Morgunblaðið - 13.08.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.08.1961, Blaðsíða 4
MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 13. ágúst 1961 4 Smurt brauð Snittur, brauðtertur. - Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæiar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Rauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjaíl, gróft og fínt. Sími 50447. og 50519. Píanó Vil kaupa gott píanó. — Uppl. í síma 18141. Tilboð óskast í Overlok saumavél og prjónavél. Vélarnar earu til sýnis á Vitastíg 6a, Hafn- arfirði. Vil kaupa notaðan olíubrönnara og miðstöðvarketil, ca. 2 ferm Uppl. í síma 36150. 4ra herb. kjallaraíbúð í Norðurmýri til leigu nú þegar. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyxir fimmtu dag, merkt:,, S. T. 50 — 5171“. Gamall maður óskast óákveðinn tíma til afleysingja og aðstoðar, stuttan tíma á dag. — Sími 15046. Bókaskemman Traðarkotssundi 3. Góð 4ra herbergja íbúð óskast til leigu. Fyrirfram greiðsla. Sími 34591. íbúð óskast Ung hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 15116 frá 1—6. Barnlaus hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð 1. október. Vinna b-”ði úti fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 18488. Fiat 1100 í góðu lagi til sölu. Uppl. í dag kl. 1—3 í síma 23528. Alþingishátíðarpeningar Vil kaupa Alþingishátíðar peninga 1930. Hátt verð. Tilboð sendist Mbl. merkt: „5264“. % hluti í flugvélinni TF-KZA er til solu. Uppl. í síma 12920, sunnudag og mánudag milli kl. 5—7 e.h. KARLMANNSÚR (stál) hefur tapazt nálægt Vogaskólanum. Finnandi vinsaml. hringi í síma 34255. A T H U G I Ð að borið saman 1 útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — í dag er sunnudagurinn 13. ágúst. 225. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:35. Síðdegisflæði kl. 19:49. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kL 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 12.—19. ágúst er 1 Vesturbæjar-Apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 12.—19. ágúst er Garðar Olafsson, sími 50126. i Tekið á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10-12 f.h. 4. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Ólöf Alda Ólafsdóttir og GLsli Ólafs, raf. virki, Austurbrún 4, Reykjavík. 10. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af fyrrverandi biskupi, Ásmundi Guðmundssyni, ungfrú Ólöf Sylvía Magnúsdóttir (Ólafssonar stórkaupmanns) og stud. arch. Guðmundur Kristinn Guðmundsson, (Guðmundssonar, skrifstofustjóra) Bergstaðastr. 82. Nýlega hafa verð gefinn sam- an í hjónaband í Ulstrup-kirkju á Jótlandi, Danmörku, ungfrú Ritta Nancy Jensen, hjá danska sendiráðinu og Valtýr E. Magnús- son, hjá Strætisvögnum Reykja- víkur. ÁHEiT og CJAFIR Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: — Þakklát móðir kr. 100; Systurnar á Hrefnugötunni 50. Fjölskyldan á Sauðárkróki, afh. Mbl. — MTH kr. 100; ÍG 100; Systurnar á Hrefnugötunni 100. Lamaða stúlkan, afh. Mbl.: — Aheit úr Njarðvík 500 kr.; Systurnar á Hrefnugötunni 50. Lamaði íþróttamaðurinn* afh. Mbl.: — Þakklát móðir kr. 100. Strandarkirkja, afh. Mbl.: — SO kr. 200; S 50; gamalt áh. 100; NN 45; SM 100; GG 150; NN dahl 100; GHE 50; EG 100; NN 50; NN 30; Jeili 25; frá ónefndum 50; EAF og MJ og GÞ og ÍK 100; GMH 50; GÖ 50; Hildur Jörunds- dóttir 50; RGB 70; MÞ 500; VG 25; ÞED 50; frá Sidda 50; SN 20; SG 200; SO 100; RA 200; JV 200; SS 200; Hanna 100; Nonni 100; SG 50; LGA 1000; O 350; SG 100; ónefnd 25; EÞ 100; AG 100; GF 100; BL 3. 50; IH 100; VB 100; AB 100; ónefndum 200; NN ak 100; Sig- rún 500; NN 30; FS 100; Þóra 30; AM 100; AEM 50; GVÁ 20; ónefnd kona; 50; NN 200; Ester 30; NN 50; Guðbjörg 50; frá sjómannskonu 200; SS 50. Sofmn Bæjacbókasafn Reykjavíkur lokað Vegna sumarleyfa. Opnað aftur 8. ág. Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 13,30—16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag’ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1:30—4 e.h. Árbæjarsafn er opíð daglega kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1:30 til 3:30. Tæknibókasafn IMSÍ (Iðnskólahús- inu, Skólavörðutorgi, er opið mánu- daga til föstudags kl. 1—7 e.h. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 og 13—18, lokað laug- ardaga og sunnudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðal safnið, Þingholtsstræi 29A: Utlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1:4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10 —4. Lokað á sunnudögum. — Útibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Utibú Hofsvalla- götu 16: 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardaga. J | ! ! ! ! J l Dömudeild London í nýjum húsa- kynnum FRIR tæpu ári hóf Dömu- deild London starfsemi sína við Austurstræti 14 í litlum húsakynnum, aðeins 10 fer- metrum að stærð. í gær var verzlunin opnuð í endurbætt- um húsakynnum, sem eru 80 fermetrar að stærð, og er við- bótinni fyrirkomið í kjallara hússins. Teiknijigar af innréttingu verzlunarinnar gerði Halldór Hjálmarsson mjög smekklega. Á götuhæðinni var fyrirkomu lagi verzluitarinnar breytt, en þar verður til sölu aðallega undirfatnaður. Breiður og góður stigi liggur niður í aðal búðina 1 kjallaranum, þar sem selt verður hverskonar kventízkuvörur og ullargarn í miklu úrvali. Undir stiganum er fyrirkomið miklu af blóm- legan svip. Þá eru tveir mát- unarklefar með stórum spegl- um. Inriréttinga rgerði húsgagna verzlunin Birki, en um ann- að tréverk annaðist Magnús Stefánsson. Verzlunarstjóri er Fanney Helgadóttir, en eigandi Ketill Axelsson. • Gengið • 4. ágúst 1961. Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,20 120,50 1 Bandaríkjadollar - 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,66 41,77 100 Danskar krónur .... 621,80 623,40 100 Norskar krónmr .... 600,96 602,50 100 Sænskar krónur .... 832,55 834,70 100 Finnsk mörk 13,39 13,42 100 Franskir frankar .. 876,24 878,48 100 Belgiskir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994,15 996,70 100 Gyllini 1.194,94 1.198,00 100 Tékkneskar kr. v.. 596.40 598.00 100 Vestur-þýzk mörk 1.077,54 1.080,30 1000 Lírur 69,20 69,38 100 Austurr. sch 166,46 166,88 100 Pesetar 71,60 71,80 Farfuglar himinsins koma að glugga mínum til að syngja og fljúga svo í burtu aftur. Og haustföl laufin, sem eiga sér enga söngva, flögra j>ar og falla með aml- varpi. Ó, pér yiðförlu smágestir, skiljið fót spor yðar eftir í orðum mínum. Heimurinu sviptir af sér stórlætis- grimunni framml fyrir ástvini sínum. Hann verður lítill eins og ljóð, eins og koss hins eilífa. Rabindranath Xagore. j 1) — Ó, þetta er þá bara þú! sagði Júmbó og varpaði öndinni léttar, þegar hann hafði fast undir fótum á ný — og sá, að hrekkjalómur- inn var bara kankvís dró- medari. — í>ú gerðir mig dauðskelkaðan, skömmin þín! 2) En þarna voru fótspor- in enn — og það leyndi sér ekki hvert þau lágu .... 3) .... þau lágu að forða- búrinu, þar sem vistirnar voru geymdar — og spegill- inn með hinni mikilvægu áletrun! Júmbó ákvað að at- huga .... y 4) .... hvort ekki væri allt í lagi þar. En það var, bara ekki allt í lagi! Spegill- inn var nefnilega allur á bak^ og burt! , >f * >f GEISLI GEIMFARI >f >f >f. — Þá erum við komin, ungfrú Prillwitz. — Þér þurftuð ekki að lenda svona snögglega, Geisli höfuðsmaður!! — Má ég aðstoða yður, ungfrú Prillwitz? — Þakka yður fyrir, höfuðsmaður! Og nú, ungi maður, eigið þér að hitta fegurðardrottningar frá mu J----

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.