Morgunblaðið - 01.10.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.10.1961, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐth Sunnudagur 1. okt. 1961 Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smu rbrauðstof a Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Við borgum kr. 1000,- fyrir settið af Alþingishátíðarpeningun- um 1930. Stakir peningar keyptir. Tilboð merkt: „Alþingi 1930 — 149“ sendist afgr. Mbl. íbúðir til leigu í Kópavogi, Framnesvegi 50A og Langholtsvegí 176. Uppl. hjá Ingim. Guffmundssyni Bókhlöðustíg 6B. Bechstein píanó I fyrsta flokks standi, tíl sölu. Uppl. í Skaftahlíð 7 efri hæð kl. 2—6 í dag. Ketill Olíukynntur ketill, 2—3 ferm. með sjálfvirkri olíu- fýringu, óskast. Uppl. í síma 22771. f Lítið herbergi óskast í Austurbænum. — Uppi. í síma 16806. Keflavík Til leigu 'orstofuherhergi. Uppl. á Framnesvegi 14. Starfsstúlkur Vantar á hjúkrunardeild Hrafnistu. Uppl. hjá yfir- hjúkrunarkonunni. Til sölu hásing og gírkassi í Ford ’47 vörubíl. Uppl. í Eski- hlíð C. Radionette segulbandstæki til sölu — Rauðarárstíg 5, 1. h t.h. — Uppl. í dag og næstu daga Stúlka óskast til heimilisstarfa að Reykj- um - í Mosfellssveit. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma um Brúarland. Óska eftir tilhoði í 6 manna bíl í dag og á morgun. Uppl. gefnar þar sem bíllinn er við Heima- hvamm, Blesugróf. Þýzkukennsla Er að byrja, létt aðferð — fljót talkunnátta. Edith Daudistel Laugavegi 55, sími 14448 virka daga milli 6 og 7. \ Enska Kenni ensku. Áherzla á talæfingar, sé óskað. Uppl. í síma 24568 kl. 4—6 e. h. Elísabet Brand. Ritvél Fyrsta flokks ritvél ónotuð til sölu með afslætti. Uppl. í síma 10536 í dag og á morgun. í dag er sunnudagurinn 1. október. 274. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11:17. Síðdegisflæði kl. 23:48. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — L.æknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 30. sept. til T. okt er 1 Reykjavíkurapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- da*?a frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 30. sept. til 7. okt. er Eiríkur Bjömsson, sími 50235. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Uppl. í síma 16699. □ Edda 59611037 — Fjhst. Gimli 59611027 — Fjhst. IOOF 3 & 1431028 — 814 II. IOOF Rb. 1 =? 1111012 — O. I. II. III. FRUIIR Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Reykjavík heldur fund mánudaginn 2. okt. kl. 8:30 1 Sjálfstæðishúsinu. — Sýnd verður kvikmynd og dansað. — Konur í hlutaveltunefnd eru vinsam- lega beðnar um að mæta. —Stjórnin Frá Dómkirkjunni: Síðd€gisguð4>jón ustumar hefjast aftur í dag kl. 5. — Séra Jón Auðuns Kvenfélag Laugarnessóknar: Fyrsti fundur á þessu hausti verður 3. okt. kl. 8:30 i fundarsal kirkjunnar. Stjórnin. Frá Vélskólanum: Vélskólinn verður settur kl. 2 mánudaginn 2. okt. Tónlistarskólinn vei«ur settur á mánudag kl. 2 1 skólanum að Laufás vegi 7. Kristilegar samkomur: Sunnudögum kl. 5:00 Rvík (Betaníu) Mánudögum kl. 8:30 Ytri-Njarðvík (Skólanum) Þriðju dögum kl. 8:30 Innri-Njarðvík (Kirk- unni) Fimmtudögum kl. 8:30 Vogum (Samkomuhúsinu). Hefst sunnudaginn 1. október. Allir eru hjartanlega vel komnir. Helmut Leichsenring, Rasmus Biering Prip. Tala á íslenzku. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fimd þriðjudaginn 3. okt. kl. 8:30 í S j ómannaskólanum. Ekknasjóður Reykjavíkur heldur að aðalfund sinn mánudaginn 2. okt. kl. 8:30 í húsi KFUM. KFUM og K, Hafnarfirði: Sunnudaga skólinn byrjar í dag og hefst kl. 10:30. Almenn samkoma verður í kvöld kl. 8:30 og talar Felix Olafsson kristniboði. 60 ára er á morgun mánudaginn 2. okt. Jóhanna Árnadóttir, Hof- teigi 12. í dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Oddný Halldórsdótt ir, Úthlíð 4 og Baldur J. Snæland Guðmundsson frá JHólmavik. — Heimili þeirra verður að Út- hlíð 4, Rvík. Læknar fjarveiandi Alma Þórarinsson til 15. október. — (Tómas A. Jónasson). Árni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). * Axel Blöndal til 12. okt. (Olafur Jóhannsson) Eggert Steinþórsson óákv. tíma. (Kristinn Björnsson). Esra Pétursson um óákv. tíma. (Halldór Arinbjarnar). Eyþór Gunnarsson frá 17.9. i 2—3 vikur. (Viktor Gestsson). Gísli Ólafsson frá 15. apríl i óákv. tíma. (Stefán Bogason). Guðjón Guðnason frá 28. júlí til 10. okt. (Jón Hannesson). Hjalti Þórarinsson til 15. október. — (Olafur Jónsson). Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjarv. októbermánuð. (Stefán Bogason, Lauga ÞETTA ER forsiða á Iandkynn ingarbæklingi, sem Flugfélag íslands ætlar að dreifa í flug- vélum sínum á næsta ári. Þar eiga erlendir ferðamenn og aðrir gestir að geta fundið margs konar nytsaman fróð- Ieik um landið: Sögu þess og náttúru, samgöngur, gistihús, veitíngastaði og annað slíkt. Það er auglýsingaskrifstofa Andreas Nyborg í Kaupmanna höfn, sem sér um útgá’i'una fyr ir Flugfélagið. Þetta fyrirtæki hefur tekið að sér samskonar verkefni fyrir fleiri flugfélög og m.a. er verið að ljúka við prentun á kynningarbæklingi um Finnland — fyrir Finnair. Bæklingurinn verður yfir 60 síður og prentaður í 10 þús. eintökum fyrsta árið. Ráð- gert er, að Andreas Nyborg gefi út samskonar rit fyrir Flugfélagið einu sinni á ári og er fyrirhugað að stækka ritið og auka upplagið með hverju ári. . Andreas Nyborg er nú stadd ur hér til þess að safna efni í bæklinginn, bæði gagnleg- um fróðleik og auglýsingum frá fyrirtækjum, sem hags- muna hafa að gæta þegar er- lendir ferðamenn eru annars vegar. ars f vegsapóteki kl. 2—4. Sími 19690). Kjartan K. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ql- aíur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar GuSmundsson ). JUMBO OG DREKINN + + + Ólafur Geirsson fjarv. fram í miðj- an nóvember. Sigurður S. Magnússon f óákv. tíml. Sveinn Pétursson frá 5. sept. í 4—5 vikur. (Kristján Sveinsson). Teiknari J. Mora Burðarkarlarnir stönzuðu nú við hús nokkurt, og þeim Júmbó og Spora var vísað inn. — Hér eigið þið að halda til fyrsta kastið, sagði foringinn, — og ég bið ykkur að af- saka, að ég verð nú strax að yfir- gef a ykkur .... .. því að ég þarf að fá að vita, hvort húsbóndi minn og herra getur veitt ykkur viðtal nú þegar, eða ekki fyrr en síðar. Sælir á meðan, og líði ykkur vel! — Þakka yður fyrir! muldraði Júmbó, og hélt svo áfram eins og við sjálfan sig: — Við er- um umkringdir varðmönnum á all- ar hliðar. — Mér kemur snjallt ráð í hug, sagði Spori leynilögreglumaður í-. bygginn, — við skulum bara hringja til Úlfs lögreglufulltrúa! — Jæja, einmitt það! Þú ert kannski með símann í vasanum? spurði Júmbó háðslega. X- x- Xr GEISLI GEIMFARI >f* í skrifstofum öryggiseftirlits jarð- arinnar .... — Öllum sólkerfiskeppendunum mínum rænt!! Hvar geta þær verið? Hvað gerir þessi Geisli klaufi í mál- inu? — Hafið ekki áhyggjur ungfrú Prillwitz! Geisli höfuðsmaður er að finna Ardala! Á Föbe, yzta tungli Satúrnusar ... — Eigið þið við að þið munduð pynta þessar varnarlausu stúlkur? — Án tafar! Ég fékk talsverða reynslu þegar ég stjórnaði yfir- heyrslum hjá Krol einræðisherra. eins og þú veizt!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.