Morgunblaðið - 11.10.1961, Síða 13
Miðvikudagur 11. okt. 1961
MORGVIVBLAÐ1*
13
Háskólaforlagið norska
Greiðir gðtu íslenzkra
stjóri Háskólaforlagsins í Nor-
egi. Andenæs hefur árum sam
an gefið gaum íslenzkum mál-
efnum og eignast marga vini
hér á landi. Með það í huga —
og um leið sökum þess, að út-
gáfustarfsemi Háskólaforlags-
ins er á margan hátt athyglis-
verð frá íslenzkum sjónarhóli,
fór Mbl. þess á leit við forstjór
ann, að fá að hitta hann að
máli.
— Þetta er ekki í fyrsta skipti,
sem þér komið til íslands?
Á síldveiffum hér.
.— Nei, það var áríð 1946. Eg
var þá á norskum fiskibát, sem
stundaði síldveiðar við ísland.
Eftir að vertíðinni lauk, gekk ég
á land og vann um skeið við upp
skipun á rússnesku sementi hér
á Eyrinni í Reykjavík. í>að var
erfitt, en kaupið var gott. Mér
féll svo vel við land og þjóð, að
síðan hef ég gripið hvert tæki-
færi til að koimast hingað. Var ég
hér á Snorrahátíðinni og eftir það
é norrænu. lagamóti, sem hér var
haldið.
Bókagjöf til H.f.
— Og nú eruð þér komið hing-
að enn einu sinni?
— í þetta sinn er tilefnið nor-
ræn ráðstefna, sem m.a. fjallar
um möguleikana á samstarfi Norð
urlandanna við útgáfu kennslu-
bóka; sit ég hana sem ráðunaut-
ur. Þar á ofan hlotnast mér sú
énægja, að taka þátt í hátíða-
höldunuim vegna afmælis Má-
skólans — og afhendi í því sam-
foandi dálitla bókagjöf. Eru það
iiýrri norsk vísindarit og norsk
tímarit um vísindaleg efni.
Áhugi á íslenzkum rannsóknum
.— Hvað er að segja um áhuga
Norðmanna á íslenzkum fræðum?
— í Noregi ríkir mikill áhugi
á að fá sem mestan og gleggstan
fróðleik um niðurstöður íslenzkra
rannsókna. Okkur fannst það því
eðlilegt verkefni fyrir forlag okk
ar, sem er opinbert fyrirtæki á
vegum háskólanna í Bergen og
Osló að greiða götu slíkra rit-
verka í Noregi. Og eina leiðin til
jþess er sú, að láta þýða íslenzk
vísindarit yfir á norska tungu.
íltgáfa íslenzkra bóka
— Hvaða bækur af þessu tagi
tiafa verið gefnar úr á ykkar veg
um fram til þessa?
— Fyrst er að nefna bók pró-
fessors Einars Ól. Sveinssonar „Á
Njálsbúð", sem á norsku nefnist
„Njalssaga — kunstverket". Einn
ig höfuim við gefið út ritgérða-
eafn eftir Ólaf heitinn Lárusson
prófessor og ber það heitið ,Lov
Og ting — Islands forfatning og
löndunum. Satt að segja höfum
við haft upplagið of lítið.
í undirbúningi er svo m.a. út-
gáfa á báðurn bindum af fs-
lendingasögu prófessors Jóns Jó-
hannessonar. Fyrir okikur Norð-
menn er það svolítill hængur, að
hún nær ekki lengra en fram að
tíma upplýsingastefnunnar. En
við vonumst til að finna fslend-
ing, til að skrifa lokabindið, er
fjalli um það, sem skeð hefur
síðan og til þessa dags. Eg er
þeirrar skoðunar, að þetta rit-
verk Jóns Jóhannessonar muni
hafa mikið gildi fyrir okkur. Það
getur verið mjög gagnlegt fyrir
okkur Norðmenn að sjá hvaða
augum íslendingar sjálfir líta
sögu sína, t.d. það tímabil, sem
fsland laut Noregskonungi.
Þá eru nú uppi áform um út-
gáfu á fleiri verkum íslenzkra
fræðimanna, m.a. dr. Sigurðar
Nordal. — Ritstjóri íslenzka bóka
flokksins hjá Háskólaforlaginu er
Ludvig Holm-Olsen, rektor há-
skólans í Bergen, sem einnig
dvelst hér á landi þessa dagana.
Vísindarit á ensku.
■— Þið gefið út bækur á fleiri
tungumálum en norsku.
— Já, útgáfa fræðibóka á enska
tungu fer stöðugt vaxandi hjá
Norðmönnum. Háskólaforlagið er
nú umsvifamest á sviði útgáfu
norskra vísindarita og er heim-
ingur allra bóka okkar á ensku.
Við viljum helzt ná til heimsins
alls og höfum í því sambandi m.
a. komið okkur upp víðtæku sölu-
kerfi.
Úr því að minnst er á ensku
útgáfurnar er kannske rétt að
drepa á, að innan skamms er
væntanleg á markaðinn bok um
tengsl íslenzkrar og norskrar
tungu eftir bandarískan fræði-
mann, Kenneth A. Chapmann: —
„Iceland — Norwegian Lmgu-
istic Relations". Varla verður
hún nú metsölubók, segir Ande-
næs og hlær við. Og enn segir
hann: Það má líka skjóta því
inn í, að sú bóka okkar í ár,
sam fjallar um hvað afmarkaðast
efni, er ritgerð eftir próf. Hrein
Benediktsson: „The Vowel Syn-
cope in Uscan-Umbrrian“. Er
þetta fyrirbrigði eitt í tungu, sem
töluð var á Ítalíu fyrir daga
Krists.
Tönnes M. Andenæs
er hér meff í höndun-
um eina af útgáfubók-
um norska Háskólafor
lagsins, „Norges Histor
ie“, skrifaffa af prófess
or Andreas Holmsens.
Hún er metsölubók í
Noregi — og ekki er
að efa, aff hún mundi
einnig reyniast mörgum
íslendingi ákjósanlegt
lesefni.
ið frá dögum Kalmar-sambands-
ins fram til ársins 1945. Saga
heimspekinnar í tveim bindum er
einnig mjög athyglisverð lesning.
V Gamanleikurinn „Sex effa^
7“, sem Leikfélag Reykjavík-
ur hefur sýirt aff undanförnu
viff ágæta aðsókn, verffur
sýndur annaff kvöld (fimmtu
dag) kl. 8,30.
Verður nú gert hlé á sýn-l
ingum um tíma, vegna þess
að einn leikandinn er á för
um til útlanda og verffur
þetta síðasta sýningin.
skozka lá
Pálssyni)
og konu hans (Helgu Valtýs-,
dóttur).
Myndin er af
>varffinum (Guðm.
Mörg skip í
höfninni
Mörg skip voru í höfniníii um
helgina. Gullfoss kom á sunnu-
dagsmongun, Fjallfoss á mánu-
dagsmorgun frá meginlandinu,
Moormaok Bay á laugardags-
'kvöld og átti að fara aftur í gær.
ÞfP var flutningaskipið Anders
að fara úr höfninni í gær og þar
var hollenzikt flutningaskip,
Cornelia. Einnig lá þar herskipið
Russel, sem var að taka olíu. í
dag var Katla væntanleg með
timburfarm.
Björn og Jónas
af vorum við í Þingeyjarsýslu
meðal ættfólksins. Þegar við
fórum að norðan kom það
saman til þess að kveðja okk-
ur. Þetta voru um 80 manns,
fullorðið. Enginn smáhópur,
enda var okkur ekki kotvís-
að fyrir nOrðan — frekar en
annars staðar þar sem við kom
um.
— Við förum héðan með góð
ar minningar og höfum frá
mörgu að segja, þegar vestur
kemur, hélt Björn áfram. í
minni sveit er margt íslend-
inga. I rauninni er þetta al-
þjóðleg byggð, því okkur tald-
ist einu sinni til, að þar væru
innflytjendur frá 21 landi. Og
Það er e'ns og maður hafi
þekkt alla í 100 ár“
— BÖRNIN okkar tala ís-
lenzku, en það gengur ekki
jafnvel með barnabörnin. Eg
er hræddur um að þeim fari
nú óðum að fækka, sem tala
íslenzkuna í vesturheimi, sagði
Björn Jónassön, Vestur-fslend-
ingur, sem hér dvaldist í sum-
ar ásamt Jónasi bróður sínum.
Þeir fluttust utan árið 1893
með foreldrum og 5 systkin-
um og í vor ákváðu þeir loks,
komnir á efri ár, að láta verða
af því að heimsækja ísland.
Foreldrar þeirra voru úr
Þingeyjarsýslu, Þorlákur Jón-
asson frá Grænavatni og
Kristrún Pétursdóttir frá
Reykjahlíð.
Þau settust að í Argyle-
byggð í Manitoba, brutu þar
land og reistu bú — og síðan
hélt Björn búskapnum áfram,
en Jónas stundaði kennslu-
storf í Winnipeg þar til hann
fór á elliheimilið að Gimli
fyrir þremur árum.
— Eg mundi lítið eftir fs-
landi, sagði Björn. Eg var ekki
nema 9 ára, þegar við fórum.
En ég minntist þó alltaf fugla
lífsins við Mývatn og mikið
hefur mig alltaf langað til þess
að sjá Mývatn aftur.
— Og það voru þessir gömlu
minningar, sem alltaf hvöttu
mann til þess að fara til fs-
lands. Ekki varð þó af því
fyrr en nú — og við höfum
farið víða hér í sumar. Lengst
fólki líður vel þar, þrátt fyrir
óþurrka, sem valdið hafa erfið
leikum í akuryrkjunni. En
nautgriparækt er þarna líka
mikil svo að við erum ekki
algerlega háðir kornuppsker-
unni.
Þeir Björn og Jónas báðu
Mbl. fyrir beztu kveðjur til
allra, sem greitt höfðu götu
þeirra hér og tekið á móti
þeim. Síðasta daginn í Reykja-
vík voru þeir gestir á heimili
Péturs H. J. Jakobssonar,
læknis, sem þeir höfðu hitt
vestra fyrir nokkrum árum.
— Maður er fljótur að eign-
ast kunningja hér, sagði Björn
og brosti. Það er eins og mað-
ur hafi þekkt alla í 100 ár.
fræða í Noregi
Undirbýr nú útgáfu á Islendingasögu
próf. Jóns Jóhannessonar
- Spjallað við Tönnes Andenœs
háskólaforleggjara
EINN ÞEIRRA góðu gesta,
sem ísland hafa gist síðustu
daga, er Tönnes Andenæs, for-
lover i fristatstiden". Báðar hafa
bækur þessar fengið prýðilegar
viðtökur, ekki aðeins í Noregi,
heldur einnig á hinum Norður-
Góff Nóregssaga.
— En, svo að við vendum okk
ar kvæði í kross, gefur ekki Há-
skólaforlagið út eitthvað af bók-
um, sem þér munduð vilja ráð-
leggja íslendingum að lesa?
— Víst tel ég það. Detta mér í
því sambandi sérstaklega í hug
vísindalegi vasabókaflokkurinn,
sem við erum komnir á stúfana
með, svonefndar U-bækur. Með-
al þeirra er t.d. mjög góð Noregs-
saga. Hún er notuð sem námsbók
fyrir stúdenta í sögu við norsku
háskólana og er talin bezta
norska sögubókin á markaðinum.
Við höfum á þessu ári einu látið
prenta tvær útgáfur, 20.000 ein-
tök alls. „Juridiske stridsspþrs-
mál í Nöregs politiske historie"
nefnist bók eftir prófessor Frede
Castberg, setm nær yfir tímabil-