Morgunblaðið - 10.10.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.10.1961, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIB Þriðjudagur 10. okt. 1961 H A L L O ! H A L L O ! Aðeins þessa viku Barnagallar á 1—3 ára 65/—. Barnagammosíubuxur frá 35/—. Drengjaíöt, upphneppt 55/—. Barnapeysur frá 25/. Stuttar drengja-nærbuxur 15/—. Drengja- bolir 15/— Herra-nærföt, stutt 45/— settið. Kven- kjólar frá 100/—. Kvensloppar, ný snið 150/—. Kvenpeysur frá 65/—. Kvenblússur ,allskonar 100/—. Barnasportsokkar 15/—. Leikfimisbuxur 30/—. Skólapeysur fyrir drengi og telpur allar stærðir úr ull og bómull, ótal margt fleira. KOMIÐ OG SKOÐIÐ. Nærfataverksmiðjan LILLA H.F. Sólvallagötu 27, horni Hofsvalla- og Sólvallagötu. ÓDÝRT! ÓDÝRT! Sendisveinar óskast í afgreiðslu. Vinnutími frá kl. 6 f.h. til kl. 12 á hádegi. Sími 22480 Hyggin móðir! Hinn erfiði starfsdagur gefur henni engan tima til að bjástra við van- gjöfula kúlupenna. Þess vegna velur hún hinn frábæra Park- er T-Ball . . . hinn nýja kúlu- penna sem gefur strax, skrifar mjúklega á allan venjulegan skrifflöt, og hefir allt að fimm sinnum meiri blekbyrgðir. POROUS-KÚLA EINKALEYFI PARKERS Blekið streymir um Kúluna og matar hin- ar fjölmörgu blekholur . . . Þetta tryggir að blekið er alltaf skrifhæft i oddinum. Parker kúlupenni A PRODUCT OF THE PARKER PEN COMfANY 9-Bl 14 HRINOUNUM. C/ifjiihþVi*CC Nýjar amerískar metsöluplötur Ný íslenzk: Kvöldljóð Ó, María Útgefandi. Hljóðfæraverzlun Sinríðar Helgadóttur hf. Vesturveri —Sími 11315. BÍLAKAUPENDUR I FÖGRUM OG GLJAANDI BÍL GETA MARGAR BILANIR OG GALLAR LEYNZT. KAUPID ÞVI ALDREI NOTAÐAN BIL AN SKOÐUNAR- SKÝRSLU FRA BILASKODUN H.F. s SKULAGÖTU 32. /-'V 1 SIMI 13100 NÝJA5TA TIZKAN fyrir ungu stúlkurnar. T v ö f ö 1 d NINÓFLEX KÁPA með rennilás og hnýttu belti. Klapparstíg 44. ■ r"***. f . 1=5 simt 'A 3V333 iVAUT TIL LFISU- Vc/skój’lur Xvanabílar Drat’t'arbílat* Vlutningauajnar þuNGAVINNUVÉim síoií 34333 IjfWáiviúíil Gott og vel með farið Píanó til sölu. — Upplýsingar að Hátúni 35. Ný sciiding J acqrzar ullarefni f kjóla f kápur f dragtir f p/fs MARKADURIHIN Hafnarstræti 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.