Morgunblaðið - 11.10.1961, Síða 1
24 síður
FRÁ GUÐSÞJÓNUSTU TIL ÞINGSETNINGAR. — Myndin sýnir forseta íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, og biskup, herra
Sigurbjörn Einarsson, ganga í fararbroddi til Alþingishússins að lokinni guðsþjónustu í Dómkirkjunni í gær. Að baki þeim
kemur forsetafrúin, Dóra Þórhallsdóttir, sem gengur við hlið séra Jóns Auðuns, dómprófasts. Þar næst fyrir aftan er ríkis-
stjórnin og sjást úr þeim hópi forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra Guðmundur 1. Guðmundsson, og hinn
nýi dómsmálaráðherra Jóhann Hafstein. (Ljósm. Mbl. Ól.K.M.)
Spor í
rétta átt
segir Gromyko
í London
London, 10. okt. (AP/NTB)
ANDREI Gromyko, utanríkis
ráðherra Sovétríkjanna, kom
til London í morgun frá
Bandaríkjunum á leið sinni
til Moskvu.
Samkvæmt ósk hans átti
hann fund með Macmillan,
forsætisráðherra Bretlands,
og stóð sá fundur í nærri
tvær klukkusíundir. Ræddu
ráðherrarnir aðallega Þýzka-
lands- og Berlínarmálin, en
auk þess önnur alþjóðavanda
mál. Home lávarður, utan-
ríkisráðherra Breta, var við-
staddur fundiim.
Ráðherrarnir urðu sam-
Alþingi komið saman til starfa
Forseti íslands setti þingið að
lokinni guðsþjónustu í gær
ALÞINGI íslendinga — 82.
löggjafarþing frá endurreisn
Alþingis árið 1845 — var sett
í gær að lokinni guðsþjón-
ustu í Dómkirkjunni. Fór öll
setningarathöfnin mjög hátíð
lega fram. Allur þorri þing-
manna var kominn til þings
og munu þingstörf hefjast
fyrir alvöru nú þegar líður
á vikuna.
Gengið til kirkju
Þingmenn tóku að safnast
eaman í anddyri Alþingishúss-
ins laust eftir klukkan 1 e. h. í
gær og fjölgaði þeim síðan
jafnt og þétt fram undir hálf-
tvö. Þá var gengið í fylkingu
til kirkju og fóru í fararbroddi
forsetinn, herra Ásgeir Ásgeirs-
eon, og biskupinn, herra Sigur-
bjöm Einarsson, þar næst forseta
frúin, Dóra Þórhallsdóttir ásamt
dómprófasti, Jóni Auðuns, síð-
an ráðherrar, þingmenn og
eendimenn erlendra ríkja. —
Kirkjuklukkum var hringt með-
un gangan stóð yfir.
Prédikun dómprófasts
• * í kirkju prédikaði' séra Jón
Auðuns og lagði út af textan-
um: „Vér erum hver annars
limir. Efesusbr. 4,26“. — Hann
þenti á, hvemig viðburðarásin,
vísindin og þróunin hefðu fært
lönd og þjóðir saman og þrýst
mannkyninu til að lifa í sambýli
fyrr en við værum menn til að
lifa saman. Allar aðstæður væru
etöðugt að knýja okkur saman,
meir og meir. Jjárntjöld og
gaddavírsgirðingar gætu ekki
verið nema stundarfyrirbæri og
fyrirfram dauðadæmd tilraun til
að halda í einangrun, sem raun-
verulega væri liðin undir lok
og gæti aldrei komið aftur. Þrá-
sinnis hefðu trúarbrögðin verið
notuð til að sundra þjóðum, en
þrátt fyrir allt gætu þau orðið
máttugusta lyftistöng einingar
mannkynsins, þeirrar einingar,
sem við yrðum að læra að lifa
— eða deyja ella. Bræðralags-
hugsjón trúarinnar væri grund-
völlurinn. Mannkynsfjöjskyldan
væri einn líkami, en limir hans
mennirnir. Hið litla þjóðfélag
vort gæti ekki staðizt, ef sér-
drægni og tillitsleysi við þjóð-
arhag réði • athöfnum borgar-
anna. Dýpka yrði samfélags-
kenndina, ef við ætluðum okk-
Akureyri, 10. okt.
NÝSTÁRLEGA hluti bar
fyrir augu manna, sem voru
á ferð inni við Öskju í flug-
vél í gær. Sáu þeir mikil
gufugos á þremur stöðum
skammt norður eða norð-
austur frá Stóra-Víti, í átt-
ina að Öskjuopi.
Þeir félagar höfðu verið
að fljúga inn við Dyngju-
fjöll, en skruppu inn að
Öskju til að litast þar um.
í Öskju var allt hvítt af ný-
ur að varðveita lýðræðið. Leið-
irnar til Guðs væru margar, en
frá honum út til mannanna
lægi aðeins ein leið, leið bróður
elsku og bræðralags, leiðin, sem
heilagt orð benti á, er það
segði: „Vér erum hver annars
limir“. — Ðómkórinn söng við
guðsþjónustuna og lék dr. Páll
ísólfsson á orgelið.
Aftur til þinghússins.
Að guðsþjónustu lokinni var
enn gengið í fylkingu til þing-
hússins. Lögregluþjónar stóðu
heiðursvörð milli kirkjudyra og
þinghúss. Aðeins fátt fólk fylgd-
ist með göngunni. Veður var
gott, en svolítið svalt þó.
1 þingsal.
Þegar inn í þinghúsið kom |
gengu þingmenn til sæta í sal j
Sameinaðs þings. Þær breyting-
ar hafa orðið. síðan þing sat
síðast að störfum, að Jóhann!
Hafstein, tekur nú í fyrsta sinn I
föllnum snjó, talsvert mikl-
um, en þó var ekki ís á
Öskjuvatni. Er þeir flugu
yfir Stóra-Víti í Öskju,
veittu þeir því athygli, að
vatnið í Víti bar allt annan
lit en venja er og virtist
miklu dekkra. Tóku þeir þá
eftir því, að örstutt norður
eða norðaustur frá Stóra-
Víti, í áttina að Öskjuopi,
lagði upp úr jörðinni mikla
gufumekki. Við nánari at-
hugun kom í ljós, að þrír
sæti á ráðherrabekk, en hann
gegnir embætti dómsmálaráð-
herra meðan Bjarni Benedikts-
son sinnir störfum Ólafs Thors,
forsætisráðherra. Þá tók í gær
gufustrókar stóðu upp úr
jörðunni með stuttu milli-
bili meðfram fjöllunum við
Öskjuop. Virtust þeir ná
nokkur hundruð fet í loft
upp. Einn þeirra var þó
mestur. Allmikið vatnslón
hafði myndazt í kringum
þessa þrjá staði, og rann úr
því til norðurs.
Voru í fjárleit.
Svo stóð á ferðum þessara
manna, að undanfarin haust hafa i
Mývetningar oft fengið flugvéli
mála um að Berlínardeilan
væri hættuleg friðinum í
heiminum og bæri að leysa
hana á friðsamlegan hátt.
FYRIRBYGGJA ÁREKSTRA
Að fundinum loknum sagðl
Gromyko við fréttamenn að það
væri hlutverk stórveldanna að
fyrirbyggja árekstra vegna
Þýzkalands.
Gromyko sagði að viðræðurn-
Frh. á bls. 23
til fjárleitar inni á öræfum. Um
hádegi í gær fór Tryggvi Helga
son, flugmaður, í slíka leit fyr-
ir Mývetninga, Bárðdælinga og
Reykdælinga. Með í förinni voru
m. a. Jón Sigurgeirsson frá
Helluvaði í Mývatnssveit, en
hann er mjög kunnur öræfun-
um suður af Mývatnssveit. Þeir
leituðu svæðið upp úr Bleiks-
mýrardal og að Dyngjufjöllum
og fundu 5 kindur á því svæði.
Þess ber þó að geta. að nokkur
nýfallinn snjór var á öræfun-
um, einkum er nálgaðist Dyngju-
fjöll.
Þegar þeir félagar voru komn-
ir að Dyngjufjöllum, fannst þeim
Framhald. á bls. 23.
Frh. á bls. 2
Frá Óskju.
llmbrot við Oskju
IMiklir gufumekkir sjást úr flugvél