Morgunblaðið - 11.10.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.10.1961, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 11. okt. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 9 Nemandi getur komist að í húsgagnabólstrun. Bólsftrun Harðar Péfturssonar .Laugavegi 58. Upplýsingar kl. 5—7 ekki í síma. Söluma&ur Ein af stærri heildverzlunum bæjar vantar ungan mann til sölu og afgreiðslustarfa. Umsóknir með upplýsingum um fvrri störf sendist Mbl. fyrir laug- ar dag merkt: „Framtíð — 5736“. íbúð Lítil íbúð óskast í nokkra mánuði, tvennt fullorðið og lítið barn í heimili. Góð umgengni, fyrirfram greiðsla ef óskað er. Tilboð sendist Moi'gunblaðinu merkt: „Lítil íbúð — 7004“ fyrir laugardaginn 14. þ.m. 1 til 2ja herbergja íbúð eða tvö herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast fyrir sænsk hjón með eitt barn. BÆJARSÍMI REYKJAVÍKUR. Fokheld hœð er til sölu á ágætum stað í Kópavogi. íbúðin er á neðri hæð í 2ja hæða húsi, um 133 ferm. Verð 230 þúsund kr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Aushirstræti 9 — Sími 16766. SNIÐKEMNSLA Byrja dag og kvöldnámskeið fimmtudaginn 19. okt. Einnig framhaldsnámskeið. Kenni viðurkennt sænskt sniðkerfi. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48 2. hæð — Sími 19178. Námskeið i föndri A vegum Tómstundaheimilis Ungtemplara byrja 16. október. Leiðbeint verður í byrjenda- og fram- haldsflokkum. Ungu fólki jafnt piltum og stúlkum á aldrinum 12 til 25 ára heimil þátttaka. INNRITUN fer fram að Fríkirkjuvegi 11 (Bakhúsi) í kvöld og næstu kvöld kl. 7—9. Námskeiðsgjald er kr. 25.00 og greiðist það við innritun. TÓMSTUNDAHEIMILI UNGTEMPLARA. HELMA Æðardúnssængur Koddar allar stærðir Hpít og mislit rúmföt Vöggusængur og Vöggusett. Æðardúnn Gæsadúnn Andardúnn Fiður Fiðurhelt og dúnhelt léreft Verzlunin HELMA Þórsgötu 14 — Sími 11877. Bíiamibslöðin VAGIVl Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757. Ford ’55, mjög góður einkabíll til sýnis og sölu í dag. Bílamiðstöðin VAGHI Amtmannsstíg 2C. Símar 16289 og 23757. Nýkomið Tromlur Ford ’58—’59, taxa — Símkrómat Ford ’47—’59 — Símkrómat Chevrolet ’55—60 Gírkassi í -liklu úrvali 21 SALAN Notaðir, nýir, fágætir bíla- hlutir. 21 SALAN Skipholti 21. — Sími 12915. Ung stúlka með stúdentsmenntun óskar eftir vinnu við skrifstofustörf eða afgr.störf. Tilb. merkt: „Vinna 17717 — 5647“ sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Evrópumerkin 1961 til sölu, 450 sett og 85 stykki í umslög. FD6 selst í einu lagi, tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 4 á föstudag merkt. „Evrópumerki". Bolinder bátavélar er til sölu 8—10 ha. Vélin er mjög lítið notuð og í góðri hirðu. Uppl. gefur Emil Magn- ússon Grundarfirði Aukavinna Stúlka eða kona óskast til af- greiðslustarfa um helgar, helzt vön. Tilb. merkt „Heiðarleg 120“ sendit blaðinu em fyrst. Kvenmann vantar atvinnu á kvöldin eítir kl. 6 margt kemur til g. -ina, æskilegast að ræsta skrifstofur eða búð- ir. Tilb. sendist Mbl. merkt „Kvöld — 5519“ fyrir föstu- dag. Þvottabalar Kjörgarðskaffi Leigjum salinn á kvöldin fyrir fundi, spilakvöld og taflæfingar. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 17695 og 23167. KJÖRGARÐSKAFFI. Mafbarinn L Æ K J A R G-Ö T U 6 er fluttur í Lækjargötu 8. Kjórbarinn KAUPUM íslenzku Evrópumerkin 1961 Greiðum 2$-US í peningum fyrir hverja seríu. —- kaupum hvaða magn sem er, allt að 5000 seríum. Sendingar greiddar um hæl við móttöku. Briefmarken — Bartels Hamburg 36, Colonnaden 3 TeL: 344803. HALLÓ! HALLÓ! Aðeins þessa viku Barnagallar á 1—3 ára 65/—. Barnagammosíubuxur frá 35/—. Drengjaföt, upphneppt 55/—. Barnapeysur frá 25/—. Stuttar drengja-nærbuxur 15/—. Drengja- bolir 15/—. Herra-nærföt, stutt 45/— settið. Kven- kjólar frá 100/—. Kvensloppar, ný snið 150/—. Kvenpeysur frá 65/—. Kvenblússur, allskonar 100/—. Barnasportsokkar 15/—. Leikfimisbuxur 30/—. Skólapeysur fyrir drengi og telpur allar stærðir úr ull og bómull, ótal margt fleira. KOMIÐ OG SKOÐIÐ. Nærfataverksmiðjan LILLA H.F. Sólvallagötu 27, horni Hofsvalla- og Sólvallagötu. ÓDÝRT! ÓDÝRT! Stúlka eða kona óskast í söluturn. Upplýsingar í síma 23457. Verkamenn óskast strax Uppl. á Laugavegi 10 í dag kl. 4—6. Goði hf. Laugavegi 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.