Morgunblaðið - 01.10.1961, Page 19

Morgunblaðið - 01.10.1961, Page 19
 Sunnudagur 1. okt. 1961 MORGVNBLAÐ1Ð 19 INGOLFSCAFE Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9. G. J.-tríóið leikur Dansst.ióri: Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8, sími 12826. SUNNUDAGUR OPIÐ FRA KL. 7—11,30 ★ Hljómsveit AAGE LORANGE Og ★ ÁRNI NORÐFJÖRÐJ Mánudagur JAZZ KVÖLD VIKUNNAR TRÍÓ JÓNS PÁLS VIÐAR ALFREÐSSON ásamt Andrési Ingólfssyni Jóni Möller Sigurbirni Ingþóri og Pétri 0stlund HÚSIÐ OPNAÐ KL. 7 TJARNARCAFÉ N BREIÐFIRÐINGABUÐ Gömlu dansarnir eru í kvöld, kl. 9. Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar. Dansstjóri: Helgi Eysteinsson. Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. Sími 17985 Breiðfirðingabúð. Austfirðingafélagið Vetrardagskrá 1961—1962 í Breiðfirðingabúð. 6. okt. föstudagur: Félagsvist og dans. 3. nóv. föstudagur: Félagsvist og dans. | 12. nóv. sunnudagur: Aðalfundur kl. 8,30. 1. des. föstudagur: Félagsvist og dans. 19. jan. föstudagur: Félagsvist og dans. 10. febr.: Árshátíð í Sjálfstæðishúsinu. 2. marz föstudagur: Félagsvist og dans. 6. apríl. föstudagur: Félagsvist og dans. Spilakvöldin hefjast kl. 9. — Húsið opnað kl. 8,30. Góð verðlaun verða veitt hverju sinni auk glæsi- legra heildarverðlauna. Austfirðingar fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN Hefi flutt lækningastofu mina á Laugaveg 28 B, aðra hæð. Viðtalstími kl. 4—5 nema laugardaga, og ettir umtali. Símatími kl. 3%—4. Sími 15521. Sérgrein: Tauga og geðsjúkdómar. JAKOB V. JÓNASSON. hJjbtl f g$í uJLia. DAGLEGA Varahlutir I Renault ’46-’47 fyrirliggjandi: afturbretti, öxlar, felgur, kistulok, vélahlífar, drifsköft, kúplings-pressur, klofajárn — (allt í gírkassa), spindlar og spindilarmar, spindilboltar, — slitboltar, — fjaðrarhengsli, benzínmælai-, í tanka, hraða- mælar í borð hraðmæla- snúrur, handbremsurbarkar, allt r fótbremsur, tinnahjól, ventlar, ventilstýringar, — húdd, straumlokur, stuðarar, hjólkoppar, — framdemparar, stuðaragúmmP og margt fl. Ennfremur mikíð úrval af hljóðkútum, púströrum, púst- varalengjum í metratali, púst- röraklemmum, allar púströra samsetningar, púströra- fram- lengingar, púströra-minkanir púströra-uppihöld, hljóðkúta- uppihöld, allt í margar gerðfr bifreiða. Einnig hjólbarðar og slöngur: 650x20 710x15 145x380 165x400 640x13 Dauphine-eigendur, m u n f ð okkar fjölbreytta úrvai vara- hluta. COLUMBUS H.F Brautarholti 20. ÓAscafyí Sími 23333 Dansieikur í kvöld kl. 21 Söngvari: Harald G. Ilaralds Silfurtunglið Sunnudagur Gömlu dansarnir Húsið opnað kl. 7. Stjórnandi Baldur Gunnarsson Randrup og félagar sjá um f jörið. . Sími 19611 Dansskóli Rigmor Hanson í GT-húsinu Samkvæmisdanskennsla hefst 8. október fyrir börn, unglinga, fullorðna, byrjendur og framhald. Kenndir m. a. nýjustu dansarnir: Pachanga, Súcú- Súcú, Bamba, o. fl. — og vitanlega Vals, Tango, Foxtrott. Rúmba, Cha-Cha, Jive, Jitterbug o. fl. — Upplýsingar og innritun daglega frá kl. 3 í síma 17882 og 37512.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.