Morgunblaðið - 25.08.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.08.1961, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 25. ágúst 1961 Sextugur 20 ágúst; Stefán Vilmundarson verzlm. Akureyri HINN 20. þ.m. varð Stefán Vilmundarson verzlunarmaður á Akureyri sextugur. Stefán er fæddur að Arnareyri í Hval- vatnsfirði, í Grýtubakkahreppi. Á þeim tíma, var blómleg byggð í Fjörðunum, nú er þar engin byggður bær. Ungur flutti Stefán, með foreldrum sínum, Guðrúnu Jónsdóttur og Vil- mundi Guðmundssyni að Jaðri á Látraströnd. Þar missti Stef- án föður sinn 10 ára gamall. Eftir föðurmissinn flutti hann að Höfða í Höfðahverfi, til bræðranna Þórðar og Baldvins Gunnarssona, þar dvaldi hann til 16 ára aldurs, en flutti þá til Akureyrar og hóf skósmíða- nám. Vann hann síðan um nokkur ár hjá skóverzlun M.H. Lyngdal, en fór síðan til Kaup- mannahafnar, og stundaði þar verzlunarnám í tvö ár. Árið 1928 kom Stefán heim og hóf þá aftur störf hjá Lyngdal, og þar starfaði hann til ársins 1933.Þá rak hann eigin verzl- un um tveggja ára bil, en réðst að því búnu verkstjóri við skógerð Jakobs Kvarans, og vann þar til 1939. Réðst hann þá sölumaður til heildverzlun- ar Valgarðs Stefánssonar og starfaði þar um 10 ára skeið. Er súkkulaðiverksmiðjan Linda H.f. var stofnuð, réðst Stefán þangað, fyrstur starfsmanna, og hefir hann unnið þar síðan. Stefán kvæntist 1928, Ingi- björgu Eiríksdóttur frá Vopna- firði. Eignuðust þau 5 syni, og eru 2 þeirra látnir. Konu sína missti Stefán fyrir tveim árum. Var það mikill harmur fyrir hann, því sambúð þeirra hafði alltaf verið hin innilegasta. Stef- án er ötull og ábyggilegur starfsmaður, og hefir ávalt verið mikilsmetinn af húsbændum sínum. Glaðlyndi Stefáns er al- kunnugt, og þunglyndur maður sem er í nálægð hans, hlýtur að komast í betra skap. Vinir Stefáns senda honum góðar ósk- ir í tilefni afmælisins, og við vonum öll að góðvildina og glaðlyndið beri hann ætíð með sér á óförnum árum. S. PLASTDÚKAR PLASTEFNI Gardmubúbin Laugavegi 2<i. Ungur Sv'ii sem verið hefur hér á landi í rúmlega ái og hefur bílpróf, óskar eftir atvinnu nú þegar. Margt kemur til greina. — Uppl. gefur Ragnar Gunnars- son í síma 10312 eða 17213. Málflutningsskrifstofa JÓN N. SIGURÐSSON h æstaréttarlögmaður Magnús Thorlacius næstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. afgreiddir samdægurs HALLCCR SKÓLAVÖROUSTÍG Nýkomið úrval af „Tala“ búsáhöldum. úeaZdmaení ** ____intiiill Vegna útfarar Ólafs Georgssonar, forstjóra er verkstæði vort lokað ■ dag Bílaiðjan hf. Skipholti 33 LOKAÐ Vegna jarðarfarar Ólafs Georgssonar framkvæmdastjóra eru skrifstofur okkar lokaðar í dag 25. ágúst Vátryggingafélagið h.f. Klapparstíg 26 Trolle & Rothe h.f. Klapparstíg 26 Vegna jarðarfarar Ólafs Georgssonar framkvæmdastjóra verða skrifstofur meðlima vorra lokað í dag frá kl. 12—3. Samband íslenzkra tryggingarfélaga Maðurinn minn, INGVAR SIGURÐSSON bifreiðarstjóri, Grandavegi 4, Reykjavík andaðist á sjúkrahúsi Hvítabandsins 15. þ.m. — Jarðar- förin hefur farið fram. Þökkum auðsýnda samúð. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Ingibjörg Guðnadóttir Jarðarför ömmu okkar INGIBJARGAR EIRlKSDÓTTUR sem andaðist að Elliheimilinu Grund 20. þ.m. fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 26. ágúst kl. 10,30 f.h. Kristín Eiríksdóttir, Ingibjörg Eiríksdóttir. Helgi Eiríksson, Oddbergur Eiríksson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, við andlát og jaiðarför, SIGRlÐAR JÓNASDÓTTUR Njörvasundi 37 Jenny Guðbrandsdóttir, Sigrún Andersen, Oddný Þórðardóttir, Christian Andersen, Hermann Guðbrandsson. Hugheilar þakkir sendi ég Hríseyingum og öðrum fjær og nær er auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, ASKELS ÞORKELSSONAR Lovísa Jónsdóttir ORÐSENDIIMG frá Hólaskóla Bændaskólinn á Hólum verður starfræktur á vetri komanda með eldri deild og bændadeild. Námstím- inn verður frá 15. október til 15. maí. Nemendur, sem ekki hafa lokið landmælingum, mæti 10. október. Enn er hægt að bæta við 4—5 nemendum. Auk bóknáms verða vikulegar verkæfingar í vél- fræði, búfjárhirðingu, smíðum og tamningu hesta eftir nýjár. Nemendur og umsækjendur, sem óska eftir frekari skýringum á námstilhögun, hafi sam- band við skólastjóra eða kennara. Skólastjórinn Karlmenn Gerið konunni til hæfis og þá ánægju að líta á hið fjölbreytta úrval pottablóma. Sjáið bananaplöntu með ávöxtum. Epli og vínber á trjánum. Gerið svo vel að líta inn í gróðurhús PAUL V. MICHELSEN, Hveragerði. Skr if stof ustú Ika Stúlka vön skrifstofustörfum óskast nú þegar. — Verzlunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. — Umsóknir ásamt meðmælum ef til eru, óskast send afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag n.k. merkt: „101 — 5413“. Húsgagnasmiðir Okkur vantar húsgagnasmið nú þegar. G. Skúlason & Hlíðberg h.f. Þóroddsstöðum Bréfritari Stúlka, sem gengt hefur einkaritarastörfum bæði hér og erlendis, annast enskar bréfaskriftir (sjálfstætt) og með haldgóða bókhaldsþekktingu, óskar eftir atvinnu. Áhugamenn sendi nöfn sín til afgreiðslu Mbl. merkt; „Áreiðanleg — 5118“. Loftpressur Múrsprautur J.B. PETURSSON BLIKKSMIÐJA • STALTUNNUGtRÐ járnvoruverzlun Ægisgötu 4 — Sími 15300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.