Morgunblaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 6
6 ’ MORCUNBLAÐ1Ð Miðvikudagur 13. sept. 1961 Vaxandi markaöur í Bretlandi HER ER staddur um þessar mundir Sir James Hutchinson, formaður brezka útflutningsráðs ins fyrir Evrópu. Sir James kom hingað til þess að athuga mögu- leika á auknum verzlunarvið- skiptum Breta og íslendinga og í tilefni þess náði tíðindamaður Mbl. tali af honum í gser. — Eg hef góðar vonir um að verzlun fari nú ört vaxandi milli landa okkar, sagði hann. Það varð mikill samdráttur í viðskiptum meðan á ,,landhelgisstríðinu“ stóð en eftir að það mál var til lykta leitt hafa þau aftur farið mjög vaxandi. — Ykkar aðstaða er töluvert erfið þar sem þið verðið að byggja að mestu leyti á sjávaraf- urðum, sem oft getar brugðizt eins og allir vita. En það er allt- af vaxandi markaður fyrir fisk í Bretlandi, sérstaklega hefur hrað- frysti markaðurinn aukizt á síð- ustu árum og ég er viss um að þetta er aðeins upphafið. Þegar kæliskápur verður kominn á hvert heimili verður þetta mikill markaður — og við Bretar fram- leiðum ekki nema 60% af þeim matvælum, sem við neytum. Við flytjum því mikið inn. — Annars er það óvissan í markaðsmálunum, afstöðunni til „Sex“ og „Sjö", sem setur tölu- verðan svip á verzlunina í Bret- landi um þessar mundir. Óvíst er hvað út úr viðræðum okkar við „Sex“ kemur og það hefur skap- að iðnaðar- og verzlunarfyrirtækj um, sem verða að gera éætlanir langt fram í tímann, töluverða erfiðleika. Annars er ég persónulega sam- mála forsætisráðherranum okkar. Við munum telja okkur börgið með inngöngu í Efnahagsbanda- lagið, ef jafnframt verður hægt að gæta hagsmuna samveldis- landanna, brezka landbúnaðar- Sir James Hutchinson ins og ná samkomulagi, sem full- nægði Fríverzlunarbandalaginu, sagði Sir James að lokum. Tilræðismenn- irnir fundnir París, 11. sept. FRÖNSK stjórnarvöld telja að þau hafi nú haft hendur í hári forsprakkanna fyrir banatilræð- inu, sem de Gaulla var sýnt á föstudagskvöldið. Enginn vafi er talinn leika á því, að OAS, leyni- hreyfing öfgamanna í Alsír hafi hér átt hlut að máli og um helg- ina voru margir áhangendur henn ar í Frakklandi handteknir. Meðal þeirra handteknu eru nokkrir menn, sem taldir eru að beinlínis hafi undirbúið banatil- ræðið. Það eru fyrst og fremst tveir herföringjar, Paul Venuxem og Jean de Villemandy, svo Og þrítugur skrifstofumaður, sem áð ur var þulur í franska útvarpinu í Indó-Kína. Á morgun verða 24 menn, þ. á m. 9 háttsettir yfirmenn í hern- um, leiddir fyrir rétt sakaðir um hlutdeild í uppreisnartilrauninni í Alsír í vor. Happdrætti Háskólans 200.000 krónur . 17771 100.000 krónur 50040 10.000 krónur 3961 4213 6258 6853 7049 8571 15392 16028 18217 19828 20443 21577 25590 26000 31457 31533 36972 37726 38255 38394 40093 43356 43545 48237 51759 57156 Aukavinningar 10.000 kr. 17770 17772 5.000 krónur 1263 2054 2102 2250 3177 4105 4196 4216 4336 4907 5691 6049 6059 6242 8208 8293 9417 9541 10192 10280 10395 10429 10912 13953 13976 14515 15353 15399 15930 17824 19106 20941 21401 21644 22329 22353 22362 22599 22951 23160 23863 24043 24602 24791 25393 26822 28516 29449 30321 31340 31873 32637 32798 32815 33237 33293 34763 37127 39213 39636 39879 40180 40899 42267 42292 42461 42559 44033 44155 44337 44735 45190 45737 46133 47409 47435 47648 48460 48787 49903 49982 52604 52907 54717 55048 57239 57546 58147 58950 58996 1.000 krónur 257 259 374 406 423 456 505 519 597 602 648 673 710 743 760 787 807 840 865 915 934 954 994 1019 1054 1074 1077 1129 1247 1251 1333 1336 1384 1387 1547 1703 1718 1740 1928 1939 1994 2019 2092 2295 2420 2427 2428 2438 2443 2460 2501 2518 2537 2580 2605 2828 2860 2903 2931 2934 3035 3052 3070 3138 3275 3298 3445 3526 3531 3534 3646 3899 3944 3962 3977 3980 4021 4108 4110 4146 4251 4355 4361 4415 4424 4469 4470 4539 4597 4610 4629 4722 4755 4841 4972 4980 5181 5341 5381 5441 5559 5582 5761 5812 5891 6000 6034 6103 6208 6264 6280 6281 6347 6362 6372 6390 6460 6487 6546 6653 6868 6927 6982 6994 7120 7143 7271 7327 7468 7477 7516 7591 7637 7724 7766 7851 7870 7884 7947 7986 8159 8164 8318 8338 8373 8644 8815 8841 8873 8888 8894 8967 9001 9168 9180 9257 9306 9327 9342 9462 9477 9648 9689 9767 9806 9968 10184 10185 10207 10248 10416 10468 10504 10585 10586 10610 10626 10639 10684 10692 10744 10764 10828 10888 10955 11017 11082 11173 11199 11212 11263 11346 11359 11389 11486 11496 11506 11531 11614 11831 11866 11947 11954 12089 12159 12224 12270 12276 12327 12369 12389 12509 12542 12651 12667 12677 12690 12738 12819 12889 12970 13003 13106 13160 13167 13219 13275 13360 13393 13402 13430 13456 13470 13517 13549 13657 13663 13727 13742 13783 13790 13821 13824 13911 13999 14112 14244 14375 14400 14608 14648 14699 14709 14724 14735 14767 14779 14782 14826 14863 14881 14957 15033 15092 15128 15145 15149 15380 15482 15516 15557 15638 15639 15656 15668 15686 15712 15751 15757 15858 15905 15905 16000 16041 16046 16065 16177 16190 16211 16254 16312 16561 16628 16651 • Háskólabíó Halldór Stefánsson skrifar: í ritstjórnardálki Velvak- anda Morgunblaðsins hefur verið til umræðu nafn stórhýs xs þess, sem Háskóli íslands hefur byggt og ætlar sér til fremdar og framdráttar eigin þörfum til góðra hluta. Nafn ið, sem til umræðu hefur ver ið er Háskóla-bíó. Þykir það að vonum lítt viðeigandi nafn svo veglegs húss né heldur réttnefni með tilliti til þeirra margskonar nota, sem húsið er ætlað til. Engum hefur komið til hug- ar (svo mér sé kunnugt) að kalla þetta mikla hús „höll“, sbr. Bænda-höll, sem virðist þó vel geta kómið til álita. Há- skólahöll er ólíkt viðfeldnara en Háskólabíó, og samþýðist íslenzkri tungu, auk þess styttra en bíónafnið. Háskóla- borg virðist einnig koma til grexna. • Gimli Enn er þriðja nafnið, sem hæfir þessu mikla húsi, nafnið Gim’i, fallegt nafn og sögu- frægt. í niðurlagserindi Völu- t spár segir svo: • Sal veit eg standa — sólu fegri — gulli þaktan á Gimli: Þar skulu dyggvar dróttir byggja og um aldurdaga yndis njóta. Sú hugmynd sem að baki er Gimli Goðheims fellur vel að fyrirhuguðum notum þessa vegl. fylgi'húss Háskólans. Það er einmitt ætlað- til að bjóða gleði- og yndis-stunda auka yndi dyggri drótt. Tvennt kemur til álita um það hvernig nafnið væri not- að. Annað það að nota það sem sjálfstaétt nafn á húsinu og fá það löggilt og lögverndað. Hitt að tengja það við skólann. Há- skóla-gimli væri jafn stutt og jafn munntamt sem Háskóla- bíó. Auk þess minnti það á forna Og fagra hugsjón og tæki til allra fyrirhugaðra nota hússins. • Skugg’sjá J. H. kemur með eftirfar- andi uppástungu: * Það fer vel á því að fundið sé að nafngiftinni Háskólabíó. — Til þess að koma af stað til lögum um íslenzkt nafn á þess ari byggingu sting ég upp á nafninu Skuggsjá. 9. flókku 16677 17160 17675 17963 18325 18753 19252 19780 20314 20924 21255 21631 22142 22498 23168 23492 24112 24695 25360 25967 26170 26512 26864 27358 27756 27981 28478 28742 29445 29883 30460 30731 31120 31471 31917 32126 32325 32898 33403 33880 34144 34527 34693 35044 35484 35922 36241 36792 37133 37669 38021 16750 17193 17697 17974 18369 18883 19300 19785 20417 21044 21421 21694 22162 22644 23231 23514 24162 25112 25564 25978 26205 26588 26927 27372 27789 28030 28484 28752 29486 29919 30590 30736 31164 31516 31918 32184 32416 32941 33420 33885 34165 34596 34799 35054 35514 35936 36245 36826 37415 37754 38037 16781 17325 17785 18032 18399 18908 19331 19840 20427 21056 21478 21748 22199 22751 23247 23591 24283 25118 25594 25980 26212 26672 26935 27393 27878 28105 28489 28818 29541 29936 30600 30763 31239 31716 31968 32191 32469 33039 33434 33941 34303 34615 34846 35211 35552 36005 36397 36869 37526 37761 38068 16968 17437 17816 18094 18401 18917 19440 19990 20477 21075 21518 21758 22204 22799 23257 23728 24339 25229 25607 26039 26268 26682 27093 27493 27879 28145 28523 28939 29565 29956 30664 30799 31345 31745 31982 32229 32480 33153 33546 33973 34348 34636 34867 35408 35657 36023 36424 36957 37542 37821 38106 17007 17441 17819 18131 18485 18959 19462 20034 20544 21132 21527 21965 22342 22972 23420 23995 24513 25244 25683 26055 26272 26765 27197 27508 27922 28150 28672 28995 29696 29973 30680 30897 31353 31748 32014 32245 32671 33230 33556 34008 34372 34675 34876 35423 35857 36050 36592 36970 37576 37910 38204 17029 17464 17851 18137 18631 19118 19522 20160 20772 21161 21584 21983 22375 22987 23430 24038 24564 25264 25714 26101 26366 26829 27201 27589 27930 28394 28716 29161 29809 30119 30696 30932 31410 31819 32109 32273 32693 33273 33681 34082 34422 34684 34940 35474 35863 36102 36679 36974 37651 38008 38244 17081 17499 17959 18317 18719 19211 19635 20213 20787 21220 21626 22013 22401 23091 23468 24081 24671 25295 25784 26133 26382 26836 27339 27641 27978 28470 28726 29272 29854 30158 30704 31116 31454 31821 32113 32324 32874 33401 33708 34113 34473 34692 34967 35477 35868 36161 36780 37025 37661 38009 38301 38391 38468 38738 38775 39014 39094 39333 39370 39623 39659 40173 40207 40619 40714 40929 40963 41302 41334 41671 41730 42169 42197 42575 42580 42827 42958 43217 43260 44170 44192 44738 44822 45147 45249 45832 45889 46346 46399 46573 46608 46701 46705 46860 46904 47726 47805 48464 48521 48859 48884 49073 49112 49507 49657 49920 49986 50362 50396 50658 50695 50939 50958 51151 51199 51469 51490 51828 51948 52181 52262 52562 52602 52814 52843 53200 53309 53467 53511 54085 54100 54615 54645 54854 55018 55425 55446 55775 55788 56134 56139 56373 56540 56898 56948 57456 57458 57711 57751 57852 57934 58377 58479 58654 58707 58936 59083 59442 59464 59914 38585 38610 38783 38876 39105 39106 39417 39449 39672 39739 40311 40321 40746 40823 41052 41089 41351 41358 41865 41906 42269 42423 42654 42672 42992 43015 43629 43665 44210 44297 44891 44908 45359 45540 45969 46053 46406 46450 46621 46637 46733 46741 46915 47292 48177 48197 48577 48604 48900 48931 49154 4936f 49667 49701 49990 50124 50434 50454 50707 50758 50975 51026 51235 51313 51519 51545 51962 51982 52401 52443 52679 52687 52883 53013 53372 53396 53587 53591 54116 54435 54664 54667 55179 55258 55545 55556 55799 55935 56207 56218 56543 56562 57046 57082 57496 57526 57797 57804 58179 58211 58491 58520 58817 58865 59110 59129 59480 59708 38640 38940 39121 39492 39744 40442 40864 41290 41442 42082 42471 42715 43087 43683 44479 45007 45605 46159 46513 46647 46777 47514 48243 48668 48956 49413 49739 50125 50591 50841 51088 51418 51603 51987 52469 52695 53037 53412 53683 54485 54668 55281 55558 55942 56369 56579 57129 57599 57807 58220 58570 58886 59186 59770 38669 38997 39147 39583 39804 40577 40898 41297 41515 42114 42477 42731 43124 43872 44580 45028 45643 46198 46530 46665 46792 47590 48253 48761 48992 49455 49798 50141 50597 50872 51113 51420 51662 52089 52530 52774 53057 53446 53803 54527 54694 55342 55575 56025 56371 56748 57274 57626 57830 58309 58609 58890 59201 59896 38710 39002 39300 39617 39942 40617 40912 41301 4166 6 42121 42563 42791 43160 43998 44720 45039 45740 46337 46572 46676 46799 47645 48298 48766 49023 49493 49878 50169 50647 50908 51150 51425 51753 52104 52558 52797 53073 53448 54009 54557 54838 55402 55624 56029 56372 56866 57422 57631 57834 58310 58647 58905 59214 59901 (Birt án ábyrgðar). Laxveiðin t Borgartirði Akranesi 9. september. HINN 23. ágúst í sumar var Krist ján Fjeldsted bóndi í Ferjukoti staddur norður við Miðfjarðará að veiða lax. Með honum var dótt ir hans Guðrún 8 ára gömul. Hún fékk stöng, færi óg öngul til þess að dorga fyrir silung. Hún gerði sér ekki hærri vonir. En hvað skeður. Allt í einu er kippt eld- snöggt í færið, hrekkur hún í kút og varð svo hverft við að hún var nærri búin að missa stöngina. Kallar hún á pabba sinn, sem kemur að vörmu spori og hjálp- ar henni að draga stórfiskinn á land. Var þetta 5—6 punda lax. í gær hringdi ég til Kristjáns og spurði um sannleiksgildi sögunn ar og kvað hann hana sanna. Spurði ég hann um leið um veiði í Borgarfjarðaránum í sumar. Minni netaveiði. Netjaveiðin í Hvítá hefir verið heldur minni en í meðallagi. Stangaveið var ágæt í neðrihluta Þvérár, mikill lax gekk í Grímsá. Veiðin þar þó ekki meiri en í meðallagi. Veldur sennilega vatns leysi hvað laxinn hefir verið treg ur til að bíta á agnið. Veiði í Norð urá reyndist undir meðallagi. Laxinn í sumar hefir verið frek- ar smár. Líklega er svo allsstað- ar hélt Kristján. í Haffjarðará veiddist ágætlega í júlímánuði. Þar var óhemja af laxi. Mikill lax gekk og í Langá, en veiði var frekar treg. Lax til Englands. Undir eins og verkfallinu lauk fór Kristján eins Og í fyrrasumar að senda nýjan lax á markað í Englandi. Mjög er líklegt að Kristján hafi staðið betur að vígi um laxasölu til Englands og not- ið við þeirra sambanda, sem ensk ir laxveiðimenn höfðu við föður hans Sigurð Fjeldsted bónda i Ferjukoti, en þeir stunduðu um tugi ára laxveiðar í Borgarfirði á vegum hans og byggðu sér hér sumarhús. Sex sendingar af nýjum laxi hefir Kristján látið fara frá sér í sumar, ýmist með flugvélum eða þá með Gullfossi. Þetta hefir lánazt, sagði hann og verðið verið nokkuð gott. Kristján gerðist brautryðj andi um útflutning á nýjum laxi snemma á sumrinu 1960. Kristján sagði tíðarfar allvot- viðrasamt undanfarið þótt ekki hefði stórrignt nýlega. Oddur. ☆ FERDIIMAND ☆ ... . /rTV^r '-í'ú r~' r' ' \ i ' y' t'v-i?--------------.<r,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.