Morgunblaðið - 03.10.1961, Page 16

Morgunblaðið - 03.10.1961, Page 16
16 MORGUJSBLAÐIÐ Þriðjudagur okt. 1961 - NÝ VEBZLUN - OPNIJIVI í ÐAG - SÉRVERZLUN - MEÐ TÖSKUR OG HANZKA. Mikið úrval af þýzkum vönduðum töskum. NÝJAR GERÐIR — NÝIR TÍZKULITIR SÉRSTAKLEGA FALLEGAR EÐA LSKINNS TÖSKUR TÖSKÖ- 06 HAAIZKABÚDIN Bergstaðastræti 4 Einbýlishús í Hafnarfirði Nýtt einbýlishús í hrauninu í vesturhluta bæjarins (nálægt sundlauginni) til sölu. Húsið er tvær hæðir, hvor hæð 103 ferm. — Skipti á minna húsi koma til greina. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, hdl. Reykjavíkurvegi 3, Hafnarfirði Sími 50960 og 50783. PLIBRICO plastlsirinn kominn aftur Vinsamlegast vitiið pantana Helgi IViagnússon & Co. Hafnarstræti 19 — Símar: 13184—17227 Afgreiðslustúlka Stúlku vantar til afgreiðslustarfa í verzlun í Mið- bænum % eða allan daginn nú þegar eða snemma í haust. Þarf að geta talað dönsku, ensku og helzt þýzku. — Tilboð merkt: „Reglusöm — 156“, send- ist afgr. Mbl. fyrir 6. okt. Til sölu 3 herb. íbúð ásamt einu herb. í risi með eldunar- plássi. íbúðin er í mjög góðu lagi og á bezta stað í Vesturbæ. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 14 — Sími 14120, 3. hæð. Vesturgötu 6—8 I B (J Ð Vantar 2ja herbergja íbúð nú þegar. Jón E. Guðmundsson teiknikennari — Sími 16167 íbúð óskast til leigu 2ja—4ra herb. 18522. Upplýsingar í síma Lækningastofur okkar eru fluttar að Laugavegi 36. Viðtalstímar eins og áður. AXEL BLÖNDAL, LÆKNIR ÓLAFUR TRYGGVASON, Iæknir iullk cmiPM díancul í Þáð má cetíð treusta Royal Aralugum sumun höfum vér framleitt rafmagnseinangrunar- efni og jafnan fylgzt með framþróuninni á sviði rafmagnsfræðinnar. RAFMAGNS - EIIMAIMG RlilNIAREFIMI Olíuborinn pappír í þykktum frá 0,02—0,2 mm Olíuborinn dúkur í þykktum frá 0,08—0,3 mm úr baðmull, gervisilki éða silki. Mjög sveigjanlegt einangrunarefni, úr ,,glersilki“, með miklu hitaþoli í varmaflokkunum B, F og H. Ofnar einangrunarslöngur 0,3—30 mm í þvermál. Heildregnar einangruparslöngur 0,5—45 mm í þver- mál. Glimmer: Einangrunarhlutir, maríugler, einnig sérsmíði skv. teikningum. VEB ISOLIERWERK ZEHDENICK Umboðsmenn: Raftækjasalan h.f., Vesturgötu 17. Reykjavík — Sími 1-4526. DEUTSCHER INNEN- UND AUSSENHANDEL ELEKTROTECHNIK Berlin N 4 — Chausseestrasse 111/112 Deutsche Demokratische Republik /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.