Morgunblaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 7
Föstudagur 20. okt. 1961
MORCUNBLAÐIÐ
7
íhúbir og Hús
Til sölu:
2ja herb. fbúð 6 3. hæð við
Austurbrún.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hagamel.
2ja herb. íbúð við Sporða-
grunn, í góðum kjallara.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Hjarðarhaga.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Laugamesveg.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Laugarnesveg.
3ja herb. íbúð í kjallara við
Sigtún.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Freyjugötu, nýstandsett.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Egilsgötu, ásamt bílskúr.
4ra herb. íbúð í risi við Skála
braut.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Snekkjuvog, alveg sér.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Grettisgötu.
5 herb. íbúð á 4. hæð við Álf-
heima.
5 herb. íbúð á 2. hæð við Goð-
heima.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Rauðalæk, ásamt bílskúr.
Stórt einbýlishús á bezta stað
í Laugarásnum.
Lítið einbýlishús í Vesturbæn
um. Útborgun 150 þús. kr.
Glæsilegt raðhús, með bíl-
skúr, við Sólheima.
Málflutningsskrífstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 — Sími 16766
Ibúbir i smiðum
Til sölu
Fokheld hæð við Grensásveg,
um 134 ferm. með hitalögn,
en án ofna. Söluverð 260
þús. kr. Útborgun 150 þús.
Fokheld hæð við Nýbýlaveg,
um 133 ferm. Söluverð 230
þús.
Jarðhæð, 3ja herb. tilbúin
undir tréverk, við Hvassa-
leiti.
2ja og 3ja herb. íbúðir, til-
búnar undir tréverk, við
Bræðraborgarstíg.
5 herb. íbúðir í fjölbýlishúsi
við Háaleitisbraut, fokheld-
ar með hitalögn.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÖNSSON
Austurstræti 9 — Sími 16766
Vinsælar
fermingagjafir
Skíðaútbúnaður
Hockey -skautar
List-skautar
Veiðistangasett
Mataráhöld í töskum
eins, tveggja, fjögra og
6 manna.
Gas-ferðaprímusar
Áttavitar
Svefnpokar o. m fl.
Sport
Kjörgarði, Laugavegi 89.
Sími 13508.
Leigjum bíla co =
akið sjálí „ » |
Hús og ibúðir
til sölu af ölium stærðum
og gerðum.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Hafnarstræti 15. — Símar
15415 og 15414 heima.
Munið
Skipholti 21
Veizlubrauð og snittur af-
greitt með stuttum fyrirvara.
Sæla café
Sími 23935 eða 19521.
Til sölu
2ja herb. nýleg íbúð við Haga
mel.
4ra herb. nýleg íbúð við Eski-
hlíð.
5 herb. ný íbúð við Álfheima.
2ja herb. íbúð við Nökkvavog.
íbúðir í smíðum fokheldar
eða lengra komnar.
Höfum kaupendur að húsi í
byggingu við Silfurtún.
Höfum kaupendur að góðum
eignum.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Símar 19960 og 13243.
Brotajárn og málma
kaupir hæsta verðL
Arinbjörn Jónsson
Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360.
e 1
- 2
tn 3
Húr - ibúðir
Til sölu m. a.:
Einbýlishús við Framnesveg.
Raðhús við Laugalæk, skipti
á 5 herb. íbúð í Laugarnes-
hverfi koma til greina.
6 herb. búðarhæð í Kópavogi
(Nesið) herb. og eldhús
tilbúið að mestu (íbi ðar-
hæft) 2 stofur aðeins fok-
heldar, sér inngangur, sér
hiti, bílskúrsréttur.
4ra herb. íbúð við Ásvalla-
götu.
4ra herb. íbúð við -láagerði.
2ja herb. íbúð við Granaskjól.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Grettisgötu, selzt ódýrt.
2ja og 3ja herb. ibúðir tilbún-
ar undir tréverk.
Fasteigna- og
lögfræðistofan
Tjarnargötu 10. Sími 19729.
Jóhann Iteinason lögfi.
heima 10211 og
Har. Gunnlaugsson 18536.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkutar
púströr o. fl. varahlutir i marg
<*x gerðir bifreiða. —
Til sölu:
Alýleg 3 herb.
íbúðarhæð
Bílavörubúðin FJÖÐKIN
Laugavegi 16«. — Sími 24180.
við Ljósheima.
3ja herb. íbúðarhæð, ásamt
risi sem 1 er eitt herb. og
fleira við Þórsgötu. Laus til
íbúðar. Útb. 125 þús.
3ja herb. íbúðarhæð, ásamt
hálfum kjallara og bílskúr
í Austurbænum. Sérhita-
veita og sérinngangur. Útb.
110 þús.
3ja herb: risíbúð með sérhita-
veitu í Vesturbænum. Útb.
90 þús.
3ja herb. íbúðarhæð með sér-
inngangi og sérhitaveitu í
Austurbænum.
Nýjar 3ja herb. íbúðarhæðir
við Sólheima.
3ja herb. 'allaraíbúðir, al-
gjörlega sér, á hitaveitu-
svæði.
2ja herb. íbúðir í bænum, m.
a. á hitaveitusvæðinu. —
Lægstar útb; kr. 60 þús.
Nýtízliu 4ra, 5, 6 og 8 herb.
íbúðir og nokkrar húseignir
í bænum.
2ja, 3ja, og 4ra herb. hæðir
í smíðum í bænum og margt
fleira.
Itlýja fasteignasalan
Bankastræti 7 — Sími 24300
og kl 7,30—8,30 eh Sími 18546
Ný 3ja herbergja
ÍBÚÐ TIL LEIGU
gæti fljótlega orðið tilbúin,
ef samið er strax. Nokkur
fyrirframgreiðsla og reglu-
semi áskilin. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir hádegi á laug
ardag, merkt: „164“.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja,
4ra, 5 og 6 herb. hæðum og
góoum e:"num, mjög háar
útborganir.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. — Sími 16767.
á kvöldin milli J og 8, 35993.
mm B f LALEI G AN
Eignabankinn
leigir fcȒ la-
án ökumanns
sími I 8 7*5
Ameriskar
kvenmoccasiur
SKÓSALAN
Laugavegi 1.
Hús — íbúðic
Hefi m. a. til sölu:
2ja herb. kjallaraíbúð í stein-
húsi við Bergþórugötu. —
Verð 265 þús. Útb. 60 þús.
3ja herb. íbúð á hæð við
Grettisgötu. Vexð 280 þús.
Útb. 80 þús.
Kaupandi
Hefi kaupanda að 4ra herb.
nýrri eða nýlegri íbúð á
hitaveitusvæði.
Baldvin Jónsson hrl.
Sími 15545. 4usturstræti 12
Til sölu
4ra herb. búð við Nýbýla-
veg í Kópavogi.
3ja herb. ný jarðhæð við
Birkihvamm í Kópavogi.
5 herb. nýtízku hæð í Heim-
unum.
4ra herb. lítið niðurgrafin
kjallaraíbúð og eitt herb. í
risi við Kleppsveg.
3ja herb. góð kjallaraíbúð við
Nökkvavog.
3ja herb. lítið niðurgrafin
kjallaraíbúð við Stórholt.
2ja herb. góð kjallaraíbúð í
Steinhúsi við Hverfisgötu.
íbúðin er í góðu standi og
lau_ til íbúðar nú strax.
2ja herb. kjallaraíbúð við Nes
veg. Verð 180 þús. Útb. 65
þús.
Eitt herb. og eldhús í kjallara
við Karlagötu.
Höfum kaupendur að 3 og 4
herb. íbúðum, góðar útb.
Fasteignasala
Aka Jakobssonar
og Kristjáns Eiríkssonar
Sölum.: Ólafur Ásgeirsson
Laugavegi 27. — Sími 14226.
Til sölu
Raðhús við Skeiðarvog, í
kjallara er 2ja herb. íbúð
fullbúin, á 1. og 2. hæð eru
alls 6 herb. íbúð, tilbúin
undir tréverk. Skipti hugs-
anleg á góðu 4—5 herb.
íbúð.
3ja herb. íbúð við Grettisgötu.
Laus strax. Útb. kr. 80 þús.
Einbýlishús við Akurgerði,
alls 6 herb. íbúð. Bílskúr.
Lóð, ræktuð og girt. Skipti
hugsanleg á góðri 4 herb.
íbúð.
Höfum kaupendur
með mikla kaupgetu af
góðum 2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúðum.
FASTEIGNASKRIFSTOFAN
Austurstræti 20. Sími 19545.
Sölumaður:
Cuðm. Þorsteinsson
Hús og íbiiðir
ti! sölu
Stórt timburhús á eignarlóð
í Miðbænum.
Stcinhús við Hallveigarstíg.
Hæðir við Safamýri, Stóra-
gerði og víðar.
íbúðir við Laugateig, Silfur-
tún, Óðinsgötu, Lindargötu,
Frakkastíg og víðar.
Fasteignasalan,
Hallveigarstíg 10.
Kristján Guðlaugsson, hdl.
Símar 13400 og 10082.
BÖTASALA
*
Byrjar í dag
\Jerzl. Jln^Jjarcjar Jfolt nóon
TIL SÖLU
1 herb. og eldhús í kjallara
við Bergþórugötu.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Frakkastig. Útb. kr. 50 þús.
70 ferm. 2ja herb. íbúðarhæð
við Njálsgötu, hitaveita. 1.
veðr. :aus.
Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð
við Laugarnesveg. Hagstæð
lán áhvílandi.
3ja herb. íbúðrrhæð á hita-
veitusvæði í Austurbænum.
Nýleg 117 ferm. 4ra herb.
íbúðarhæð við Álfheima
ásamt 1 herb. í kjallara.
Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð
við Goðheima. Stórar svalir,
sérhiti. — Bílskúrsréttindi
fylgja.
120 ferm. 5 herb. íbúð á 2.
hæð við Mávahlíð.
Nýleg 5 herb. íbúo við Rauða-
læk.
Einbýlishús
Hús við Efstasund, 4 herb. og
eldhús á 1. hæð, þvottahús
og gevmslur í kjallara. Bíl-
skúr fylgir. Stór ræktuð og
girt lóð. Útb. kr. 150 þús.
3ja herb. einbýlishús í
Hvammsgerði. Útb. kr. 100
þús.
Nýlegt hús við Heiðargerði,
4 herb. og eldhús á 1. hæð,
3 herb. og eldhús í risi,
geymslur og þvottahús í
kjallara.
Glæsilegt nýtt raðhús við
Laugalæk, 2 stofur og eld-
hús á 1. hæð, 3 herb. og bað
á 2. hæð, 2 herb. og eldhús
í kjallara.
Nýlegt hús við Sogaveg, —
2 stofur og eldhús á 1. hæð,
3 herb. og bað í risi. Bíl-
skúrsréttindi fylgja.
Lítið hús við Árbæjarblett. —
Útb. kr. 30 þús.
Hús við Skipasund, 3 herb. og
eldhús á 1, hæð, 2 herb. og
eldv ’ i á 2 hæð. Bílskúr
fylgir.
Hús við Digranesveg. 6 herb.
og eidhús á 1. hæð.
Nýlegt 140 ferm. hús við Silf-
urtún.
5 herb., eldhús, bað, geymsla
og þvottahús. Allt á sömu
hæðinni. Útb. kr. 200 þús.
Ennfremur íbúðir í smíðum
í miklu úrvali.
EIGNAS AL AN
Ingólfsstræti 9 B.
Sími 19540.
T réverk
Tökum að okkur alls konar
treverk bæði nýbyggingar og
breytingar. úppl. í síma 35904
og 22825. Talsvert magn af
mótatimbri til sölu. Sími
22825.
Smurt brauð
2 stærðir, snittur, coctail-
snittur, brauðtertur.
Njálsgötu 49.