðskona Miðaldra kona, reglusöm og vön húshaldi, óskar eftir ráðskonustöðu á góðu heim ili. Uppl. í síma 17885 í dag Og næstu daga. Til sölu Renault ’46 4ra manna til sýnis að Óðinsgötu 21 milli kl. 12—1 og eftir kL 7. Til sölu Notaðar dragtir, kjólar og kápur No 14—10. Til sýnis á Kleppsvegi 8 II. h til ▼ í kvöld og annað kvöld kl. S —10. Húsa- og sumarbústaðaeigendur. Tökum að okkur vinnu við lagfæringax á lóðum, girð ingar, gangstéttar, frá- rennsli sökkla o.fl. UppL í síma 37110. A T H U G I Ð að borið saman '3 útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðruxn blöðum. — íbúð og verzlun til sölu Til sölu er 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í Vogunum ásamt lítilli verzlun í sama húsi. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR, hdl. Austurstræti 9 Símar 14400 og 16766. Til sölu 2. íbúðir í Vesturbœnum Höfum til sölu hálfa húselgn við Kvisthaga. S ftetfe. íbúð á 2. hæð. Góðar svalir bílskúrsréttur, 4 herb. góð íbúð í risi. Svalir. Hvor íbúð alveg sér, þurfa ekki að seljast saman. MALFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. Símar 17994 og 22870 Skrifstofustúlka með kunnáttu í vélritun óskast á, opinbera skrifstofu. Eiginhandar umsókn er greini menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt: „Ríkisstofnun — 1557“. Matsvein eða konu vana matreiðslu vantar okkur nú þegar. Góð vinnuskilyrði. MATSTOFA AUSTURBÆJAR Sími 10312. 3 herb. íbúð á Melunum Til sölu er rúmgóð 3 herbergja kjallaraíbúð í nýju húsi á Melunum. Sér inngangur, sér hiti og sér þvottahús inn af eldhúsi. Upplýsingar gefur EGILL SIGURGEirSSON, hrl., Austurstræti 3 ,sími 15958.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.