Morgunblaðið - 09.08.1961, Síða 9

Morgunblaðið - 09.08.1961, Síða 9
Miðvik'udagur 9. ágúst 1961 MORGUNBLAÐIÐ 9 VOLUNDARSMIÐI . d hinum fræga Parker Líkt og listasmiðir löngu liðinna tíma, vinna Parker-smið- irnir nú með óvenjulegri umhyggju við að framleiða eftir- sóttasta penna heims Parker “51”. Þessir samvizkusömu listasmiðir ásamt nákvæmum vélum og slitsterkara efni, er það sem skapar Parker “51” penna. . . . viðurkenndur um heim allan fyrir beztu skrifhæfni. fyrir yður eða sem gjöf Parker b‘5I” A PRODUCT OF THE PARKER PEN COMPANY Ibúoir í smíðum Glæsilegar 5 herb. íbúðir í fjölbýlishúsi við Háaleitisbraut til sölu. ■ MARKABURIIUItl Híbýladeild, Hafnarstræti 5 — Sími 10422. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða til sýndar í Rauðar- árporti fimmtudaginn 10. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. SÖlunefnd varnaliðseigna Nýkomið frá Japan YASHICA-myndavélar 35 mm ljósop F.I.9., hraði 1—1/5000 með innb. ljós- og fjarlægðarmæli kr. 3.700.—- 8 mm Zoom kvikmyndatökuvélar Nær linsur f. 6x6 Yashica og Rolleiflex Grip f. 6x6 vélar. Filterar f. 35 mm og 6x6 Yashica og Rolleiflösh. og Rolleiflex, Eilífðarflösh. VERZLUN HANS PETERSEN H.F. simi 1-32-13. EGGERT CLAES8EN og GÚSTAV A. SVElNSbON hæstaréttarlögmenju. Laugavegi 10. — Sími: 14934 Höfum kaupendur að 150—200 rúmlesta fiski- fíkipi með fullkomnum fisk veiðitækjum.. 7/7 sölu 60 rúmlesta fiskibátur með nýjustu tækjum til fisk- veiða. 56 rúmlesta bátur með öllum veiðitækjum. 38 ' nlesta bátur með ný- legri vél og miklu af veið- arfærum. 22ja rúmlesta dragnótabátur, 5 ára gamall. Bátnum geta fylgt öll veiðarfæri til drag nótaveiða. Sérstakt tæki- færi fyrir dragnótaveiði- menn. Trillur 6 rúmesta trilla, með dýptar- mæli, línuspili og veiðar- færum. Verð hagstætt. 3ja rúmlesta trilla með hrá- olíuvél. Mjög góðir greiðslu skilmáar. SKIPA- 06 VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA- LEIGA VESTURGÖTU 5 Sími 13339 önnumst innheimtu víxla og verðhréfa. Lóð Til sölu er lóð, sem byrjað er að byggja á ásam„ 11000 fetum af mótatimbri. Uppl. gefx-—‘ í síma 14407 og 12619. Kúlulegur og keflalegur í all- ar tegundir bíla, vinnuvéla, bátavéla og tækja. Kúlulegasalan h.f. / sumarleyfið Tjöld Vja manna frá kr. 835,- Tjöld 3ja manna með útskoti á íöstum hotni og rennilás frá 1335,- Tjöld 4ra og 5 manna, fleiri gerðir. Svefnpokar Prímusar frá kr. 103,- Mataráhöld í töskum eins til 6 manna. Pottasett og hnífapör Plastdúkar og bollar Vindsængur á kr. 418,- Ferðatöskur Hafið veiðistöngina með, því nú er bezti- veiðitíminn. Hún fæst einnig í Kjörgarði. — Sími 13508. Barnavagnar Notaðir barnavagnar og kerrur. Lágt verð. Sendum hvert á land sem er. Barnavagnasalan Baldursgotu öd. öimi 24026. Vantar vinnu Laghent stúlka óskar eftir heimavinnu. Til greina kem- ur að vinna úti 2—3 tíma á dag. Vön að aka bíl. Uppl. í síma 18195. LEIGUFLUG Daniels Péturssonar Flýgur til: Hólmavíkur Gjögurs Þingeyrar Hellissands Búðardals Stykkishólms SÍMI 148 70 Óska oð taka á leigu eða húsnæði fyrir söluturn Aðeins góður staður kemur til greina. Tilb. sendist Mbl., sem fyrsl, merkt: „Öruggt — 5150“. \or"ÍlLASALAR5o/ U Moskwitch Station ’61. — Selst undir kostnaðarverði. Opel Rekord ’61, nýr og óskráður. Mercedes-Benz Nýir bílar. — Notaðir bílar. i BlLASALAN : 15-0-14 Ingólfsstræti 11. Símar 23136 og 15014. BlimilNN VIÐ VITATORG Sími 12500. Chevrolet ‘59 original fæst fyrir skuldabréf. Willys jeppi ’42 í úrvals standi. Wi'lys Station ’47, ’53 og ’55. Mikið úrval af vörubifreiðum og flestum tegunum ' ifreiða. BÍLASALINHj VIÐ VITATORG Sími 12500. Bílar Austin 8 ’46. Renault ’46 í mjög góðu siandi til sýnis og sölu við Leifsstyttuna kl. 5—6 í dag. Tækifærisverð. Bifreiilasalan Frakkastíg 6 Símar 19092, 18966 og 19168 Salan er örugg hjá okkur. — Veljið yður bílinn í dag ____ Þeir eru til sýnis á staðnum. Rafvirkjar Vantar rafvirkja, gott kaup. Tilb. xnerkt: „511 — 5071“ sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu við af- greiðslu í verzlun (e. vön), eða skrifstofu. Tilboð sendist Mbl., merkt „18 — 1558“ fyr- ir 20. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.