Morgunblaðið - 02.09.1961, Síða 5

Morgunblaðið - 02.09.1961, Síða 5
Laugardagur 2. sept. 1961 MORGVNBL ÁÐIÐ 5 Gengið um bæinn Líffur á sumar, kál á hvers manns borffl. Húsmæffurnar sækja nýjar kartöflur út í ' garffinn og tína rifsber í góm- sætt aldinmauk. Garffyrkjan er heilsusamlegur starfi. Grá- myglulegt skrifstofufólk verff- ur brúnt og hraustlegt viff vinnuna í garffinum, og ánægff ara meff lífiff en ella. Blóma- konur fá verfflaun fyrir skrúff garff sinn. Hafliffi garffyrkju- stjóri sýnir Laugardalsgarff- inn meff verðugu stolti. Þarna er vísir aff grasgarffi Beykja- víkur meff hina rausnarlegu blómagjöf skólastjórahjón- anna sem kjarna — og umgerff erlendra blóma undir lauf- hvelfingu Eiríks Hjartarson- ar. En hirðing grasgarðs er trúnaffarstarf, sem ekki er hægt að láta menn lilaupa í í hjáverkum. Til þess þarf kunn áttu, mikiff nostur og vand- virkni. Er bráffnauffsynlegt aff fela þaff verk færum og aff- gætnum garffyrkjumanni og gefa honum tíma til aff sinna starfinu. Munu garðyrkju- ' stjóri og ráðamenn Reykjavík- ur eflaust sjá sóma sinn í því aff búa vel aff grasgarðinum, svo bæffi skólafólki og skrúff- garffaeigendum verffi hann hvöt og styrkur. íslenzkt menntafólk stendur langt að baki nágrannaþjóffunum í jurtaþekikngu; stúdentar þekja varla meira en 10—15 tegundir sagði vanur kennari nýlega og margir kennarar litlu fleira. Grasgarffurinn getur bætt mikiff úr skák, ef kennarar nota hann dyggilega haust og vor. Bjarki. GullbrúÖkaup áttu 26. ágúst hjónin Steinunn Þorsteinsdóttir og Ásmundur Jóhannsson, bóndi, Kverná, Grundarfirði. Sama dag voru gefin saman í hjónaband á Staðastað af séra Þorgrími Sig- urðssyni, ungfrú Ólöf Snorradótt ir, hjúkrunarkona, Kristnesi og Ásmundur S. Jóhannsson, fulltr. bæjarfógeta á Akureyri, dóttur- sonur hjónanna á Kverná. í dag verða gefin saman í hjóna band í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, Ólöf Októsdóttir, skrifstofumær, Víðimel 19, og Einar Kristinsson, skrifstofumað- ur, Eikjuvogi 1. — Heimili þeirra verður að Stóragerði 30. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni Þorvarðssyni í Dómkirkjunni kl. 14, ungfrú Guð rún S. Guðlaugsdóttir (Einarsson ar, lögfræðings), Laugarnesveg 78 og Örn Ingólfsson (Tómasson- ar, verzlm.), Lönguhlið 19. Heim- ili ungu hjónanna verður í New York. I dag verða gefin saman í hjóna band Alda Bjarnadóttir, hár- greiðsludama, Vesturgötu 12 og Kári Jóhannesson, útvarpsvirki frá Flateyri. Heimili þeirra verð- ur á Vesturgötu 12. í gær vóru gefin saman í hjóna band á Akureyri, ungfrú Elín- borg J. Pálmadóttir, Bjarmastíg 6, Akureyri og Jón G. Sveinsson, Grænuhlíð 4, Reykjavík. Heimili ungu hjónanna verður að Njáls- götu 7, Rvk. 75 ára er í dag Zophanías Fr. Sveinsson, Karrnbsveg 11, Reykja- vík. llann dvelst í dag á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Helgafellsbraut 31, Vestmanna- eyjum. Loftlelðir h.f.: Laugardaginn 2. sept. 1 er Þorfinnur karlsefni væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 22,00. Fer tii New York kl. 23,30. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fer frá Dublin 11 þ. m. til New York. Dettifoss fór frá Vestmannaeyj- um 31. f. m. til New York. Fjallfoss fór frá Keflavík kl. 20,00 í gær til Stykkishólms og þaðan vestur og norður um land til Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Fáskrúðs firði 30 f. m. til Hull og Grimsby. Gullfoss fer frá Reykjavik kl. 17,00 í dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur í gær frá Hull. Reykjafoss fór frá Rotter- dam 30. f. m. til Reykjavíkur. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss er í Reykja vík- Tungufoss fer frá Siglufirði I dag til Gravarna, Lysekil og Gautaborgar. Skipaútgerð rikisins: Hekla fer frá Kristiansand í kvöld til Færeyja og Reykjavíkur. Esja fer frá Akureyri í dag á vesturleið. Herjólfur fer frá Vest mannaeyjum kl. 22,00 í kvöld til Reykjavikur. Pyrill fór frá Reykjavik í gær til Akureyrar og Raufarhafnar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðu- breið er á Austfjörðum á suðurleið. Hafskip h.f.: Laxá lestar síld á Aust- fjarðahöfnum. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Archangel. Askja er á leið til tslands frá Leningrad. Skipadeild SÍS: Hvassafell fer i dag frá Gufunesi til Akureyrar. Arnarfell er I Archangelsk. Jökulfell er í Ölafs- vik. Dísarfell er á Raufarhöfn. Litla- fell kemur á morgun til Reykjavíkur frá Akureyri. Helgafeli fór 2.6 f. m. frá Seyðisfirði áleiðis til Riga, Helsing- fors, Hangö og Aabo. Hamrafell fór 23. f.m. frá Hafnarfirði áleiðis til Batumi. Hafsins reynist versta vá. Voði heinum það að fá. Á buxum einatt að því gá. Oft sú greinin fæti hrá. Dufgus. Ráðning á næst öftustu síðu. Þú brostir og talaðir við mig um allt og ekkert, og ég fann, að eftir þessu hafði ég lengi beðið. Fiskurinn f sjónum er þögull, dýr- ið á jörðinni hávaðasamt, en fuglinn f loftinu syngjandi. Og maðurinn hefir f sér fólgna þögn hafsins, hávaða jarðarinnar og söngva loftsins. Guð finnur sjálfan sig með því að skapa. — Tagore. + Gengið + 1 Sterlingrspund Kaup 120.30 Sala 120.60 1 Bandaríkjadollar .. 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,66 41,77 100 Danskar krónur .... 622.68 624.28 100 Norskar krónur .... 601.56 603.10 100 Sænskar krónur 830.35 832.50 100 Finnsk mörk 13,39 13,42 100 Franskir frankar ... 873,96 876,20 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Gyllini 1.192.64 1.195.70 100 Svissneskir frank. 994,15 996,70 100 Tékkneskar kr 596.40 598.00 100 Austurr. sch 166,46 166,88 100 Vestur-þýzk mörk 1.077,54 1.080,30 100 Pesetar 71,60 71,80 /000 Lírur 69,20 69.38 <s> Cullbrúðkaup eiga I dag frú | mundur Pétursson, trésmíðameist María Hálfdánardóttir og Guð- | ari, Barmahlíð 36. Keflavík Óska eftir að komasit í vist. Helzt í Keflavík. Vön hús- störfum. Tilib. sendist afgr. Mbl., Keflavík, merkt: — „Keflavík — 1569“. Ræstingakona óskast til að þrífa stiga- gang í 5 hæða húsi. Um- sóknir leggist á afgreiðslu blaðsins, merktar: „Heim- ar — 5913“. Fullorðin hjón sem bæði vinna úti óska eftir góðri íbúð. Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 32355 milli 2 oig 8 laugardag. Óska eftir góðu herbergi með hús- gögnum, helzt í Mið- eða Vesturbærrum. Sími 19007 Jón Jónsson frá Hvanná. Barnlaus hjón sem vinna úti, óska eft’r 2ja herbergja íbúð til leigu Helzt í Vesturbænum. — Uppl. í síma 36552. Iðnaðarhúsnæði óskast Má vera S0—100 fexm. — Uppl. í síma 19150 og 37889. Vinna Vantar réttingarboddí og suðumann. Uppl. í síma 19683. Hafnfirðingar Kennari óskar efti-r íbúð. Æskilegt að hún sé ná- lægt Flensborgarskólanum. Sími 33336 Til sölu Húsgrunnur á góðum stað í Kópavogi. Selst á kostn- aðarverði. Tilb. sé skilað til blaðsins fyrir kl. 5 á mánud. 4/9 rr.erkt „1961 — 5907“. Tvöfalt gler Tilboð óskast í að setja tvöfalt gler í húsið Álf- heimar 66. Uppl. gefux Torben Frederiksen í síma 37603 eftir kl. 7. Húseigendur — Húsbyg'gjendur. — Tökum að okkur allskonar vinnu við húsbyggingar t. d. ný- smíði, breytingar og inn- réttingar. 1. fl. vinna. — Sími 18079. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauffstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Félagsheimili Kópavogs Spiluð verður félagsvist í félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 9. Góð verðlaun. — Dansað á eftir til kl. 2. NEFNDIN. Bazar Blindrafélagsins verður haldinn sunnudaginn 3. sept. í Breiðfirð- ingabúð upp kl. 2. Komið og gerið góð kaup. BLINDRFÉLAGIÐ. Skrifstofustúlka óskast 1. október á málflutningsskrifstofu. Góð vél- ritunarkunnátta nauðsynleg og nokkur kunnátta í ensku og dönsku. Tilboð merkt: „Málflutningsskrif- stofa 5547“ leggist inn á £ifgr. blaðsins fyrir 10. sept. n.k. Orðsending frá veðdeild Landsbanka Islands Athygli þeirra, er greiða eiga af smáíbúðalánum í september og veðdeildarlánum í október og nóvem ber, skal vakin 4 því, að veðdeild Landsbanka íslands er flutt að Laugavegi 77, 3. hæð. Húsgagnasmiðir húsgagnabólstrarar 2 húsgagnasmiðir eða lagtækir menn óskast. Einnig 1 húsgagnabólstrari. Uppl. á skrifstofu SKEIFUNNAR Brautarholti 20 — Sími 18414.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.