Morgunblaðið - 11.10.1961, Page 19
Miðvikudagur 11. okt. 1961
MORGVTSBLAÐIÐ
19
Sími 32075.
| Salomon oo Sheba
I Yul Brynneb ClNA L01J.tX3BtfarOA
ímeð: Yul Brynner og Gina
| L.ollobrigida.
JSýnd kl. 9 á Todd A-O tjaldi.
|Bönn * börnum innan 14 ára.
f Sýnd kl. 9.
Fáas- sýningar eftir.
í Geimflug Gagarins
'First flight to the stars)
j Fróðleg og spennandi kvik-
jmynd um undirbúning og hið
Ifyrsta sögulega flug manns út
lí himinhvolfið.
Sýnd kl. 7.
Miðasala frá kl. 4.
T ékkneskir
kuldskór
fyrir unglinga og fullorðna
fyrirliggjandi.
Geysir hi.
Fatadeildin.
Kuldahúfur
Okkar vönduðu og fallegu
kuldahúfur fyrir telpur og
drengi, eru nú komnar í mjög
fallegu úrvali.
Geysir M.
Fatadeildin.
IVfyndakvdld Farfugla
er á morgun í Breiðfirðingabúð
uppi, og hefst stundvíslega kl. 9
á sýningu litskuggamynda frá
ferðum sumarsins.
★ Kaffiveitingar ★ dansað á eftir
STJÓRNIN.
H V O T
Sjálfstæðiskvennafélagið
heldur fund
annað kvöld miðvikudag kl. 8,30 e.h. í Sjálfstæðis-
hú$inu.
D A G S K R Á :
Félagsmál.
Frú Auður Auðuns forseti bæjarstjórnar
talar á fundinum.
Skemmtiatriði:
Kvikmyndasýning, Dans og kaffidrykkja.
STJÓRNIN.
KAUPMENN — KAUPFÉLÖG
Amerísk off ítölsk
Delicious-epli
nýkomin.
IUatkaup hf.
Skólavörðustíg 16 — Sími 10695, 13979.
Fyrirtœki
Reglusaman mann, er talar þýzku, ensku og dönsku
vantar atvinnu nú þegar. Er vanur skrifstofumaður og
hefi góða þekkingu á öflun verzlunarsambanda. Get t. d.
tekið að mér innlend og erlend bréfaviðskipti fyrir
smærri fyrirtæki og á þann hátt stuðlað að því, að þau
geti keypt vörur sínar beint frá framleiðendum. Hefi
heildsöluleyfi. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir laug-
ardagskvöld merkt: „bagmælska — traust — 162“.
Cendisveínn óskast
strax hálfan eða allan daginn.
Uppl. á skrifstofunni milli kl. 10 og 11 í dag.
Landssamband íslenzkra útvegsmanna
Hafnarhvoli.
THRIGE
. <*»
Motor-
talíur
400 og 800 kg.
>f
LIJDVIG STORR & CO.
sími 2-4030.
ohscavL&
Sími 23333
Dansieikur
í kvöld kl. 21
KK - sextettinn
Söngvari:
Harald G. Haralds.
Breiðfirðingabúð
Félagsvist er í kvold kl. 9
Húsið opnað kl. 8,30
Breiðfirðingabúð — Sími 17985
Vefrargarðurinn
DANSLEIKUR íkvöld
Sími 16710.
Síðasta skemmfun
Hallbjargar
í Austurbæjarbíói
annað kvöld fimmtud.
12. okt. kl. 11,30.
NEO TRÍÓIÐ aðstoðar
Aðgöngumiðar í Bókabúð Lárusar Blöndal
1 Vesturveri og Austurbæjarbíói.
N Ý SENDING
jbýzkar kuldahúfur
Glugginn
Laugavegi 30.
Vanir beitingamenn
óskast strax á góðan bát sem rær með línu.
Upplýsingar í síma 50165.