Morgunblaðið - 03.08.1961, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.08.1961, Blaðsíða 10
10 MORGVTUÍLAÐIÐ Fimmtudagur 3. ágúst 1961' JMftttttsttMðMfr Útgefandi: H.f. Árvakur, Reykjavik. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.) Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Lesbók: Árni Óla, sími 33045. Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson. Ritstjóm: .\ðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: A.ðalstræti 6. Sími 22480. Áskriftargjald kr. 45.00 á mánuði innanlands. 1 lausasölu kr. 3.00 eintakið. EFNAHAGURINN TRYGGÐUR Á NÝ 17rá upphafi var öllum það * ljóst, að hinar gífurlegu kauphækkanir hlytu að leiða til almennra verðhækkana, enda mundi ekkert efnahags- kerfi standa undir slíkri stökkbreytingu. Sá kostur hefði að vísu verið fyrir hendi að aðhafast ekkert, en þá hefði orðið almennur sam dráttur og atvinnuleysi. Almenn ánægja ríkti í gær í höfuðborginni vegna þess hve skjótum og traustum tökum ríkisstjómin tók þessi nýju og miklu vandamál. — Síðan viðreisnarráðstafanim- ar voru gerðar á sföasta ári hafa íslendingar safnað nokkrum gjaldeyrisvarasjóði og treyst fjárhag sinn út á við. Þennan árangur, sem náðst hafði á einu ári, mátti eyðileggja á nokkrum mán- uðum, ef ekki yrði girt fyrir verðbólguþróim og jafn- vægisleysi. Af þessum sökum var sjálfsagt að treysta efnahag- inn þegar í stað að nýju. Að vísu hefði mátt gera ráð fyr- ir því að útgerð hefði haldið áfram fram eftir árinu. Þess vegna hefði ekki orðið um algera stöðvun að ræöa fyrr en um áramót, en hinsvegar hefðu varasjóðir í erlendum gjaldeyri vafalaust tæmzt á þeim tíma. í verkföllunum var kaup- gjaldsbaráttunni hagað þann ig að mestar byrðar vom lagðar á útveginn, sem sízt gat staðið undir kauphækk- unum. — Verkalýðsfomstan gerði vísvitandi mestar kröf- ur á hendur þessum atvinnu- vegi með hækkuðu yfirvinnu álagi í stað þess að leita raunhæfra kjarabóta hjá þeim, sem fremur gátu und- ir þeim staðið. Fyrirfram var vitað að afleiðingin hlyti að verða sú að gagnráðstafanir yrðu róttækari, þar sem þær verður að miða við hag útflutningsframleiðslunn ar. Heildarútgjaldaaukning fiskvinnslustöðva í vinnu- launum mun vera nálægt 20%, og gjörsamlega var von laust að sjávarútvegurinn fengi staðið undir þeim hækkunum án sérstakra að- gerða STYRK RÍKIS- STJÓRN TT jarkur og stefnufesta við- •“ reisnarsijórnarinnar hef- ur enn aukið álit hennar, svo að hún er nú sfcyrkari en nokkru sinni fyrr. Yfirgnæf- andi meirihluti landsmanna fagnar því að hafa nú loks- ins fengið ábyrga og trausta ríkisstjórn, sem þorir að horfast í augu við vandann og segja fólkinu sannleik- ann. Eru því vissulega vonir til að tími óstjórnar og á- byrgðarleysis í stjórnmálum sé endanlega liðinn. En þá verður líka hægt að sækja hratt fram til nýrra afreka og bættra lífskjara. Viðreisnarstjórnin hefur ekki þann hátt á, sem átti að vera aðalsmerki vinstri stjórnarinnar, að setjast að samningaborði við hagsmuna hópa í þjóðfélaginu. Hún er ríkisstjóm, sem ber ábyrgð gagnvart kjósendum landsins í heild á kjördegi. Hún gerir þær ráðstafanir, sem hún sjálf og þingflokkar þeir, sem hún styðst við, telja rétt ar og heilbrigðar og lætur þjóðina svo kveða upp sinn dóm, þegar ráðstafanirnar hafa sýnt sig í verki. Af þessum sökum var líka eðlilegt að ekki værí eftir því beðið að ú^ mn stöðvuðu atvinnure inn eins og nær algild regia var um hver áramót á tímum „vinstri stefnunnar“. Heil- brigð ríkisstjórn á ekki frem ur að gera samninga við út- vegsmenn en aðra. Hitt er skylda hennar að gera þær almennu ráðstafanir í þjóðfé- laginu, sem tryggi hag at- vinnuveganna og eins mikla framleiðslu og frekast er unnt og þar með almennt góð lífskjör. KJARASKERÐING VEGNA SVIK- ANNA Ifegna viðreisnarráðstafan- * anna í fyrra var nú að myndast grundvöllur fyrir nokkrum kjarabótum. Miðl- unartillaga sáttasemjara hefði tryggt launþegum raunhæf- ar kjarabætur, ef hún hefði verið samþykkt. Þær kjara- bætur hefðu numið að minnsta kosti 3%, en vonir stóðu til þess að ekki hefði þurft að gera sérstakar ráð- stafanir, ef hún hefði verið samþykkt. Þetta vissu stjórnarand- stæðingar vel, en stefna þeirra var sú ein að reyna að gera ríkisstjórninni örð7 ugt fyrir og helzt að fella hana á vinnudeilunum. Þá Rússar kortleggja hafs- botninn við M. - Ameríku „ Togaranjósnir “ Russa í fullum gangi - T.d. var fylgst með ferðum geimfaranna WASHINGTON (UPI og AFP). ENN ber njósniv rússneskra togara við strendur Bandaríkj- anna mjög á góma. Þeir voru tii dæmis til staðar þegar geim- förunum Shepard og Grissom var skotið í loft upp. Og snemma í júlí var rússneskur togari stað- inn að því að stela svokallaðri æfingabauju, sem notuð var fyrir kafbáta. — Sovétríkin eiga nú einn stærsta og nýtízkulegasta togaraflota heims, sem þeir hafa þannig útbúinn, a. m. k. við strendur Ameríku, að útilokað er að þar fari skip, sem ein- göngu stundi fiskveiðar. Allur hinn mikli loftnetsútbúnaður þeirra, ratsjártæki og annar bún- aður, bendir þvert á móti til þess, að meginhlutverk þeirra sé ann- að. Kortleggja botninn Er talið, að einn megintilgang- ur Rússa með togaramergðinni fyrir utan norðurströnd Ameríku, sé að kortleggja hafsbotninn, svo þeir geti síðar meir athafnað sig þar með kafbáta sína. Yrðu það þá að sjálfsögðu kafbátar, sem skotið gætu flugskeytum. Skýrði John T. Hayward varaaðmíráll frá því fyrir nokkru, að með þar til gerðum tækjum hefðu Banda- ríkjamenn komizt að því, að unn ið hefði verið að kortlagningu úti fyrir strönd Nýja-Englands af kafbát neðansjávar og skipum ofansjávar. — ★ — Enn eitt -dæmið un rússneskra togara við Ameríku gerðist s.l. ár, þegar togari að nafni „Vega“ fylgdist mjög gaumgæfilega með atom- kafbátnum Washington á Atlants hafi, fyrir sunnan Long Island. Sýndi loftmynd, að loftnet „Vega“ voru svo fyrirferðamikil Og margbrotin, að hlusta mátti á allar byl "'"'engdir bandaríska flotans. Birgðaskip og kafbátur Og nýjustu njósnir Rússa áttu sér stað nú um síðustu helgi. Frá Halifax á Nova Scotia bár- ust þær fréttir, að kanadisk eftir litsskip hefðu verið að svipast um eftir rússnesku birgðaskipi á siglingaleið úti fyrir Nova Scotia. Eftir því, sem kanadiskur fiskíbátur upplýsti hafði birgða- skip þetta, er var í fylgd með rússneskum síldarflota, birgt kafbát með eldsneyti. Var hann staddur á fyrrnefndum slóð um — og bar engin einkennis- merki. Gengur Krúsfeií á póíniund ? Gallup-kónnun um Berlínordeiluna í USA MJÖG ER NÚ rætt um það í Rómaborg, hvort Krúsjeff, for- sætis-áðherra Sovétríkjanna, Krúsjeff muni ganga á páfafund, ef hann njósnir kemur í heimsókn til Rómar, eins strendur 1 og nú er talið nokkurn veginn 82% vilja fremur berjast en gefa Berlín eftir víst. — ítalir eru í „heimsóknar- skuld“ við Kremlverja. Á sl. ári var Groirchi í Moskvu — og nú er Krúsjeff aftur að verða gest- gjafinn, en að þessu sinni eru gestirnir Fanfani, ítalski forsæt- isráðherran og Scgni, utanríkis- ráðherra. Talið er, að Krúsjeff muni hafa hug á að ganga á fund Jóhannes- ar páfa, hins mikla boðbera frið- arins — og nota sér það í áróð- ursskyni. Áróðurstilgangurinn með slíkri heimsókn mun ekki dyljast páfa, og feginn vildi hann eflaust vera laus við að hitta „kommúnista-páfann", sem hann mun líta á sem einn höfuðand- stæðing sinn og kirkjunnar. — En páfa er það jaínljóst, að ef hann neitaði að veita Krúsjeff á 'heyrn yrði slík neitun enn bitr- ara áróðursvopn í höndum komm únistaleiðtogans. Niðurstaða ítölsku blaðanna, s m verið hafa að velta þessu fyrir sér að undanförnu, er því yfirleitt sú, að þessir tveir á- hrifamiklu menn og höfuðand- stæðingar — leiðtogi hinna ka- þólsku milljóna og æðsti prestur varðaði ekkert um hag laun- þega. Þess vegna héldu þeir fast við kaupkröfur, sem þeir héldu að nægja myndu til að kollvarpa stjórninni. Viðreisnarstjómin gerir sér hinsvegar ljóst að hún hefur skyldur við þá kjós- endur, sem fólu henni for- ustu landsmála. Þeir ætlast til þess að viðreisnin sé fram kvæmd hvað sem líður til- raunum stjórnarandstæðínga til skemmdarverka. Þess vegna treystir stjórnin fjár- haginn að nýju og heldur áfram að framkvæma stefnu sína, þrátt fyrir hin pólitísku svik SÍS og kommúnista. Tvær spurningar voru lagðar fyrir Bandaríkjamenn, sem töld- ust hafa fylgzt með gangi mála í Berlín á undanförnum árum. Hin fyrri var: — Teljið þér, að hafa beri áfram bandarískar her- sveitir í Berlín — ásamt brezk- um og frönskum — jafnvel þótt slíkt kunni að kosta styrjöld? — Svör féllu þannig: Engin sboðun 11% Já, sögðu 82% Nei, sögðu 7% ★ Hin spurningin, sem Gallup lagði fyrir Bandaríkjamenn var svohljóðandi: — Ef kommúnista- stjórn Austur-Þýzkalands lokaði öllum landflutningaleiðum til Berlínar og leyfði ekki flugvélum að lenda þar (eftir friðarsamn- inga við Sovétríkin), hvort teljið þér þá, að Bandaríkin og banda- menn þeirra ættu að brjóta sér leið til borgarinnar með valdi, eða ekki? — Svörin við þessari Jóhannes páfi milljóna hins guðlausa kommún isma — mimi brátt standa augliti til auglitis, en líklegt er talið, að Krúsjeff komi til Ítalíu í okt. spurningu voru þannig: Þeir ættu að berjast .... 71% Þeir ættu ekki að berjast 15% Engin skoðun látin uppi .. 14% Af athugasemdum, sem fylgdu svörum fólksins, má ráða, að mcg inástæðan til þess, að menn vilja ekki láta undan kommúnistum í Berlin, sé sú skoðun, að undan- sláttur við Rússa í þessu efni væri sama og að „opna dyrnar“ fyrir áframhaldandi ágengni kommúnismans í Evrópu. ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.