Morgunblaðið - 13.09.1961, Qupperneq 22
22
MORCVNBL4ÐIÐ
Miðvikudagur lá. sept. 196]
Mikil leynd
yfir landsliöi
KSI kallar saman sérstakan fund til
að fjalla um val landsliösnefndar
LANDSLIÐSHÓMIS
knattspyruumanna, sá er utan fer
til Englands, var boðaður á æf-
ingu á Laugardalsvellinum í
gærkvöld kl. 6,30. Voru þar all-
ir mættir utan Björns frá Isafirffi
og Kára frá Akureyri. Karl Guff-
mundsson stjórnaffi æfingunni.
Ekki var spilaff, affeins gerffar
ýmsar knattæfingar. Gekk Karli
mjög misjafnlega aff fá landsliffs-
mennina til að skilja og fram-
kfvæma þær æfingar sem hann
fyrir skipaði.
• Allt á huldu
Landsliðsnefndin öll var mætt
á staðnum, svo Og stjórnarmenn
úr KSÍ Og nokkrir íþróttafrétta-
menn. Inntu þeir síðasttöldu
landsliðsnefndina eftir endanlegu
vali í landsliðið. Kvaðst nefndin
gefa KSÍ val sitt upp þegar
að lokinni æfingunni. Má í því
efni benda á að allmikill dráttur
er þegar orðin á endanlegu vali
liðsins. Fyrst var tilkynnt að það
yrði gefið upp á sunnudag. f>ví
var síðan breytt í mánudag. Svo
kom þriðjudagurinn í gær — Og
allt var á huldu. Einkennileg
vinnubrögð!! — Og má nú búast
við mikilli bomibu þegar liðið
verður loksins tilkynnt.
• Bezt að liffiff sé í óvissu
Þar eð landsliðsnefnd kvað til-
kynna stjórn KSÍ val sitt sneru
blaðamenn sér til Björgvins
Schram formanns KSÍ, og inntu
eftir því, hvort valið yrði ekki til-
kynnt strax og nefndin skilaði
því.
Björgvin kvað öll tormerki á
því. Sagði hann að tilkynning
landsliðsnefndar um valið ætti að
fara fyrir fund í stjórn KSÍ, og
af þeim fundi gæti ekki orðið á
þriðjudagskvöld. Yrði hann senni
lega um hádegið á miðvikudag.
Blaðamenn inntu þá eftir
því hvort hætta væri á því að
KSÍ myndi breyta vali lands-
liffsnefndar.
Björgvin sagði aff KSÍ fjall-
affi um málið formsins vegna.
Og hann bætti við, að bezt
mundi verffa að gefa liðið ekki
upp fyrr en hópurinn hefði
yfirgefiff ísland. Þaff væri
bezt fyrir liðsmennina aff vera
í óvissu um endanlegt val.
IJngur Snæfellingur stökk
6.30 m í langstökki
DRENG JAMÓT Héraðssambands
Snæfellsness- og Hnappadals-
sýsiu í frjálsum íþróttum var
haldið aff Skildi f Helgafells-
sveit sl. sunnudag. Náffist góffur
árangur í ýmsum greinanna og
þó einkum í köstum og stökk-
um, þar sem Sigurþór Hjörleifs-
son, ÍM, Eyþór Lárentiusson,
Snæf., og Hrólfur Jóhannesson,
St., vöktu mesta athygli. — Úr-
slit fara hér á eftir:
100 m hlaup
Hrólfur Jóhannesson St.
800 m hlaup
Jóhann Þorsteinsson Þ
Ragnar Jónsson St.
Hástökk
Sigurþór Hjörleifsson ÍM
Eyþór Lárentíusson Snf.
Langstökk
Hrólfur Jóhannesson St.
Eyþór Lárentíusson Snf.
Stangarstökk
Guðm. Sigurmonsson St. 3.00
Sigurður Kristjánsson St. 2.80
Þristökk
Eyþór Lárentíusson Snf. 13.19
Hrólfur Jóhannesson St. 12.61
Gestur:
Þórður Indriðason Þ 14.33
Kúluvarp
Sigurþór Hjörleifsson ÍM 14.80
Bæring Guðmundsson. Snf. 13.64
Kringlukast
Sigurþór Hjörleifsson ÍM 41.80
Bæring Guðmundsson Snf. 40.36
Spjótkast
12.1 Sigurður Þ. Jónsson St. 50.40
J 12.4 Agnar Olsen Snf. 4x100 m boffhlaup 44.22
2:18.5 Umf. Staðarsveitar 51.8
2:19.0 Umf. Snæfell 52.5
Stig
1.60 Umf. Staðarsveitar St. 43
1.55 Umf Snæfell Snf. 31
íþróttafélag Mikl. ÍM 25
6.30 Umf. Þröstur Þ 5
6.03 Umf. Trausti T 4
Umf. Grundarfjarðar G 2
STÚLKUR ÓSKAST TIL ÝMISSA STARFA.
Upplýsingar ekki í síma.
TJARNARCAFÉ.
Til sölu
íbúðir í Stóragerði, fullbúnar undir tréverk. Einnig
einstaklingsherbergi fullbúin.
Fasteignasalan Hallveigarstíg 10
KRISTJÁN GUÐLAUGSSON, hrl
símar 13400 og 10082.
Svíar unnu Finna
með yfirburðum
hlutu 220.5 stig gegn 189.5
Akurnesingar, undir forystu
Sveins Teitssonar, gengu til
KR-inganna og óskuðu þeim
til hamingju meff sigurinn.
tr leik KR
og Akraness
FINNAR og Svíar háðu landsleik
í frjálsum íþróttum um helgina.
Var þetta í 21. sinn er lönd þessi
mætast á þessum vettvangi. —
Finnar fóru meff yfirburffasigur
af hólmi, hlutu 220,5 stig gegn
189,5 stigum Svia. Löndin keppa
á þann hátt aff þremur frá hvor-
um er teflt fram í hverja grein,
svo aff í hverri grein er keppt um
22 stig (7, 5, 4, 3, 2 og 1 stig fyr-
ir hvert sæti).
Keppnin var afar spennandi Og
Spretthlaup (100, 200 og 4x100)
400, 4x400 og 400 m grindahl.
Millivegalengdir
Langhlaup
Hindrunarhlaup
Stökk
Köst
jöfn. Þegar lokið var við 15
greinar af 20 höfðu Svíar yfir 159
stig gegn 155, en þá áttu Finnaf
sínar góðu greinar eftir og unnu
með þeim yfirburðum er fyrr
greinir.
Eftirfarandi tafla gefur nokkra
hugmynd um bezta styrk land-
anna og „veiku punktana“ hjá
báðum. Hér eru keppnisgreinar
dregnar saman Og stig fyrir heila
grein flokka dregin saman. —
Fremri dálkurinn eru stig Svía:
51 — 22
23 — 28
15 — 29
16 — 28
16—6
30,5 — 57,5
38 — 50
Enn hafa orðið forföll í þeim
16 manna hópi knattspyrnu-
manna, sem ráðgert er að fari í
leyndardóm um landsliðið ís
lenzka tókst ekki að rjúfa í gær-
kvöldi.
var létt yfir KR-ingun-
um þegar þeir yfirgáfu vö'I-
inn. —
í þeim greinum sem íslending-
ar eru sterkastir í urðu úrslit
þessi.
Stangarstökk: — 1. Ankio F.
4.58, 2. Nikula F. 4,45, 3. Land-
ström F. 4,40. 4. Carbe Svíþjóð
4,30, 5. Rinaldo S. 4,30, 6. Rune S.
4,20.
ÞrístökJk: — Rakhamo F. 15.93,
2. Tamminen F. 15.90, 3. Jarvi F,
15,17, 4. Jonsson S. 15,15.
Hástökk: — Hellen F. -2,07, 2.
Petterson S. 2.07, 3. Dahl S. 1,98,
4. Johanson Og Salminen 1,95, 6.
Kairento 1,95. ,
Hindrunarhlaup: — 1. Heden-
'by S. 8.49,0, 2. Tjörnebo S. 8.50,2,
3. Gustafsson S. 8.50,4, 4. Karvon-
en F. 8.53,8, 5. Siren F. 8.55,0, 6.
Virtanen F. 9.05.8
Heimir hafffi lítið aff gera í markinu. En hér gómar hann
knöttinn þegar hann skoppar hjá.
ðrn í landsliöið
Kári Árnason með landsliðinu utan
landsleiksförina til Englands í
fyrramálið. Steingrímur Björns-
son Akureyri sem valinn hafi ver
ið, fékk hettusótt og er rúmfast-
ur. Landsliðsnefndin hefur ákveð
ið að Kári Árnason, Akureyri fari
í hans stað utan.
Þá vakti örn Steinsen svo
mikla athygli 1 úrslitaleiknum
með KR, að KSÍ-menn hafa stað-
ið í því lengi dags í gær að fá
leyfi yfirmanna hans hjá Flug-
félagi íslands í Höfn, svo hann
geti komið til landsleiksins í
Englandi. Eftir því sem næst var
hægt að komast í gær, mun já-
kvætt svar hafa börizt frá Höfn
og mun örn geta fengið fríið og
koma til Englands. En Örn fær
aðeins stutt frí, að því er við
bezt vitum Og verður ekki í Eng-
landi nema meðan landsleikur-
inn fer fram. Hann verður því
ekki með í aukaleikjunum. Með
hliðsjón af því hve last KSÍ sótti
mál Arnar, er sennilega
óhætt að álykta að Örn sé þegar
valinn i liðið. En hinn mikla
■:■ Enska knattspyrnan ■:■
Enska knattspyrnan ............ 2222
7. umlerS ensku deíldarkeppninar
íór íram s.l. laugardag og urðu úrelit
þessi:
1. deild:
Arsenal — Manchester City 3:0
Aston Villa — West Ham 2:4
Burnley — W. B. A. 3:1
Cardiff — Bolton 1:2
Chelsea — Sheffield U. 6:1
Ipswich — Birmingham 4:1
Leicester — Everton 2:0
Manchester U. Tottenham 1:0
N. Forest — Blackbum 1:2
Sheffield W. — Fulham 1:1
Wolverhamton — Blackpool 2:2
2. deild:
Bury — Southampton 0:2
Charlton — Brighton 2:3
Huddersfield — Newcastle 2:1
Leyton Orient — Derby 2:0
Liverpool — Scunthorpe 2:1
Plymouth — Middlesbrough 1:1
Preston — Walsall 2:3
Rotherham — Norwich 3:1
Stoke — Bristol Bovers 2:1
Sunderland — Leeds 2:1
Swansea — Luton 3:2
Úrslit i skosku deildarkeppninni
urðu m.a.:
Dundee — Dundee United 4:1
P. Thisle — Glasgow Rangers 2:4
St. Mirren — Falckirk 2:0
Staðan er nú þessi:
1. deild (efstu og neðstu liðin).
Bumley ........ 7 5—1—1 19:14 11 st.
Manch. City .„. 7 5—0—2 16:13 10 —
Sheffield. W... 6 4—1—1 18:8 9 —
Everton ....... 7 2—0—5 6:13 4 st.
Birmingham .... 7 1—2—4 7:18 4 —
W. B. A....... 7 1—1—5 5:12 3 —
2. deild (efstu og neðstu liðin)
Liverpool .... 6 6—0—0 18:3 12 st.
Leyton Orient. 6 4—1—1 12:5 9 —
Huddersfield .. 6 4—1—1 15:10 9 —
Walsall ....... 7 4—1—2 13:12 9 —
Preston ........ 6 1—1—4 6:11 3 st.
Charlton ....... 6 0—2—4 7:18 2 —
Bristol Rovere . 7 0—0—7 4:16 0 —
Mesta athygli vakti sigur Manchester
United yfir Tottenham. í hálfleik var
staðan 0:0, en Quixall skoraði i seinni
hálfleik. Leikmenn Manchester U. voru
óheppnir að skora ekki oftar og þó
sérstaklega Herd, sem var sérstaklega
óheppinn. Norman var góður hjá
Tottenham og allir leikmenn M.U. voru
góðir að undanskildum Violett, sem var
mistækur.