Morgunblaðið - 09.08.1961, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 09.08.1961, Qupperneq 21
Miðvikudagur 9. ágúst 1961 MORGVNBLÁÐIÐ 21 Notið Sunsilk ONE-LATHER _ SHAMPOO,_ Sunsilk NÝJUNG Sunsilk Tonic Shampoo gefur hári yðar líflegan blæ og flösulausa mýkt. því þá lítur helzt út fyrir, að þér hafið eytt miklum tíma og pening- um á hárgreiðslustofunni. Þvoið hár yðar heima með Sunsilk Sham- poo. Sunsilk gerir hár yðar mjúkt — glansandi. — Aðeins ein umferð nauðsynleg. LAUST STARF Starf framkvæmdastjóra æskulýðsráðs Neskaup- staðar er laust til umsóknar. Væntanlegir umsækj- endur þurfa að hafa íþróttakennarapróf. Handíða- kennarapróf æskilegt. Uppl. um starfið veitir Gunnar Ólafsson skólastjóri. Umsóknarfrestur til 1. september. Æskulýðsráð Neskaupstaðar. Skrifstofustúlka Stofnun í Reykjavík óskar eftir að ráða skrifstofu- stúlku nú þegar. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð, er greini menntun og fyrri störf, sendist af- greiðslu Morgunblaðsins merkt: „Gott kaup — 5146“ fyrir hádegi n.k. föstudag. Aðsloðorlæknisstoða Staða aðstoðarlæknis í rannsóknarstofu Landssptal- ans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launa- lögum. Umsóknir um stöðuna ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist til skrifstofu ríkis- spítalanna Klapparstig 29 fyrir 5. sept. 1961. Reykjavík, 5. ágúst 1961. SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA. MOLD GRASFRÆ TÚIMÞÖKUR TTÉLSKORNAR Símar 22822 og 19775. SPILABORÐ 1. flokks fyrirliggjandi Send- um gegn póstkröfu hvert á land sem er. Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13 — Sími 13879. Ingi Ingimundarson héraðsdómslögmaður málflutningur — lögfræðistörf Tjarnargötu 30 — Sími 24753. Kaupmenn Kaupfélög Fyrirliggjandi: Flónnel, hvítt og mislitt Léreft, 90 cm og 140 cm Kr. Þorvaldsson & Co. Grettisgötu 6 — Sími 24478. Tvær sfúlkur Vil ráða 2 stúlkur nú þegar við gufupressu og hrað- saum. Uppl. milli kl. 14—17 í síma 17142. Skrifstofa mín verður lokuð til 10. septem- ber vegna sumarleyfa. JÓN N. SIGURÐSSON, hæstaréttarlögmaður Laugavegi 10 — Reykjavík. TABI) - dömubindi f y rirligg j andi. Kr. Þorvaldsson & Co. Grettisgötu 6 — Sími 24478. Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði, úrskurðast hérmeð lögtak fyrir ógreiddum útsvör- um og fasteignagjöldum til Hafnarfjarðarkaup- staðar, álögðum árið 1961 og sem þegar eru í gjald- daga fallin. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að liðnum 8 dögum frá dagsetningu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 4. ágúst 1961. Björn Sveinbjörnsson settur. Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir ógreiddum trygginga- gjöldum til Tryggingastofnunar rikisins, sem greiðast áttu í janúar og júní sl., framlögum bæjarsjóðs til Tryggingastofnunar ríkisins og Atvinnuleysistrygginga- sjóðs á árinu 1961, söluskatti 3. og 4. ársfjórðungs 1960 Og 1. og 2. ársf jórðungs 1961 svo og öllum ógreiddum þing gjöldum og tryggingagjöldum ársins 1961, tekjuskatti, eignaskatti, námsbókagjaldi, slysatryggingaiðgjaldi, at- vinnuleysistryggingasjóðsgjaldi, kirkjugjaldi og kirkju- garðsgjaldi, sem gjaldfallin eru í Keflavíkurkaupstað. Einnig fyrir bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiða og vá- tryggingargjaldi ökumanna en gjöld þessi féllu í gjald- daga 2. janúar s.l. svo og skipulagsgjaldi af nýbygging- um, skipaskoðunargjaldi, rafstöðvagjaldi, vélaeftirlits- gjaldi, sem og ógreiddum iðgjöldum og skráningar- gjöldum vegna lögskráðra sjómanna allt auk dráttar- vaxta og lögtakskostnaðar. Lögtakið fer fram að átta dögum liðnum frá' birt- ingu þessa úrskurðar og án frekari fyrirvara ef ekki verða gerð full skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Keflavík, 2. ágúst 1961. Eggert Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.