Morgunblaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 24
BIFREIÐASÖLUR — Sjá bls. 10 — ÍÞRÓTTIR Sjá bls. 22 238. tbl. — Föstudagur 20. október 196? Hjonavígslum fækkar 25,6°/o barna fæddust óskilgetin 1956 HJÓNAV1GSL.UM fer hlutfalls- lega faekkandi hér á landi, voru 1318 á öllu landinu árið 1960 eða 7,5 á hverja þúsund íbúa. Hefur þetta hlutfall farið lækkandi síð- an 1954, en þá hefur það orðið hæst. Þessar upplýsingar er að Umferðar- slys á Ak- ureyri AJCUREYRI, 19. ofct. — Upp úr hódeginu í dag varð umferðar- slys á Afcureyri. Landroverbif- reið og skellinaðra lentu saman á horni Norðurgötu og Glerár- götu. A skellinöðrunni var Jóhann Jónasson, verkstjóri hjá Utgerð arfélagi Akureyri, en hann er á áttræðisaldri. Jóhannes kastað- ist nokkra metra frá bifreiðinni og hlaut alvarleg meiðsl, m.a. opið beinbrot á fæti. Hann var þegar fluttur í sjúkra hús, en rannsókn á meiðsluan var ekki að fullu lokið, þegar þetta er skrifað. Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins er í fullum gangi og er hyggi- legast fyrir þá, sem ætla að fá sér miða, að gera það við fyrstu hentugleika því að tíminn er grípa til „auðsynlegra gagn- fljotur að liða. Vinnmgar eru 2 glæsilegir Taunus Station-bílar samtals að verðmæti 360 þús. kr. Dregið verður 15. nóvember. Mið arnir kosta 100 krónur. — KAUP- IÐ MIÐA STRAX í DAG. Togarasala TOGARINN Marz seldi afla sinn í gær í Grimsby, 89 lestir fyrir 6.297 sterlingspund. finna í nýútkomnum Hagtíðind- um. Einnig eru færri hjónaskiln- aðir árið 1960 en næstu ár á und an eða 125 á árinu. Arið 1960 fæddust 4802 lif- andi börn eða 18 færri en árið áður. Andvana börn voru 63 eða þremur fleiri en 1959. Af þess- um börnum voru 25,6% óskilget in eða 1247 talsins. Hefur hlut- fallstalan ekki verið hærri síðan 1951—1955, en þá komst hún upp í 26,6% og 1946—1950 26,2%. Banadauði lækkar. Á síðasta ári var barnadauði innan 1 árs lægri en nokkru sinni fyrr eða aðebis 1,3%. Dóu 64 börn innan við eins árs á árinu. Árið 1959 dóu 79 börn og hefur talan farið lækk andi nema frá 1941—1945, en þá dóu að meðaltali 116 ung börn á ári eða 3,8%. Enginn árangur TOR.FI Hjartarson, sáttasemjari ríkisins, hélt í gærkvöldi fund með aðilum að deilunni um kaup og kjör togarasjómanna. Fundur- inn hófst kl. 8:30 í gærkvöldi, en er blaðið fór í pressuna í gær- kvöldi, var ekkert útlit fyrir ár- angur af þessum fundi. Bann við kjarnorkutilraunum leiðin til friðar — segir Stevenson Sam. þjóöirnar, New York, 19. okt. — AP) — STJÓRNMÁLANEFND Sam einuðu þjóðanna kom saman í dag til að ræða tillögur frá fulltrúum Indlands, Bret- lands og Bandaríkjanna um stöðvun tilrauna með kjarn- orkusprengjur. Þar lýsti að- alfulltrúi Bandaríkjanna, Adlai Stevenson, því yfir að ef ekki verði hætt tilraunum með kjarnorkuvopn og samn ingur um tilraunabann und- iritaður, verði Bandaríkin að ráðstafana til að tryggja eig- ið öryggi og öryggi allra jarðarbúa. Stevenson sagði að ef Rússar héldu áfram tilraunum sínum með sprengingar í gufuhvolfinu, yrðu Bandaríkin að áskilja sér rétt til að hefja undirbúning samskonar tilrauna, en ekki ein- skorða sig við sprengingar neð- anjarðar. Hann sagði að Banda- Island og 5 önnur lönd mótmæla risa- sprengju Rússa DANSKA útvarpið skýrði Danska nefndin leggur frá því í gær að í dag áherzlu á að afgreiðslu til- muni ísland, Danmörk, lögunnar verði hraðað. Noregur, Svíþjóð, Kan- NTB og AP fréttastof- ada og Japan leggja til að urnar staðfestu þessa frétt Allsherjarþing Sameinuðu í gærkvöldi. Er þar bent ; þjóðanna sendi stjórn á að löndin, sem standa að Sovétríkjanna mótmæla- tillögunni, eigi það sam- orðsendingu og fari þess á eiginlegt að vera á því leit að hún hætti við svæði þar sem mest hætta áform sín um að sprengja er á geislavirkni frá rúss- 50 megatonna kjarnorku- nesku tilraununum. For- sprengju fyrir lok þessa maður dönsku nefndarinn- mánaðar. ar, þingmaðurinn Per Það eru fulltrúar Dan- Hækkerup, mun leggja til- merkur hjá Sameinuðu löguna fram og er vonazt þjóðunum, sem eiga frum- til að unnt verði að af- kvæðið að þessari tillögu, greiða hana í tæka tíð Ien tillagan verður lögð hæði í stjórnnTálanefnd- fram í stjórnmálanefnd- inni og í Allsherjarþing- inni í dag. mu. ríkin væru reiðubúin til að hefja strax umræður um bann við kjarnoi'kutilraunum. En samfara banninu yrði að koma á eftirliti með því að banninu væri hlýtt. Bann án eftirlits, sagði Steven- son, mun aðeins leiða heiminn enn á ný í ógöngur ringulreiðar og svika. Samningur um bann við tilraunum er leiðin til frið- ar. Stevenson taldi að unnt væri að ná .samningum um tilrauna- bann innan 30 daga. Engin ástæða væri til að halda þessari sjálfsmorðsstefnu áfram. Skyndileit að smygl- uðum kvensokkum 20 búðir fengu lögregluheimsókn BLAÐIÐ frétti í gær, að gerð hafi verið skyndileit í 20 búðum hér í bæ, þar sem grnnur leik- ur á að þessar búðir hafi á boð- stólum smyglaða kvensokka Var talsvert magn kvensokka gert upptækt til bráðabirgða. — Yfirheyrslur standa yfir og mál- ið er á rannsóknarstigi. Fulltrúi tollstjóra, Unnsteinn Beck, staðfesti þessa frétt í gær og sagði, að menn frá tollinum, verðlagseftirlitinu og rannsóknar lögreglunni hefðu framfcvæmt þessa skyndileit í gær, að tillögu tollsins. Hvort sokfcarnir, sem voru gerðir upptækir til hráða- birgða í gær, væru raunverulega Höfrungur II fékk 348 tn. af síld AKRANESI, 19. okt. — Höfrung ur II fékk í nótt 348 tunnur af síld, 25 sjómílur út af Jökli. Síld in var söltuð. Sigrún fór út á síldveiðar í dag, Sigurfari fór einnig út í dag, og Sæfari fer út á morgun og Höfrungur um helg ina. — Afli línubátanna var í dag frá 4 tonnum upp í 8 á bát. Góður fiskur flaut í aflanum. — Sjö línu bótar eru á sjó í dag. — Oddur Verkfræðinga- verkfallið SATTASEMJARI ríkisins, Torfi Hjartarson, hefur boðað til sátta fundar í dag, vegna kjaradeilu verkfræðinga. Enginn fundur hefur verið haldinn s.l. tvær vik ur um kjör verkfræðinga. smyglvara, væri ekki hægt að segja um, að svo komnu máli. Yfirheyrslur stæðu enn yfir hjá rannsóknarlögreglunni, og málið allt á rannsóknarstigi. Seldu í Bremerhuveh NESKAUPSTAÐUR, 19. okt. —- Togskipið Hafþór seldi í gær í Bremerhaven 59.2 tonn fyrir 56.543 mörk. Stefán Ben, seldi ný lega 43 tonn fyrir 30 þús. mörk. — Hér snjóaði í fjöll í gær og 2—3 stiga frost var s.l. nótt. — Jakob. Ljósmyndari Mbl. Ól. K. M. rakst á þessar konur í Bæj- arfógetagarðinum í gær. Þær voru að bíða eftir strætisvagni í rigningunni, og létu sér ekki nægja að nota regnhlíf til þess að vökna sem minnst, en stóðu undir laufkróiMinni líka, sem var eins og regnhlíf frá náttúrunnar hendi. Atkvæðagreiðsl? í Neðri deild A FUNDI Neðri deildar Alþingis í gær fór fram atkvæðagreiðsla um frumvarp til staðfestingar á bráðabirgðaXögum um bann gegn stöðvun millilandaflugs, en henni var frestað í lok 1 .umr. á dögun um. Var samþykkt með 18 atkv^ .gegn 5 að vísa frumvarpinu til 2. umræðu og með 22 samhljóða atkvæðum að vísa því til sam< göngumálanefndar. Eins og getið var í frásögn Mbl. af l. umr., skor aði Eðvarð Sigurðsson á þing- m,enn að greiða atkvæði gegn frumvarpinu, strax við þá um- ræðu. DaffsJkrá Lands- fundarins í dag dag LANDSFUNDUR Sjálfstæðisflokksins heldur áfram í í Sjálfstæðishúsinu. Dagskráin í dag er á þessa leið: KI. 9.30 fer fram kosning nefnda. Kl. 10—12: Frumvarp aö reglum um skipulag flokksins. Framsöguræða formanns skipuiagsnefndar Birgis Kjaran, alþingismanns, — umræður — málinu vísað til rrefndar. KI. 14: Ræða fjármá.laráðherra, Gunnars Thoroddsen. Síðan verður hlé. I fundarhléi heldur Samband ungra Sjálfstæðismanna kaffisamsæti í Tjarnar- café fyrir unga Sjálfstæðismenn á Landsfundinum. Kl. 16 flytur Ingólfur Jórtsson, landbúnaðarráðherra ræðu. KI. 17—19: Starfsemi flokksins. Greinargerð framkvæmda- stjóra — umræður. KI. 20.30: Skipulagsreglur flokksins — nefndarálit — umræður — afgreiðsla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.