Morgunblaðið - 25.08.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.08.1961, Blaðsíða 4
4 M ORGU N B L AÐIÐ Föstudagur 25. ágúst 1961 2ja herb. íbúð óskast strax, fyrir ,'ón með ell- efu ára telpu. Ars fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 38272. Miðstöðvarkatlar Höfum jafnan fyrirliggj- andi okkar velþekktu mið- stöðvarkatla, og þrvsti- kúta. Vélsm. Sig Einarss. Mjölnisholti 14. Sími 17962. Rauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. og 50519. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Handrið — Handrið Járnhandrið á svalir og stiga úti, inni, ódýr og falleg. Járn hf. — Sími 3-55-55. Faxabar Heitar pylsur allan daginn. Gosdrykkir, tóbak, sæl- gæti Faxabar, Laugavegi 2. Grind og skúffa óskast á jeppa, ’42—’46 árg. — Sími 11961 eftir 7. Athugið! Ung barnlaus hjón sem vinna bæði úti, ^ska eftir 2—4 herb. íbúð 1. október. Fyrirframgreiðsla, ef ósk- að er. Uppl. í síma 18488. Barnakojur til sölu. Uppl. í síma 50899. Trukkhús Hús og samstæða til sölu í síma 50673. Málarar eða nenn vanir málning- arvinnu, óskast strax. —— Uppl. i síma 33595, eftir kl. 6. Keflavík Kominn heim. Til 1. okt. verður ekki opið á laugar- dögum. Tannlæknirinn. Vil skipta á Vauxall 1946 fyrir yngri bíl. Staðgreidd milligjöf. Uppl. í síma 35548 eftir kl. 5. Búðarvigtir Til sölu Toledo vigt. — 15 kg og Avery 1 kg. Uppl. í síma 35107 eftir kl. 7 í kvöld cg næstu kvöld. íbúð til leigu Góð 4ra herb. íbúð til leigu í húsi á Högunum. Laus strax. Tilboð sendist Mbl. fyri” þriðjudag, merkt. — „5316“. í dag er föstudagurinn 25. ágúst. 237. dagur ársins. Ardegisflæði kl. 5:24 Síðdegisflæði kl. 17:52 Slysavarðstofan er opln allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjaniri er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kL 9—7, laugar- daga frá kL 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir I Hafnarfirði til 26. ágúst er Kristján Jóhannesson, sími: 50056. Bazar Blindrafélagsins verður hald- inn 3. sept. n.k. Velunnarar! Vinsam- legast komið munum ykkar sem fyrst til Dvalarheimilis Blindrafélagsins að Hamrahlíð 19, Margrétar Jónsdóttur, Stórholti 22, Fríðu Elíasdóttur, Soga- veg 168, Fanneyjar Guðmundsdóttur, Bústaðabletti 23 og Helgu Jónsdóttur, Hólmgarði 35. Leiðrétting í grein um Ól-af Guðmundsson verkstjóra í blaðinu í gær féll nið- ur eftirfarandi: Eftir heimkomuna er hann ráðinn sem verkstjóri hjá UllarverksHniðj- unni Gefjun á Akureyri, aðeins tvitugur að aldri. Arið 1938 flytur Ölafur til Reykja- víkur og tekur við verkstjórn hjá Ullarverksmiðjunni Framtíðinni, þar sem hann vann til dauðadags. Eru lesendur beðnir velvirðingar á þessu Leiðréting á eftirmælum í Morgunblaðinu 24. ág. eru nokk- ur minningarorð um móðursystur mína, Ásu Haraldsdóttur, og stendur þar meðal annars: „Móður sína, Salóme Halldórsdóttur...... missti hún í bemsku, en fór þá með föð- ur sínuim, Haraldi Halldórssryni í Ögur og dvaldist þar fram að fullorð- insaldri." Sannleikurinn er sá, að Ása var þrettán ára, þegar faðir hennar dó á heimili sínu, Eyri, 20 okt. 1891. Móður sína missti hún 15. apr. 1895. Systir Asu, Anna, og maður hennar Gunnar Sigurðsson, höfðu þá tekið við búi á Eyri, og þaðan fluttist Asa til Isafjarðar efir lát Önnu, 19. sept. 1898. — Daga og ártöl þessi eru tekin úr ,A-rnardalsætt“ og munu vera rétt. — Glaðlynd var Asa sögð og upp örvandi, meðan hún hélt heilsu, en vera má, að henni hefði runnið í skap við ranghermi. Rvík 24. ágúst 1961 Lea Eggertsdóttir. Leiðrétting , ,, .. ~ Ein meinleg villa er í gi'ein minni í Morgunblaðinu 1 gær. Þar stend- ur á einum stað: Eg skal hiklaust játa að þótt ég eigi þarna sjálfur hlut að máli.... Eins og samhengið og greinin öll ber með sér hefur orðið ekki fall- ið niður. Þar á að standa: Ég skal hiklaust játa að þótt ég eigi þama sjálfur ekki hlut að máli ... Með þökk fyrir birtinguna Gunnar Árnason Það hræðir ekki stjörnurnar, að líta út eins og eldflugur. Ég þakka þér, að ég er eigi eitt af hjólum orkunnar, heldur ein af þeim lifandi verum, sem hún sund- urkremur. Skarpskyggn hugur, en yfirgrips- lítiU, hvarflar að öllum málefnum, en verður ekkert ágengt. Tagore + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund 120.30 120.60 1 Bandaríkjadollar .. 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,66 41,77 100 Danskar krónur ... 621.80 623.40 100 Norskar krónur .... 600,96 602,50 100 Sænskar krónur .... 832,55 834,70 100 Finnsk mörk 13,39 13,42 100 Franskir frankar ... . 873,96 876,20 100 Belgiskir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994,15 996,70 100 Gyllini 1.194.30 1.197.36 100 Tékkneskar kr 596.40 598.00 100 Vestur-þýzk mörk 1.077,54 1.080,30 100 Austurr. sch 166,46 166,88 100 Pesetar 71,60 71,80 1000 Lírur 69,20 69,38 — Mér þykir Ieiðinlegt Rúna, en ég gat ekki fengið lengri stiga, ♦ — Eg get ekki gefið þér neitt í afmælisgjöf í þetta sinn, sagði eiginmaðurin við konu sína. — í>að er allt í lagi, svaraði hún, þú skalt bara láta mig fá peningana. ÍSLENZKU kvikmyndirnar I Gilitrutt og Tunglið, tunglið taktu mig, eru nú sýndar á Snæfellsnesi, og verður síðan farið með þær norður og aust- ur á land. Meðfylgjandi mynd er af Valgarði Runólfssyni í hlutverki sínu í Gilitrutt. 1) Þegar Júmbó og lögreglumenn- irnir voru lagðir af stað, ásamt Apa- ketti, tók prófessorinn að skipa fyrir verkum heima fyrir. Það var nóg að gera, nú þegar flestir verkamennirn- ir voru farnir — og allt í óreiðu eft- ir þjófinn. 2) Eftirreiðarmönnunum úti á eyði mörkinni gekk vel að fylgja sporun- um eftir úlfalda Hassans í sandin- um. Þeir kviðu því bara mest, að sandinn þryti, því að það er ekki auðvelt að rekja spor á hörðum klettum. 3) En hann litli herra Apaköttur gerðist dálítið órólegur. — Sjáið þarna, herra Júmbó, sagðd hann, —• þetta ský þarna uppi .... það spáir ekki góðu. Bara að það komi nú ekki sandrok. * Xr * GEISLI GEIMFARI — Kallið strax á doktor Hjalta [uer! — Hvað er það, Geisli? Líttu á þessar myndir, doktor! — Já, auðvitað! Þetta er sama stúlkan! En ég hélt að þessi kven- skolli væri í fangelsi! — Svo þú heldur að grunur minn hafi við rök að styðjast, doktor. Held ur þú að ungfrú Jörð sé í rauninni.. — Já, Geisli! Hún er .... Ardala! Það erki-glæpakvendi! Rrrr! Geisli höfuðsmaður!! Komið strax! Stúlkurnar í sólkerfiskeppn- jjmi hafa allar horfið!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.