Morgunblaðið - 10.10.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.10.1961, Blaðsíða 22
22 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 10. okt. 1961 KR vann Fram 2-1 í framlengdum ieik og leikur úrslitaleikinn i bikarkeppninni vib Akranes eða Keflavik EKKI sáust þess veruleg merki á leik KR gegn Fram í bikar- keppninni á suninudaginn, að þarna væri lið á ferð sem teldi 10 menn er leikið hafa í lamdsliði Islands, þar af 8 sem voru í lands liðinu fyrir 3 vikum síðan. Það var með miklum harmkvælum — og reyndar aðstoð frá Fram — sem KR tókst að tryggja sigur sinn ei leikurinm hafði verið fram lengdur um hálftíma þar sem jafnt stóð að venjulegum leik- tíma loknum 1:1. í framlenging- unni skoraði KR annað mark, svo leik iauk 3:1. • Bjargað á línu Leikurinn var allur heldur laus i reipunum Og tilviljanakenndur. í fyrri hálfleik áttu liðin bæði upplögð tækifæri til marka, en hvorugt fékk skorað. Bæði lið- in björguðu á línu. Sigurður bak- vörður á línu Fram skoti frá Sveini og Bjarni Felixson á línu KR skoti frá Guðmundi Óskars- Félagslíi Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnudeild 2. fl. Fundur verður í félags- heimilinu í kvöld kl. 8,30. Kaffi — Utanferð — Kvikmynd. Fjöl- mennið réttstundis. Stjórnin íþróttafélag Kvenna Leikfimin byrjar hjá okkur á íimmtudag 12. okt. Sérstakur frú arflokkur. Nánari uppl. í síma 14087 Knattspyrnufélagið Þróttur Handknattleiksdeild — Æfingartafla — Æfingar verða fyrst um sinn, eem hér segir: 1. að Hálogalandi: Mfl. og 2. fl. kv. mánud kl. 8,30—9,30 og föstu daga kl. 10,10—11,00 Mfl. K miðvikud. kl. 7,40—8,30 3. fl. miðvikud. kl. 6,50—7,40. 2. í ÍR-húsinu: Mfl. og 2. fl. k kl. 10,15—11,05 3 fl. k laugard. kl. 6,55—7,45. Þjálfarar verða M. 1. og 2. fl. k Karl Jóhannson. M. 1. og 2. fl. kv.. Böðvar Guðmundsson. 3. fl. k.: Guðmundur Axelsson. Verið með frá byrjun og takið nýja félaga með ykkux. Mættið stundvíslega á æfingar. Stjórn HKD K.Þ. IR Handknattle/ksdeild Æfing verður í kvöld að -Há- logalandi fyrir 3ja fl. kl. 8,30 og Meistarafl. 1. og 2. fl. kl. 8,45. — Mætið með útigalla — Stjórnin Sunddeild Ármanns Sundæfingar Ármanns eru nú hafnar í Sundhöll Reykjavíkur og verða sem hér segir: á þriðju dögum og fimmtudögum kl. 18,45 — 20,15 og á föstudögum kl. 19,30 —20,15. Þjálfari verður Ernst Backman. Sundknattleiksæfingar verða á mánudögum og miðviku dögum kl. 21,50. Stjórn Sunddeildar Ármanns ' syni. — Auk þessara færa átti Gunnar Felixson opið tækifæri en var of seinn. Garðar og Gunn- ar Guðmannsson áttu og góð skot sem Geir bjargaði vel og Þorgeir Lúðvíksson átti gott skot á KR markið, sem Heimir fékk þó varið. • Fram skorar Framarar réðu svo lögum og lcfum í upphafi fyrri hálfleiks og KR komst aldrei í færi, utan það að Ellert skaut framhjá eftir að hafa brotizt laglega í gegn Og á 21. mín. bar sókn Fram árangur. Ungur en efnilegur út- herji, Ragnar Jónsson, komst framhjá Hreiðari, lék að marki og skoraði laglegt mark. Við markið var eins og KR vaknaði af dvala. Þeir tóku völd- in að mestu í sínar hendur, en að sama skapi slaknaði á öllu hjá Fram og úthaldsleysis og vilja- leysis tók að gæta. • KR-sigrat Á 29. mín. jafnar Gunnar Felix son fyrir KR. Hann fékk óhindr- aður að undirbúa sig að vild í vítateig Fram og sendi knöttinn hnitmiðuðu skoti í jarðarhorn marksins. Fleiri urðu mörkin ekki. KR var heldur meira í sókn en hættuleg tækifæri voru fá. Framlengt var í 2x15 mín. — Sóttu KR-ingar heldur meir en jafnlélegur var leikurinn sem fyrr. Nokkru eftir upphaf fram- lengingarinnar var Geir mark- vörður Fram eitthvað að stríða sóknarmanni KR. Það var dýr- keyptur leikur, því á Fram var dæmd óbein vítaspyrna inni í teignum. Upp úr henni skoraði Sveinn Jónsson sigurmarkið! • Lið KR var undarlega slappt miðað við þann styrkleika sem ætla mætti að væri í landsliðs- mönnum liðsins. Einna beztan leik átti Bjarni Felixson bakvörð- ur — eini maður liðsins sem ekki hefur leikið í landsliði. Hörður átti í sífelldum brösum við Bald- vin, ungan en efnilegan miðherja Fram. Garðar var óvenjulega slappur og svifaseinn og aðrir mistækir mjög og náðist aldrei heilsteyptur leikur hjá liðinu. — Það var mikið baslað og puðað. Framliðið lyppaðist niður ein- mitt þegar ætla mætti að það efldist við sigurvon. Markið var laglegt hjá nýliðanum, en þá var eins og dofnaði yfir öllu liðinu Og úthaldið virtist þrotið. Nýliðarn- ir lofa góðu, bæði Ragnar og Baldvin en Þorgeir hafði ekki úthald. Geir í markinu varði oft laglega, en undarlegar dillur bans eiga kannski mestan þátt í því að Fram komst ekki í úrslit bikarkeppninnar — það var KR sem tryggði sér það sæti með hjálp hans. KR er þar með í úrslitum um ( bikarinn. Mótherjarnir verða Akranes eða Keflavík. Úr því fæst skorið n.k. sunnudag. Htafrétth tHtffyHkiahha ' yC * 1 2 Enska knattspyrnan ■:■ 12. UMFERÐ ensku deildarkeppninnar W. B. A. 12 3 3 6 16:19 9 fór fram sl. laugardag og urðu úrslit Blackpool 12 3 3 6 19:25 9 þessi: Chelsea 12 2 3 7 22:29 7 1. deild: Birmingham 12 2 3 7 16:34 7 Arsenal - - Blackpool .. 3:0 Birmingham — Wolverhampton . .. 3:6 2. deild (efstu Off neðstu liðin): Everton - — N. Forest Liverpool 12 10 1 1 31:6 21 Fulham - - Aston Villa .. 3:1 Southampton 12 7 2 3 27:10 16 Ipswich — - West Ham . 4:2 Leyton Orient 12 6 2 4 23:13 14 Léicester — Sheffield U .. 4:1 Manchester City — Cardiff .. 1:2 Leeds 12 3 2 7 12:23 8 Sheffield W. — Chelsea .. 5:3 Bristol Rovers 12 3 1 8 14:21 7 W.B.A. — Manchester U .. 1:1 Charlton 12 1 2 9 12:33 4 2. deild: Derby — Sunderland ............ 1:1 Huddersfield — Norwich ........ 1:1 Leyton Orient — Stoke ......... 3:0 Luton — Bury................... 4:0 Middlesbrough — Liverpool ..... 2:0 Newcastle — Charlton .......... 4:1 Plymouth — Leeds .............. 1:1 Preston — Bristol Rovers ...... 1:0 Southampton — Brighton ........ 6:1 Swansea — Scunthorpe .......... 2:0 Walsall — Rotherham ........... 5:0 f Skotlandi f6ru m.a. þessir leikir fram: St. Mirren — Aberdeen ......... 3:2 Dundee — Kilmarnock ........... 5:3 Staðan er nú þessi: 1. deild (efstu og neðstu liðin): Burnley 11 9 1 1 38:22 19 Manchester U. 11 6 3 2 21:15 15 West Ham 12 6 3 3 28:22 15 Ipswich 12 6 2 4 34:27 14 s Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Bókaútffáfan HELGAFELL Veghúsastíg 7. Ríkharðs- dansleikur í KVÖLD verður nýstárlegur dansleikur í Breiðfirðingabúð. Nnkkrir áhugamenn um söfn itnina til handa Ríkharði Jóns syni standa að skemmtuninni Fyrir dansinum leika þrjár hljómsveitir og hafa þær all- ar gefið vinnu sína í söfnunina og sömuleiðis hefur forstjóri hússins Sigmar Pétursson lán að húsið án endurgjalds. Hljómsveitirnar sem leika fyrir dansinium eru hljómsveit iÞorsteins Eiríkssonar, hljóm- sveit Sverris Guðmundssonar, ásamt Sigurdór söngvara og hljómsveit Björns R. Eeinars- sonar. Þeir sem koma í Breiðfirð- ingabúð í kvöld leggja því ríflega í styrktarsjóð Ríkharðs (um leið og þeir skemmta sér án efa ’ vel. Sundæfingar Í.R. Sundæfingar sunddeildar Í.R. hefjast mánudaginn 9. október. Þjálfari verður eins og áður, Jónas Halldórsson. r J Æfingar verða á: mánudögum kl. 6,45 — 8,15 miðvikudögum — 6,45 — 8,15 föstudögum — 6,45 — 7,30 Mæið vel og stundvíslega. Nýir félagar eru beðnir að mæta til skráningar, ekki seinna en fimmtán mínútum fyrir auglýstan tíma. Sunddeild l.R. Boumemouth úr 3. deild er nú eina liðið 1 deildarkeppninni, sem hefur ekki tapað leik það sem a-f er keppnis- tímabilinu. — Skotland vann N.-Irland sl. laugardag með 6:1. Reykjavíkurmótið í handknattleik REYKJAVÍKURMÓTIÐ í hand- knattleik hefst 21. október n.k. og verður leikið að Hálogalandi, öll handknattleiksfélögin hafa nú hafið æfingar. Þátttöku í mót ið ber að tilkynna HKRR fyrir 12. okt. ásamt 35 kr. þátttöku- gjaldi fyrir hvern flokk. Berist tilkynningar ekki fyrir þann tíma og fylgi greiðsla ekki verða þær ekki teknar til greina. .0T Armann vann 3 titla í róðri RÓÐRARMÓTI íslands lauk á sunnudaginn. í 2000 m róðri karla sigraði sveit Ármanns á 8:53,0 mín. önnur var sveit Akureyr- inga á 9:26,0. íslandsmeistarar Ármanns eru Bjarni Sveinbjörns- son, Magnús Gústavsson, Davíð Helgason og Ágúst Ingólfsson. Stýrimaður var Max Jeppesen, sem um áratugaskeið hefur unn- ið róðraríþróttinni. Vann Ármann alls 3 fslandsmeistaratitla. í 1000 m róðri drengja sigraði sveit Akureyringa en sveit Róðr- arfélags Reykjavíkur var í 2. sæti. Ranghermt var í sunnudags- blaðinu að 500 m róður á laugar- dag hefði verið milli drengja- sveita. Þar voru karlasveitir í keppni, en úrslitin voru þau er sagt var þá. FRÍ - þing STJÓRN FRÍ hefir ákveðið að ársþing FRl 1961 verði haldið dagana 18.—19. nóvember n.k. Málefni, er sambandsaðilar óska að tekin verði fyrir á þinginu skulu tilkynnt FRÍ minnst tveim vikum fyrir þing- ið. — Nýlega er Iokið miðsumars- móti 5. fl. B. Sigurvegarar' urðu Knattspyrnufélagið Fram. Hér birtist mynd af hin um ungu sigurvegurum ásamt þjálfara. Aftari röð talið frá vinstri: Bragi Benediktsson, Bern- harð Stefánsson, Kristján Gunnarsson, Finnur Sigur- geirsson, Gísli Jónsson, Mar- teinn Geirsson og þjálfarinn .Alfreð Þorsteinsson. Fremri röð: Bjarni Ingólfs- son, Birgir Eyþórsson, Þórar- inn Kristbjörnsson, Skúli Kon ráðsson, Ingimar Einarsson og ;Sveinn Eyþórsson. — Á mynd ina vantar: Sigurgeir Sigurðs son og Jóhann P. Malmquist. '—'*■*—«**» *x*in~ rfii—.ivwnrfrr- Akranes Fram 3-0 AKRANES vann B-lið Fram ! bi karkeppninni í leik sem fram fór á Akranesi. Skoruðu Akur- nesingar 3 mörk gegn engu —- öll í fyrri hálfleik. Leikurinn var heldur lélegur og lítið um heil. steyptan leik. Markatalan gefur ekki rétta hugmynd um leikinn því Framliðið sótti fast á köflum en brást öll kunnátta og hæfni, er að marki Skagamanna kom, Fyrir Akranes skoruðu Skúli Há- konarson og Þórður Jónssön (úr vítaspyrnu). Þriðja markið kom upp úr mikilli þvögu. Akranes mætir næst Keflavík um sæti í úrslitum um bikarinn, Sá ieikur verður á Melavellin- um a sunnudaginn. QtflHÍHÍHÍHiHÍHÍHÍHlHttfÍ EINMENNINGSKEPPNI Brldg* félags Reykjavíkur lauk nýlega. Alls voru spilaðar 4 umferðir, þátttakendur 48. Sigurvegarl varð Þórir Sigurðsson, var hann mjög vel að sigrinum kominn, með jöfnum og góðum árangri (340—383—365—371). Röð « efstu var sem hér segir: 1. Þónr Sigurðsson ,. 1459 2. Jónas Bjarnason ,. 1437 3. Ásbjörn Jónsson .. 1437 4. Jakob Bjarnason ,. 1426 5. Ingi Eyvinds ...... 141« 6. Eiður Gunnarsson . 141« Næsta keppnl njh B. R. verS- ur tvímenningskeppni 1. flokka og hefst hún í kvöld kl. 8 I Skátaheimilinu Öllum er heun- il þátttaka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.