Morgunblaðið - 18.08.1961, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 18.08.1961, Qupperneq 21
Föstudagur 18. ágúst 1961 MORGVNBLÁÐ 1 Ð 21 Smurt braub Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir staerri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA M£LLAN Laugavegi 22. — Simi 13328. Hatidverkfæri Rafmagnsverkfæri 5. Árnason & Co. AuSTi sendililfreilar Sendibifreið með 160 cu. ft. flutningshúsi, miðstöð og 6 strl. dekkjum — Verksmiðjuverð kr. 44,345.— — Afmælisútvarp Frh. af bls. 14 Einarsson ræðir við forystu- menn leikhúsmála. 21:45 Iþróttalíf höfuðstaðarins. — Við töl við íþróttaleiðtoga. (Sigurð- ur Sigurðsson annast þáttinn). 22.00 Dagsskrárauki: Karlakór Reykja víkur syngur. Sigurður Pórðar- son stjórnar. Útvarpað af sviði. Föstudagur 25 ágúst. 20:00 Félags- og fræðslumál í Reykja- vík. Baldur Pálmason talar við fræðslustjóra Reykjavíkur og fleiri skólamenn. 20:20 Verkalýðshreyfingin í Reykja- vík. Sigurður Magnússon ræðir við formenn nokkurra verka- lýðssamtaka í borginni. 20:45 Kirkja og söfnuðir í Reykjavík. Margrét Indriðadóttir ræðir við biskupinn yfir Islandi, herra Sigurbjörn Einarsson, og dóm- prófastinn í Reykjavík, séra Jón Auðuns. 21:00 Kvöldvaka kvenna. Erindi, við- töl og tónlist. Elín Pálmadóttir stjórnar kvöldvökunni. 22:00 Dagskrárauki: Karlakórinn Fóst bræður syngur. Ragnar Björns- son stjórnar. Útavrpað af sviði. Laugardagur 20. ágúst. 20:00 Samgöngumál Reykjavíkur. — I>áttur í umsjá Sveins Asgeirs- sonar. 20:20 ,,Við sundin blá‘*. — Kvæði um Reykjavík eftir Tómas Guð- mundsson borgarskáld. 20:40 Búðarþátturinn úr Pilti og stúlku eftir Jón og Emil Thor- oddsen., Leikstjóri: Ævar Kvar- an. 91:10 Kvöldvaka unga fólksins. — Stjórnandi: Haukur Hauksson. Útvarpið frá sýningarsvæðinu. 22:00 Dagskrárauki: Létt lög og dans- lög af hljómplötum. bunnudagur 27. ágúst. 20:00 Ræða: Gunnar Thoroddsen, ráð- herra, fyrrverandi borgarstjóri, minnist afmælis Reykjavíkur. 90:20 Nokkrir merkisviðburðir í sögu Reykjavíkur. Högni Torfason sér um þáttinn. 91.00 Frá Kiljanskvöldi. Hljóðritað á Reyk j avíkurkynningu. 91:20 Frá tónleikum í Neskirkju. 21:40 í lok Reykjavíkurkynningar. — Sagt frá sýningunni. 22:00 Dagskrárauki: Gömlu og nýju dansarnir. Útvarp frá dansstöð- um á sýningarsvæðinu. — Lok Afmælisútvarps Reykjavíkur. Félagslíf Bæjarkeppnl milli Hafnaríjarðar og Kópa- vogs fer fram að Hörðuvöllum í Jiafnarfirði dagana 19. og 20. égúst og hofst keppni kl. 3 báða dagana. Laugardagur: 100 m, kúluvarp, J>rístökk, stanigarstökk, 400 m, Bleggjukast. Sunnudagur: spjótkast, lang- etökk, hástökk, kringlukast, 4x100 m boðhlaup. Mótanefnd. Hafnarstræti 5 — Sími 22214 Bakari óskast 5 daga vinnuvika — Nýtt vinnupláss GUNNARSBAKARÍ, Keflavík, sími 1695 Til sölu eru íbúðir í smíðum við Stóragerði, Álftamýri og Háaleitisbraut. — Góðir skilmálar. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400 Pick-up sendibifreið með miðstöð og 6 strl. dekkj- um, — Verksmiðjuverð 43.090,00. Austin bifreiðar eru þekktar fyrir traustieika og gangöryggi. Þér getið treyst Austin. Leitið uppiýsinga. Carðar Císlason h.f. Reykjavík S l tM STAit ■'iV: . . .. ' ' • ■ Þeir vandlátu nota aðeins það bezta CHAMPION KRAFTKERTIN EGILL VILHJALMSSOM

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.