Morgunblaðið - 26.08.1961, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.08.1961, Blaðsíða 20
FLUGTURNINN Sjá bls. 6 191. tbl. — Laugardagur 26. ágúst 1961 ÍÞRÓTTIR eru á bls. 18. Lítil síld- veiði í gær vart um eldinn til næsta bæjar, Brimnesvalla. Slökkviliðið í Ól« afsvík köm á vettvang um klukk an hálf fimm, en slökkvistarfið gekk treglega, þar sem erfitt var að ná í vatn og vindur allhvass að norðaustan. Stóð eldsúlan á gripahús, en þau tókst að verja. í Geirakoti bjuggu Ríkharður Jóhannsson bóndi og kona hana Jóhanna Ólafsdóttir, en alls munu fimm manns hafa verið í heimili. Húsið var tvílyft, allt úr timbri nema útveggir úr steini. — Hjörtur Málverkasýninj* í Hafnarfirði HAFNARFIRÐI — f dag kl. 4 opnar ungur Hafnfirðingur, Jón Gunnarsson, sína fyrstu mál* verkasýningu. Er hún í Iðnskól anum við Mjósund og opin dag hvern til 10 sept. — Sýnir hann 29 olíumyndir og 12 vatnslita. Myndir hans eru hlutlægar lands lags- og sjávarmyndir. Jón stundaði nám í Handíða* skólanum árin 1947—49 og hefir síðan málað mikið í frístundum sínum. — Er þetta þriðja mál« verkasýningin hér í sumar, áður höfðu þeir Sveinn Björnsson og Jón Engilberts sýnt í Iðnskólan um. — Er ekki að efa að Hafnfirð ingar muni fjölmenna á málverka sýningu Jóns Gunnarssonar, sem sýnir nú í fyrsta sinn eins og áð ur getur. í stormi og rigningu á Vatnajökli Fjórir Bretar fóru ylir jökulinn í GÆR komu Bretarnir f jórir, sem fóru yfir Vatnajökul og sagt var frá í blaðinu í gær, tii Reykjavíkur. Þeir höfðu verið rúmar tvær vikur á jöklinum, lengst af í mjög slæmu veðri. — Við fengum snjó, rign- ingu, storm og næstum allar tegundir af slæmu veðri, sögðu þeir, er fréttam ður gekk fram á þá, þar sem þeir voru að fá sér kaffi á aií- greiðslu Flugfélags íslands, nýkomnir austan úr öræfum. Aðeins tvo daga gott veður. Einn daginn urðum við að halda kyrru fyrir í tjöldun- um, en annars gengum við eftir kompás. Jökullinn var miklu erfiðari en við höfðum haldið. Við berum nú mikla virðingu fyrir honum. Þeir félagarnir, Peter Moff- at, Norman Ennis, John Thompson og John Bull, eru allir vanir fjallamenn, hafa mikið klifið í Alpafjöllunum og tveir þeirra tekið þátt í leiðöngrum á Suðurskautið. Á milli fjallaferða stunda þeir sín störf heima í London, einn rekur kaffihús, einn er trésmiður og tveir verkfræð- ingar. 1*4 km á 10 klst. Guðmundur Jónasson ók þeim félögum inn í Tungna- árbotna og þaðan lögðu þeir á jökulinn, fyrst gangandi, en á skíðum eftir að þeir komust í hreinan snjó. Sleða drógu þeir með sér. >eir komu svo niður Skeiðarárjökul, af jökli um 10 km frá Skaftafelli í Öræfum. Síðustu 5 dagana báru þeir, allan farangurinn í bakpokum, þar sem þeir urðu að skilja sleðann eftir. Einn daginn á Skeiðarár- jökli komust þeir ekki nema lMe km á 10 klukkustundum. Aðspurðir hvort jökullinn hefði ekki verið ósléttur, og enfiður, sögðu þeir að það hefði hann verið og mikið af sprungum í honum. — Við eyddum mestum tíma í að ganga upp og niður með sprungunum, fyrir endann á þeim, sögðu þeir. Á einum stað á leiðinni niður datt einn þeirra á svelli og brákaði bein, en þeir gátu búið um fótinn á honum. Þeir félagar ætluðu utan í morgun með flugvél frá Flug- félagi íslands. #W Ólafsvík, 25. ágúst KLUKKAN hálf fjögur kom upp eldur í bænum Geirakot í Fróð- árhreppi og brann bærinn til kaldra kola. Kvikmaði eldurinn út frá miðstöðvarkatli. Innanstokks- munir brunnu að mestu, en bæði innanstokksmunir og hús voru lágt vátryggð. Þegar eldsins varð vart, var flest heimafólk á engjum, en 11 ára stúlka, sem var heima í bæ að gæta kornabarns gerði að- til kaldra kola Hlöðubruni í Æðey SÍLDVEIÐI var heldur lítil í gær. Samkvæmt upplýsingum síldar- leitarinnar á Raufarhöfn höfðu fimm bátar fengið síld út af Austfjöröum seinni hluta dags í gær, 15—1700 mál. Var síldin óstöðug og köstuðu bátarnir mjög lítið. Fanney hefur haldið áfram leit sinni í Húnaflóa, en hefur ekki orðið vör síldar. Frá fréttariturum blaðsins bárust þessi síldarskeyti í gær: Siglufirði, 25. ágúst. — Nokk- ur skip komu inn í morgun með smáslatta. Eru nú flestir að hætta og fara heim. Verða flest- ir farnir héðan í kvöld. Þessir bátar losuðu hér í morgun: Arn firðingur II 8 mál, Björn Jóns- son 144 mál, Bjarmi 214 mál, Helga RE 750 mál, Baldur 64 mál, Garðar 50 mál Jón Garð- ar 96 mál, Á morgun verður lokið að bræða þá síld, sem fengizt hef- ur í þessari síðustu hrotu. — Guðjón. Neskaupstaður, 25. ágúst. — Dofri kom hingað í dag með 650 mál síldar og Þráinn með 300 tunnur í salt. Tveir bátar eru á leiðinni hingað, Katrín með 350 tunnur og Guðbjöm GK með einhvern afla. Veiddist þessi síld um 70 mílur austur af Austfjörðum. Nú er komin nokk ur brælá og bátar á leið til lands. — Svavar. Drengur fyrir bíl KLUKKAN rúmlega hálf sex í gær varð lítill drengur fyrir bif- reið á móts við húsið Suðurlands braut 8. Var drengurinn fluttur á Slysavarðstofuna, en fluttur það- an heim til sín í gær. Töldu lækn ar meiðsli hans óveruleg. Þúfum og fsafirði, 25. ágúst. SNEMMA í morgun kom upp eldur í heyhlöðunni í Æðey i ísafjarðardjúpi. Er talið að kvikn að hafi í út frá blásara, en súg- þurrkun er í hlöðunni. Mun allt hey hafa eyðilagst, um 4—500 hestar. Heimafólk í Æðey réð ekki við eldinn Og hafði samband við slökkviliðið á ísafirði og bað um aðstoð þess. Var brugðið skjótt við Og fóru slökkviliðsmenn með vélbátnum Guðnýju um hádegi í dag inn í Æðey, en þangað er um klukkustundar sigling frá ísa- firði. Um miðjan dag hafði tekizt að ráða niðurlögum eldsins, en þá var þak hlöðunnar fallið. Ekki var talið öruggt nema eldur I GÆR og fyrradag komu 3 tog arar til Reykjavíkur með samtals um 700 tonn af karfa. Geir kom með 264 tonn um há degi í fyrradag, sem hann hafði fengið á heimamiðum. f gær kom svo Haukur m.eð um 270 tonn, sem veiðzt höfðu við V-Græn- land Og Fylkir með 150—160 tonn sem hann hafði fengið á heima kynni að leynast í heyinu og kl. 19 í kvöld fóru 20 manna sjálf- boðaliðahópur frá ísafirði í Æðey til þess að hjálpa til við að rífa heyið úr hlöðunni. Bóndinn í Æðey er Helgi Þór- arinsson, og hóf hann búskap þar í vor. — Páll — A.K.S. miðum. Að undanförnu hefur verið dá góð veiði á heimamiðum, en afli togaranna fer nú heldur minnk- andi við Grænland. Dansad í kvöld I MYND ÞESSA tók Kristján I Magnússon, ljósm. Mbl. í gær- V kvödi af sýningarsvæði Reykjavíkurky nningarinnar. Á myndinni er Neskirkja og Melaskólinn uppljómaður. Nú eru aðeins tveir dagar eftir af i kynningunni, en henni lýkur á sunnudagskvöld. Verður þá' mjög fjölbreytt dagskrá og dansað við Melaskólann. í dag verður tízkusýning kl. 15.30. í kvöld verður kvöldvaka unga fólksins í umsjá Hauks Ilauks sonar. Munu þar koma fram ýmsir skemmtikraftar, m.a. Björn R. Einarsson. €eirakot hrann 700 tonn af karfa til Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.