Morgunblaðið - 01.10.1961, Side 11

Morgunblaðið - 01.10.1961, Side 11
^unnudagur 1. okt. 1961 MORGUIVBLAÐIÐ 11 Listdansskóli Þjóðleikhússins Innritun fer fram 5 æfingasal Þjóðleikhússins, uppi, inngangur um austurdyr, sem hér segir: Mánudaginn 2. október kl. 5—7 síðdegis fyrir nem- endur sem voru sl. ár í skólanum. Tekið verður á móti nýjum nemendum, þó því að- eins að viðkomandi hafi áður lært ballett ] einn vet- ur eða lengur og séu eigi yngri en 7 ára. Drengir eru þó undanskildir þessum skilyrðum. Innritun nýrra nemenda fer fram á sama stað miðvikudaginn 4 október kl. 4—6 síðdegis, og hafi þeir með sér leikfimisskó. Innritun fer ekki fram á öðrum tímum og ekki í síma. Öll börnin hafi ineð sér stundatöflu sína, þannig að þau geti sýnt á hvaða tíma þau geta verið í skól- anum. Kennslugjald verður kr. 175,00 á mánuði og greið- ist fyrirfarm. Skólinn starfar til apríl-loka og er ætlast til, að innritaðir nemendur séu allan námstímann. Um innritun síðar á árinu er ekki að ræðá. Kennari verður. fjrst um sinn, frú Sigríður Ármann. Kennsla hefst mánudaginn 9. október 1961. Þjóðleikhúsið Pionókennsla er byrjaður að kenna AAGE LORANGE Laugarnesvegi 47. Sími 33016. Hötum kaupendui að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum og einbýlíshúsum. Einar Asmundsson, hrlm. Austurstræti 12, III. næð. Sími 15407. ODYRT VÖNDUÐ NÆLON - STYRKT VINNUFÖT .tttHtlMI! .MHMMMIII iMIIIMIIIIMM' MMMMMMMMÍ MMMIMMMMMj MHHIIHHHMII MIMMIMMMIH mmmmmmimii MMMIIMMMH •MMMIIIIMM '*IMMIiMI IMMMiMMHMMMMMIMtMMMMItMIMtlMMlfn ji IIMIMMMIIMIMMI IIM|i ....Rmmhimiimmmmmmmm............. miimlliMMMIIIIMMMtMMMIMMMMMIMMIIIM MIKLATORCI UTGERÐARM ENN vanti yður vél í bátinn Kynnið yður hinar vinsælu ©g öruggu VOLVO-PENTA dieseivélar VOLVO-PENTA uppfyllir allar þær kröfur, sem gerðar eru til nútíma bátavélar. Hún er léttbyggð Hún er þýðgeng Hún er sparneytin Hún er ódýr í síðasta mánuði voru 6 VOLVO-PENTA diesel-vélar settar í íslenzka báta. VOLVO-PENTA fæst í eftirtöldum stærðum: 6 ha. 1 cyl 130 kg DM—1 19—35 ha. 4 cyl. 240 kg. MD—4 42—82 ha. 6 cyl. 880 kg. MD—47 59—103 ha. 6 cyl 1000 kg. MD—67 89—175 ha. 6 cyl. 1200 kg. DM—96 200 ha. 6 cyl 1300 kg TMD—96B Umboðið veitir fullkomna aðstöðu við val á skrúfustærð öðrum tæknilegum atriðum. __-__ Einkaumboð: ^ (N l r pen¥£ Cunnar Asgeirsson hf. —y/ Suðurlandsbraut 16 — Reykjavík — Sími 35200 IMMIMMMM. . HIHIIIHHIH. IIIIIMMMIMMl I miimmmmimi IIMMMMMMMM IIMIIMIMMMM IIIMIMMMIMM IIMMMIMMM' IIMMIMMIM* MIMMMIM suxÁjr *• *** ^jj t j 4 1 N V ití T JT* * 1 | ^ r r 1 n . * - i -JUÍ j| Æ Lac L - Hmhiii í ■rse 6W< TIL SOLU 2 íbúðorhæðir í tvíbýlishúsi við Safamýri. Að flatarmáli 151 ferm. Mjög skemmtilegt fyrirkomulag eins og teikning- in hér að ofan sýnir. Kjallarinn einnig lil sölu. —- Selzt uppsteypt. Allt sér. Þvottahús á hveri hæð. Glæsilegur staður. — Nýung — Sameiginleg hjóla- og barnahjólageymsla í kjallara. EINAR ASMUNDSSON, hrl. Austurstræti 12 HI. hæð. — Sími 15407 Frá Ritfangaverzlun ísafaidar Vorum að taka upp. ÞÝZKAR SKÓLA-TÖSKUR, með vösum framan á. ATHUGIÐ: Verðið er mjög lágt. Töskur: kr. 234.00 Töskur: kr. 278.00 Töskur: kr. 297.50 Töskur: kr. 342.00 Skólapennar á gömlu verði 36.00 58.60 Penol-skólapenni 159.00 Liberty 92.50 Einnig :— PARKER — PELIKAN og SHEAFFERS Mikið úrval af kúlupennum, reiknings- og stílabækum. Bæjarins mesta úrval af pennaveskjum og skjalamöppum. RITFAIVGAVERZLUAI ÍSAFOLDAR Bankastræti 8 — Sími 13048 í SI-SLETT POPLIN (NO-IRON) MINERVA c/k»~tei~ STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.