Morgunblaðið - 01.10.1961, Side 12

Morgunblaðið - 01.10.1961, Side 12
12 MORCVTSBLÁÐ1Ð Sunnudagur 1. okt. 1961 títgefandi: H.f Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.) Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Lesbók: Árni Óla, sími 33045. Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: .\ðalstræti 6. Auglýsingar og avgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Askriftargjald kr. 55.00 á mánuði innanlands. 1 lausasölu kr. 3.00 eintakið. ÖRAUNHÆF UTANRÍKISSTEFNA Abyrg stjórnarandstaða Repúblikana í Bandaríkjunum 17'YRIR örfáum dögum bar það til tíðinda, að hlut- leysisstefnu í utanríkismál- um var afnéitað í málgagni Framsóknarflokksins í fyrsta skipti um langan tíma. Að öðru leyti lýsti blaðið utan- ríkisstefnu Franisóknarflokks ins svo, að hann styddi aðild Islands að Atlantshafsbanda- laginu, en legði þó áherzlu á, að hér dvelji ekki varn- arlið á „friðartímum“. Um- fram allt setur Framsóknar- flokkurinn þó traust sitt á Sameinuðu þjóðirnar til varn ar frelsi og sjálfstæði þjóg<ar- innar. Bjartsýni er auðvitað góð- ur köstur svo lengi sem hún verður ekki til þess að villa mönnum sýn, en ekki verð- ur annað sagt en bjartsýni framsóknarmanna um getu Sameinuðu þjóðanna til þess að tryggja frelsi þjóðlanda sé fullmikil. Morgunblaðið ætlar ekki að ganga í lið með þeim öflum, sem nú sækja að Sameinuðu þjóðun- um og gera allt, sem í þeirra valdi stendur, til þess að gera þær áhrifalausar, en því verður þó ekki móti mælt, að þær hafa því mið- ur ekki uppfyllt þær vonir, sem í upphafi voru við þær bundnar til varnar öryggi þjóða — og þá einkum smá- þjóða, sem ekki geta annazt varnir sínar af eigin ramm- leik. Hitt hefur miklu frek- ar komið í ljós, að Samein- uðu þjóðirnar hafa reynzt þess alls ómegnugar að tryggja öryggi þeirra þjóða, sem orðið hafa fyrir erlendri ásælni, og virðist ekki bein- línis glæsilegt útlit fyrir, að þessum annars merkilegu samtökum verði gert kleift að rækja þetta meginhlut- verk sitt á næstunni. Yerð- ur því ekki sagt, að utan- ríkisstefna Framsóknarflokks ins sé sérlega raunsæ í þessu tilliti. Ekki virðist fyrirvari flokksins um varnarleysi á „friðartímum“ heldur eiga sér meiri stoð í raunveru- leikanum. Kemur þar fyrst til, að mat á því, hvenær séu friðartímar er ævinlega mjög erfitt, ef ekki ómögulegt. — Reynsla eftirstríðsáranna hefur sýnt, að fljótt getur skipazt veður í lofti. Og ekki má gleyma því, að hinar gíf- urlegu breytingar, sem orðið hafa á hernaðartækni, síðan þessi fyrirvari var fyrst gerð ur af íslendinga hálfu um dvöl varnarliðs ' í landinu, veldur því, að í raun og veru er þýðing hans önnur en þá var. Telur Framsóknarflokk- urinn það t. d, „friðartíma“, ef hvergi eiga sér stað vopn- uð átök í námunda við ís- land, en blóðugir bardagar geisa austur í Asíu, suður í Afríku, eða vestur í Amer- íku? — Telur Framsóknar- flokkurinn það „friðartíma", ef hvergi í heiminum eiga sér stað vopnaviðskipti, sem sjaldan skeður þó, en eitt eða fleiri stórveldi standa að stórfelldum tilraunum með kjarnorkuvopn? Og telur Framsóknarflokkurinn kalda stríðið, sem geisað hefur allt frá stríðslokum, „friðar- tíma“? Öllum þessum spurningum hefur Framsóknarflokkurinn skirrzt við að svara fram að þessu. Og ekki liggur fyrir um það nein yfirlýsing af hálfu flokksins, hvort hann telur, að t. d. nú séu „frið- artímar", eða hvort hann tel- ur dvöl varnarliðsins í land- inu nú réttlætanlega með hliðsjón af þessum teygjan- lega fyrirvara. Við höfum orð kommún- ista sjálfra fyrir því, að þeir ætli sér að leggja undir sig heiminn, og þá auðvitað ís- land ekki síður en önnur lönd. Og það skal gert með valdbeitingu, ef ekki vill bet- ur til, eins og kommúnistar gera reyndar alls ekki ráð fyrir. Það er með tilliti til ógnunar kommúnismans um heimsyfirráð, sem íslending- ar verða að ákveða varnir sínar, því að á meðan hún vofir yfir geta í raun og veru ekki talizt „friðartím- ar“. Það er sannarlega tímí til þess kominn, að Framsókn- arflokkurinn taki af allan vafa um stefnu sína í varn- armálunum, og láti ekki lengur sitja við loðnar og innihaldslausar málamynda- yfirlýsingar, sem í raun og veru segja hvorki. af né á um stefnu flokksins í þess- um málum. Sú ábyrgðar- lausa afstaða hefur of lengi verið ráðandi. Það er því skilyrðislaus krafa íslenzku þjóðarinnar, að Framsóknar- flokkurinn snúi sér nú að því að túlka eigin yfirlýsing- ar og taki af skarið um af- stöðu' sína í þeim átökum, sem eiga sér stað í heimin- um. „ALVARLEGT ÁFALL" AÐ er greinilegt af öllu, að leiðtogum Framsóknar flokksins stendur nú nokkur BANDARÍKJAÞING lauk störfum sínum á þessu ári hinn 27. september. Þetta var mikið þing og langt, hið lengsta s.l. tíu ár, eða síðan 1951, þegar Kóreustyrjöldin var í algleymingi. Hin nýja stjórn Kennedys hefir látið þingið hafa nóg að gera, lagt fyrir það mörg mál — og fengið meginhluta þeirra af- greiddan í samræmi við ósk ir sínar, eða aðeins með til- tölulega smávægilegum breytingum. Stjórnarand- staðan er þó sterk og hefði getað gert Kennedy lífið leitt, ef hún hefði kosið þann kostinn, sem sums stað ar tíðkast að stjórnarand- staðan telji sjálfsagt að vera á móti öllum málum, sem rjkisstjórnin ber fram. ★ Verður nú birtur hér laus- legur útdráttur úr grein sem Kenneth Crawford ritaði í viku legan þátt sinn í tímaritinu „Newsweek" hinn 18. þ. m. um þetta efni. Greinina nefnir hann „Hin trúa stjórnarand- staða“ (The Loyal Opposition) — og gefum við þá Crawford orðið: • ÞAKKARSKULD. Kennedy forseti má vera þakklátur leiðtogum repúblik- ógn af kommúnistaorðinu, er eltir flokkinn sem skuggi þeirrar stefnu, sem hann hef- ur rekið undanfarið 1% ár. Ekki verður þó á þessu stigi um það sagt, hvort vanlíðan þeirra stafar af því, að það hafi nú allt í einu runnið upp fyrir þeim, að þeir hafa látið kommúnista leiða sig lengra en þeir sjálfir ætluðust e.t.v. til í fyrstu, kommúnistar hafi hrifsað allá höndina, þegar framsókn rétti þeim litla fing urinn; eða hvort vanlíðanin stafar af einskærum ótta við almenning í landinu og þá einkum fordæmingu þeirra eigin flokksmanna, þó að sjálf ir séu þeir kannski hæst- ánægðir með hina innilegu sambúð með kommúnistum. Reynslan verður að skera úr því, hvort réttara er. Sennilega hafa skrif inn- lendra og erlendra kommún- istarita átt mikinn þátt í að opna augu framsóknarmanna fyrir því, hve hættulega aust ræn stefna flokks þeirra hef- ur verið. Það er ekki langt síðan Morgunblaðið skýrði frá ummælum sovézka tímarits- ins „International Affairs”, sem sýndu ljóslega velþóknun Ráðsstjórnarinnar á utanríkis stefnu Framsóknarflokksins og fögnuðu henni sem „alvar- legu áfalli“ fyrir vestrænar lýðræðisþjóðir. Framsóknar- flokknum er áreiðanlega ekki gert hærra undir höfði en réttmætt er, þótt það sé viður ana fyrir þann stuðning, sem þeir hafa veitt honum, leynt og ljóst. Öll þau lagafrumvörp, sem komin eru heil í höfn, hefðu ekki náð fram að ganga án þeirrar aðstoðar. En þessi þakkarskuld verður aldrei ját- uð opinberlega. Ekki af því að forsetinn og stjórnarlið hans vanþakki það, sem vel er gert, Kenneth Crawford — einn af stjórnmálasérfræð ingum „Newsweek“ heldur vegna þess, að slíkt mundi reynast jafn-óþægilegt veitanda sem þijfgjanda. Þar sem þingkosningar eru yfirvof- andi, er nauðsynlegt að við- halda þeirri hjátrú, að hinir tveir aðalflokkar Bandaríkj- anna séu algerar andstæður og ósættanlegar. Vaninn krefst þess, að svo skuli það vera. kennt, að mat þessa sovézka tímarits er vissule^a mjög raunsætt í þessu efni. Við þurfum ekki að vera í vafa um hernaðarlega þýð- ingu íslands. Bæði vestrænir og sovézkir hernaðarfræðing ar gera sér grein fyri henni og leggja á hana áherzlu. T.d. fór áðurnefnt málgagn Ráð- stjórnarinnar um hana svo- felldum orðum, þegar það hafði velt nokkuð vöngum yf ir því, að bandaríska flotan um hefur verið falið að ann ast varnir landsins: „Þetta sýnir hernaðarlega þýðingu íslands, sem liggur við mikilvægar samgönguleið ir á sjó, einkum kafbátaleið- ir“. Það getur því engum dulizt, að ísland er þýðingarmikill hlekkur í varnarsamstarfi lýðræðisþjóðanna. Og sem riæststærsti stjórnmálaflokk- ur landsins hefur Framsóknar flokkurinn óneitanlega þýð- ingarmiklu hlutverki að gegna í rslenzku stjórnmála- lífi, of þýðingarmiklu til þess að hann megi láta afstöðu sína í lífshagsmunamálum þjóðar- innar ráðast af því, hvort hann er í stjórn eða stjórnar andstöðu. Hið sovézka tfima- rit hefur því sízt ofmetið þjón ustu flokksins við hinn alþjóð lega kommúnisma og loðna stefnu hans í utanríkismálun um, þegar það telur hana „al- varlegt áfall“ fyrir lýðræðis- legar hugsjónir. • LÉT EKKI FREISTAST. * Hinir vikulegu blaðamanna- fundir leiðtoga repúblikana á þingi (Dirksen í öldungadeild- inni og Halleck í fulltrúadeild- inni) hafa verið listrænar sam- kundur á sinn hátt. Þessir tveir gömlu „trúðar“ hafa lagt sig alla fram við að gagnrýna stjórnina í orði. En jafnframt hafa þeir stutt hana dyggilega, .að því er utanríkisstefnuna varðar með því, sem þeir hafa ósagt látið. Þannig hefir þeim tekizt að gera báðum til geðs —• þeim, sem láta sér annt um að notfæra sér möguleika stjórnarandstöðunnar til póli- tísks ávinnings, og hinum, sem eru raunsærri og skilja, hvað forsetinn og þjóðin öll á við að etja að því er varðar Berlín og önnur heimsvandamál — enda þótt þeir hinir sömu hugsi ekki síður en hinir til kosninganna, sem fyrir dyrum standa. Aðstoð við erlend ríki hefir ekki verið lítið ágreiningsmál í raun og veru — en 1 því efni hafa repúblikanar sýnt mikla sanngirni, og er víst óhætt að segja: göfuglyndi. Þeim er ljóst, ekki síður en demókröt- um, að slík efnahagsleg aðstoð er lítil kjósendabeita — þar er ekki um annað en það að ræða, að bandaríska þjóðin verður að neita sér um marga hluti til þess að styðja aðra. Sú freisting að leika á strengi leyndrar einangrunarstefnu meðal almennings hlýtur að hafa verið næstum ómótstæði- leg. En samt lét forusta minni- hlutans ekki freistast. • SJÓNARMIÐ EISENHOWERS. Dirksen og Halleck hafa lýst andstöðu við allar „bakdyra- greiðslur" og hamrað á því, að þingið eigi að gæta „veskisins'* og ákveða greiðslur til er- lendra aðila fyrir hvert ár í senn — en jafnframt hafa þeir gerzt talsmenn þess að gera áætlanir í þes’sum efnum fram í tímann. Enda gerðu þeir, þeg ar til kastanna kom, sitt til þess að veita forsetanum um- ráð yfir því fé og ljá honum það framkvæmdavald, sem hann óskaði eftir í þessum efnum. Ekki ber þó að þakka göf- ugum tilhneigingum þessara tveggja manna þetta allt. All- ar ákvarðanir, sem máli skipta, hafa verið teknar af „stefnu- skrárnefnd þingflokks repú- blikana“, sem stofnuð var að ráði og tilhlutan Eisenhowers, rétt áður en hann lét af for- 1 setaembættinu — en hans sjónarmið hafa ráðið þar mestu síðan. • „GÓÐIR" VIÖ KENNEDY. Það er því engin tilviljun, að leiðtogar repúblikana á þingi hafa starfað í samræmi við skoðanir og kenningar Eis- enhowers. Þeir hafa ekki að- eins stutt áætlun Kennedys um aðstoð við erlend ríki, heldur öll hin mörgu frumvörp hans, sem hafa á ýmsan hátt miðað að auknum útgjöldum til her- og varnarmála. Þeir hafa far- ið gætilega I að gagnrýna „ósigra" stjórnarinnar — t. d. í’ Kúbumálinu og Laos. Þegar þeir þurfa að „hleypa út dampi“, þá beina þeir skeytum Frh. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.