Morgunblaðið - 25.08.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.08.1961, Blaðsíða 22
22 MORGVNBLAÐtb Föstudagur 25. ágúst 1961 íþróttahreyfingin gæti haft 5-700 þús. kr. tekjur ef gelrauifakerfið kæmist hér á ■— EF við tækjum upp get- raunir nú á grundvelli til- boðs þess sem fyrir liggur frá Vernon Pools og miðuð- um við sömu þátttöku og var hjá íslenzkum getraunum hér áður, má hiklaust ætla að íslenzk íþróttahreyfing fengi 500—700 þúsund króna ágóðahlut ár hvert, sagði Þor steinn Einarsson íþróttafull- trúi, framkvæmdastj. íþrótta nefndar ríkisins, er hlaðið náði í hann í Vestmannaeyj- um í gær, þar sem hann er staddur í sumarleyfi. • Bretar áfjáffir Ég hef ekki nákvæmar tölur með mér hér, en innan þessa ramma myndi ágóðahluturinn verða miðað við fyrri þátttöku. Blaðið getur skotið hér inn að ætla mætti að þátttakan yrði mun meiri, þar sem um mikla vinnings möguleika yrði að ræða þ. e. a. s. mun hærri vinninga en hér þekkt ust áður, ef hinu brezka tilboði yrði tekið. — Eru hinir ensku enn áfram Om að fá ísland í umdæmi sitt? — Þeir eru alltaf að skrifa og ámálga spurninguna. Síðasta bréf þeirra kom fyrir hálfum öðrum mánuði og því vísaði ég — eins og öllum öðrum — til ráðuneytis. — Hvaða ráðuneytis? — Menntamálaráðuneytisins. Það hefur með þetta mál að gera. • Vörtir í stað galdeyris — En vilja Bretar enn kaupa ísl. vörur fyrir þeirra hlut í veltunni. — Það er ekki beinlínis hið brezka getraunafirma. — Það yrði eftir öðrum leið- um og það mundi skerða tekjur af starfseminni um prósentur útflytjenda. Meginvandamálið er, hélt Þorsteinn áfram, að fá yfir- færsfu fyrir hlut hins brezka firma. Þeir þurfa að fá trygg- ingu Og hún er 10 þúsund pund á ári. • Góð tekjulind Þorsteinn lýsti þeirri skoðun sinni að ísl. íþróttafrömuðir væru hlynntir því að þetta mál kæm- ist í framkvæmd því nauðsyn hæri til að útvega íþróttahreyf- ingunni eínhverja tekjustofna, svo mjög sem hún hefði dregizt aftur úr íþróttahreyfingum ann- arra landa í þeim efnum. Alls staðar t. d. á Norðurlöndum væri getraunastarfsemi og hún stæði að verulegu leyti undir allri íþróttastarfsemi og velti milljón- um króna til hennar. Hér er engu Slíku til að dreifa, þótt ríkið veiti árlega allgóða styrki til þessara mála eftir getu. . En það eru fleiri en Bretar sem hafa áhuga á málinu —• sagði Þorsteinn. Norðmenn hafa mjög gjarnan viijað opna hér „útibú“ fyrir slíkt — en öll þessi mál eru til athugunar. Meistaralið 20 landa mœtast í Evrópukeppni Hví er ekki trH meðal þátttakenda ? EVRÓPUKEPPNI meistaraliða í handknattleik er nú að hefjast og taka 20 lið þátt í keppninni að þessu sinni. Þátttökurétt í keppni þessari hafa sigurvegar- ar í viðkomandi landi frá keppn- istímabilinu, sem lauk sl. vor. Liðin eru þessi: Vikingarna (Svíþjóð); A.G.F. (Danmörk); Arsenal (Finnlandi); Norstrand (Nöregi); Joinville (Frabklandi); G0ppingen (V.-Þýzkal.); Flem- allois (Belgíu); Dukla (Tékikó- slóvakíu); Granollers (Spáni); Leipzig (A-Þýzkalandi); Dinamo (Rúmeníu); Ball Spiel Verein (Sviss); Niloc (Hollandi); Slask (Póllandi); Esch sur Alzette (Luxemiborg); Linz (Austurriki) og auk þess eru lið frá Rússlandi, Ungverjalandi, Júgóslavíu og Marokko, en ekki er vitað um heiti liðanna. Liðin eru þessi: Vikingarna riðla og er þar tekið tillit til legu landanna. Sigurvegarar í riðlun- um fara síðan í undanúrslit og þáðan í úrslit. Riðlaskiptingin er þessi: — V.-Þýzkaland, Belgía, Spánn og A-riðill: Frakkland, Marokkó. B-riðill: — Sviss, Holland, Luxemburg, Austurriki og Júgó- slavía. C-riðilR — A.-Þýzkaland, Ung- verjaland, Pólland, Rúmenía og Tékkóslóvakía. D-riðill: — Danmörk, Svíþjóð, Noregur, Finnland og Rússland. Keppninni er þannig hagað að eingöngu er leikinn einn leikur milli sömu aðila og er sá úr keppninni, sem tapar og er því dregið um hvort liðið fær heima- völl. Þar sem keppendur í riðl- unum eru 5 þá er dregið um hvaða land á að sitja yfir í 1. umferð. T.d. situr sænska liðið yfir í 1. umferð í D-riðli, en finnska liðið mætir því rússneska í Moskvu. Danska liðið mætir því norska í Ósló. Sænska liðið mæt ir síðan annað hvort því finnska eða rússneska og það lið, sem þá sigrar leikur til úrslita í riðlin- um við sigurvegarann úr leikn- um í Ósló. Brandur á met knattspyrnumanna * — ÞAÐ er gaman að þessu Ragrrar Jónsson í FH hefur hjá ykkur — sagði Karl Guð- enn bezta tíma það sem af er mundsson þjálfari er hánn leit þessu ári, en fljótastur knatt- inn á ritstjórnina í gær. spyrnumanna fyrr og síðar „Það er spemnandi að vita mun vera Brandur Brynjólfs- hver er sprettharðasti knatt- son, Víking. Hann keppti í spyrnumaður Iandsins.“ spretthlaupum árum saman Fleiri hringdu og voru að og var einn bezti hlaupari fullyrða um málið. Sögðu landsins, hljóp á 11.2 sek. bezt sumir að þeir sem áður hefðu og var íslandsmeistari 1940 verið nefndir væru líklegir en í 100 og 200 m, þetta kom hon bent var á tvo Akureyringa um mjög að góðu í knattspyrn þá Kára Arnason og Einar unni — enda var hann einn Kristjánsson markvörð, þá bezti knattspyrnumaður lands var bent á Hreiðar Ársælsson ins og fyrirliði fyrsta landsliðs í KR og einn fullyrti að Bald- íslendinga. Samt æfði hann 1 ur Scheving í Fram væri fljót- aldrei sérstaklega spretthlaup. astur. Helgi Eiriksson bankastjóri Úr þessu verður ekki skorið átti met knattspyrnumanna, nema með keppni milli mann- áður 11.3, sem var met jafnan anna. Íþróttasíða Mbl. hefur þá, enda var Helgi einn bezti mikinn hug á að koma slíkri íþróttamaður landsins í knatt- keppni á og er málið í undir- spyrnu og frjálsum iþróttum búningi. á sínum tíma. Franska handknattleiskssam- bandið sér um framkvæimd keppn innar og mun úrslitaleikurinn að öllum líkindum fara fram í París í apríl 1962. Göppingen frá Vest- ur-Þýzkalandi sigraði í síðustu Evrópukeppni. Hérna sjáum við George Davies, 20 ára gamlan náms- mann við Oklahoma State há- skólann, en hann setti í sum ar nýtt heimsmet í stangar- stökki 4.82 metra. Met hans kom nokkuð á óvart því hann hefur ekki verið í efstu sæt- um afrekaskrárinnar. En þetta tókst honum í þriðju og síð- ustu tilraun sinni við hæð- ina á móti í Arizona og voru þá 8 beztu „íþróttaháskólar“ ag keppa sín á milli. Fyrra metið átti Don Bragg — meist- arinn frá Róm í fyrra og marg faldur sigurvegari. :■ Enska knaffspyrnan ■:■ FYRRI 'hluta vikunnar fóru fram allmargir leikir í ensku deildar- keppninni og urðu úrslit þeirra þessi: í. deild Blackpool — Blackburn .......... 2:1 Burnley — Ipswich .............. 4:3 N. Forest — Birmingham ......... 2:1 Cardiff — Sheffield U........... 1:1 Fulham — Manchester City ....... 3:4 Leicester —» Arsenal ........... 0:1 Manchester U. — Chelsea ........ 3:2 Sheffield W. — Bolton .......... 4:2 Tottenham — West Ham ........... 2:2 W.B.A. — Everfcon .............. 2:0 2. deild Leyton O. —- Southampton ....... 1:3 Brighton — Leeds ............... 1:3 Bury — Brisfcol Rovers ......... 2:0 Charlton — Stoke .............. 2:2 Preston — Swansea .............. 1:1 Derby — Luton .................. 2:0 Huddersfield — Plymouth ........ 5:1 Liverpool — Sunderland ......... 3:0 Newcastle — Walsall ............ 1:0 Norwich — Scunthorpe ........... 2:2 í Skotlandi fóru fram nokkrir leikir í deildarkeppninni og urðu úrslit nokkurra þeirra þessi: Hearts — St. Mirren ......... 2:2 Rangers — Hibernian ......... 3:0 Falkirk — Dundee ............ 1:3 Kilmarnock — Celtic ......... 3:2 Á sl. keppnistímabili hófst ný bikarkeppni milli flestra liða í ensku deildunum. í úrslit kom- ust Rotherham og Aston Villa, og eiga þau að leika 2 úrslita- leiki. Sá fyrri fór fram sl. þriðju dag Og sigraði Rotherham 2:0. Leikurinn milli Burnley Og Ips wich var mjög spennandi og jafn. f hálfleik var staðan 2:1. Mörk Burnley skoruðu Fointer, Harris, 65:56 HAFNARFJÖRÐUR vann bæja- keppni við Keflavík í frjálsum íþróttum með 65 stigum gegn 56 Þar með unrru Hafnfirðingar bik- ar Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar í annað sinn, en Keflavík hefur unnið einu sinni. — Oliver Steinn gaf bókaverðlaun í öllum grein- um. — Nánar síð— Miller og Mcllroy, en mörk Ips- wich settu Phillips 2 og Craw- ford. Blackpool átti góðan leik gegn Blackburn og voru úrslitin sann- gjörn. Fyrir Blackpool skoruðu. Charnley og Paterson en Dougl- as skoraði mark Blackburn úr vítaspyrnu. í 1. deild hafa aðeins tvö lið þ. e. Manchester City og Sheffield W. unnið báða leikina. Fulham hefur tapað báðum. Úrslit í íslands mótum ÁKVEÐNIR hafa verið úrslita- leiki í Landsmótum yngri flokk anna og fara þeir fram sem hé<r segir: 2. flokkur: Þar leika Þróttur og íþróttabandalag Vestmanna- eyja til úrslita og fer leiku.’inn fram á Melavelli á laugardag 26. ágúst kl. 14.00. 3. flokkur: Þar leika Valur og K.R. til úrslita á Melavelli þriðjudaginn 5. september kk 19.00. 4. flokkur: Þar komust Fram og K.R. í úrslit og leika á Mela- velli föstudaginn 25. ágúst kl, 20.00. 5. flokkur: Þar komust Fram o^ Víkingur f úrslit og leika þau á Melavelli þriðjudaginn 29. ágúst kl. 20.00. Þá fer fram úrslitaleikur I Miðsumarsmóti 5. fl. B á Há« skólavelli miðvikudaginn 30. ágúst kl. 20.00 milli Fram og Víkings. í Bikarkeppni K. S. í. hafa ver ið ákveðnir þessir leikir: Þróttur B — Akranea B á Melavelli sunnudagskvöld 127. ágúst kl. 7.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.