Morgunblaðið - 11.10.1961, Side 22
22
MORGUNBL4Ðlh
Miðvikudagur 11. okt. 1961
Vanfar sjálfboða-
lida til lokaátaksins
SKÍÐASKÁLI ÍR stendur nú
senn fullgerður í Hamragili
við Kolviðarhól. Herzlumun-
inn vantar á, að ganga frá
skálanum að fullu. ÍR-ingar
hafa mikinn hug á að það tak
izt fyrir veturinn og átakið
sem á vantar er svo lítið að
unnt væri að ljúka þvi um
eina helgi, ef nægilegur vinnu
kraftur fenglst.
Sigurjón Þórffarson, for-
maður byggingarnefndar. hef
ur beðið íþróttasíðuna fyrir
þá áskorun til yngri og eldri
félaga ÍR að fjölmenna nú
uppeftir til lokaátaks. Þyrfti
helst eina 10 trésmiði og 3
múrara.
Sigurjón effa einhver skíða-
deildarmaður gefur allar nán
ari upplýsingar. Sigurjón er
í síma 17360.
Góður árangur í
sundi á ísafirði
Ingemar
ÍSAFIRÐI, 9. okt. — f gærdag
fór fram sundmót í Sundhöll ísa-
f jarðar. Keppí var um fagra verð
launagripi, sem ýmis fyrirtæki og
einstaklingar höfðu gefið. Úrslit
í sundinu urðu þessi:
100 m skriðsund karla: Björn
Egilsson, Herði 1:05,7 sek. Jó-
hannes Jensson, Vestra 1:05,8. —
50 m baksund karla: Jóhannes
Jensson, Vestra 36,7 sek. (Vest-
fjarðamet), Finnur Birgisson,
Herði 37,9. — 100 m bringusund
karla: Fylkir Ágú'stsson, Vestra,
1:22,6, Frank Herlufsen, Vestra,
1:26,0. f þessu sundi keppti sem
gestur Árni Þ. Kristjánsson, sund
meistari frá Hafnarfirði. Tími
hans var 1:16,2 sek. — 100 m
skriðsund kvenna: Margrét Ósk-
arsdóttir, Vestra, 1:12,7 sek.,
Helga Sveinbjarnardóttir ,Vestra
1:20,7. — 100 m bringusund kv.:
Birna Eyjólfsdóttir, Vestra, 1:41,5
sek. — 50 _m baksund kvenna:
Margrét Óskarsdóttir, Vestra,
41,4 sek. (Vestfj.met), Helga
Sveinbjarnardóttir, Vestra, 46,1.
— 50 m flugsund kvenna; Birna
Eyjólfsdóttir, Vestra, 52,2 sek.,
Eyrún Gísladóttir, Barnaskóla ísa
fjarðar, 56,7, Sigr. Vigfúsdóttir,
Barnaskóla ísafj., 60,2. — 4x50
m boðsund kvenna frjáls aðferð:
Sveit Vestra, 2:36,3 (Vestfj.met).
— 4x50 m boðsund karla, frjáls
aðferð: A-sveit Vestra 2:02,2 mín.
(Vestfj.met), A-sveit Harðar,
2:03,7. — A.K.S.
Keflavík
vann Akur-
eyri 4-2
BÆJARKEPPNI Keflavíkur og
Akureyrar í knattspyrnu fór fram
sl. laugardag. Rigning var og
veður Og aðstæður á vellinum
mjög óhagstæðar. Keflavík sigr-
aði að þessu sinni með 4 mörk-
um gegn 2. Bæði liðin tefldu
fram sínum sterkustu mönnum.
Keflavík náði í upphafi for-
ystu í mörkum og í hálfleik stóð
2:0 þeim í vil. Síðari hálfleikur
var jafn og lauk leik með 4:2.
Þetta er í 2. sinn secm Keflvíking-
ar sigra í keppninni. Akureyri
hefur sigrað þrívegis, þar af í
röð 1959 og 1960. Keflvíkingar
komu því í veg fyrir það með
sigri sínum nú, að Akureyringar
færu heim með bikar Aðalstöðv-
arinnar. Bikarinn vinnst sé hann
unninn 3 í röð eða 5 sinnum alls.
enn
SÆNSKI boxarinn og fyrrver-
andi heimsmeistari í þungavigt
Ingemar Johannssön, hefur lítið
komið fram í fréttum undanfar-
ið, eða síðan Floyd PattersOn
rotaði hann og endurheimti titil
sinn sem heimsmeistari.
En nú berast þær fregnir af
honum, þar sem hann dvelur í
Sviss, að hann æfi af kappi og
sé í góðri þjálfun. Fer hér á eft-
ir frásögn sænsks blaðamanns,
sem heimsótti kappann nú fyrir
stuttu.
Það var 25 stiga hiti, þegar ég
kom til Genf og yndisleg veður-
blíða, en ég hafði tekið mér þessa
ferð á hendur til fundar við Inge-
mar Johannsson. Eg hafði reynt
að ná sambandi við hann, enginn
svaraði í símann, en klukkan eitt
eftir hádegi var svarað og kunn-
ugleg Gautaborgarrödd bauð
mig velkominn til Genfar. Hann
kvaðst mundi æfa innanhúss þá
um eftirmiðdaginn og bauðst til
að taka mig með. Og nákvæmlega
á tilsettum tíma renndi glæsilegur
sportbíll upp að hótelinu þar sem
ég bjó. Ingemar var klæddur í
hvítan íþróttabúning og hinn
hressasti. Við héldum nú til þess
staðar, sem hann hefur á leigu
Og notar fyrir æfingastöð. Þetta
er gamalt hús, sem á að rífa inn-
an fárra ára, en var áður í eigu
háskólans í borginni. Þar hefur
Ingemar komið sér vel fyrir og
útbúið æfingahring. Einn daginn
ætlaði kona húsvarðarins að gera
verulega fínt hjá hinum fræga
leigjanda sínum Og bónaði gólfið
í hringnum og má geta nærri,
að Ingemar og aðstoðarmaður
hans máttu hafa sig alla við til
að standa á fótunum.
Og þegar Ingemar klæddi sig
úr æfingabúningnum, sá ég, að
hann er vissulega í mjög góðu
r
Oskalagaþáttur
RÍFLEGA hefur safnast í styrkt-
arsjóð Ríkharðs Jónssonar nú um
helgina. Nýstárlegust var söfnun
Svavars Gests í Lido. Hann og
hljómsveit hans tilkynntu gest-
um Lido á laugardagskvöldið að
hljómsveitin mundi leika „óska-
lög“ en aðeins gegn einhverju
framlagi í Ríkharðssjóð. Fólkið
tók þessu mjög vel og bað óspart
um lög og greiddu menn frá 10
krónum og upp í 400 krónur í
Rikharðssjóð. Alls komu inn á
þennan hátt 2600 krónur. Hljóm-
sveitin bætti svo við 400 krónum
og skilaði í gær til blaðsins kr.
3000,00.
Aðrir sem komu með framlög
voru: Starfsmenn við byggingu
nýja Gnoðarvogsskólann kr. 950,
starfsmenn við byggingu Iðnað-
arbankans 650, starfsfólk í ísa-
foldarprentsmiðju 1335, starfs-
menn Rafveitunnar við Barónstíg
1520, kr, starfsfólk Skeljungs
1300, og loks kom félagi í knatt-
spyrnufélaginu Reyni í Sandgerði
og afhenti kr. 1545, sem var
greiddur aðgangseyrir að kapp-
leik Reynis og Kópavogs. Báðu
allir aðilar fyrir kveðjur til
Ríkharðs og óskuðu honum skjóts
og góðs bata.
Islenzkur þjálfari
fær hrús í Svíþjdö
Sænska ibróttablaðið gefur i skyn að
Guðm. Þórarins on ilendist i Svibjóð
„MAÐURINN, sem stendur á
bak við framfarir skólaæsk-
unnar í Norrköping í frjáls-
um íþróttum, er íslenzki
þjálfarinn Guðmundur Þór-
arinsson. Hann hefur unnið
framúrskarandi vel um mán
aðartíma í Norrköping“.
Þannig skrifar sænska íþrótta
blaðið um dvöl Guðmundar Þór
arinssonar í Svíþjóð. Guðmund-
ur fór utan með dóttur sína,
sem varð að leita sér lækninga,
og notaði tímann til að vinna
að sínu starfi — kenna frjáls-
íþróttir — en um árabil hefur
Guðmundur verið þjálfari í
frjálsum íþróttum hjá ÍR. Það
er gaman að þeirri viðurkenn-
ingu sem Guðmundur fær nú
ytra eftir svo stuttan tíma.
Ingemar Johannsson
líkamlegu formi. Þó segist hann
þurfa að ná af sér einu til tveim
kílóum í viðbót til að vera ánægð
ur. Síðan fylgdist ég með langri
og alhliða æfingu heimsmeistar-
ans okkar, og eftir þessa heim-
sókn er ég viss um að Ingemar er
ekki úr sögunni; hann kemur
aftur.
Cuðmundur Gísla-
son þjálfar í
Keflavík
SUNDÆFINGAR f.B.K. í Kefla-
vík hófust 5. Oikt. sl. Hinn kunni
sundimaður ÍR, Guðmundur Gísla
son mun verða þjálfari fyrri
hluta vetrar, og er þess því vænzt
að þeir, sem hafa hugsað sér að
sækja sundæfingar í vetur, mæti
iþá strax.
Æfingar verða, sem hér segir:
Mánud., fimmtud., og föstudaga
kl. 6:30—8:00.
_ &
SKIPAUTGtRB RIKISINS
M.s. HEKLA
vestur um land í hringferð hinn
f 15. þ. m. Tekið á móti flutningi
í dag og árdegis á morgun til
Patreksfjarðar, Bíldudals, Þing-
eyrar, Flateyrar, Súgandafjarð-
ar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Ákur
eyrar, Húsavíkur, Kópaskers,
Raufarhafnar og Þórshafnar. —
Farseðlar seldir á föstudag.
ic Haldgóð þekking
Sænska blaðið segir enn-
fremur á þá leið að Guðmund-
ur komi sér einkar vel og þekk-
ing hans á sviði þjálfunar sé
mjög mikil og góð. Hann þjálf-
ar eftir bandarískum aðferðum
og á mjög auðvelt með að fá
nemendur sína til að læra rétt-
ar aðferðir. „Það er bara verst
að Guðmundur er senn á förum
heim“, segir sænska blaðið.
Ar Fjársöfnun
En nú er hafin fjársöfnun
í Norrköping, og er borgarstjór-
inn í broddi fylkingar. — Tak-
markið er að æskan geti áfram
haft þjálfara og notið tilsagnar
hans. Hafa menn þar í borg tvo
þjálfara í huga. Annar heitir
Svanberg, hinn er Guðmundur
Þórarinsson. Umræddur Svan-
berg starfar í Nigeríu og þess
vegna mun verða lagt hart að
Guðmundi Þórarinssyni að vera
áfram. Blaðið getur þess ekki,
hvað Guðmundur hefu>- í
hyggju í þeim efnum.
Félagslíf
Skíðadeild K.R.
í vetur verða innanhússæfing-
ar í íþróttasal K.R. á miðviku-
dögum kl. 10.15.
Stjórnin.
Knattspyrnufélagið Valur
Knattspyrnudeild
3. flokkur
Fundur verður eftir æfinguna á
miðvikudagskvöld. Fjölmennið á
æfinguna og fundinn.
Stjórnin.
Körfuknattleiksfélag Rvíkur
Fyrstu æfingar verða sem hér
segir:
3. fl. fimmtudag kl. 20.30.
4. fl. er beðinn að mæta til við-
tals á fimmtudag kl. 20.30.
K. F. R. V
Knattspyrnufélagið Fram
Handknattleiksæfingar verða
sem hér segir í vetur:
Meistara-, 1. og 2. fl. karla:
Þriðjud. kl. 7.40 í Hálogalandi.
Miðvikud. kl. 10.10 í Valsheimili.
Föstudag kl. 9.20 í Hálogalandi.
Meistara- og 2. fl. kvenna:
Þriðjudag kl. 6.50 í Hálogalandí.
Föstudag kl. 8.30 í Hálogalandi.
3. flokkur karla:
Þriðjudag kl. 6 í Hálogalandi.
Sunnudag kl. 3.50 1 HálogalandL
4. flokkur karla:
Föstudag kl. 6 í Hálogalandi.
Nefndin.
KR knattspymudeild
Innanhúsæfingar byrja nk.
fimmtudag og verða sem hér
segir:
5. flokkur
Fimmtudaga kl. 6.55.
Sunnudaga kl. 1.00.
4. flokkur
Mánudaga kl. 6.55, séræfing.
Fimmtudaga kl. 7.45
Sunnudaga kl. 1.50.
3. flokkur
Mánudaga kl. 7.45, séræfing.
Fimmtudaga kl. 8.35.
Sunnudaga kl. 2.40.
2. flokkur
Mánudaga kl. 8.35.
Fimmtudaga kl. 9.25.
Miðvikudaga kL 7.40, séræfing.
1. og me/staraflokkur
Mánudaga kl. 9.25.
Fimmtudaga kl. 10.15.
Miðvikudaga kl. 7.40, séræfing.
Komið og verið með frá byrjun,
K.R. knattspyrnudeild.