Morgunblaðið - 13.08.1961, Blaðsíða 15
V Sunnudagur 13. Sgúst 1961 1
MORGVTSBLAÐIÐ
15
Hjalmar Gullberg
og vatniö
Áttræður á morgun:
Balduin Ryel,
kaupmaður
ÞAÐ ÞYKJA sjaldan tíðindi á
íslandi þegar erlend skáld
deyja. Fáir hafa vitað hérvist
slíkra fugla, hvað þá lesið verk
in sem gáfu nöfnum þeirra
ljóma. Um Hjalmar G-uliber.g
gegnir öðru móli. Ekkert
sænskt nútímaskóld er íslend-
ingum nákomnara en Hjalmar
Gullberg. Því valda þýðingar
Magnúsar Ásgeirssonar á fjöl-
mörgum ljóðyim hans. Á ís-1
lenzku bera þessi ljóð ekki
einungis Hjalmari Gullberg 1
fagurt vitni, heldur líka snilld j
arþýðandanum Magnúsi Ás- J
geirssyni. Hvers vegna lagði
Magnús Ásgeirsson slika rækt
við Hjalmar Gullberg? Vegna
þess að hann fann til skyld-
leika með Svíanuim. Manús Ás
geirsson og Hjalmar Gullberg:
tveir menn sameinaðir í glæst
um skáldskap.
Þau kvæði Gullbergs, sem
Magnús gerði okkur fslending
um jafn hugstæð og dýrmæt
verk eigin ljóðlistar, eru Fall-
in skjaldmær, ort til minning-
ar um skáldkonuna Karin
Boye; Berceuse funebre eða
Vögguljóð yfir andvana fædd-
um prinsi; ásamt kvæðunum
Fílabeinsturninn og Vatnið.
í Fílabeinsturninum segir
Gullberg okkur ævarandi sann
indin um skóldið, sem heldur
vörð í innstu helgidómum, en
kennir samt til í stormum sinn
ar tíðar. Ljóðin/u lýkur á játn
ingu Gullbergs sjálfs:
Þér, Turnsins menn, ég tel
mig yðar liðs,
þótt turnsins löig ég einnig
geti brotið.
Einn daginn mun ég hittast
utanhliðs
með hjartað sundurskotið.
Vatnið fjallar um heilagan
Bernharð frá Clairvaux, sem
Hjalmar Gullberg.
þennan
hið bjarta vatn né fuglsins
lofsöngslag.
Þótt sannarlega söm væri
okkar leið,
hann aðrar slóðir einhvern
veginn reið.
Aldrei skil ég, sem er hans
knapi þó,
minn blessaða herra Bernharð
frá Clairvaux.
Það fer mörgum eins og
Bernharði frá Clairvaux. Þeir
skynja ekki vatnið. Hjalmar
Gullberg þekkti vatnið. örlög
in réðu því að hann drukknaði
einmitt nýlega í vatni skammt
frá fæðingarborg sinni Malmö,
63 ára að aldri.
Hjalmar Gullberg gaf út
margar Ijóðabækur um dag-
ana. í ókunnri borg, 1927; Að
sigra heiminn, 1937; Fimon
brauð og tveir fiskar, 1942.
Þetta eru nöfn á fáeinum
þeirra. Hann gat sér einnig
frægðarorð sem þýðandi. Með-
ríður margsinnis kringum al annars þýddi hann leikrit
vatnið góðan vordag án þess eftir García Lorca.
að taka eftir því. Knapi hans Gullberg var einn þeirra
er látinn mæla fram hending átján sem veita bókmennta-
arnar. Þegar knapinn minn- verðlaun Nóbels.
ist á fegurð vatnsins, spyr „Þeir eiginleikar hans að
Bernharður annars h/ugar: — koma bæði fram sem trúar-
„Vatnið — hvar?“ Á sænsk- og efasemdamaður, tilhneig-
unni endar ljóðið þannig: ing hans að láta háðið skýla
áköfum tilfinningahita, sam-
Min herre hade ej lagt fara dirfsku endurskoðunar-
márke till mannsins, gera Gullbeng að
den spegelblanka sjön och sönnum fulltrúa otkkar tkna“.
lárkans drill. Þannig vitnisburð fékk
Hjalmar Gullberg í heima-
Fast vi bevisligt gjorde landi sínu, og hann var svo
samrna tur, hamingjusamúr, andstætt
red han pa annat háll, jag mörgum skóldum samtimans,
vet ej hur. að þurfa ekki að vera dauður
til þess.
Aldrig skal jag, hans Nú þegar hann er látinn
vápnare, förstá væri æskilegt að þýðingar
den helige herr Bernhard Magnúsar Ásgeirssonar á
av Clairvaux. kvæðum hans væru gefnar út
í smekklegri bók. Það yrði
í þýðingu Magnúsar: mörgum gleðiefni að hafa þær
á einum stað .
Minn herra ei skynjað hafði Jóhann Hjálmarsson.
EIN N af mætustu borgurum
Akureyrarkaupstaðar, Balduin
Ryel, káupmaður, verður átt-
ræður á morgun, mánudaginn
; 14. ágúst.
Þessi heiðursmaður verður
öllum þeim minnisstæður er
honum hafa kynnzt. Hann kom
ungur hingað til lands frá ætt-
landi sínu, Danmörku, og hóf
verzlunarstörf á Akureyri. Var
hann fyrst verzlunarstjóri
Braunsverzlunar, en stofnaði
árið 1919 sjálfstæða verzlun,
[sem hann rak með myndarbrag
þar til fyrir nokkrum
Ryelsverzlun var lengstum
meðal öndvegis verzlana á Ak-
ureyri. Var henni viðbrugðið
'lfyrir vöruvöndun og góða og
illipra afgreiðslu.
Balduin Ryel.
Ryelshjóna verið einkar farsæl.
Frú Gunnhildur er mannkosta-
kona. Hún'' hefur tekið mikinn
þátt í félagsmálum kvenna á
Akureyri.
Þau hjón áttu sex börn og eru
fimm þeirra á lífi, gott og
drengilegt fólk. Eru það þau
Herlúf skipasmíðameistari, Erna
listvefari, Richard verzlunarmað
ur, Ottó hljóðfærastillir og
Hjördís, sem gift er í Dan-
mörku. Eina dóttur, Valborgu,
misstu þau hjón uppkomna.
Heimili Ryelshjónanna á Ak-
árum. ureyri er eitt af glæsilegustu
heimilum bæjarins. Byggðu þau
stórt og vandað íbúðarhús við
gömlu trjáræktarstöðina, innan
við kirkjuna, fyrir um 30 árum.
Heitir það Kirkjuhvoll. Þar
hafa þau ótt heima síðan. Trjá-
garðurinn fyrir neðan húsið er
mikill og fagur. Munu þar ein
hæstu tré í einkatrjágarði á
landinu. Innanhúss ber öll húsa-
skipan og búnaður svip höfð-
ingsskapar og smekkvisi.
Við menntaskólapiltarnir, sem
kynntumst þessu heimili á skóla
árum okkar á Akureyri eigum
um það bjartar og hlýjar minn-
ingar. Húsbændurnir og börnin
voru gott og traust fólk, elsku-
legt og hjálpsamt.
Vinir Balduins Ryels og fjöl-
skyldu hans hylla hann áttræð-
an um leið og þeir þakka hon-
um og skylduliði hans liðinn
tíma.
S. Bj.
— Bókaþáttur
‘ ' Framh. af bls. 8.
sagnir stendur hann miklu nær
hinum rómverska arfi í menn-
ingu okkar, og er að því leyti
andstæða T. S. Eliots og Ezra
Pounds, sem báðir nærðust á
hinum gríska arfi. Keltnesku og
rómversku áhrifin eru sterkust
í skáldskap Graves, en þar gæt-
ir að sjálfsögðu margra annarra
grasa.
Robert Graves hefur skrifað
margt um nútímabókmenntir og
er jafnan harður í horn að
taka. Skoðanir hans eru frum-
legar og settar fram af miklum
sannfæringarkrafti, enda hafa
þær vakið ákafar deilur. Hann
hefur ekki rutt nýjar brautir í
ijóðformi, hallast fremur að
hefðbundnum íormum, en hann
gæðir ljóð sín eigi að síður
furðulegum ferskleik og er ó-
hræddur við að brjóta settar
xeglur þegar hann telur þess
þörf. Hann er ekki síður gagn-
rýninn á sjálfan sig en aðra,
og hefur unnið að því alla ævi
®ð endursemja og bæta þau
eldri Ijóð sín, sem hann var
ekki ánægður með. Hið nýja
Ijóðasafn er því ekki aðeins
samsafn allra ljóða hans til
þessa, heldur gefur það einnig
mynd af viðhorfum skáldsins til
seviverks síns, sýnir ljóð hans
í endanlegri mynd —. þ.e.a.s.
þangað til hann sendir frá sér
næsta ljóðasafn.
s-a-m.
'IHÍHÍHfrlÍHÍHÚtyQHlHÍHÓ'
Bridge
QHÍHÍHÍHÍHÍHtHÍHÍHÍHÍHÚ
SPILIÐ, sem hér fer á eftir var
spilað á meistaramóti Banda-
ríkjanna fyrir nokkrum árum. Á
einu borði gengu sagnir þannig:
S
1 gr.
2 A
pass
V
pass
pass
pass
N
2 *
3 gr.
A
2 ♦
pass
A 10 4 2
♦ 86
♦ 952
* K 9 6 4 2
♦ 85
V KD 10 9
♦ K 7 4
♦ G 10 7 3
—A G 9 6 3
N ♦ Á 7 5 3
V A4ÁG108
S 3
-* —
A ÁKD7
♦ G 4 2
♦ D 6
♦ ÁD95
Tigulnían var gefin i borði og
Austur gaf einnig, en Suður
drap með drottningu. Suður lét
nú út hjarta 2 og drap í borði
með konungi, en Austur gaf. ____
Nú var laufagosi látinn úr borði
og Austur var £ vanda hvað
hann ætti að gefa í. Að lokinni
langri umhugsun lét hann hjarta
5 í, en Suður drap laufagosann
með ásnum, því ekki má Vestur
komast inn, því þá lætur hann
út tigul og Austur fær 4 slagi.
Því næst lét Suður út hjarta-
gosa, en Austur gaf. (Vestur
hafði sýnt að hann atti aðeins
2 hjörtu með því að kasta
hjarta 8 fyrst). Nú var Austur
genginn 1 gildruna, því Suður
tók næst ás, konung og drottn-
ingu í spaða og lét þvínæst út
hjarta. Austur varð að drepa
með ás og tók síðan slag á
spaðagosa, en varð að gefa slag
á tigulkonung og auk þess’ slag
á hjar-ta í borði, sem Suður
tók þegar hann komst inn á
tigulkonunginn.
Spil þetta er að mörgu leyti
lærdómsríkt að því leyti að allt
veltur á hvað Austur lætur í
laufið, þegar því er spilað úr
borði. Ef Suður kastar tigli þá
getur hann eftir að hafa drepið
hjartaás, látið aftur út hjarta
og Suður fær aldrei nema 8
slagi og tapar spilinu. Er spil
þetta gott dæmi um hve nauð-
synlegt er að vanda ávallt af-
köst og gera sér grein fyrir
hvernig spilið kann að spilast.
Balduin Ryel er hið mesta
prúðmenni í allri framkomu,
hvort heldur er í verzlunar-
störfum sínum eða öðrum við-
skiptum við samborgara sina.
jHann ávann sér því traust og
vinsældir á Akureyri, sem heið-
jarlegur og dugandi verzlunar-
[maður. Farnaðist honum þar og
vel, varð efnalega sjálfstæður
og fyrirtæki hans stóð traustum
fótum. Lét hann þá fyrst af
verzlun er hann taldi tíma til
/kominn að unna sér nokkurrar
hvíldar.
Balduin var um langt skeið
danskur vararæðismaður á Ak-
ureyri og gegndi því starfi af
árvekni og samvizkusemi.
Hann er hár maður vexti,
ljúfur og glaðlegur í fasi,
nokkuð stórskorinn, en glæsi-
menni í sjón og raun. Vildi
hann helzt allra vandræði leysa.
Kona Ryels er frú Gunnhild-
ur, fædd Ólsen. Var faðir henn-
ar Anders Ólsen, norskur skip-
stjóri, er tók sér bólfestu í
Eyjafirði og kvæntist íslenzkri
konu. Hefur sambúð þeirra
Voru hrossin hrekkt
ÞEGAR Fáksmenn voru að
smala Breiðholtsgirðinguna
um kl. 4 á þriðjudagsmorg-
un, vantaði þá 7 hesta. Þeir
fundust síðan í túninu við
Breiðholt allir meira og
minna slasaðir, blóðrisa á fót
unum en óbrotnir. Einn hafði
misst skeifurnar. Útilokað er,
að hestarnir hafa komizt inn
á túnið, nema yfir svonefnt
pípuhlið (pípurist), en yfir
þess konar hlið fara hestar
aldrei nema í neyð. Talið er
óhugsandi, að þeir hafi farið
inn á túnið, nema af því að
þeir hafi verið reknir af of-
forsi og fantaskap, eða þá
að þeim hafi komið ógurleg
styggð. Fæturnir hafa svo
skaddazt við að núast við píp-
urnar. Þeir, sem eitthvað
kynnu að vita um mál þetta,
eru vinsamlega beðnir að láta
rannsóknarlögregluna tafar-
laust vita, en hún hefur þegar
hafið rannsókn í málinu
Tilkynning um koluverð
Frá og með mánudeginum 14. ágúst 1961
hefir kolaverð í Reykjavík verið ákveðið
kr. 1.200.— hver smálest heimekin.
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
H.F. KOL & SALT
w
5*»
|
HRINGUNUM. B