Morgunblaðið - 26.08.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.08.1961, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 26. ágúst 1961 I ☆ TRILLAN, sem ég ætlaði með í róður heitir Sævar. Ekki spillti nafnið, nógu sjóferðalegt var það. For- maðurinn heitir Sigurjón Gillu og hásetinn bara Binni. Þeir segja þarna fyrir austan að það sé raunar alveg nóg fyrir hann. í>egar við svo í ferð- inni hittum Nonna Möggu Sigga Hall fór ég að undra mig á þessum furðulegu upp- nefnum, sem Norðfirðingar hafa hver um annan og ekki hvað sízt að þeir kenna marga við mæður sínar en ekki föður. Sigurjón er t. d. Jónsson, en móðir hans heit- ir Gíslína. í>að eru raunar svo margir Jónssynir á okkar landi að engan furðar þótt til frekari greiningar séu menn kenndir við móðurina, eink- um ef nafnið er sjaldgæft. En Jón Sigurðsson er auðvit- að alls ekki hægt að þekkja nema skilgreina í fyrsta lagi að hann sé sonur hennar Sigurjón goggar og umstýrir. blaðakonu í rdður Margrétar og í öðru iagi manns hennar Sigurðar Hall- dórssonar. En við ætluðum í róður en ekki að rekja uppnefni austur á Norðfirði. Klukkan fjögur um nóttina ræsti Binni mig. Með stírurn- ar í augunum ökum við fram af bökkunum og niður að beitingaskúrunum, þar sem línan bíður beitt í bjóðunum. Örlítil vestankæla þurrkar brátt svefnvot augun meðan við bíðum eftir Sigurjóni. Binni tekur að aka línu- stömpunum fram bryggjuna, sem er sýnilega nokkuð göm- ul, en furðusterk þótt mjó- slegin sé. Börurnar, sem Binni hefir til línuflutnings- ins eru heldur viðalitlar, að- eins kjálkar með palli og hjóli. t>ess vegna skeði slysið við annan balann. Binni rek- ur hornið á börunum örlítið í stampahrúgu og allt um koll og lina hvolfist ofan á bryggjuna. Binni bölvar klaufaskapn- um í sér í logandi sjóðandi , < > + "C ,5W'vr í asta fiskafæla, legur. segi ég lúpu- Við höldum af stað. Nokkr ar trillur sigla á undan okk- ur og þegar við höldum út með Nípunni sjáum við að fleiri koma á eítir. Við mæt- um drekkhlöðnum síldarbáti. t>að er rétt svo að vatnar ekki yfir borðstokkana. Fram an af erum við þögulir. Ég kenni því um að þeir félag- ar séu fúlir yfir að fá ekki kvenmanninn með sér. Sjálf- ur reyni ég að láta fara eins lítið fyrir mér eins og ég get þar sem ég stend í dráttar- rúminu. t>að er svalt morgunsárið og ég fæ lánaða úlpu, að sönnu allt of litla en hún skýlir mér samt fyrir næð- ingnum. Ætlunin hafði verið að halda norður undir Dala- tanga og leggja þar, en Sig- urjóni hefir snúizt hugur og heldur nú beint út á Norð- fjarðarflóann og leggur út af fjarðarmynninu, rétt um Skarðið, en það er landmið Við Barðsnesið eru bundn- ar ýmsar sagnir. Við bæinn Barðsnes er svonefndur há- karlavogur og er sagt að þar hafi Hornfirðingar bundið há karla sína fyrr á árum er þeim vannst ekki tími til að vinna þá strax. Sagnir eru um viöskipti Barða goða, sem bjó á Bæjarstæði, og tröll- skessu einnar. t>au deildu um selveiði og sparn kerling skriðu úr svonefndu Skolla- skarði á bæ hans, en hann stöðvaði með rekublaði sínu. Knarrarsker er inn með Barðsnesi en þar rak knör Barða, sem skessan hvolfdi undir honum og mönnum hans. Var knörrinn fullur af sel. Átti skessan að hafa blás- ið svo skarpt í seglið að knerrinum hvolfdi. Fórust all ir nema Barði, sem synti til lands og hugðist drepa skess- una fyrir tiltæki hennar og hefði gert það, ef hún hefði ekki beðið ér ákaft vægðar og heitið honum ævarandi tryggð. Barði var ekki síður frægur dauður en lifandi, og — þið vitið — og við kuðl- um línunni upp í stampinn. Ekki er talið ráðlegt að fara með hana á sjóinn, það muni ganga treglega að leggja þetta bjóðið, svo það er skil- ið eftir heima til beitningar næsta dags. Meðan við erum að paufast þarna á bryggjunni eru tveir menn að bera línu út í falleg an, nýlegan bát, sem likist talnvert happdrættisbátum DAS. Nú kemur Sigurjón for- maður vor og skundar á lít- illi skektu fram á leguna þar sem trillan liggur. Ég undr- ast leikni hans þar sem hann réri skektunni með einni ár rétt eins og alvanur gondóla- ræðari suður í Feneyjum. Binni og Sigurjón í beituskúrnum. Fýllinn var fylgispakur aðdáandi. Hann er einmitt að koma með Sævar upp að bryggj- unni þegar ung og falleg stúlka í íslandsúlpu snarast fram bryggjuna. I>að hýrnar upplitið á körlunum á nýja bátnum. Þetta er sending til þeirra. Hér er á ferðinni finnsk blaðakona. frétti ég síðar. En ég var enn of syfj- aður til að gefa mig á tal við hana, enda fannst mér ég með því vera að skipta mér af því, sem mér kom ekki við. — Alltaf eru þeir jafn and- skoti heppnir, segir Binni. — Þeir fá kvenmann en við bara — — —. Hann segir ekki meira en arkar upp bryggjuna og sækir síðasta línustampinn. Ég sé á göngu- laginu hvað hann hugsar — feitan íslenzkan blaðamann. En hvað ég skil þá. Hald- ið það hefði verið munur! — En ætli við fiskum samt ekki eins og þeir, segja þeir félagar. — Ef ég reynist ekki arg- þar sem fjallaskarð eitt ber við Nípuna. Eftir um það bil tveggja tíma siglingu er far- ið að leggja. Línan rennur út og hver stampurinn á fætur öðrum tæmist. Sigurjón er við stýrið og bindur saman bjóðin. Binni ber að stamp- ana og gerir „klára“ belgi og veifur, sökkusteina og strengi. Línan er lögð í hring og endabaujan skammt frá þar sem byrjað var. Við er- um með 9 bjóð, svo það tek- ur talsverða stund að leggja þau, enda er byrjað að draga fljótt eftir að lagningu er lokið. eru til sagnir um hann aft- urgenginn. Allt munu þetta þó þjóðsögur, en eigi að síð- ur skemmtilegar til upprifj- unar er maður horfir á þessi hrikafjöll við Norðfjörð. Á meðan þessu fer fram virði ég fyrir mér Barðsnesið og Nípuna, sem nú koma skýrt fram úr morgunhúm- inu. Barðsneshornið er einkar sérkennilegur og fallegur klettur yzt á nesinu. Við heyrum það oftast nefnt Norðfjarðarhorn í fréttum og munu flestir kannast við það undir því nafni. Hornið virð- ist hafa ýmsar myndir eftir því hvort maður sér það nær eða fjær og skammt frá því eru allavega lit björg sem skarta þarna í morgunljóm- anum. Ég hefst lítið að meðan þelr félagar draga línuna. 1 trill- unni er svonefndur sjálfdrag- ari, hið þarfasta þing og sparar verk heils manns. Spil ið dregur línuna inn yfir línu hjólið og síðan heldur plata línunni í falsinu á spilinu, þannig að það geiur ekki sleppt henni. Línustampur- inn stendur á palli, sem stöð- ugt snýst, þannig að línan hringast sjálfkrafa ofan í hann. Sigurjón situr á borð- stokknum og goggar af með hægri hendi en stýrir og stjórnar spilinu með þeirri vinstri. Binni skrýðist sjó- stakki og gerir að fiskinum. Aflabrögðin eru ekki fjör- ugri en svo að hann hefir nær því undan. Við fáum heimsóknir þar sem við erum að draga. Tveir kornungir bræður renna til okkar og fræðast i«n hvar hinir hafi lagt. Binni segir í glensi við Sigurjón: 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.