Morgunblaðið - 01.10.1961, Page 16

Morgunblaðið - 01.10.1961, Page 16
16 M O *> r v w b L 4 Ð I Ð Sunnudagur 1. okt. 1961 Nýr Stóll Verð kr. 2.475.— 5 ára ábyrgðarskírteini fylgir húsgögnum frá okkur. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Húsgagnaverzíun og Vinnustofa Þórsgötu 15 (Baldursgötumegin) Sími 12131 VÖLUNDARSMÍÐI . á hinum íræga Parker Líkt og listasmiðir löngu liðinna tíma, vinna Parker-smið* irnir nú með óvenjulegri umhyggju við að framleiða eftir- sóttasta penna heims Parker “51”. Þessir samvizkusömu listasmiðir ásamt nákvæmum vélum og slitsterkara efni, er það sem skapar Parker “51” penna. . . . viðurkenndur um- heim allan fyrir beztu skrifhæfni. fyrir yíur eSa sem gjiif Parker U5I” A PRODUCT OF THE PARKER PEN COMPANY STYÐJUM SJÚKA TIL SJÁLFSBJARGAR BERKLAVARNARDAGURINN 1961 í da» 1. október Merki og blöð dagsins verða á boðstólum á götum og í heimahúsum Tímaritið Reykjalundur kostar 15 kr. Merki dagsins kosta 10 kr. Merkin eru öll tölusett. Strax að loknum söludegi mun borgðrfógeti draga út 15 númer. Þessi útdregnu númer hljóta vinning, feröatæki að verðmæti frá 2 upp í 5 þús- und krónur hvert. Vinninganna sé vitjað í skrifstofu SÍBS Bræðraborgarstíg 9, Rvíl: Vinningarnir verða auglýstir í blöðum og útvarpi Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir: „Löngum verður um það deilt, hvað helzt eigi a sitja í fyrirrúmi í sókninni fram á við. Því miður er ýmislegt, sem enn er svo aftur úr, að veruleg átök þarf til að kippa því i lag. En þó að mörgu öðru þurfi að sinna, má aldrei láta það merki, sem S.Í.B.S. hefur haldið til vegs, sakka aftur úr, heldur halda því svo frain, sem horfir“. Forystugrein i tímaritinu „Reykjalundur“ 1960 ^ Vinnustofa í Múlalundi / Sölufólk í Reykjavík er beðið að mæta í skrifstofu S.Í.B.S. Bræðraborgarstíg 9, kl. 10 f.h. Það fé sem safnast á Berkla- varnardaginn mun opna dyr Reykjalundar og Múlalundar fyrir öryrkja, sem voru atvinnulausir. Takmarkið er: Allir öryrkjar í arðbæra vinnu Útrýmum berklaveikinni á íslandi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.