Morgunblaðið - 13.09.1961, Side 3

Morgunblaðið - 13.09.1961, Side 3
/ Miðvikudagur 13. sept. 1961 MORGVNBLAÐ1Ð 3 I I ☆ VEGFARENDUR í bænum hafa að undanförnu veitt því athygli hve fallegir margir af blómagörðunum eru um þess- ar mundir, bæði almennings- garðar og einkagarðarnir við húsin. Við hittum Aðalheiði Knud sen, blómsölukonu í Blóminu og ympruðum á þessu við hana, en Aðalheiður var ein í dómnefndinni um fegurstu garða bæjarins í sumar, og er mjög kunnug þessum málum. Hún sagði, að sér hefðu virzt garðarnir fremur slæmir í sumar. Blómin hefðu komið seint til, þar eð veðrið var svo óhagstætt, sólarleysi og kuldi. Það mundi vera ástæðan til þess að blómskrúðið er svo seint á ferðinni og nú svo mik ið. Þó blómin hafi komið seint Garöabldmin seintáferðinni til, þá mun ekki mikið hafa ur sagði, að í sumar hefðu sé skemmst í görðunum. Aðalheið ekki sýnzt garðarnir eins fal legir og oft áður, en tók það fram að það væri eingöngu veðrinu að kenna, ekki garð- ræktendum, sem margir hverj ir hefðu lagt mikla vinnu í garða sína. • Ljósmyndari blaðsins smelti myndum af þremur görðum, sem einkum vöktu athygli okk ar á ökuferð um bæinn í gær. í vor var almenningsgarður inn við Lækjargötuna þar sem styttan Móðurást er, endur- Framsókn og kommú nistar sam- einast um misnotkun á sam- tökum almennings Héraðsmötið á Blönduósi IIÉRAÐSMÓX Sjálfstæðismanna var haidið á Blönduósi á sunnu- dagskvöld. Mótið var mjög fjöl- 6ótt. Ræður fluttu Bjarni Bene- diktsson, séra Gunnar Gíslason og Jón Pálmason á Akri. Fundar- stjóri var Halidór Jónsson á Leys ingjastöðum. Bjarni Benediktsson varpaði fram þeirri spurningu, hvernig á því stæði, að þar sem aðrir sæju blómlegar byggðir, margháttaðar framkvæmdir, líf og starf, hygðu forystumenn Framsóknar ný móðuharðindi gengin yfir landið. Skýringin er sú, að þeir eru svo stjórnvanir, að þeir telja þjóðinni glötun vísa, ef þeir eru ekki sjálf- ir við völd. Hollt er að hugleiða, af hverju þeir misstu völdin. öll- um, sem með þeim hafa unnið, kemur saman um, að foringjar Framsóknar séu öðrum fremur erfiðir í samstarfi, þótt þeir séu um sumt mikilhæfir menn. Þeir meta mál sjaldnast eftir verð- leikum þess sjálfs. Þeirra aðferð er sú, að fallast aldrei á tillög- ur andstæðinga nema þeir fái sjálfir eitthvað annað í staðinn. Þá skiptir minnstu, hvort þeir í sjálfu sér telja tillögur andstæð- inga góðar eða ekki. bamþykkiff notaff sem verzlunarvara Framsóknarforingjarnir nota samþykki sitt oftast sem verzl- unarvöru. En jafn fráleitt er að láta kaupa sig til að vera með góðu máli eins og það er auð- virðilegt að láta kaupa sig til að skipulagður og lagfæi;ður mik ið. Þar hafa nú krakkarnir gott svigrúm til að leika sér, og hafa leikáhöld í bakgarðin um, grasfletir hafa verið minnkaðir og lagðir yfir þó stígar fyrir gangandi. Og þar eru bæði falleg mislit blóma- beð og trjábeð, eins og sést á myndinni. Framan við húsið í Túngötu 24 er nýr garður sem vekur at hygli fyrir það hve fallegur hann er. Þar ber nú mikið á litfögrum sumarblómum. Eig endur garðsins, Hilmar Ste- fánsson, bankastjóri og frú Margrét áttu áður garð við hús sitt á Sólvallag. 28, sem kuinnur var fyrir það hve fal legur hann var alltaf og fékk oft viðurkenningu. Nú haf» þau á skömmum tíma komið upp garði við nýja húsið, og hann fékk verðlaun fyrir að vera fallegasti garður í Dóm- kirkjusókn í ár. Á Miklubraut 7 er gamall garður, sem alltaf vekur at- hygli fyrir fegurð, ár eftir ár. og oft hefur fengið viðurkenn ingu. Þann garð á Gunnar Hannesson. Þar ber nú mikið á dásamlegum georgíum og rósum af fjölmörgum tegund- um. Fjölmarga fleiri fagra garða sáum við á leið okkar um bæ- inn, en hér verður ekki rúm til að birta myndir eða geta fleirL Mæffragarðurinn viff Lækjargötu. vera Jteð máli, sem maður sjálf- ur telur illt. Þvílíkir stjórnar- hættir eiga ekkert skylt við eðli- legt samstarf, þar sem hvor aðili tekur réttmætt tillit til hins. M. a. af þessum sökum var stjórnarsamstarf Framsóknar og Sjálfstæðismanna síðustu árin orðið mjög erfitt. Má þó ekki gleyma því, að á árunum 1953— 1955 tókst að ná jafnvægi í efna- hagsmálum, enda var framleiðslu aukning aldrei meiri en þá. Þar með voru sköpuð skilyrði fyrir batnandi lífskjörum, ef verkfall- ið mikla 1955 hefði ekki haggað þeim grundvelli, sem tekizt hafði að leggja undir forystu Sjálfstæð- ismanna. Hræðslubandalagiff mislieppnaðist Eftir það var Hræðslubandalag ið myndað. Með því átti að afla meirihluta á Alþingi, hvað sem vilja meirihluta kjósenda liði. Jafnframt var lofað, að hvorki skyldi unnið með Sjálfstæðis- mönnum né kommúnistum. Framhald á bls. 23. STAKSTEINAR I 'MMsá ' ísland og Efnahagsbandalagið Formaður Sambands ungrm sjálfstæðismanna, Þór Vilhjálms- son, lögfræðingur, ritar grein i nýútkomiff hefti af Stefni, tíma- rit SUS, þar sem hann ræffir m. a. um hugsanlega affild Is- lands að Efnahagsbandalagi Ev- rópu: Á sl. ári fór rösklega helm- ingur útflutningsafurffa okkar til landa í Efna- hagsbandalaginu og EFTA. Efviff stöndum utan Efnahagsbanda- iagsins versnar samkeppnisað- staða okkar á þessu svæði í svo ríkum mæll aff ekki er ann- aff fyrirsjáanlegt en lífskjör hér lendis hljóti aff rýrna aff mun. — Viff getum að sönnu selt af- urffir okkar til þessara landa áfram aff því er ætla má, en yrffum þá aff keppa viff fisk- framleiðendur innan svæðisins og lækka verð okkar afurffa sem nemur háum tolli, sem greiffa yrffi af íslenzkum afurffum «n ekki afurffum frá þessum keppi- nautum okkar. Viff yrffum þvi, ef viff viljum komast hjá þeirri rýrnun allra lífskjara þjóffar- innar, sem af slíku myndi leiffa, að leita nýrra markaða. Eins og nú er fyrirfinnast þó ekki markaðir, sem tekiff geta við þeim útflutningi, sem nú fer til Vestur-Evrópu. Viff höfum skipt við lönd í Ameríku og Austur-Evrópu, og viljum halda því áfram, en því miður verffur ekki séff, aff gerlegt sé aff auka útflutninginn þangaff eða annaff svo mjög sem vera þyrfti, ef hann ætti að koma í stað út- flutningsins til Vestur-Evrópu. Þá yrffu slík viffskipti og óhag- stæff af öffrum ástæffum“. Viðskiptin við Vestur-Evrópu nauðsynleg „Húsmæðurnar hér í Heima- hverfinu í Reykjavík, þar sem þessi orff eru skrifuff, myndu sjálfsagt ekki telja þaff gott, ef verzlununum í hverfinu væri lokaff fyrir þeim og þeim sagt aff fara nokkurra kílómetra veg vestur í bæ til að gera innkaup, og þaff myndi verffa enn óvin- sælla, ef vöruval þar væri ekki aff öllu leyti jafngott og veriff hefffi hér í hverfinu. Eins hlýt- ur það að vera fyrir okkur Is- lendinga, að hagkvæmast sé aff verzla viff næstu nágranna okk- ar ,eins og viff höfum lengi gert, sem hafa á boðstólum þær vör- ur, sem viff þörfnumst og sem vilja kaupa útflutningsafurffir okkar. Þaff leikur því ekki á tveim tungum, aff fyrir utan- ríkisviðskipti okkar íslendinga er þaff svo til óhjákvæmilegt, aff komið verffi í veg fyrir, aff viff verðum utangátta í V-Ev- rópu, ef ætlazt er til, aff þau séu a.m.k. jafnhagstæð nú og er“. Til betri framtíðar Hugleiðingum sínum um aðild tslands aff Efnahagsbandalaginu lýkur Þór Vilhjálmsson á þessa Ieiff: „Niðurstaða þessara hugleiff- inga er sú, að frá bæjardyrum undirritaðs aff sjá, er þaff ekki vafa bundiff, að frá efnahags- legu sjónarmiffi séff er hag- kvæmt fyrir tslendinga aff leita affildar aff Sameiginlega mark- aðnum. Rétt er þó jafnframt aff muna, að ákvörðunin um þetta er pólitísk en ekki eingöngu hagfræðileg. Hins vegar benda flestar likur til, aff lyktirnar verffi þær, aff viff gerumst affil- ar hins sameiginlega markaðs og sækjum fram til betri fram- tíffar í nánu bandalagi viff önn- ur ríki í Vestur-Evrópu“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.