Morgunblaðið - 10.10.1961, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.10.1961, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIb Þriðjudagur 10. okt. 1961 Vöruhappdrætti SÍBS 200 þúsund krónuf’: 3001 100 þúsund krónur: 43161 50 þúsund krónur: 30445 44160 10 þúsund krónur: 12703 15830 34041 39124 41791 45864 46322 50884 51749 54890 55229 56187 56292 57932 63504 5 þúsund krónur: 10160 13472 20055 23854 26316 28746 30722 32629 33963 37974 40173 43409 45226 46675 47148 47546 47549 47561 49816 52322 53746 55747 57780 60136 64166 1 þúsund krónur: 1357 2549 2670 3301 5296 6701 7618 9121 9424 10286 11171 11260 13817 14718 15242 17115 19522 19769 21134 21734 23155 23486 24818 24943 27092 27884 29564 29973 30552 31252 31992 32735 33439 34152 35631 36158 37519 38370 40688 40713 41874 42171 44197 44262 47845 48674 48722 48991 53702 54426 54832 56928 60272 62077 63031 64173 45 161 500 251 krónnr: 252 254 510 600 671 687 701 756 828 988 1000 1068 1070 1112 1121 1248 1264 1344 1379 1380 1442 1596 1742 1785 1798 1854 1965 1963 1966 1997 2001 2029 2068 2368 2425 2544 2575 2678 2799 2972 2975 3063 3072 3134 3161 3234 3238 3288 3404 3464 3574 3598 3634 3656 3693 3782 3882 3912 3981 4010 4097 4128 4177 7010 12490 20352 26885 31739 36556 43309 49659 62850 559 945 1133 1447 1954 2180 2898 3184 3596 3906 4182 Framfarirnar eru undrunarefni NÝLEGA var staddur hér ásamt konu sinuri Óskar Finnbogason frá Saskatoon í Saskatchewan- fylki í Kanada, en til Kanada fluttist hann ungur ásamt foreldr um sínum og systkinum. Dvald- ist fjölskyldan í Kanada í tvö ár en kom síðan aftur heim. Tveimur árum síðar fór Óskar aftur til Kanada og hefur verið þar síðar. Fréttamaður Mbl. náði tali af Óskari skömmu fyrir brottför hans héðan á dögunum. — Ég fór upphaflega til Winni- peg ásamt foreldrum mínum, sagði Óskar. — Þeim líkaði ekki vistin í Kanada og við komum aftur heim 1912 eftir tveggja ára dvöl. Ég fór aftui- 1914 og hefi verið í Kanada síðan. — Ég fór næstum beint í her- inn, fyrst í fótgönguliðið og síð- an í vélbyssuliðið. Til Frakk- lands var ég sendur 1916 og fór á vígvö-llinn strax.“ — Hvernig var umhorfs þar? Egill Skallagrímsson hefur það umboð hér. — Ég seldi umboðið fyrir þrem ur árum og er nú forstjóri verð-! bréfasölu.“ — Komuð þér oft til íslands á' þessum árum? — Ég kom til íslands 1933, 1948 og í þriðja sinn nú í sumar. j I hvert sinn, sem ég kem hér, sé ég stórkostlega framfarir, meiri en ég hefði búizt við. Mér er það hreinasta undrunarefni I hve framfarirnar hafa orðið mikl| ar hér, sérstaklega i Reykjavík.“| — Þér talið prýðilega íslenzku ( eftir öll þessi ár. — Ég tók fslendingasögurnar | með mér til fulltingis 1914.“ — Hvert farið þér héðan? — Ég aetla til Frakklands að skoða gömlu vígvellina. Ég var á aldrinum 18—20 ára þegar ég var þar og hefi ekki séð þá síðan. | Það eru vist 42 ár síðan ég kvaddi þá með litlum söknuði. Ég var vélbyssuskytta á skriðdreka síð- ustu mánuðina þar. — Ég vil að lokum segja, að ég vona að velmegun og fram- farir hér megi halda áfram. Ég álít að ísland eigi að vera hróð- ugt af því þýðingarmikla hlut- verki, sem það gegnir hér í álfu,“ sagði Óskar. Óskar Finnbogason er fæddur 1897 að Búðareyri við Reyðar- fjörð, sonur Jóns Finnbogasonar, kaupmanns þar. Auk Military Medal hefur hann verið sæmdur stórriddarakrossi hinnar íslenzku fálkaorðu af forseta íslands. Óskar á þrjú systkinx hér, Rann- veigu, gifta Vilhjálmi Þór banka- stjóra, Borghildi, gifta Jakobi Frímannssyni, kaupfélagsstjóra og Albert Finnbogason að Hall- kellshólum í Grímsnesi. 4320 4327 4456 4580 4588 4668 4677 4789 4806 5013 5095 5454 5487 5517 5589 5596 5745 5751 5829 5845 5889 5902 5906 5951 6302 6483 6506 6675 6699 6782 6917 6959 7015 7092 7110 7133 7267 7319 7320 7342 7432 7452 7460 7599 7633 7657 7699 7750 7852 7887 8009 8143 8176 8178 8492 8504 8540 8584 8590 8599 8613 8653 8658 8750 8800 8803 8917 8941 9075 9169 9256 9458 9286 9291 9300 9352 9458 9564 9617 9703 9753 9768 9847 9962 10022 10049 10130 10170 10173 10256 10258 10273 10291 10333 10368 10420 10490 10599 10708 10711 10743 10792 10878 10962 10974 11005 11032 11096 11117 11126 11153 11176 11312 11314 11323 11337 11360 11433 11449 11534 11588 11658 11694 11710 11798 11860 12223 12260 12435 12702 12761 12767 12784 12845 12874 12976 13001 13113 13168 13247 13330 13355 13391 13396 13425 13446 13480 13491 13617 13811 13943 13964 14044 14250 14351 14443 14463 14525 14619 14662 14674 14695 14704 14709 14875 14876 14904 14937 14981 15006 15366 15425 15488 15539 15557 15580 15711 15732 15749 15768 15776 15803 15848 15926 15968 16152 16216 16241 16249 16334 16342 16347 16412 16424 16490 16636 16694 16727 16741 16778 16788 16795 17015 17063 17106 17174 17174 17178 17217 17388 17389 17595 17655 17700 17738 17748 17808 17879 17960 18975 18243 18255 18270 18352 18534 18538 18642 18650 18658 18663 18729 18771 18801 18887 18940 18954 18962 18980 19021 19298 19304 19345 19364 19435 19551 19556 19566 19578 19589 19718 19726 19739 19760 19807 19997 20037 20043 20107 20109 20163 20276 20330 20341 20342 20348 20522 20524 20526 20608 20738 20778 20898 21118 21231 21145 21287 21301 21309 21331 21463 21540 21650 21788 21837 21928 22135 22144 22205 22261 22285 22329 22363 22393 22442 22530 22545 22756 22775 22872 22918 22931 22985 22986 22993 23111 23129 23149 23166 23321 23385 23412 23551 23591 23623 23827 23834 23860 22869 23979 24098 24197 24202 24317 24328 24447 24461 24767 24845 24892 24988 25117 25123 25244 25256 25338 25445 25457 25461 25522 25611 25650 25954 25984 26073 26111 26118 26131 26169 26242 26257 26319 26450 26618 26639 26655 26695 26889 26904 26923 27086 27149 27235 27237 27257 27382 27383 27407 27522 27565 27635 27672 27730 27744 27769 27793 27824 27886 27893 27900 28983 28107 28183 28240 28377 28450 28459 28531 28540 28570 28687 28703 28724 28836 28912 28939 29038 29047 29067 29136 29191 29202 29264 20293 29328 29394 29434 29473 29620 29737 29761 29789 29913 29919 29962 29966 29990 30093 30155 30213 30264 30291 30438 30461 30463 30632 30646 30715 30803 30809 30918 30925 30951 31019 31049 31194 31216 31312 31396 31406 31443 31445 31499 31527 31531 31599 31693 31696 31777 31808 31875 31879 31896 31908 31919 31971 31984 31987 32074 32078 32109 32111 32174 32240 32292 32303 32411 32455 32493 32580 32589 32615 32630 32704 32753 32758 32837 32890 32955 32967 33273 33357 33397 33543 33607 33610 33655 33673 33743 33856 33878 33886 33994 34025 34043 34074 34205 34228 34242 34331 34357 34431 34451 34529 34642 34754 34908 34988 34995 35025 35262 35298 35314 35395 35414 35448 35500 35630 35684 35788 35819 35866 36046 36136 36226 36252 36259 36283 36327 36367 36452 36538 36573 36586 36587 36736 36768 36786 36791 36944 36907 36979 37087 37097 37128 37198 37208 37230 37258 37346 37453 37478 37514 37517 37604 37609 37665 37862 37994 38039 38161 38269 38495 38511 38600 38644 38645 38659 38721 38860 38976 39052 39086 39116 39156 39178 39401 39467 39468 39486 39494 39537 39644 39656 39684 39734 39783 39795 39819 39857 39919 39939 40038 40089 40163 40223 40314 40446 40557 40569 40652 40729 40877 40908 40948 41156 41286 41339 41340 41380 41408 41430 41644 41653 41743 41790 41798 — Ég hugsa að þér vitið eins mikið um það og ég. Ég var í Evrópu fram til ársins 1919, en þá fór ég aftur til Kanada. Ég særðist tvisvar í orustum, við Bomme og Vimy, og árið 1918 var ég sæmdur Military Medal orðunni, sem er æðsta heiðurs- merki Kanada að Viktoríukross- inum undanskildum. — Þegar ég kom aftur til Kanada gerðist ég fyrst banka- maður, vann við Royalbankann vestur ' Saskatchewan. Við banka störfin vann ég í sex ár, en þá setti ég á fót deildaverzlun (de- partment store) og um síðir átti ég þrjár slíkar í þremur bæjum í Saskatchewan. Ég seldi þær 1948 og fékk þá einkarétt á átöpp un gosdrykkja Canada Dry fyrir vestur og norður Saskatchewan. ♦ Bækur Hafsteins miðils Vegna skrifa M. G. í Velvak anda á laugardaginn um bæk ur Hafsteins miðils, sem hann hefur ekki getað fengið, og fyrri skrifa fornbókasala um sama mál, hringdi bókasalinn á Klapparstíg 37, Stefán Guð- jónsson, til Velvakanda, og kvaðst „aldrei hafa farið óvirðingarorðum um Hafstein miðil, trúarskoðanir hans né nokkurs annars manns“. — Með þessari yfirlýsingu álítur Velvakandi mál þetta úr sög- unni. ♦ Um köttinn í Kópavogi Eftirfarandi bréf barst Vel- vak-anda frá Ingólfi Finn- björnssyni, lögregluþjóni: „Heiðraði Veivakandi. Vegna greinar 1 þætti yðar, dags. miðvikudaginn 4. októ- ber, ,,frumskógaræfintýri í Kópavogiu óskar undirritað- ur eftir að þér birtið eftirfar- andi: Sl. sunnudag, þann 1. okt. hringdi kvenmaður i lögregl- una í Kópavogi. Lögreglu- þjónn nr. 2 er var á vakt svar- aði í símann. Koná þessi sagði 41989 42013 42030 42056 42083 42115 42210 42223 42228 42242 42300 42319 42430 42465 42481 42656 42671 42720 42742 42753 42796 42820 42834 42909 43065 43108 43124 43166 43215 43234 43279 43315 43382 43455 43469 43547 43692 43717 43796 43815 43895 44007 44047 44072 44082 44115 44242 44428 44461 44491 44515 44528 44568 44572 44608 44684 44703 44729 44766 44809 44821 44838 44960 44970 45016 45028 45047 45147 45202 45208 45279 45368 45428 45446 45497 45549 45567 45605 45628 45633 45643 45741 45802 45823 45867 45921 45928 45964 45966 45989 46147 46164 46214 46243 46277 46318 46405 46426 46427 46443 46466 46587 46752 46827 46899 46904 46909 46945 46979 47102 47128 47198 47315 47389 47417 47476 47536 47582 47820 47990 48027 48098 48188 48228 48296 48332 48362 48381 48388 48409 48425 48427 48516 48556 48595 48596 48634 48713 48733 48830 48839 48848 48975 48983 48989 49012 49045 49055 49084 49101 49116 49143 49149 49225 49358 49428 49570 49636 49643 49702 49786 49869 49871 49885 49982 50052 50090 50113 50118 50119 50140 50175 50257 50363 50378 50557 50560 50633 50655 60672 50871 51330 51372 51456 51478 51570 51591 51704 51816 51852 51912 51963 52067 52077 52142 52147 52164 52174 52183 52220 52283 52299 52340 52370 52373 52393 52409 52851 52926 53019 53021 53029 53051 53083 53112 53200 53287 53489 53565 53629 53701 53859 53897 53959 53962 54019 54066 54114 54145 54164 54165 54233 54283 54285 54293 54368 54447 54479 54630 54643 54713 54750 54781 54810 55075 55108 55180 55210 55264 55343 55344 55353 55441 55462 55502 55533 55572 55645 56241 56278 56416 56431 56451 56579 56679 5674a 5677356451 56982 57050 57066 57096 57190 57229 57325 57361 57393 57577 57682 57752 57888 57923 57985 58129 58140 58230 58243 58249 58329 58353 58393 58485 58565 58734 58738 58775 58791 58809 58836 58837 58852 59030 59031 59355 59393 59437 59462 59582 59629 59689 59907 60031 60145 60193 60227 60248 60269 60270 60353 60382 60516 60551 60640 60708 60747 60895 60925 61012 61113 61215 61253 61257 61274 61231 61453 61476 61555 61688 61703 61743 61920 61921 61941 61942 61963 62172 62177 62411 62522 62580 62586 62641 62655 62679 62693 62843 62879 62902 62922 62976 63036 63276 63345 63352 63408 63556 63575 63647 63752 63880 64095 64122 64129 64133 64140 64161 64165 64240 64271 64348 64440 64477 64724 64732 64775 64843 64889 64938 (Birt án ábyrgöar). Fimm skólar í Siglufirði Siglufirði 4. okt. — Gagnfræðaskóli Siglufjarðar var settur í gær í hátiðasal skólans af Guðbrandi Magnússyni, sett- um skólastjóra. Skólinn skiptist í vetur í 4 bekki og 9 bekkjar- deildir. Nemendur eru 205, og hafa ekki áður verið fleiri. — Þýzkukennsla verður í IV. bekk, og er það ný námsgrein við skól- ann. Barnaskóli Siglufjarðar var settur s.l. mánudag í Siglufjarðar kirkju af skólastjóranum, Hlöð- ver Sigurðssyni. Nemendafjöldi er svipaður og áður. Báðir tónlistarskólarnir hafa og þegar hafið vetrarstarfsemi. Vant ar þá iðnskólann einn í hópinn, svo að kennsla sé að fullu hafin. — Stefán. að köttur þessi hefði ráðizt á sig, er hún var stödd í Fóst. húsi Kópavogs og klórað sig ig bitið í fæturna og að sokk- ar sínir hefðu skemmzt. Hún óskaði eftir því að lögreglan gerði eitthvað í þessu. Undir- ritaður kvað sjálfsagt að at. huga málið og sagði konunni að koma á skrifstofu lögregl. unnar og gefa um þetta skýrslu. Einnig til þess að athuga tjónið á sokkum henn- ar. En mér hafði skilizt, að það væri mikil ástæða fyrir gremju hennar. Einnig bauðst undirritaður til að reyna að stuðla að því að hún fengi bætur frá eiganda kattarins, og kvaðst kona þessi ætla að athuga málið. En hún lét ekkert frekar til sín heyra. Ekki sagði kona þessi til nafns síns í ofangreindu símtali. Nú get ég glatt blessaða konuna með því, að erkióvini hennar, kettinum Brandi, var lógað sl. mánudag eða 18 klst. eftir árásina og vona ég að fleiri kettir verði ekki til að hrella hana í Kópavogi. Um ónákvæmni hennar og mis- sögn í frásögu sinni af símtali okkar hirði ég ekki að ræða um. Með þökk fyrir birtinguna. Lögregluþjónn nr. 2 Ingólfur Finnbjörnsson“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.