Morgunblaðið - 23.09.1961, Side 9

Morgunblaðið - 23.09.1961, Side 9
Laugardagur 23. sept. 196w MORGVNBLAÐIÐ Garður og Iþróttasvæði í botni Fossvossdals Skipulagssamkeppnin, sem bæj arstjórn Reykjavíkur og skipu- lagsnefnd ríkisins efndu til um framtíðarskipulag Fossvogsdals, 'hefur vakið mikla athygli meðal almennings, og hin mikla þátt- taka í samkeppninni gefur góða •hugmynd um þann áhuga, sem arkitektar, bæði íslenzkir og er- lendir, sýndu á viðfangsefninu. Og hinar fjölbreytilegu úrlausn- ir, sem bárust, gefa nokkuð til kynna um þá möguleika, sem fyrir hendi eru í Fossvogs- dalnum. Skömmu áður en uppdrættirn- ir voru teknir niður af sýning- iunni, fór Morgunblaðið þess á leit við Aðalstein Richter skipu- j lagsstjóra Reykjavíkurbæjar, að j hann greindi lesendum blaðsins frá því, hvaða áliti dómnefnd- ar samkeppninnar hefði einkum verið athyglisvert við þann upp- drátt, sem 1. verðlaunin hlaut í samkeppninni, uppdrátt Norð- mannsins Lyder Braathen og Finnanna Marita Hagner og Olli Parviainen. Fór Aðalsteinn með iblaðamanni Mbl. vestur í leik- fimisal Melaskólans, þar sem uppdrættirnir voru sýndir og spjölluðu þeir nokkra stund um uppdráttinn. — Hverjar líkur eru til þess, spyrjum við fyrst, að stuðzt verði við þennan uppdrátt við fram- tiðai-skipulag Fossvogsdals? — f áliti því, sem dómnefndin gaf út með úrskurði sínum, var gerð grein fyrir því, að nefndinni virtist hæpið, að nokkur einstök taf tillögunum, sem bárust, verði óbreytt lögð til grundvallar við byggingu skipulagssvæðisins, og íþað á.að sjálfsögðu einnig við um iþessa tillögu. Hins vegar voru nefndarmenn sammála um, að hér væri um mjög snjalla hug- mynd að ræða, hvort hún er fylli lega raunhæf er svo annað mál. Hún er að ýmsu leyti gölluð. Eigi að nota hana sem grundvöll við skipulagningu dalsins, verður því að vinna mjög mikið úr henni. — En hvað var það þá. sem ykkur fannst sérstaklega athygl- isvert við þessa tillögu? — Sérstaka athygli okkar vakti, hve arkitektarnir þrír, sem unnu að þessum uppdrætti, tóku listrænum tökum á viðfangsefn- inu og örugg heildaryfirsýn þeirra yfir skipulagssvæðið allt. Hið sama má reyndar segja að nokkru um aðra af þeim tillög- um, sem hlutu 2. verðlaun. í 1. verðlaunauppdrættinum fell- ur byggðin vel að lands- laginu, byggingarformið undir-' strikar sjálft dalverpið, og byggðin tekur fullt tillit til möguleikanna á því að veita íbú-1 unum útsýni yfir dalinn út að sjónum. Er gert ráð fyrir 4 hæða húsum uppi við Bústaðaveg og: Nýbýlaveg, en síðan lækkar byggðin niður í 2 hæða og 1 - hæðar hús. Þessi tegund byggðarj gefur eins mikið sólarljós og: kostur er og einnig gott skjól, ogl yfirleitt má segja, að þessi tillaga ófullnægjandi. Þá er það og greinilegur galli, að kæmi til þess, að þessi tillaga yrði fram- kvæmd, verða framkvæmdir að eiga sér stað í stórum áföngum, bæði vegna hinnar sérstöku til- högunar á aðkeyrslu og bílastæð um, og einnig frá sjónarmiði| byggingarlistar. — Hvar í dalnum er helzt gert ráð fyrir byggð? — Samkvæmt tillögunni liggur byggðin að mestu í hlíðum dals- í útboðsgognum vai ekki gert ráð fyr- ir Reykjavíkurflugvelli á sínum nuverandi stað taki bezt tillit til þarfanna fyrir1 ins að norðan og suðvestan og fyr útsýni, skjól og sólarljós. I ir norðan hæðina út að Miklu- Þá hefur þessi uppdráttur sér-' braut. Byggðin er þannig aðal- stöðu meðal þeirra allra vegna, lega sunnan Bústaðavegar að þess að húsin eru sett hornrétt á I Bæjarsjúkrahúsinu og norðan brekkuna, en það virðist gef£ Nýbýlavegar í vesturhluta brekk úkerjafj 6\% ur. mjög góða útsýnismöguleika, eins og það er gert þar. — Hverjir eru svo taldir helztu gallar þessarar tillögu? Grunnmynd austurhluta Öskjuhlíðar. Neðst á myndinni sjást hótel, sem gert er ráð fyrir norðan megin við Fossvog og suð- vestan megin í hlíðinni er m. a. íþróttaleikvairgur og önnur mannvirki í sambandi við hann. unnar. — En sjálfur dalbotninn? — Þar er ekki gert ráð fyrir, isvert sjónarmið. í Fossvogi undir suðurhlíð Öskju neinni byggð, heldur miðað við,[ — Hvað er um skipulagið við hlíðar. Suðvestanmegin í hlíðinnl — Meðal galla, sem eru nokkuð að hann verði notaður fyrir garð Öskjuhlíð að segja? áberandi, má benda á, að byggð-, og íþróttasvæði. Hið sama máj — Eins og allflestar aðrar til- Séð inn Fossvogsdal. Fremst á myndinni er sjálfur Fossvogurinn, en út í hanm ganga báta- bryggjur og norðan megin má sjá hótelin tvö, sem þar er gert ráð fyrir. in er víða sett heldur þétt. Annar • segja um austurhluta hlíðanna ’ lögur gerir þessi tillaga ráð fyrir. galli, sem má nefna, er háhýsa- J Kópavogsmegin. Þar er einnig að öskjuhlíð verði óbyggð, enda þyrpingin, sem gert er ráð fyrir íþróttasvæði ætlaður staður og!. það ðent í útboðsskilmálum. vestan þess skiðastokkbraut. I , ... Þarna hefur það sjónarmið sjálf- j , verblaunabl logunni er gert sagt ráðið, að ekki borgaði sig að ra,® fyrir bátabryggju, og tveim byggja íbúðarhús vegna sólar-| bótelum, þar af er annað stórt ! ferðamannahótel, norðan megin ( okkur í framtíðinni. norður við Miklubraut. Auk þessa er sambandið milli að- keyrsluveganna og tilheyrandi bílastæða, og einnig við nokkr- ar byggingar næst dalbotninum, er svo reiknað með íþróttasvæð- um og mannvirkjum í sambandi við þau. — Við erum nú farnir að nálg- ast Reykjavíkurflugvöll býsna mikið, hver er framtíð hans 1 þessu skipulagi? — Ja, eiginlega tók dómnefnd- in ómakið af arkitektunum að velta vöngum yfir framtíð hans, því að í útboðsgögnum nefndar- innar er beinlínis reiknað með, að flugvöllurinn verði ekki á sín- um núverandi stað í framtíðinni. — Hvað er líklegast í þessum uppdrætti til þess að verða not- að við væntanlegt skipulag Foss- vogs? spyrjum við að lokum. — Um það er mjög örðugt að segja á þessu stigi, enda verður nú hafizt handa um úrvinnslu, sem yrði endanlegt skipulag svæðisins. Kemur þá fyrst til að ganga frá umferðaræðum að svæðinu og um það. Hugmynd sú, sem liggUT til grundvallar umferð í þessari tillögu, getur komið að góðu gagni. Ýmislegt annað í tillögunni gæti ég trúað, að myndi marka stefnu um fram tíðarskipulag í Fossvogsdal. Varðandi árangúr af keppn- inni í heild, þá held ég, að hinar ýmsu tillögur muni hafa bætandi áhrif á skipulag íbúðarhverfa hjá leysis síðdegis, og er það athygl- Séð frá Bústaðaregi sufur yf!r ^allnn. Lengst tll vinstri á, mynlinni sést skíðastökkbrautin í hliðinni Kópavogsmegin í dalnum. Stúika óskast til starfa á bifreiðarstöð. Góð kunnátta í ensku og norðurlandamálum æskileg. Væntanlegir númer í lokuðú umslagi inn á afgr. Mbl. fyrir 25. umsækjendur leggi nafn, heimilisfang og síma- sept. merkt: „Atvinna — 5999“. Húseigendsir Látið fagmenn vinna verkið. Setjum upp þakrennur og niðurföll. Höfum efni. — Leitið upplýsinga. Símar: 32171 og 17148.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.