Morgunblaðið - 01.10.1961, Side 21

Morgunblaðið - 01.10.1961, Side 21
Sunnudagur 1. o'kt. 1961 MORCVNBLAÐIÐ 2i BIFREIÐASÝNING f DAG kl. 1 til 5 verður bifreiðasýninff á lóð okkar að Suðurlandsbraut 2. Sýndar verða hinar ýmsu gerðir FORD fólks- sendi- og vörubifreiða frá ENGLANDI - ÞÝZKALANDI - BANDARÍKJUNUM A T H U G I Ð að nú er allur innflutningur bif- reiða frjáls. FORB-umboðið: KR. KRiSTJANSSOIM HF. SuðurSandsbraut 2 \ Skólatöskur — Skialatöskur ú r I e ð r i o g ú r gerfiefnum Vegna sersfaklega hagkvæmra ínnkaupa seljum við skólatöskur og skjala- töskur á óvanalegu lágu verði. Gjörið svo ve/ að líta ó úrvalið yfir 30 (teg.) Höfum fengið allar skólavörurnar IVfleira úrval en nokkru sinni fyrr! Pappírs- ok ritfangaverzlunin Hafnarstr. 18 — Laugavegi 84. Vörður — Hvöt Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík þriðjudag 3. okt. kl. 20,30 í Sjálfstæðis- húsinu. Húsið opnað kl. 20.00 — Lokað kl. 20,30. Heimdallur — Óðinn 1. Spiluð félagsvist 2. Ávarp: Ágúst Hafberg framkv.stj. 3. Spilaverðlaun afhent 4. Dregið í happdrættinu 5. Kvikmyndasýning Sætamiðar afhentir mánud. kl. 17.00— 18.00 í Sjálfstæðishúsinu. v Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.