Morgunblaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 20. okt. 1961
— Ræða Bjarna
B ened iktssonar
Framhald af bls. 13.
sett a3 mjög vel athuguðu máli.
Ég hef nú í rúm 11 ár verið í
ríkisstjóm, 19 ár á Alþingi og
fullan aldarfjórðung átt þess
kost í miðstjórn Sjálfstæðis-
flokksins að fylgjast með því,
sem gerzt hefur í stjórnmálum
þjóðarinnar, og fullyrði, að eng-
in löggjöf hefur verið betur
undirbúin eða meira til hennar
vandað allan þennan tíma en
viðreisnarlöggj öf in. Þar lögðu
hönd að verki ýmsir fremstu
innlendir sérfræðingar, þar á
meðal menn, sem mjög er sótt
eftir til starfa á alþjóðavett-
vangi, og samráð var haft við
erlenda sérfræðinga, sem ger-
þekkja svipuð vandamál annars
staðar að. Loks ákváðum við
stjórnmálamennirnir, að fengn-
um ráðum og tillögum þessara
manna, hvað gera skyldi. Sann-
leikurinn er og sá, að undir
niðri efuðust hinir fremstu og
reyndustu andstæðingar okkar
ekki um, að vandinn væri mik-
ill og viðleitni okkar stefndi í
rétta átt. Þeir héldu hins vegar,
að vandinn væri svo mikill, að
við gætum með engu móti við
hann ráðið. Trú þeirra var sú,
að við hlytum að gefast upp. Sú
trú styrktist við það, að árið
1960 var að ýmsu leyti erfitt.
Verðfall varð á ýmsum útflutn-
ingsvörum, einkum síldar- og
fiskimjöli og lýsi. Bátaafli brást
sumsstaðar a vertíð, einkum í
Vestmannaeyjum, sumarsíldveiði
varð með lélegra móti og afla-
leysi hjá togurum. Mun láta
nærri, að þjóðarbúið hafi af öll-
Um þessum orsökum orðið fyrir
nær fimmhundruð milljóna kr.
halla, miðað við það, að allt
hefði gengið skaplega.
Forystumenn stjórnarandstæð-
inga trúðu því þess vegna statt
°g stöðugt, að ríkisstjómin
myndi gefast upp og engin ráð
yrðu með að koma flotanum úr
höfn eftir áramót. Þessi trú var
aðalorsökin til þess, að þeir
beittu ekki verkfallsvopninu
gegn ríkisstjórninni á árinu
1960, eíns ög ætlunin hafði þó
verið. Þeir óttuðust, að al-
menningur mundi kenna jafn-
vægisleysið og verðhækkanir,
sem leiddi af nýrri kauphækk-
unaröldu, þeim, sem henni
kæmi af stað. Þeir kusu heldur
að stjórnin yrði sjálfdauð, eins
Og þeir sögðu. En þeim varð
ekki að þeirri trú sinni. Við-
reisnarráðstafanirnar voru reist
ar á raunhæfum grundvelli og
gengislækkunin hin minnsta,
sem von var til að komizt yrði
af með. Svartamarkaðsverð á
erlendum gjaldeyri var eftir
hinar ítrekuðu dulbúnu gengis-
lækkanir V-stjómarinnar orðið
mun hærra en ákveðið var með
hinni formlegu gengislækkun,
en þessi meinsemd hvarf eftir
hana skjótlega að mestu eða
öllu.
ings, þá var samanlagður halli
á greiðslujöfnuðinum að meðal-
tali 345 millj. kr., — miðað við
38 kr. gengi á dollar — árin
ustu og orðvörustu menn. Fyrir
síldarvertíð í sumar lýsti Ey-
_ steinn Jónsson því, er hann kom
1956 til 1959. Á árinu 19601 úr yfirreið um Austfirðingafjórð
hvarf þessi greiðsluhalli hins 1 ung, að þar væri næg atvinna
vegar að mestu eða öllu.
slegið getur jafnvel hina hyggn ^slíkra neyðarráðstafana, sem að gengisfellingunni nú. Munurinn
og samdráttar væri enn ekki
Eins og ég áður sagði, þá varjfarið að gæta. Allir vita, að
enginn gjaldeyrisforði til í árs- ekki hefur hann orðið síðan.
lok 1959, heldur gjaldeyrisskuld Svo hefur farið í því héraði,
ir í hans stað. Á árinu 1960
batnaði gjaldeyrisstaðan um
239,5 millj. með þeim árangri,
að gjaldeyrisforðinn um áramót-
in 1960—61 var 112 millj. kr.
Þetta tókst þrátt fyrir það, þó
að frá 1. júní 1960 hafi 60%
heildarinnflutnings verið frjáls
frá öllum löndum. Annar inn-
flutningur, það er 40% heildar-
innflutnings, hefur í raun og
veru verið frjájs frá jafnkeypis-
löndunum en háður leyfum frá
öðrum löndum. Meginhluti
duldra greiðslna hefur einnig
verið frjáls. Leyfi hafa verið
gefin út eftir föstum reglum og
fyrirframgerðum og auglýstum
áætlunum. Framkvæmd innflutn
ings- og gjaldeyrismála hefur
verið gerð stórum einfaldari,
öllum til mikils sparnaðar og
hagræðis.
Mikil aukning varð á spari-
innlánum strax eftir að áhrifa
viðreisnarinnar tók að gæta.
Mánaðarleg aukning þeirra frá
apríl 1960 til júní 1961 var 67%
meiri en á árinu 1959. Um
heildarárangurinn í þessum efn-
um sagði stjóm Seðlabankans í
ársskýrslu sinni:
„Ef athugaðir eru reikning-
ar viðskiptabankanna fjög-
urra og Verzlunarsparisjóðs-
ins, þá hafa innlán hjá þess-
um stofnunum aukizt um
samtals 265 millj. kr., en út-
lán þeirra aukizt um 254
millj. kr. og er útlánaaukn-
ingin þannig 11 millj. kr.
lægri. Árið 1959 nam útlána-
aukning þessara stofnana 527
millj. kr., innlánaauking 228
millj. kr. Er hér stórmikil
breyting til batnaðar".
Árangurinn keraur í Ijós
Menn eiga að vonum erfitt
með að átta sig á öllum þeim
tölum, sem á víxl eru fram
bomar í deilunni um, hvernig
til hafi tekizt.
Staðreynd er, að ef menn gera
sér grein fyrir greiðslujöfnuðin-
um, án þess að taka með inn-
flutning skipa og flugvéla og
lántökur vegna þess innflutn-
Fólkið ekki dulið neins
Ríkisstjórnin fór aldrei dult
með, heldur lagði á það ríka
áherzlu, að á meðan verið væri
að rétta við á ný eftir það, sem
aflaga hafði farið, yrðu menn
að búast við einhverri kjara-
skerðingu. Margvíslegar ráð-
stafanir voru þó gerðar til þess
að draga úr kjaraskerðingunni,
einkum hjá fjölskyldufólki. Þar
áttu drýgstan hlut í stórauknar
fjölskyldubætur og lækkun á
sköttum og útsvörum. Ennfrem-
ur voru ellilaun og örorkubætur
mjög hækkaðar. Niðurstaðan
varð því sú, að kauplagsnefnd,
sem skipuð er fulltrúum Alþýðu
sambands, Vinnuveitendasam-
bands ásamt Hagstofu íslands,
reiknaði út, að vísitalan hefði
aðeins hækkað um- 5% frá því
í febrúar 1960 til 1. júlí 1961 og
var- þó sú hækkun ekki öll
efnahagsráðstöfunum ríkisstjórn
arinnar að kenna. Þetta gefur
samt engan veginn rétta mynd
af hinu raunverulega ástandi,
því að skattaframtöl 1960 sýna,
samkvæmt úrtaksrannsóknum
Hagstofunnar, að tekjur verka-
manna, iðnaðarmanna og sjó-
manna hafa hækkað um 6% á
árinu 1960. Sú niðurstaða er að
þakka mikilli atvinnu á árinu.
Spádómar um móðuharðindi,
af mannavöldum, munu um alla
framtíð haldast í minni sem
dæmi ofstækis og blindu, er
takmarka þennan rétt almennt,
þótt einungis um sinn sé.
Almennur skilningur á því,
að á yztu nöf sé komið, verð-
ur am.k. að vera fyrir hendi.
er sá, að þær ráðstafanir voru
dulbúnar gengislækkanir og með
þeim hætti gerðar, að til vax-
andi vandræða hlaut að leiða,
einmitt vegna þess að reynt var
Draga má í efa, að svo hafi að dylja vandann fyrir almenn-
sem Framsóknarmenn lýstu á ár
inu 1959, að nánast myndi leggj
ast í auðn vegna kjördæmabreyt
ingarinnar og hinnar nýju
stjórnarstefnu, er hennar vegna
yrði tekin upp.
Til verkfallanna á þessu
sumri var ekki efnt vegna þess,
að viðreisnin hefði farið út um i sumar var óhjákvæmileg afleið-
Þuftur- . hafðl ÞYert a Ung kauphækkananna. Af hálfu
moti, þratt fynr ofyr1rs]aanlega[ríkisstjórnarinnar hafði því
orðugleika, miðað vel áfram, og
verið í sumar.
Gengislækkun afleiðing
verkfallanna
Nú horfir öðru vísi við. Af
hálfu forystumanna Alþýðu-
sambandsins eru hafðar uppi
hótanir um, að afli skuli beitt,
til að efna til nýs ófarnaðar.
Þær hótanir hvíla á augljósum
falsrökum. Gengislækkunin í
lífskjör almennings hennar
vegna ekki rýrnað svo sem ráð
hafði verið fyrir gert. Það var
vegna þess, að mikið betur hafði
tekizt til en andstæðingamir
bjuggust við, sem þeir brugðu
verkfallsvopninu. Með því ætl
uðu þeir að ganga af ríkisstjóm
inni dauðri og ryðjast sjálfir til
valda.
Útför mannsins míns
JÓNS SVEINSSONAR
fer fram frá GrindavÍKurkirkju laugardaginn 21. okt.
Húskveðja verður að beimili hans, Ártúni kl. 1,30. —
Blóm og kransar vinsamlega afbeðið. — Þeim sem vildu
minnast hans, er bení á barnaleikvöll Grindavíkur, —
Bílferð verður frá Bifreiðastöð íslands kl. 12 á hádegi.
Margrét Jónsdóttir
Reynt að afstýra verkföllum
Sjálf gerði ríkisstjómin sitt
til að reyna að koma í veg fyr-
ir verkföllin. Hún lét kanna
hvort mögulegt væri að hækka
kaup þegar í stað, á þann veg,
að til varanlegra kjarabóta yrði
og tryggt væri, að launþegar
gætu á næstu árum fengið launa
hækkanir í samræmi við aukna
framleiðslu og vaxandi þjóðar-
tekjur. Samkvæmt þeirri athug-
un, sem fram fór, kom í Ijós,
að unnt mundi að hækka raun-
veruleg laun þegar um 3% og
veita fyrirheit um 3% launa-
hækkun á tveimur næstu ár-
um, hvort árið. Þessi gögn voru
látin í té trúnaðarmönnum
verkamanna og atvinnurekenda
á sl. vori. Ekki tókst á þennan
farsæla hátt að koma í veg
fyrir verkföllin. Vinnuveitend-
ur tóku þó 'upp tillögur ríkis-
stjórnarinnar, en fulltrúar verka
manna voru óviðmælandi um
þær. Síðan gerði sáttasemjari
tillögu um 6% launahækkun nú
þegar, 4% eftir 1 ár og 3% eft-
ir 2 ár. Stjórnin taldi, að þessi
hækkun væri meiri en svo, að
unnt yrði að ábyrgjast, að ekki
þyrfti að gera gagnráðstafanir
hennar vegna. Engu að síður
var hún fús til að leggja sig alla
fram um, að svo þyrfti ekki
að verða, þótt enga ábyrgð væri
hægt að taka á því. Á meðan
atkvæðagreiðsla um þessa sátta
tillögu fór fram, bjuggust ein-
stök félög SÍS til að gera samn-
inga við verkalýðsfélög um mun
hærri kauphækkanir og á Húsa-
vík hafði einn þingmanna Fram-
sóknar þegar áður haft forystu
um að ryðja brautina fyrir þær.
Með þessu atferli jukust mjög
líkur fyrir,að stefnt yrði í al-
gjört öngþveiti, enda varð af-
leiðingin sú, að eftir misjafn-
lega löng verkföll var almennt
ið marglýst yfir, að sú hlyti
að verða afléiðingin, ef knúnar
væru fram kauphækkanir um
fram gjaldgetu atvinnuvega.
Ríkisstjómin var ekki ein um
þá skoðun. Sjálfur formaður
SÍS, Jakob Frímannsson, lýsti
yfir því skömmu áður en ein-
stök félög SÍS gerðu hina eftir-
minnilegu kaupgjaldssamninga í
sumar, að ný gengisfelling
mundi verða afleiðing almennra
kauphækkana, og munu fáir, sem
hugsuðu málið til hlítar, hafa
efast um, að svo hlyti að fara.
ihgi. Nú er gengið beint framan
að hlutunum, treyst á skilning
fólksins við þær ráðstafanir, sem
því sjálfu eru fyrir beztu.
En ef enn tekst að espa til
verkfalla, er ekki lengur um þaS
að villast, að hér er vegið að
heill almennings og bættum lífs-
kjörum hans. Þá er verið að mia
nota það vald, sem trúnaðar-
menn í almenningssamtökum
'hafa þegið frá umbjóðendum
sínum. Þá bætist enn ein ástæða
við margar fyrri fyrir brýnni
þörf á endurskoðun vimnulög-
gjafarinnar, sem nú er í undir-
túningi.
Ekki er um það eitt að tefla,
né einungis um lífskjör og efna-
hagskerfi, heldur um hitt hverj-
ir eigi að ráða í þjóðfélaginu:
Löglega kjömir fulltrúar meiri*
hluta kjósenda, Alþingi og rík-
isstjórn, eða einstakir sérhags-
munahópar og stundum beinir
skemmdarverkamenn. Það, sem
í þessum málum gerist á næstu
mánuðum, verður að skoðast
með þessar staðreyndir í huga.
sínar ályktanir. Og lýðræðis-
sinnar £ verkalýðsfélögunum
Ef ríkisstjórnin hefði ekki að Ef slku fer fram, verða Alþingi
gert, hlaut að komast í algert og rkisstjóm að draga af þvl
óefni innan farra mánaða og í
síðasta lagi uim næstu áramót.
Aukinn síldar afli og nokkuð mega gæta þess, að þeir bregð-
'hækað verðlag á sumum útflutn! ast samtökum sínum, ekki' með
ingsvörum frá því, sem var 1960, i því að neita að taka þátt í kröfu-
gat engu breytt tun það. ÞráttJ og kapphlaupi stjórnarandstæð-
fyrir verðhækkun á sumum af-1 inga, heldur með því að van-
urðum í ár frá því í fyrra, var
meðalverð þorsk-, karfa- og sí’d-
arafurða í ágústmánuði 1961
3,8% lægra en í árslok 1959. Og, hengi.
þrátt fyrir sæmilegan síldaraflaj
í sumar og betri vetrarvertíð
bátaflotans, er heildarfram-
leiðsla sjávarafurða reiknuð á
föstu verði 3,2% lægra 1961 en
1959, en við aflamagn og verð-
lag þess árs var miðað í undir-
búningi viðreisnarlöggjafarinn-
rækja að mótmæla þeirri fásinnu
og láta vera að skýra fyrir fé-
lögum sínum hið sanna sam-
Hægt að vinna stórvirki.
í kjaramálum.
Betur færi, ef umboðsmenn
verkalýðsins hyrfu nú frá fyrri
vinnubrögðum og reyndu i
þeirra stað að ná samfcomulagi
ar 1960. Aflabrögð togaranna eru um raunhæfar aðgerðir til að
m.a.s. svo léleg að almennar efna
hagsráðstafanir nægja þeim
ekki. Þar þarf meira til að koma.
Ef sá kostur hefði verið val-
inn, að láta nú fljóta sofandi að
feigðarósi, hefðu gjaldeyrisvara-
sjóðir tæmzt og erfiðleikar at-
vinnuveganna vaxið. Um áramót
í siðasta lagi hefði því orðið að
taka upp nýtt hafta- og uppbóta-
kerfi eða gera gengislækkun,
sennilega meiri en þá, sem dugði
i ágúst, en þá hefði einnig verið
kominn gjaldeyrisskortur, sem
erfitt hefði verið að vinna upp
að nýju. Út á við hefði landið
vefið búið að glata því trausti,
sem því með ærnum erfiðleikum
hafði verið aflað undanfarin
missiri. Ríkisstjómin tók því
þann kost að gera gagnráðstaf-
bæta lífskjörin, m. a. með bættri
tilhögun vinnu og é’kvæðiskaupi,
þar sem því verður við komið.
Enginn efi er á því, að með góð-
vild og skilningi allra aðila er
hægt að vinna stórvirki í þess-
um efnum á skömmum tíma.
Ríkisstjómin er fús til að taka
upp samstarf við hvern þann,
sem að þeirri þróun vill vinna.
Lega íslands, landsihættir og
mannfæð þjóðarinnar skapa okk
ur Islendingum ýmsa örðug-
leika, sem aðrir eiga ekki við að
etja.
Atvinnuvegir eru svo fábreytt-
ir, að þegar af þeim sökum eir
erfitt að halda við hæfilegu jafn
vægi í efnahagslífi. Svo hlýtur
því fremur að verða sem hinir
fornu umdirstöðuatvinnuivegir.
anir þegar í stað og ákvað að landbúnaður og sjávarútvegur,
fela Seðlabankanum að hafa &ru, að verulegu leyti ,háðir ó.
gengisskráninguna með höndum,
svo sem tíðkazt í flestum lýð-
fyrirsjáanlegum náttúruöflum.
Færsla verzlunar og flutninga til
ræðislöndum og svipað því; sem ; landsins og frá í hendur inn.
samið um 13%% og þaðan af
hærri kauphækkanir, í einstök-
um tilfellum mun hærri:
Ríkisstjórninni hefur nokkuð
verið legið á hálsi fyrir að
hafa ekki hindrað þessa þró-
un, og þá einkum með því að
lögbinda ekki miðlunartillögu
sáttasemjara. Það var ógerlegt
þegar af þeirri ástæðu, að með
lögfestingu hefði ríkisstjórnin
tekið á sig siðferðilega skuld-
bindingu um, að launþegar nytu
raunverulega þeirrar hækkunar,
sem þannig var lögboðin. Það
var ekki hægt, þó að ríkisstjórn
in væri reiðubúin til að gera
sitt ýtrasta til þess að svo gæti
orðið. Til viðbótar kemur, að
ríkisstjórnin vildi í lengstu lög,
samkvæmt yfirlýstri stefnu
sinni, halda í gildi samnings-
rétti verkamanha og atvinnu-
rekenda. Sá samningsréttur er
viðurkenndur í lýðfrjálsum lönd
um og ekki skertur nema þjóð-
arvoði blasi við. Auðvitað var
bersýnileg hætta á ferðum. En
margt kemur til álita, þegar
meta skal, hvort grípa eigi til
Sjálfstæðisflokkur og Framsókn
arflokkur voru sammála um að
leggja til 1950. Seðlabankinn
taldi gengisbreytingu óhjákvæmi
lega þegar í stað, enda var með
henni einungis verið að stað-
lendra manna, bættar samgöng.
ur innanlands og landa á milli,
iðnaðarframleiðsla fyrir innan.
landsmarkað, vaxandi vinnsla úr
okkar eigin efnivörum til sölu
erlendis og vísir að annarri iðn.
festa í formi það, sem þegar aðarframleiðslu fyrir erlenda
hafði verið gert í verki með verk
föllunum.
Endurskoðun vinnulöggjafar
Forystumenn Alþýðusambands
ins halda því nú fram, að rík-
isstjórnin megi ekki ákveða
kaupgjald. Ríkisstjórnin ákvað
ekki kaupgjald með ráðstöfun-
um sínum nú i ágúst. Hitt er
markaði eftir rétta gengisskrán-
ingu, allt hefur þetta ásamt
tækniþróun í landbúnaði og sjáv
arútvegi gerbreytt lífskjörum
þjóðarinnar og tryggt efnahag
hennar mun betur en áður var.
Enn getur þó erfitt tíðariar og
aflabrestur sett efnahagskerfi
okkar úr skorðum og ef til vill
skapað hreint neyðarástand áð.
annað mál, að þær hafa áhrif á ur en varir. Til að bæta úr þessu
kaúpmáttinn eins og efnahag | og sjá sívaxandi fólksfjölda fyr-
þjóðarinnar í heild. En mikill ir nægri atvinnu, er brýn þörf
hluti allrar löggjafar nú á dög-
um miðar einmitt til slíkra á-
hrifa. Og hvað gerðu þessir herr
ar sjálfir þegar þeir voru í V-
stjórninni 1956—1958? Fyrsta
verk hennar var að lögbinda fest
ingu á kaupi í ágúst 1956ogmeð
„jólagjöfinni" 1956 og „bjarg-
ráðunum“ 1958 var kaupmáttur
a þvi, að orkulindir landsins
verði betur nýttar en hingað til
hefur verið gert.
N'ýía þarf orkulindlrnar.
Fossaafl og hveraorka eru
þær auðlindar, sem emn eru að
mestu ónýttar, þó að stórvirki
hafi þegar verið unnin með afli
launa ekki síður skertur en með þeirra. En þar er einungis upp.