Morgunblaðið - 26.08.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.08.1961, Blaðsíða 19
Caugar'dagur 26. águsí 1961 MORGVNBLJIÐIÐ 19 Uppgröftur á Reyðarfelli Enn fiimast þar bryni, sleggjuhausar o. fl. ■■iia^■**«•*»--- ■ ~ mi ■ "■< • - • ■ • - - -■- ■■■»• ■ - — ——.^,«„1..n ÞORKELLi Grímsson, fomleifa- fræðingrur, hefur allan þennan n.anuð verið við þriðja mann að grrafa í hinu foma bæjarstæði Reyðarfelli í Hvítársíðu, sem sagt er frá í Grettis sögu, Land- námabók og Sturlungu, en í fyrrasumar var byrjað á upp- greftri þar, eins og skýrt var frá í blaðinu þá. Reyðarfell hefur verið í byggð í nokkrar aldir og hafa þeir fé- ilagar grafið niður í gegnum nokkur bæjarstæðj og komið nið ur á aðalbæinn, fundið skála, stofu og skemmu og ÖM helztu (hús. í fyrra fu/ndu þeir þarna ium 60 smáhluti af ýmsum gerð- um, sem nú eru á Þj óðminja- safninu. Þorkell upplýsti í stuttu símtali við blaðið í gær, að ým- islegt fleira hefði nú fundizt, it. d. gamall lykill, brýni, sleggju Ihausar úr steini „og þetta sem maður finnur venjulega“ eins og íhann orðaði það. Að öðru leyti vildi hann lítið um þetta segja á bili, sagðist eiga eftir að átta sig betur á þ - i. Tilgangurinn með uppgreftrin um núna, er að rannsaka bæjar- stæðið og fá þær upplýsingar lum það, sem finnanlegar eru, iþar eð byrjað er að rækta upp þetta svæði, sem er í HúsafeHs- tlandi. Þar bjuggu Svarthöfði og Hafliði í íslendingasögunum er sagt frá fóliki, sem bjó á Reyðarfelli. T. d. minnist X-andnámabók á Svarthöfða at Reyðarfelli, son Björns gullbera og Ljótunnar. En kona Svarthöfða var Þuríður Tungu-Oddsdóttir og d ó 11 i r þeirra Þórdís, er átti Guðlaugur inn auðgi. — Brasil'ia Framhald af bls. 1. þingsins, — en hann er ekki tengdur neinum sér- stökum stjórnmálaflokki og hefur oft kallað sjálfan sig „fátækastan allra stjórn málamanna í Brasilíu. Fregnin um afsögn Quadros kom eins og reiðarslag yfir iþjóðina. Hann var kjörinn for seti með miklum meirihluta atkvæða í okt. sl. og tók þá við af Jooolino Kubitschek. Hann var kjörinn til fimm ára. í kosningabaráttunni var Quadros heimsþekktur sem maðurinn með sópinn“, því að hann grundvallaði kosninga- baráttuna á loforðum um að hreinsa til í stjórnmálum og binda endi á spillingu ®g fá tækt. Skömnvu áður en forsetinn •endi þinginu lausnarbeiðnina hafði bæjarstjórinn í Guana- bara, Carlos Lacerdás haldið því fram í sjónvarpi, að ríkis stjórnin hyggðist senda þing- mennina heim og stjóma land inu með hervaldi. Hermenn í bæjum og borgum Brasilíu hafa fengið skiþun um að vera viðbúnir aðgerðum. • Afsðgn Quadros fórseta er talin mjög óheppileg með til- liti til þess, að Brasilía hefur nú nýlega undirritað efnahags eamkomulagið með öðrum Ameríkuríkum og Bandaríkj unum. Fregnir frá Washington herma, að sérfræðingar banda ríska utanríkisráðuneytisins hafi þegar verið bvaddir á fund saman til að ræða hver áhrif afsögn Quadros kunni að hafa á það máL í Grettissögu er sagt frá Haf- liða, er bjó at Reyðarfelli í Hvitársíðu. Hann var siglinga- maðr ok átti skip í förum. Þat stóð uppi í Hvítá. Hafliði tók við Grettt af Ásmundi föður hans, þó hann hefði orð á að maður- inn væri vanstilltur. Og sigldi Grettir með Hafliða og er það löng frásögn. Allt málað fyrir áhrif af daglegu umhverfi Kristján Davíðsson opnar sýningu HVER mynd hékk á sínum stað, 41 talsins, og meira að segja bú- ið að bóna gólfið í Bogasal Þjóð- minjasafnsins, er fréttamaður leit þar inn síðdegis í gær, í til- efni þess að kl. 6 í dag opnar Kristján Daviðsson þar málverka sýningu. Kristján var þar þó enn staddur, svo hægt var að rekja ofurlitið úr honum garnirnar um sýmnguna. — Eru þetta mest vatnslita- myndir? Þær eru ekki allar mál- aðar á venjulegan hátt? —- Já, það eru myndir unnar með alls konar vatnslitum. Það er hægt að blanda á svo marg- víslegan hátt. Það er bara ekki gert svo mikið að því hér. — Þarna sé ég nokkur andlit? Ert þú kannski ofurlítið farinn að snúa bakinu í hið hreina abstrakt? — Frá mínu sjónarmiði á allt sér rætur í umhverfinu, í því sem maður sér — nú og hefur séð aðra gera. Annars er svo langt siðan ég hefi farið utan og séð nokuð nýtt, heii 12 ár, svo mér finnst þetta vera allt málað fyrir áhrif af Því sem ég umgengst daglega, því sem ég sé á götunni o. s. frv. — En þessi upplíming þarna. Hvað er það? — Ég fór upp í Hvalfjörð að týna krækling og fann þessar skemmtilegu spýtur, og notaði þær í „Collage“, eða ég hugsa að myndin flokkist undir það. — Hefurðu unnið mikið að undanförnu? — Nei, ekki get ég sagt það. Ég hefi verið að koma mér fyrir í íbúð og mála veggi. — Langar þig ekki til að <HLAUST eftir hádegi í gær ? hvolfdi flutningabifreið í Borg 7 arnesi, þegar hún var nýlögð yaf stað með ullarfarm norður á Akureyri. Er sennilegt, að orsökin sé sú, að augarblað hafi brotnað, við það hafi bíll inn farið út í vegarbrúnina og oltið vegna háfermisins, sem var á bilnum. Lenti hann þar í mold, og við lauslega athug- un virtist hann ekiki mikið skemmdur. — (Ljósm. H.J.) sletta svolítið, þegar þú átt að Teikning af litlum kút. Það er sería af myndum af honum á sýningu Kristjáns Davíðssonar. mála heilan stóran flöt í einum lit? — Maður er orðinn svo gam- — Berlín Framhald af bls. 1. Willy Brandt, borgarstjóri í V-Berlín hélt ræðu í dag við opn- un mikillar útvarps- og sjónvarps sýningar í Berlín. Sagði hann meðal annars, að andrúmsloft í Berlín yrði órólegra með degi hverjum og mikla staðfestu og hörku þyrfti nú til þess að varð- veita heimsfriðinn. Svar undirbúið Franska stjórnin tilkynnti í dag, að Vesturveldin hefðu nú í undirbúningi harðort svar við orðsendingu Rússa frá í gær. Talsmaður franska utanríkisráðu neytisins taldi mögulegt, að svar- ið yrði afhent á morgun, en haft er eftir opinberum talsmanni í London að það geti dregizt í nokkra daga. Walter Ulbricht hélt útvarps- ræðu í dag og sagði meðal ann- ars, að verði Vesturveldin ekki fús að undirrita friðarsamninga við bæði þýzku ríkin geti við- ræður aldrei orðið um annað en að fjarlægja síðustu leifar síðari heimstyrjaldarinnar. Meðal þeirra leifa taldi hann skrifstof- ur vestur-þýzku stjórnarinnar í Berlín. Ennfremur sagði hann að mætti ræða um að koma dóms- málum Berlínar í eðlilegt horf og endurskipuleggja samgöngur þangað bæði á landi, legi og í lofti. Ulbricht kvaðst reiðubúinn að virða samkomulag, sem gert hafi verið við Sovétríkin um samgöngur Vesturveldanna við V-Berlín. Samkvæmt því samkomulagi viður- kenni Rússar fullt sjálfstæði Aust ur-Þjóðverja og gangi að því skii yrði, að rússneskir hermenn, sem staðsettir eru í austur Þýzka- landi hafi umsjón með samgöngu leiðum Vesturveldanna við V- Berlín. — ★ — Landbúnaðarráðherra Austur- Þýzkalands hefur krafizt þess, að sérstakar ráðstafanir verði gerðar í landbúnaðarhéruðum þar sem uppskeru hefur ekki verið sinnt vikum saman. Ráð- herrann skrifar í Neues Deutsch- land, að þreskingu hefðu að öllu eðlilegu átt að vera lokið, en hundruð þúsundir hektarar lands I lægju enn óhreifðir. * te-i, K ifSf fe . all. Þegar ég var yngri og fékkst við að mála veggi. Þá brá maður á leik og sleppti sér stund um svolítið lausum. — Og hvað sögðu húseigend- ur? — Það var ekki svo slæmt. Maður gætti þess að skemma ekki fyrir neinum. Kristján sýndi siðast i Boga- salnum í fyrravor, þá olíumynd- ir', og í vetur átti hann um tíma myndir uppi hangandi á Mocca- kaffi. Myndirnar sem hann sýnir núna eru frá árunum 1957—61, ein vatnslitamynd þó frá 1945. Flestar eru vatnslitamyndir, en auk þess teikningar og ein upp- líming. Sýningin verður opin kl. 2—22 daglega til 3. september. — Flugturninn Framh. af bls. 8 heilla. Að svo mæltu lýsi ég þessa byggingu tilbúna fyrir þá starfsemi, sem henni er ætlað að þjó.na.“ Á sjö hæðum Því næst lýsti flugmálastjór* inn, Agnar Kofoed Hansen, bygg- ingunni. Sagði hann, að turninn væri aðeins hluti fyrirhugaðrar flugstöðvarbyggingar á Reykja- víkurflugvelli. Turninn sjálfur er 246 ferm. að grunnfleti, sex hæð- ir og kjallari, en 7. hæðin, gler- hvolfið, er enn ekki fullgert. Hér er samtals um að ræða 5.800 rúm metra, en flugstöðvarbyggingin í heild á að verða 26.000 rúm- metrar, ef reist verður. Gólfflöt- ur í flugturninum er 1850 ferm. 9,1 milljón krónur Byggingaframkvæmdir hófust fyrir þremur árum og nemur heildarkostnaðurinn nú 9,1 millj. króna. Enn er efsti hluti turnsins ófullgerður, sem fyrr segir, en þess er vænzt að byggingin verði að öllu leyti fullbúin um áramót. Gísli Halldórsson, Jósef Reynis og Ólafur Júlíusson teiknuðu bygginguna og var Gísli Halldórs son ennfremur sérlegur ráðgjafi meðan á framkvæmdum stóð. v»i Hýsir alla starfsemina í kjallara er m. a. vararafstöð flugumferðarstjórnarinnar, — á fyrstu hæð veðurspárdeild veður- stofunnar, 2. hæð almennar skrif- stofur, 3. hæð loftferðaeftirlitið og flugvallarstjóri. Flugmála- stjóri og flugráð eru til húsa á 4. hæð, fjarskiptatækjum er kom- ið fyrir á 5. hæð og á 6. hæð er flugumferðarstjórnin fyrir Norð- ur-Atlantshaf. í turninum á 7. hæð verður svo flugstjórn Reykja víkurflugvallar. Flugmálastjóri notaði tækifær- ið til þess að þakka öllum þeim mörgu, sem lagt hafa hönd á plóginn flugmálunum til efling- ar. Þakkaði hann flugmálaráð- herra sérstaklega fyrir hans drjúga þátt og mikla starf að flug málunum. Þá minntist flugmálastjóri Gísla Sæmundssonar, sem lézt við byggingu hússins 1. desember 1959 og sagði, að góð og björt minning um hann mundi lengi lifa í byggingunni. - íbrótHr Framh. af bls. 18. Hreiðar Ársælsson (KR), Bjarni Felixson (KR) — Garðar Áfna- son (KR) Hörður Felixson CKR), Helgi Jónsson (KR) — Elías Hergeirsson (Val), Sveinn Jónsson (KR), Guðmundur Ósk- arsson (Fram), Ellert Schram (KR), Leifur Gíslason (KR). Varamenn: Þórður Asgeirsson (Þrótti), Ómar Magnússon (Þrótti), Haraldur Baldvinsson (Þrótti). Aðgangur að leikunum á Mela vellinum er ókeypis. Milljónagjöf Bandarikja- manna .. ,■ ^ Fagnaði Agnar Kofoed Hansen loks þessiun mikla áfanga, en sagði jafnframt, að hér mætti ekki láta staðar numið. Nefndi hann sem dæmi, að Bandaríkja- menn hefðu fyrir þremur árum gefið íslendingum margs konar öryggisútbúnað, sem væri millj. kr. verðmæti. Hér væri um að ræða 4 stöðvar. Aðeins einni hefði verið komið upp, en hinar mundu brátt koma í kjölfarið. Þakkaði hann Bandaríkjamönnum hina rausnarlegu gjöf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.