Morgunblaðið - 01.10.1961, Side 5

Morgunblaðið - 01.10.1961, Side 5
Sunnudagur 1. okt. lðSl MORCVTSBL AÐIÐ 5 i IHálar, veiðir og leikur við barnabornin MENN í á'hriíamikluim stöð- um, sem taka mikinn tima og þá ekki sist stjórnendur þjóða, hafa oft lítinn frítíma, eh flest ir þeirra nota hann til að sinna áhugamálum sinum og fjölskyldiu. * - K Franco einræðisherra Spán ar notar t.d. hluta frítíma síns til að rruála og í sumarhöll hans nálaegt Madrid skrýðir nú málverk eftir hann 12 fer- metra vegg. Eins og atvinnu- listamanna er vani gerði Franoo fyrst litla fyrirmynd að veggmyndinni. ____ Annað tómstundagaman Francos eru veiðar og eitt sinn veiddi hann hvorki meira né minna en 8500 dýr á einum og hálfum mánuði. En í viðtali við fréttamann sagði hinn 68 ára gamli einræð isherra: — Trúið þér því, að ég er hamingjusamastur, þeg- ar barnabörn mín eru hér hjá mér. Þau eru börn eirm dóttur hans Villaverdu, greyfaynju og sézt Franco og hona hans Franco með frumonyndina aðj með barnabörn sín á myndinni stóru myndinni fyrir aftan hér að neðan, 1 .... ____...................................... ' — Hann hefur kostað mig 200 þús. Sekktir innifaldar. Eg er áhyggjufullur út af kon- unni minni. Hún þarf alltaf að eignast það sama og vinkonur hennar. — En þú átt næga peninga. — Já, það er ekki vandamálið. 1 gær hitti hún eina vinkonu 6Ína, sem nýlega varð ekkja. Hún var búin að fá sér nýjan mann. jjfi — Gærdagurinn var einkenni- legur, hvað mér viðvék. Eg fór á fætur kl. 7, átti sjö dollara og við vorum sjö við miðdegisverðar boðið. Um kvöldið fór ég á veð- reiðar og sjö hestar hlupu. Eg veðjaði á nr. sjö. — Auðvitað, og auðvitað varð nr. sjö f.yrstur? ■— Nei, hann varð líka . . . . sjöundi. Nær mun hressa hamingjan 1 hrellda menn og nauðum hjáða? Nær mun blessuð náttúran _______ nokkurn veginn lá að ráða? (Eftir Sig. Breiðfjörð. Nximi hvftum hesti reið, lietjan bar sig vel í sæti; klárinn nýti kunni skeið, kvikari var en lión á fæti. (Ur Númarimum eftir Sig. Breiðfj.). Stari ég með hrelldu hjarta horfnum „eftir vinaskara; ekki tjáir um að kvarta, allir hljótum burt að fara. (Gömul vísa). Dvínar máttur, dagur )>ver, dofnar sláttur fyrir mér, klukkan átta klingja fer, kominn háttatími er. (Lausavísa). Söfnin Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið pnðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. List&safn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðal safnið, Þingholtsstræi 29A: Utlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1:4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virká daga, nema laugardaga 10 —4. Lokað á sunnudögum. — Utibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Utibú Hofsvalla- götu 16: 5,30—7,30 allá virka daga, Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag'ega frá kl. 2—^ e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ. Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. Laugardaga kl. 13—15. Ameriska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 ng 13—18, lokað laug- ardaga og sunnudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27. Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h. FÆREYSKIR MÁLSHÆTTIR: Jólasumar verður páskavetur. Tungur er tigandi róður (= þungur er þegjandi róður). Ikke er gott að stjala, hvar tjóvur er húsbondi. Mangur sigir frá Ólavi kongi og hevir ikki sæð hann. Smáir fuglar verpa smá egg. Hugsa ilt og fremja tað, slíkt er skálka siður. Líður, meðan skríður. Tað er ikki sárt, ið sjálvur ger sær. Vil kaupa notuð vel með farin borð- stofuhúsgögn. Uppl. næstu daga kL 10—12 í síma 13446. Ábyggileg stúlka óskast í söluturn. Uppl. 1 síma 23925 í dag kl. 3—-6\ Gítarkennsla Uppl. í síma 18842 aðeins í dag og á morgun. Katrín Guö.iónsdóttir, Laugavegj 98, (3. hæð) Fullorðin stúlka vön afgreiðslu í sérverzlun óskar eftir afgreiðslustarfi. Uppl. í síma 16170. Austin vörubíll til sölu, ódýrt. Sími 22434. HÚSRÁÐENDUR Okkur vantar 1 stofu, — (stórt herb.) og eldhús, eða 2ja herb. íbúð. Þrennt í heimili. — Uppl. í eíma 36196. Stór stofa og eldhús í steinhúsi á hitaveitu- svæðinu. Einhver fyrir- framgreiðsia. Tilb. sendist Mbl., merkt: „5777“. V élritunar námskeið SigTÍður Þórðardóttir. Sími 33292. RÁÐSKONA óskast á gott sveitaheimili við Breiðafjörð. Uppl. í síma 12036. Rauðamöl Seljum mjög fína rauða- möl. Ennfremur gróft og fínt vikurgjall. Sími 50997. Óska eftir að taka á leigu 2—3 herbergja íbúð. Tilboð merkt: „Gjaldeyrir 5775“, sendist blaðinu. A T H U G 1 Ð að borið saman '5 útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa t Morgunblaðiuu, en öðrum blöðum. — Félagsvist Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan. Spilað í Breiðfirðingabúð í dag kl. 4 e.h. Keppni hefst. Skemmtinefndin Kristilegar samkomur á sunnudögum kl. 5.00 Reykjavík (Betaníu) á mánudöguih kl. 8,30 Ytri-Njarðvík (Skólanum) á þriðjudögum kl. 8,30 Innri-Njarðvík. (Kirkjunni) á fimmtudögum kl. 8,30 Vogum (Samkomuhúsinu) Allir eru hjartanlega velkomnir. Helmut Leichsering, Þýzkalandi, Rasmus Biering Prip, Danmörku, tala á íslenzku. _ \-------------rt--------------------------- Unglingar óskast til að bera út blaðið víðsvegar um bæinn. Frá Tónlistarskólanum i Rvik Tónlistarskólinn verður settur að Laufásvegi 7, mánudaginn 2 okt. kl. 2 e.h. y Skólastjóri H afnfiröingar Kaffisala Berklavarnar er í dag í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 3—11,30. Komið og drekkið kaffið hjá Berklavörn. Nefndin Skrifs tofus farf Stórt iðnfyrirtæki vill ráða nú þegar, duglegan og reglusaman mann til skrifstofustarfa. Verzlunar- skólamenntun eða önnur hliðstæð æskileg. Um- sóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist afgr. MbL fyrir 8. okt. merkt: „Skrifstofustarf — I53“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.