Morgunblaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 9
Föstudagur 20. okt. 1961 **ORCVft'BLAÐIÐ 9 Húnvetningar í Reykjavík Vetrarstarísemi Húnvetningafélagsins hefst með skemmtun að Lidó, þriðjudaginn 24. okt. kl. 21.00. Skenuntiatriði og dans. Hin vinsæla hljómsveit Svavars Gests, sér um músikina. Húnvetningar: Fjölmennið og taKiö meö ykkur gesti Skemmtinefndin. Viðgeruir og varahlutasöiu í T H U R M Gearmótora og rafmótora M E T A B O Rafmagnshandverkfæri DORMEYER Rafmagnshandverkfæri annast framvegis Raftækjavinnustofa Hauks & Ólafs, Ármúla 14, Reykjavík, sími 37700 K. Þorsteinsson & Co. Umboðs- og heildverzlun Halló! Halló! Aðeins tveir dagar efiir Barnagammosíubuxur frá 35.00, Drengjaföt, upp- hneppt 55.00, Barnapeysur frá 25.00, Kvensloppar, ný snið 150.00, Kvenpeysur frá 65.00, Kvenblússur, allskonar 100.00, Barnasportsokkar 15,00, Skóla- peysur fyrir drengi og telpur allar stærðir úr ull og bómull. Kvenundirkjólar 100.00, Skjört 50,00, Kvenpeysur 100% ull 15.00, Golftreyjur 150.00, allar stærðir. Grænlenzkar úlpur 200,00, allar stærð- ir, og ótal margt fleira. Komið og skoðið Nærfataverksmiðjan LILLA H.F. Sólvallagötu 27 Horni Hofsvalla- og Sólvallagötu. Tilkynning Nr. 28/1961 Verðlagsnéfnd hefur í dag ákveðið eftirfarandi há- marksverð í heildsölu og smásölu á innlendum nið- ursuðuvörum: Heilds.v. Smás.v. Fiskbollur, 1/1 dós . Kr. 13,30 Kr. 17,55 Fiskbollur, Vz dós 9,20 — 12,15 Fiskbúðingur, 1/1 dós .... 16,10 — 21,25 Fiskbúðingur, Vz dós .... 9,75 — 12,85 Murta, r/z dós 13,25 — 17,45 Sjólax, Vi dós 9,75 — 12.85 Gaffalbitar, % dós 8,25 — 10,90 Kryddsíldarflök 5 Ibs. .. .. — 67,65 — 89,20 Kryddsíldarflök, Vz lbs .. .. — 17,20 — 22,70 Saltsíldarflök, 5 Ibs , . — 61,75 — 89,20 Sardínur, % dós 7,75 — 10,20 Rækjur, V4 dós 10,70 — 14,10 Rækjur, Vz dós 34,30 — 45,20 Söluskattur er innifalinn í verðinu. Jafnframt falla úr gildi eldri tilkynningar um há- marksverð á innlendum niðursuðuvörum. Reykjavík, 19. okt. 1961 Verðlagsstjórinn Kaupið góða vöru ódýrt. Nr. 1009 Poplín-úlpa með hettu. Þægileg og falleg úlpa með hettu, tveimur vösum með loki og hneppt saman að fram an. Belti hnýtt að framan, en dregið í gegn að aftan. Öll fóðruð með poplín-efni. Einn-' ig þægilag sem vindjakki. Seld á sérstaklega hagkvæmu verði. Litir: dökkblátt með gulu, ljósblátt með gulu og rautt með gulu. Stærðir 40-42-44. Verð aðeins kr......... 720,00. .•itlMIMimimll •tlMtOMilj...... •MMIMMMMr •IMMMIIMMM ilMIMIIMMIIMIMIIMIIIIIIIMMIMIMlli.. .........*“““"**............IMIMMIMi. IMMMIIIIMl. IIMIIMMMIM. IMMIMIMMIMi MIIMIIMMMIM IIIMIIMMIMMM MIMIMMMIMM MlMMIMIMMM 111111111111111' IMMMMIMM' ...............................JHIIIMUM' MMMMMIIIIIMMMUMIMMIMtMMIMIMIH'-!>‘ Miklatorgi við hliðina á ísborg. Bifreiðaeigendur athugið Eftirtaldar vörur nýkomnar: Læst benzín-lok á allar teg- undir bifreiða. Olíu- og vatnskassalok á flestar bifreiðar. Vatnshosur og vatnshosu- klemmur. Vatnsdælur í Vauxhall ’47. Höfuðdælur í enska og ame- ríska bíla. Startarar og dinamóar í ensk- an Ford ’47. Allar tegundir perufatninga í bifreiðar. Parkljósa og afturljósagler í amerískar og enskar bif- reiðar. Mottur í Mereedes-Benz 180 og 220. Fiat 1100 og 1400 Ford M-17. Hjólhlífar 18” 14’’ 15” 16”. S.uðarar Mercedes-Benz 180- 220. Svefnútbúnaður í Volkswagen Mælaborðshillur, Volkswagen Glitljós fyrir vörubíla og fólksbíla. Aurhlífar. Felgulyklar, tvær stærðir. Barnabílastólér. Coul, 6 volta, mjög ódýr. Svisslyklar í allar enskar bifreiðar og flautur í miklu úrvali. Króm og stál Skólavörðustíg 41. Sími 11381. Úrval, simi 11025 kl. 4 í dag. Opel Capitan ’60. Ekinn að- eins 10 þús. km. Opel Record ’59, mjög glæsi- legur. Chevrolet ’58, lítið ekinn. Fíat 1100 ’60 lítið ekinn — Greiðslusamkomulag. Opel Caravan ’55. Allur sem nýr. Opel Capitan ’57, einkabifreið. Chevrolet ’55 í fyrsta flokks standi. Alls konar skipti koma til greina. Nash Rambler Station ’55. — í mjög góðu standi Skoda fólksbifreið ’55. Verð aðeins 45 þús. Chevrolet vörubifreið ’47. — Verð 15 þús. Ath., gerið viðskiptin hjá okkur. Höfuið miklð úrval af öllum tegundum og árgerðum bifreiða á mjög hagstæðu verði og með góðum greiðslu- skilmálum. Bifreiðasalan Laugavegi 140. SLni 11025. Ferðaritvéfar Kaupum og seljum notaðar ferðaritvélar. B.L. Tryggvagötu 8. Símar 37320, 23843. Tvö samliggjandi herb. á Melunum til leigu. — Sér inng. og snyrtiherbergi. Sanngjöm leiga. Leigist 1 eða 2 stúlkum. — Simi 24606 eftir kl. 2 í dag og á morgun. Fokhelt hús til sölu í Hveragerði. Upp- lýsingar gefur Gestur 'iysteinsson fasteignasala Sími 22911. Les mál o. fl. með gagnfræðaskóla, landsprófs- og þriðjabekkjar nemendum MR. Upplýsingar í sima 34850. \ Les starðfræði og efnafræði með nemendum 3. bekkjar menntaskóla. Uppl. í síma 19600 kl. 9—5. Vil kaupa Kalkún-hænsni Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudag, merkt: „Kalkún — 7170”. Húsbyggjendur, arkitektar, get útvegað fallegar hellur g’áar eða með mýrarrauða, til hleðslu á kamínuveggi eða utanhúss. Uppl. í síma 32548. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyririiggjandi. Simi 24400. Báf a- ««: skipasalan 3 úrvals bátar 22 tonna, 26 tonna og 62 tonna. Allir í vrsta flokks lagi. — Mikið af veiðarfærum fylgir. Mjög hagkvæmt verð. Báta- og Skipasalan Austurstræti 12. Sími 35639. Smurt brauð Suittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. R A U Ð A M fLLAN Laugavegi 22. — Sími 1362R P ðdýru prjónavururnar seldar í dag eftir kL i. Ullarvörubúðin Þingholtsstræti 3. Rauðamöl Seljum mjög fína rauðamöl. Ennfremur gróft og fínt vikur gjall Sími 50997. Jarðýtuvinna Jarðýtan s.f. Armúla 22 — Sími 35065. Smurt brauð og snitlur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. VTDT4KJ/W1NÍIJU5TOFA QC VIOTÆKJrtSAlA Málakennsla Enska og þýzka. Hagnýt tal- kennsla. Viðtalstími kl. 5—7 sd. Halldór P. Dungal. Sólheimar 23, 2. h. Sími 36522. Bolex 16 mm Bolex kvikmyndatöku vél til sölu, hentug fyrrf félög. Lysthafendur Ieggi nöfn sín inn á skrifstofu Mbl. fyrir 1. nóv., merkt: „7046”.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.