Morgunblaðið - 03.08.1961, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 3. Sgúst 1961
MOR'crnvm 4Ð1Ð
17
nokkrar íbúðir af þessari gerð á góðum stað við
Álftamýri. Á hæðinni eru 4—5 herb., eldhús, bað,
þvottaherb. og geymsla. Sér hitalögn verður fyrir
hverja íbúð. Bílskúrsréttindi geta fylgt.
Ibúðirnar verða seldar fokheldar eða lengra
á veg komnar.
Upplýs. í síma 32328, einnig eftir kl. 8 í síma 22621.
Til sölu
er stór setuliðsskemma við Bústaðaveg austanverðan,
til niðurrifs og brottflutnings nú þegar. Tilboð send-
ist skrifstofunni fyrir kl. 10, laugardag 5. ágúst n.k.
Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík.
Ope/ Caravan '60
Bifreiðin er í fyrsta flokks lagi, og með öllum auka-
tækjum. Skipti á VOLKSWAGEN möguleg.
Upplýsingar í síma 92-2299 Keflavík,
á skrifstofutíma.
Atvinna
Gamalt og þekkt verksmiðju- og heildsölufyrirtæki
í Reykjavík óskar að ráða mann til afgreiðslu- og
lagerstarfa o. fl. Hér er framtíðarstarf að ræða
fyrir ungan, samvizkusaman og vinnusaman mann,
sem hefur áhuga fyrir að vinna sig upp. Aðeins
reglusamur, yngri maður vanur allri algengri vinnu
og með bílpróf kemur til greina. Gagnfræðapróf
eða önnur hliðstæð menntun mjög æskileg. Umsókn
með upplýsingum um fæðingardag og áx, menntun
og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 10. ágúst merkt:
„Framtíðarstarf — 5138“.
Naust
íbúð
1—2 herbergja íbúð óskast til leigu til eins árs.
Þarf að vera laus sem fyrst. Tilboð merkt; „Lítil
íbúð — 5137“ sendist blaðinu fyrir 8. ágúst.
íbúðir í smíðufn
Höfum til sölu mjög glæsilegar 5 herbergja íbúðir
í smíðum við Háaleitisbraut í Reykjavík.
Teikningar til sýnis á skrifstofunni.
MÁLFLUTNIN GSSKRIFSTOF A
VAGNS E. JÓNSSONAR, hdl.
Austurstræti 9. Símar: 14400 og 16766
Stúika óskast
strax til afleysinga.
77L SOLU
r
SNOGH0J
1
FOLKEH0JSKOLE
pr. Fredericia
DANMARK
Alm. lýðskóli með mála- og
norrænudeild. Kennarar og
nemendur frá öllum Norður-
lönöum.
Poul Engberg.
;
BABY
POWDER
0
1
$tOUGM
JOHNSONS BARNAPUÐUR
Notið það eftir hvert bað og alltaf þegar
skipt er um bleyju.
JOHNSON’S BARNAVÖRUR: Púður —
Krem — Sápa — Bleyjur — Þvottaefni.
Heildsölubirgðir:
FRIÐRIK BERTELSEN & CO. H.F.
Laugavegi 178 — Sími 36620.